Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1988, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1988, Side 6
42 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988. mms o mmrjj 9 Drengur nokkur varö fyrir því óhappi aö fótbrjóta sig. Þegar búið var aö setja fót- inn í gifs spurði hann lækn- inn: - Þegar gifsið verður tekið af get ég þá spilað á fiðlu? - Já, já, auðvitað, svaraði læknirinn hughreystandi. - En furðulegt! sagði stráksi, - ég sem hef aldrei kunnað að leika á fiðlu! OSKAPRINSAR PRINSESSUR Sko, óskaprinsinn minn er ljóshærður með svolítið útstæð eyru. Ég get ekki sagt til um augnalitinn en hann er æðislega sætur. Ég held að hann sé einu ári eldri en ég og við er- um bæði í Seljaskóla. Hann ber út dagblaðið heima hjá mér og er algert æði. Ein í Seljó. Óskaprinsinn minn er skolhærður og æðislega sætur. Hann á heima í Kópavogi. Hófí. Óskaprinsessan mín er í fijálsum íþróttum og fimleikum. Fyrsti stafurinn í nafninu hénnar er M. Michael Jackson. Prinsinn minn á að vera með dökkt hár og blá augu, svartur eða hvítur á hörund. Hann á að vera barngóður og góðhjartaður. Ein frá Akureyri. Óskaprinsinn minn er dökkhærður, bláeygur og hærri en ég. Hann er vel vaxinn, með skop- skyn, barngóður og kann að klæða sig vel. Hann er góður í fótbolta og líka brúnn. Hann heitir S.B.G. og býr í Árbænum. Ein að farast. Brandarar Tveir Hafnfirðingar stukku út úr flugvél 1 fallhlíf. „Kipptu 1 snúruna og opnaðu fallhlífma,“ öskraði annar. „Af hveiju? Það er ekki farið að rigna!“ Lögreglan í Hafnarfirði handtók mann á Laugaveg- inum og í öllum látunum missti lögregluþjónninn húfuna. „Á ég að ná í húfuna þína? Hún er að fjúka,“ spurði sá handtekni. „Nei, heldurðu að ég sé eitthvað ruglaður! Ég næ í hana sjálfur og þú bíður hér á meðan! - Pabbi, hvers vegna er tungumálið okkar kallað móðurmál? - Taktu eftir hver notar það mest, drengur minn! Stína: Ég var að strauja í gær þegar síminn hringdi og ég tók straujámið í misgripum fyrir símtólið. Anna: Já, en nú ertu með sár á báðum kinnum. Stína: Já, ég varð að hringja 1 lækni! - Frábært, sagði Hans við konuna sína. - Alveg ótrú- legt! í þetta sinn talaðir þú bara í hálftíma! Hver hringdi? - Það var skakkt númer! Rakel Sif Gunnarsdóttir, Krummahólum 4, Reykjavík. Lítil mús Hvaða leið á litla músin að velja til að ná í ostbitann? Sendið svar til: Barna-DV. Felumynd -Hafðu engar áhyggjur, Rauðhetta mín! Það eru nefnilega þrír skógar- höggsmenn í skóginum sem vernda Þig! Getur þú fundið þá? (Andlitin era eins og þau sem eru fyrir ofan mynd- ina.) Sendið lausn til: Barna-DV. Komdunúað kveðast á.. Tárin Þegar tárin eru fallin niður úr augum okkar getur enginn huggað þau lengur. Sár verða eftir 1 huga okkar um þau tár sem enginn kom til að hugga. Margrét Birgisdóttir, Tjarnarlundi 12 D, Akureyri. Barna-DV Barna-DV ert það þú? Þú ert algert æði. Hér er ég að mjólka kú og les þig svo í bræði. Barna-DV það ert þú. Ég veit að þú ert æði. Nú segi ég bara „I love you“ og les þig svo við færi. Sigríður Erla, Árbæjarhjáleigu. RAÐGATAN ,4r ',arl OQ Geturðu aðstoðað félagana að leysa þessa ráðgátu? Fjórir vinir eiga hver sinn bátinn. En þeir hafa eitthvað ruglast í ríminu og eru ekki vissir um það hver á hvaða bát. Hvað heldur þú og hvers vegna? Sendið lausnina til: Barna-DV. „i i___ mífiiBn IJI9ÍÍ „J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.