Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 192. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988. VERÐ i LAUSASOLU KR. 75 Niöurfærsla 1 kjölfar efiiahagsaðgerðanna í maí: 13,5 milljarðar króna fluttir frá launbegum r O - launaskriðið þurrkað út - sjá bls. 4 Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, er nú í heimsókn í Húnavatnssýslum. í gær gróðursetti forsetinn þrjú birkitré við Reykja- skóla í Hrútafirði. Fyrsta tréð stendur fyrir drengi, annað fyrir stúlkur og það þriðjá fyrir ófædd börn. Krakkar úr Reykjaskóla hjáipuðu forsetanum við gróðursetninguna. DV-mynd Brynjar Gauti Forseta fagnað í Húnaþingi - sjá nánar á bls. 4 Bílaleigur í vandræöum: Selja hundruð bíla eftirlélegtsumar -sjábls.6 I Opinberfyrirgreiðsla hugsanleg til smábátaeig- enda í kaupleiguerfiðleikum -sjábls.6 Þrjár íslenskar konurgerðu vændishús aðgistihúsi -sjábls.7 Fjárfestingar- félögin tilbúintilað fjárfesta er- lendis -sjábls.7 Flugslys svið- settá Isafirði -sjábls.47 Allt um rallið -sjáíþróttasíður Stærsta hundasýning semfarið hefurfram hériendis -sjábls. 17 Innlend dagskrárgerð eykst hjá Stöð2 -sjábls. 21 Verkföllin brot- inábakaftur -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.