Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1988, Side 4
20
Messur
FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 1988.
Gudsþjónustur i Reykjavíkurpró-
fastsdæmi sunnudag 28. ágúst 1988.
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Organleikari Jón Mýrdal.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Einsöngur Guðrún Jónsdóttir. Prest-
ur sr. Olafur Jens Sigurðsson. Sókn-
arnefndin.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkór-
inn syngur. Organisti Marteinn Hun-
ger Friðriksson. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14. Dóm-
kórinn syngur. Organisti Marteinn
H. Friöriksson. Sr. Lárus Halldórs-
son. Kl. 16.00 - orgelleikur. Marteinn
H. Friðriksson leikur á nýja orgelið
í Viðeyjarkirkju í 30 mín.
Landakotsspítali: Messa kl. 13. Org-
anleikari Birgir Ás Guðmundsson.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Elliheimilið Grund: Guösþjónusta kl.
10. Sr. Árelíus Níelsson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Fríkirkjan í Reykjavik: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Kristín Jóns-
dóttir. Sr. Cecil Haraldsson.
Gre'nsáskirkja: Messa kl. 11. Organ-
isti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór
S. Gröndal.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tóm-
as Sveinsson. Kvöldbænir og fyrir-
bænir eru i kirkjunnni á miöviku-
dögum kl. 18.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Ólöf Ólafsdóttir. Org-
anisti Jón Stefánsson. Heitt á könn-
unni eftir athöfn. Sóknarnefndin.
Laugarnessókn: Laugardaginn 27.
ágúst: Messa í Hátúni lOb 9. hæð kl.
11. Guðsþjónusta í Áskirkju sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
Neskirkja: Messa kl. 11. Orgel- og
kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Ólaf-
ur Jóhannsson. Miðvikudag: Fyrir-
bænamessa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Guðni Gunnarsson skólaprestur
messar. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Seljasókn.
Seltjarnarneskirkja: • Messa kl. 11.
Organisti Sighvatur Jónasson. Sr.
Guömundur Örn Ragnarsson.
Sýningar
Árbæjarsafn
í sumar stendur yfir sýning um Reykja-
vík og rafmagnið. Auk þess er uppi sýn-
ing um fomleifauppgröftinn í Viðey
sumariö 1987. „Gömlu“ sýningarnar um
m.a. gatnagerð, slökkviliöið, hafnargerð
og járnbrautina eru að sjálfsögðu á sínum
stað. Opið kl. 10-18 alla daga nema mánu-
daga. Veitingar í Dillonshúsi frá kl.
11-17.30. Sími 84412.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
Lokað um óákveðinn tíma.
Gallerí Birgis Andréssonar
Vesturgötu 20, bakdyr
Þar stendur yfir sýning á verkum þýska
listamannsins Gerhard Amman. Gallerí-
ið er opið á kvöldin og eftir samkomu-
lagi. Áður hafa sýnt í galleríinu lista-
mennirnir Halldór Ásgeirsson, Árni Ing-
ólfsson, Bjarni -H. Þórarinsson, Kees
Visser og Ragna Róbertsdóttir. Sýning
Gerhards stendur út mánuðinn.
Yerk úr torfl og grjóti
Ragna Róbertsdóttir vió eitt verk-
anna á sýningunni.
Á morgun opnar Ragna Róberts-
dóttir sýningu á verkum sínum á
Kjarvalsstöðum.
Ragna. sem er fædd árið 1945,
stundaði myndlistarnám í Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands
1963-1967 og 1968-70 og síðan í
Konstfack í Stokkhólmi 1970-71.
Hún hefur áður haldið þrjáv einka-
sýningar en einnig hefur hún tekið
þátt í fjölda einkasýninga á undan-
förnum árum víða um heim. meðal
annars í Japan. Ungverjalandi og
Póllandi. Var hún tilnefnd borgar-
listamaður Reykjavíkur árið 1987.
Sjö verk eru á sýningunni og
mynda þau eina heild. Eru þau öll
úr torfi og grjóti. Sýningin er opin
alla daga kl. 14-22. Hún stendur til
11. september.
Rýmisyerk úr ýmsu
Messíana Tómasdóttir sýnir
rýmisverk úr málmi, tré, steini, og
speglum og myndir unnar með
akrýl í pappír á sýningu sem hún
opnar á morgun í FIM salnum,
Garðastræti 6. Tema sýningarinn-
ar er vatn/fjall -nálægð/flarlægð.
Messíana hefur um árabil starfað
hér á landi og erlendis að leik-
myndagerð og brúðuleikhúsi. í
verkunum á sýningunni er vægið
frekar á hugsun en tilfmringu.
Sýningin fjallar um draum hsta-
Vegur eftir Messiönu Tómasdóttur.
manns um betra líf fyrir plánetuna
Jörð sem manneskjan er að leggja
í rúst í stað þess að virða og lifa í
sátt við hana.
Á laugardögum og sunnudögum,
á meðan á sýningunni stendur,
flytur Ása Björk hreyfiverk við
söng Ásu Hlínar Svavarsdóttur en
það verk byggist á ljóðum og tón-
list sem urðu til samsíða rýmis-
verkunum. Mun þessi flutningur
heíjast kl. 15 og 17 þessa daga.
Bókasafn Kópavogs
Sýning stendur nú yfir í listastofu bóka-
safns Kópavogs á 11 olíumálverkum eftir
Elías B. Halldórsson. Sýningin er opin á
sama tima og bókasafnið, mánudaga til
föstudaga kl. 9-21, og stendur hún út
ágúst. Bókasafnið er til húsa i Fannborg
3-5, aðgangur er ókeypis og öllum heim-
ill.
FÍM-salurinn
Garðastræti 6
Messíana Tómasdóttir sýnir rýmisverk
úr málmi, tré, steini og speglum og mynd-
ir unnar með akríl í pappir dagana 27.
ágúst til 11. september. Klukkan 15 og 17 -
þá laugar- og sunnudaga, sem sýningin
stendur yfir, flytur Ása Björk hreyfiverk
við söng Ásu Hlínar Svavarsdóttur, en
þaö verk byggist á ljóðum og tónlist sem
urðu til sam,síða rýmisverkunum. Sýning
verður opin alla daga kl. 14-19 og stendur
hún til 11. september.
Gallerí Grjót
Skólavörðustíg 4a
Samsýning meðlima gallerís Gijóts. Á
sýningunni eru málverk, grafík, teikn-
ingar, skúlptúrar í stein, leir, járn og stál,
nytjahlutir úr leir og silfurskartgripir.
Gallerí List
Skipholti 50
í Gallerí List verður til sýnis og sölu í
júní, júlí og ágúst verk eftir Braga Hann-
es, Erlu B. Axelsdóttur, Hjördísi Frí-
mann, Sigurð Þóri, Elías B. Halldórsson,
Helgu Armanns, Guðmund Karl, Tolla,
Svein Björnsson, Ingunni Eydal og fl.,
einnig rakú ög keramik:
Grafík Gallerí Borg
Austurstræti 10
í glugga grafík-gallerísins stendur nú yfir
kynning á grafikmyndum eftir Daða
Guöbjörnsson og keramikverkum eftir
Borghildi Óskarsdóttur. Auk þess er til
Sölu úrval grafíkmynda eftir íjölda hsta-
manna.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
í Gallerí Borg stendur yfir sýning á verk-
um gömlu meistaranna. Sýningin er sölu-
sýning og stendur yfir í sumar. Skipt
verður um verk reglulega.
Gallerí Gangskör
Þar stendur yfir sýning gangskörunga á
málverkum, grafík og keramiki. Sýning-
in er opin alla daga nema mánudaga kl.
12-18.
Gallerí Langbrók
Bókhlöðustíg 2, textílgallerí
Opið þriðjudaga til fóstudaga kl. 12-18 og
laugardaga kf. 11-14.
Gallerí „Undir pilsfaldinum“
Vesturgötu 3b
Laugardaginn 27. ágúst opna þau Kristín
María Ingimundardóttir og Jóhannes
Eyfiörð sýningu á málverkum og skúlpt-
úrum. Sýningin verður opin daglega kl.
15-21 og stendur til 7. september.
Hafnargallerí,
Hafnarstræti 4,
Guðrún Einarsdóttir sýnir olíumálverk í
Hafnargalleríi dagana 26. ágúst til 7. sept-
ember nk. Guðrún útskrifaðist úr mál-
aradeild Myndlista- og handíöaskóla ís-
lands sl. vor. Sýningin er opin virka daga
kl. 9-18 og laugardaga kl. 9-12.
Kjarvalsstaðir
við Miklatún
Ragna Róbertsdóttír opnar á morgun kl.
SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁTUR
Loic Mallié leikur af fingrum fram í iok hverra tónleika
Franskur orge
- í tónleikaferð um 1.
Franski orgelleikarinn Loic Mallié er
hér á landi um þessar mundir í boöi All-
iance francaise. Hann heldur hér þrenna
tónleika. Þeir fyrstu verða í Prestsbakka-
kirkju á Síðu sunnudaginn 28. ágúst. Á
þriðjudag, 30. ágúst, mun hann leika í
Akureyrarkirkju. Síðustu tónleikarnir
verða síðan í Dómkirkjunni í Reykjavík
fimmtudaginn 1. september kl. 20.30.
Efnisskráin verður breytileg í sam-
ræmi við möguleika hljóðfæranna í
kirkjunum þremur. En búast má við
verkum eftir Bach og Messiaen. í Dóm-
kirkjunni mun Loic Mallié einnig leika
verk eftir sjálfan sig en hann er afkast-
amikið tónskáld og hefur samið allmörg
verk, bæði fyrir einleik og stórar hljóm-
sveitir. í lok allra tónleikanna leikur
hann af fingrum fram.
Loic Mallié fæddist í La Baule í Frakkl-
andi árið 1947. Hann stundaði nám í tón-
smíðum og píanó- og orgelleik við tónlist-
14 sýningu á skúlptúrum úr torfi og grjóti
sem hún hefur unnið að sl. tvö ár. Ragna
stundaöi nám í Myndlista- og handíða-
skóla íslands og Konstfack, Stokkhólmi.
Ragna hefur haldiö nokkrar einkasýn-
ingar og tekiö þátt í samsýningum. Sýn-
ingin er opin frá kl. 14-22 alla daga til 11.
september. í austurforsal opnar Sigríður
Gyða Sigurðardóttir sýningu á málverk-
um.
Listasafn Einars Jónssonar
við Njarðargötu
er opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Listasafn Háskóla íslands
í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opiö
daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90
verk í eigu safnsins, aöallega eftir yngri
listamenn þjóöarinnar. Aögangur að
safninu er ókeypis.
Listasafn íslands
Fríkirkjuvegi 7
Til sýnis íslensk verk í eigu safnsins.
Kaffistofan er opin á sama tíma og sýn-
ingarsalirnir, frá kl. 11-17 alla daga nema
mánudaga.
Mokka kaffi
Skólavörðustíg
Halldóra Emilsdóttir sýnir pastelmyndir
á Mokka. Verkin eru unnin á þessu ári.
Halldóra lauk námi frá málaradeild MHÍ
1987. Sýningin, sem er sölusýning, stend-
ur út ágúst.
Myntsafn Seðlabanka
og Þjóðminjasafns
Einholti 4
Opið á sunnudögum kl. 14-16.
Norræna húsið
Á morgun kl. 15 verður opnuð sýning sem
nefnist Norrænt grafik-þríár. Þetta er
sýning sem Norræna húsið hefur unnið
í samráði við félagið íslenska grafik og
eins og nafniö gefur til kynna er ætlunin
að sýning sem þessi verði fastur liður í
sýningarhaldi hússins 3ja hvert ár héðan
í frá. Listamennimir, sem boöiö var að
sýna að þessu sinni, em Vignir Jóhann-
esson frá íslandi, Yngve Næsheim frá
Noregi, Finn Richardt Jorgensen frá
Danmörku, Krystyna Piotrowska frá
Svíðþjóð og Tuomo Saali frá Finnlandi.
Auk þess eru verk eftir Mimmo Paladino
frá ítaliu, sem er sérstakur gestur sýning;
arinnar. Sýningin stendur til sunnudags-
ins 18. september.
Nýhöfn
v/Hafnarstræti
Þar stendur yfir sumarsýning á verkum
ýmissa listamanna. Verkin eru til sölu
og eru afhent strax. Opið alla virka daga
kl. 12-18 en lokað um helgar.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning Árna Magnússonar er í
Árnagarði viö Suðurgötu á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11
Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl.
15-18. Aðgangur ókeypis.
Þjóðminjasafn íslands
Safnið er opiö alla daga vikunnar nema
mánudaga frá kl. 11-16.
SÝNINGAR
Á LANDSBYGGÐINNI
Þrastarlundur
í Þrastarlundi stendur yfir sölusýning á
landslagsmálverkum, unnum í olíu, eftir
Magnús Ingvarsson frá Mosfellsbæ. Þetta
er 6. sýning Magnúsar og stendur hún til
4. september.
Ferðalög
Útivistarferðir
Helgarferðir 26.-28. ágúst:
1. Þórsmörk - Goðaland. Góö gisting í
útivistarskálunum Básum. Gönguferöir
fyrir unga sem aldna.
2. Núpsstaðarskógar. Gist í tjöldum við
skógana. Gönguferðir m.a. að Tvílitahyl
og Súlutindum. Brottför kl. 18.
Helgarferð út í bláinn 2.-4. sept. Farið
á nýjar áhugaverðar slóöir. Gist í húsum.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar
14606 og 23732.
Sunnudagsferðir 28. ágúst:
Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland. Eins dags