Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1988, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1988, Side 8
44 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988. Lausnir á þrautum úr 30. tölublaði. Vinningshafar: 37. þraut: Stafasúpa Dagbjört Gunnarsdóttir, Hurðarbaki, Reykholts- dal, 311 Borgames. 38. þraut: Skytta: B með 210 stig Lóreley Sigurjónsdóttir, Reynihólum 10, 620 Dal- vík. 39. þraut: Dagný - Gróa - Arna Kristín Guðmundsdótt- ir, Hhðargötu 42, 75Ö Fá- skrúðsfirði. 40. þraut: Fyrsta og síðasta músin Martha Kristín Pálma- dóttir, Vitastíg 18, Bol- ungarvík. 41. þraut: Brauð Kaffi Smjör Kex Ostur Sykur Tómatar Epli Agúrkur Appelsínur Kæfa Bananar Sulta Vínber Mjólk Gos Einar Tryggvason, Skagfirðingabraut 10, Sauðárkróki. 42. þraut: Við tréð og göngustaf hanans Ólöf Maggý, Norðurtúni 19, 580 Siglufirði. 43. þraut: Leið: A Stefán Þór Magnússon, Hásteinsvegi 45, 900 Vest- mannaeyjum. 44. þraut: Gunnlaug Erna Jóhannes Ólafur Jó- hannesson, Blikanesi 8, 210 Garðabæ. Karamellur 2 dl rjómi 120 g sykur 2 msk. síróp 15 g smjörlíki 1 tsk. vanihudropar Blandið saman og sjóðið á hálfum straum. Þegar þykknar er slökkt á hellunni. Látið kólna og skorið í hæfilega stóra bita. P.S. Krakkar. Ef þið eigið einhveijar góðar upp- skriftir viljið þið þá endilega senda þær til Barna-DV? (í*) Týnda stjaman Geturðu fundið aðra svona stjömu einhvers staðar í Barna-DV? Á hvaða blaðsíðu og hvar er hún? Sendið svar til: Bama-DV. BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius r Hvað heita systkinin? Sendið svar til: Barna-DV. Tóti trúður I hvaða reit eru allir hlutirnir sem þarf í Tóta trúð? Sendiö svar til: Barna-DV. PENNAVXNIR Erlendur Valdimarsson, Árbæjar- hjáleigu, 851 Hellu. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 7-9 ára. Elli er sjálfur 8 ára. Áhugamál: hestar, sund, fótbolti, handbolti og öll dýr. Skrifið fljótt. Sigríður Erla Hjálmarsdóttir, Ár- bæjarhjáleigu, 851 Hellu. Sigríður er í sveit að Árbæjarhjáleigu og biður alla sem hafa áhuga á að skrifa henni að skrifa strax, þ.e.a.s. krakkar á aldrinum 13-15 ára. Sigríður Erla getur sent mynd af sér. Hún hefur áhuga á öllu, sérstaklega dýrum og góðri tónlist. Arndís Halla Guðmundsdóttir, Skarðsbraut 1, 300 Akranesi, 10 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-12 ára. Áhugamál: límmiðar, hjóla- skautar, kisur, fuglar og margt fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Álfheiður Hrönn Hafsteinsdóttir, Breiðvangi 13, 220 Hafnarfirði. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 7-11 ára. Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, Hhðargötu 51, 750 Fáskrúðsfirði. Óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 10-12 ára. Sig- urlín er 11 ára. Áhugamál: skíði, skautar, hjólaskautar, veiði og fleira. Eggert Þ. Þórarinsson, Hraungerði, Álftaveri, 880 Kirkjubæjarklaustri, 8 ára. Óskar eftir pennavinum á aldr- inum 7-9 ára. Áhugamál margvísleg. Kristín G. Guðmundsdóttir, Brúna- gerði 5, 640 Húsavík, 12 ára. Langar að eignast pennavinkonur og vini á aldrinum 10-20 ára. Strákar, ekki vera feimnir. Áhugamál: Sætir strák- ar, músík, fótbolti og pennavinir. P.S. Kristín æfir fótbolta með Völsungum. Arnfríður H. Hreinsdóttir, Þverá, Blönduhlíð, 560 Varmahlíð, Skaga- firði, 11 ára. Óskar eftir pennavinum, stelpum og strákum, á aldrinum 11-13 ára. Aðal-áhugamál: hestar og hestamennska og að veiða. Erla Rán Kjartansdóttir, Hjalla- stræti 30, 415 Bolungarvík. Óskar eft- ir pennavinum, stelpum og strákum, á aldrinum 7-10 ára. Áhugamál: sund. Anna María Héðinsdóttir, Brúna- gerði 3, 640 Húsavík. Vill eignast pennavini á aldrinum 10-20 ára. Hún er sjálf 11 ára. Æfir íþróttir, fimleika, fótbolta, handbolta og skíði. Sendir kannski mynd meö fyrsta bréfi. Áhugamál: íþróttir, músík, pennavin- ir og íleira. Svör við gátum: 1. Páfagaukurinn 2. Fjósi 3. Aftur - Aftur - Aftur o.s.frv. 4. Hjólbörur 5. Tvær endur 6. Þar til hann vaknar 7. Bergmálið 8. Ná niður á jörðu 9. Skuggann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.