Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 5
20 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudag 11. sept. 1988. Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Elísa- bet Erlingsdóttir syngur einsöng. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðsholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigríöur Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guösþjónusta kl. 11. Örganisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkór- inn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson: Sr. Hjalti Guðmunds- son. Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Anders Jósephsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup prédik- ar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjón- ar fyrir altari. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. i Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Sig- urður Pálsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tóm- as Sveinsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudög- um kl. 18. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Heitt á könn- unni eftir athöfn. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Guösþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Org- el- og kórstjóm Reynir Jónasson. Ólafur Jóhannsson. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti Sighvatur Jónsson. Sr. Guðmundur Orn Ragnarsson. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Nýja postulakirkjan á islandi tilkynnir guðsþjónustur á eftirtarandi tímum: sunnudaga kl. 11.00 fimmtudaga kl. 20.00 Þú ert hjartanlega velkomin(n) Nýja postulakirkjan Háaleitisbraut 58-60 (2. hæð) Miðbær FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988. 29 Norræna húsið: Grafíksýning og fyrirlestur um grafík Nú stendur yfir í Norræna húsinu sýning á grafikverkum norska hsta- mannsins Rolf Nesch. Sýningin var sett upp í tilefni heimsóknar Ólafs Noregskonungs. Myndirnar eru fengnar að láni frá Nasjonalgalleriat í Osló og er u þær flestar í eigu safns- ins. Rolf Nesch fæddist í Þýskalandi 1893 og lést í Osló 1975. Hann er eink- um þekktur fyrir graflkverk og af þeim er merkust myndröð er hann gerði 1931 af þýska hljómsveitar- stjóranum Karl Muck og sinfóníu- hljómsveit hans. Sýningin er opin daglega kl. 9-19 nema á sunnudaginn kl. 12-19. Sýningunni lýkur 13. sept- ember. Fyrirlestur Leslie Luebbers í tilefni Norrænnar grafíksýning- ar, sem stendur yfir í sölum Norræna hússins, mun Leslie Luebbers hst- fræðingur halda fyrirlestur í fundar- sal og sýna htskyggnur. Leslie Luebbers er bandarísk og stundaði nám við bandaríska há- skóla í málarahst, graflk og ljós- myndun og lauk námi sem hstfræð- ingur. Hún hefur haft umsjón með fjölda grafíksýninga og verið for- stöðumaður World Print Council í San Francisco. Þá má geta að hún hefur skipulagt alþjóðlegar ráöstefn- ur myndlistarmanna. Þessi Ijósmynd, sem nefnist Dauðasveitir Rio, er eftir Carlos Humberto og fékk fyrstu verðlaun. Iistasafn ASÍ: Alþjóðleg frétta- ljósmyndasýning Hin árlega fréttaljósmyndasýning World Press Photo verður opnuð í Listasafni ASÍ á laugardaginn kl. 14.00. Aht frá því 1956, þegar nokkrir hollenskir ljósmyndarar bundust samtökum um bestu blaðaljósmynd- ina, hefur sýning þessi verið árlegur viðburður. Tilgangurinn er að vekja áhuga almennings á fréttaljósmynd- um. Samtökin urðu smám saman að stofnuninni World Press Photo Foundation sem árlega gengst fyrir þessari fréttaljósmyndasamkeppni. Stofnunin dreifir einnig farandsýn- ingum á verðlaunamyndum og var Listasafn ASÍ einn af fyrstu aöilum til að halda slíka sýningu. í ár bárust í keppnina 9202 myndir eftir 1215 ljósmyndara frá 64 löndum. Veitt voru verðlaun í 9 efnisflokkum en auk þess hlutu ahmargar ljós- myndir sérstaka viðurkenningu. Áuk verðlauna í hinum ýmsu flokkum er árlega vahn fréttaljós- mynd ársins. Fleiri aukaverðlaun eru veitt. Að þessu sinni eru 159 ljós- myndir á sýningunni. Hún verður opin aha virka daga kl. 16-20 og um helgar kl. 14-20. Sýningunni lýkur 25. september. Kjarvalsstaðb: Skúlptúrar úr torfi og grjóti Sýningu Rögnu Róbertsdóttur á Kjarvalsstöðum á skúlptúrum úr torfi og grjóti lýkur á sunnudaginn. Verkin á sýningunni hefur hún unn- ið á síðustu tveimur árum. Þess má geta að hún var valin borgarlista- maður 1987 og má sjá ávöxtinn af því vali á sýningunni. Ragna stundaði nám í Myndhsta- og' handíðaskóla íslands og var í framhaldsnámi í Svíþjóð. Ragna hefur tekið þátt í samsýn- ingum síðan 1975, bæði heima og er- lendis, svo sem í Bandaríkjunum, Japan, Póllandi, Ungveijalandi og á Norðurlöndum. Sýningin er opin frá kl. 14-22 og lýkur eins og áður segir á sunnudaginn. ♦ / Messíönú í FÍM-salnum að Garðastræti 6 sýnir leikmyndahönnuðurinn Messíana Tómasdóttir rýmisverk og akrílmyndir. Tema sýningar- innar er 'vatn/flall, nálægð/flar- lægð. Hún er opjn aha daga frá kl. 14 th 19. Á laugardag og sunnudag, kl. 15 og 17, flytur Ása Björk hreyfiverk við ljóð Messí- önu, sungin af Ásu Hhn Svav- arsdóttur. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. (Sjá umsögn annars staðar í blaöinu.) Alþýðuleikhúsið: Elskhuginn í Ásmundarsal Alþýðuleikhúsið hefur að undan- fornu sýnt leikrit Harolds Pinter, Elskhugann, í Ásmundarsal. Sýning- in hefur hlotið góðar viðtökur þeirra sem séð hafa. Um helgina verða þrjár sýningar, í kvöld kl. 20.30, á morgun kl. 20.30 og á sunnudaginn kl. 16.00. Elskhuginn er sálfræðidrama og fjallar um hjón sem virðast i fyrstu ósköp venjuleg. En persónur Pinters tala oft um hug sér. „í stað þess að sýna tilfinningaleg vibrögð sín, stríöa þær hver annarri, særa hver aöra með lygum og ásökunum, leggja snörur hver fyrir aðra til þess að fá uppljóstrað leyndarmálum sem bet- ur lægju í þagnargildi," segir Martin Regal í leikskrá. Viöar Eggertsson og Erla B. Skúla- dóttir leika hjónin. Leikstjöri er Ing- unn Ásdísardóttir. Sinfóníuhljómsveit Islands: Tónleikar á Austurlandi Sinfóníuhljómsveit íslands er komin austur á land og mun dvelja þar við tónleikahald fram á þriðju- dag. Fyrstu tónleikarnir voru í gær á Egilsstöðum. í kvöld verða tónleik- ar á Seyðisfirði, laugardag á Vopna- firði, sunnudag á Eskifirði og loks á mánudagskvöld á Fáskrúðsfirði. Stjórnandi í ferðinni er Anthony House, en hann stjórnaði uppfærslu íslensku óperunnar á II Trovatore 1986. Einleikari með hljómsveitinni er Guðmundur Magnússon píanó- leikari. Hann lauk burtfararprófi frá Tónhstarskólanum i Köln 1983 en sLarfar nú hér heima við kennslu. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdótt- ir sem kemur nú fram sem óperu- söngvari. Hún hefur nýlokið fram- haldsnámi á ítahu. Efnisskrá hljómsveitarinnar er fjölbreytt, má nefna Egmont forleik- inn eftir Beethoven, Píanókonsert nr. 1 og sinfóníu nr. 7, bæði verkin einnig eftir Beethoven. Þá verður fluttur forleikurinn Vald örlaganna eftir Verdi, og atriði úr Grímudans- leiknum eftir sama höfund, ballet- músík úr Faust eftir Gounod. Sigrún mun einnig syngja íslensk lög. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands á ferð hennar um Austurland. Einn af skúlptúrum Brynhildar. Gallerí Svart á hvítu: Höggmyndasýning Gaherí Svart á hvítu byrjar haust- dagskrá sína í dag með opnun sýn- ingar á höggmyndum eftir B.rynhildi Þorgeirsdóttur. Brynhhdur er fædd 1958 í Árnes- sýslu. Hún stundaði nám við mynd- hsta- og handiöaskólann 1974-1979. Framhaldsnám stundaði hún í Hol- landi, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Brynhildur starfar og býr í New York. Hún hélt einkasýningu á íslandi í Nýlistasafninu 1983. 1986 sýndi hún í New York Experimental Glass Workshop. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og er- lendis. Á sýningunni í Gallerí Svart. á hvítu verða höggmyndir unnar úr gleri, járni og steinsteypu. Sýning Brynhildar er opin alla daga nema mánudaga frá kl.14.00— 18.00. Síðasti sýningardagur er 25. september. Hafnargallerí: Grafíksýning í dag verður opnuð grafíksýning á myndum fjögurra grafíkhstamanna. Listamennirnir eru Guörún Nanna Guðmundsdóttir, íris Ingvarsdóttir, Gréta Ósk Sigurðardóttir og Þórdís Elín Jóelsdóttir. Sýningin er i Hafn- argalleríi sem er fyrir ofan bókabúð Snæbjarnar. Sýningin stendur til 22. september og er opið á opnunartíma verslunarinnar. Ferdalög Utivistarferðir Helgarferðir 9.-11. sept. a. Þórsmörk, haustlitaferð. Nú fer Mörkin brátt að skarta sínum fegurstu haustlitum, ekki síst í Básum. Gist í góð- um skála. Skipulagðar gönguferðir við allra hæfi. b. Löðmundur-Landmannalaugar. Gengið m.a. um Rauðfossaíjöllin og á Krakatind austan Heklu. Uppl. og farm. á skrifst., Grófmni 1, símar 14606 og 23732. Strandganga í landnámi Ingólfs, 21. ferð a og b. a. kl. 10.30: Selvogur-Þorlákshöfn. Þessi strandlengja kemur á óvart vegna fjölbreýttra jarðmyndana. Skemmtileg leið. Verð 900 kr. b. Flesjar-Þorlákshöfn. Létt ganga vest- an Þorlákshafnar, einnig Utast um í plássinu. Byggðasafniö og fl. skoðað. Ferð við allra hæfi. Á bakaleið verður ekið um Ölfusárbrúna nýju sem eflaust vekur for- vitni margra. Verð 900 kr. Frítt f. böm m. fullorðnum. Brottfór frá BSÍ, bensín- • sölu (kl. 13.15 frá Sjóminjasafriinu, Hafn- arf.). Enginn ætti að missa af þessum ferðum. Sjáumst. Ferðafélag íslands Helgarferðir 9.-11. sept. 1. Landmannalaugar-Jökulgil. Gist í sæluhúsi FÍ í Landmannalaugum. Þórsmörk-Langidalur. Notaleg gistiað- staða í Skagfjörðsskála/Langadal, göngu- ferðir við allra hæfi um Mörkina. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Brottfór í ferðirnar er kl. 20 í kvöld. Dagsferðir sunnudaginn 11. sept. 1. kl. 08: Þórsmörk /dagsferð. Dvalið verður um 4 klst. i Þórsmörk. Verð kr. 1.200. 2. kl. 10: Ólafsskarð-Geitafell- Þrengslavegur. Gengiö inn Jósepsdal, yfir Olafsskarð, á Geitafell að Þrengsla- vegi. Verð kr. 600. 3. kl. 13: Nýja brúin yfir ölfusár- ósa/ökuferð. Ekiö um Þrengslaveg, Hafnarskeið og Ilraunskeið og yfir nýju brúna við Óseyrartanga. Ekið verður um Eyrarbakka og komiö við í verksmiðj- unni Alpan, síðan Stokkseyri, Selfoss og. Hveragerði og til Reykjavíkur um Hellis- heiði. Kynnist nýrri ökuleið með Ferðafé- laginu. Verð kr. 1000. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd full- orðinna. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú i. Kópavogi verður á morgun, laugardag- inn 10. september. Lagt af stað frá Digra- nesvegi 12, kl. 10. Haustið nálgast. Léttum skapið í bæjarrölti Hana nú í skemmtileg- um fólagsskap. Allir velkomnir. Nýlagað molakaffi. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14 og er það fyrsta messa eftir sum- arfrí og viðgerðir á kirkju og safnað- arheimili. Nýr húsbúnaður í Kirkjubæ verður tekinn í notkun og í tilefni þess verður kaffisala eftir messu. Organisti er Jónas Þórir. Þór- steinn Ragnarsson, safnaðarprestur. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Hafnarfiarðarkirkj a: Messa kl. 11. Sóknamefndin. Sýningar Arbæjarsafn Sími 84412 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 10-18. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Lokað um óákveðinn tíma. FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Messíana Tómasdóttir sýnir rýmisverk úr málmi, tré, steini og speglum og mynd- ir unhar með akrýl á pappír dagana 27. ágúst til 11. september. Klukkan 15 og 17 á laugardag og sunnudag flytur Asa Björk hreyfiverk við söng Ásu Hlínar Svavarsdóttur en þaö verk hyggist á ljóð- um og tónlist sem urðu til um leið og rýmisverkin. Sýning verður opin alla daga kl. 14-19 og stendur hún til 11. sept- ember. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4a Félagar i Gallerí Grjót eru með sýningu. Á henni eru málverk, grafík, teikningar, skúlptúrar í stein, leir, jám og stál, nytja- hiutir úr leir og silfurskartgripir. Gallerí List, Skipholti 50 í Gailerí List eru til sýnis og sölu verk eftir Braga Hannesson, Erlu B. Axels- dóttur, Hjördísi Frímann, Sigurö Þóri, Elías B. Halldórsson, Helgu Ármanns, Guðmund Karl, Tolla, Svein Bjömsson, Ingunni Eydal og fl., einnig rakú og keramik. Grafík-gallerí Borg, Austurstræti 10 í glugga grafik-gaUerísins stendur nú yfir kynning á grafíkmyndum eftir Daöa Guðbjömsson og keramikverkum eftir BorghUdi Óskarsdóttur. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda Usta- manna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 í GaUerí Borg stendur yfir sýning á verk- um gömlu meistaranna. Sýningin er sölu- sýning og stendur yfir í sumar. Skipt verður um verk reglulega. Gallerí Gangskör Þar stendur yfir sýning Gangskömnga á málverkum, graílk og keramik. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2 textUgaUerí. Opið þriðjudaga tU föstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Svart á hvítu GaUerí Svart á hvítu byijar með haust- dagskrá sína í kvöld kl. 20 með sýningu á höggmyndum BrynhUdar Þorgeirs- dóttur. Á sýningunni em höggmyndir, unnar úr gleri, jámi og steinsteypu. Sýn- ingin er opin aUa daga nema mánudaga kl. 14-18 og stendur hún tU 25. septemb- er. í listaverkasölu gaUerísins (efri hæð) em til sölu verk ýmissa myndlistar- manna og er opið þar á sama tima og í sýningarsalnum. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4 í dag opna Gréta Ósk Sigurðardóttir, Guörún Nanna Guömundsdóttir, íris Ingvarsdóttir og Þórdís Elín Jóelsdóttir grafíksýningu í HafnargaUeríi. Sýningin er opin til 22. október á opnunartíma verslunarinnar. Kjarvalsstaðir við Miklatún Ragna Róbertsdóttir sýnir skúlptúra úr torfi og gijóti sem hún hefur unniö að sl. tvö ár. Ragna stundaði nám í Mynd- lista- og handíöaskóla íslands og Konst- fack, Stokkhólmi. Ragna hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Sýningin er opin frá kl. 14-22 aUa daga til 11. september. í austur- forsal sýnir Sigríður Gyða Sigurðardóttir málverk. Listasafn ASÍ, Grensásvegi Hin árlega fréttaljósmyndasýning World Press Photo verður opnuð á morgun kl. 14. í ár bámst í keppnina 9202 myndir eftir 1215 ljósmyndara frá 64 löndum. Að þessu sinni em 159 ljósmyndir á sýning- unni. Hún verður opin aUa virka daga kl. 16-20. og um helgar kl. 14-20. Sýning- unni lýkur 25. september. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar em til sýnis 90 verk i eigu safnsins, aðallega eftir yngri Ustamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7 Fimm ungir Ustamenn sýna 25 málverk og skúlptúra. Það em þau Georg Guðni Hauksson, Hulda Hákon, ívar Valgarðs- son, Jón Óskar og Tumi Magnússon. Listasafniö er opið aUa daga nema mánu- daga kl. 11-17 og er veitingastofa hússins opin á sama tíma. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 Opið á sunnudögum kl. 14-16. Norræna húsið Norrænt grafík-þríár nefnist sýning í Norræna húsinu. Þetta er sýning sem Norræna húsiö hefur unnið í samráði við félagið íslensk grafik og eins og nafnið gefur tU kynna er ætlunin aö sýning sem þessi verði fastur Uður í sýningarhaldi hússins 3ja hvert ár héðan í frá. Lista- mennimir, sem boðið var að sýna að þessu sinni, em: Vignir Jóhannessón frá Islandi, Yngve Næsheim frá Noregi, Finn Richardt Jorgensen frá Danmörku, Krystyna Piotrowska frá Svíþjóð og Tu- omo Saah frá Finniandi. Auk þess em verk eftir Mimmo Paladino frá ítaliu sem er sérstakur gestur sýningarinnar. Sýn- ingin stendur tU sunnudagsins 18. sept- ember. í anddyri hússins stendur yfir sýning á grafíkverkum norska lista- mannsins Rolfs Nesch. Sú sýning stendur til 13. september og er opin daglega kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 12-19. Nýhöfn v/Hafnarstræti Þar stendur yfir sumarsýning á verkum ýmissa Ustamanna. Verkin em til sölu og em afhent strax. Opið aUa virka daga kl. 12-18 en lokað um helgar. Nýlistasafnið, Vatnsstíg í Nýlistasafninu standa yfir tvær sýning- ar á verkum Guörúnar Hrannar Ragn- arsdóttur og Sarah Pucci. Guðrún sýnir ohumálverk, akrýlmyndir og skúlptúra en Sarah sýnir perluskreytta og skraut- lega hluti. Sýningamar standa til 18. sept- ember og era opnar virka daga kl. 16-20 og kl. 14-22 um helgar. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning Árna Magnússonar er í Árnagaröi við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opiö á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafn íslands Safnið er opið aUa daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 11-16. KENNARAR - KENNARAR Héraðsskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar 2 áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841 og hjá grunnskóla- deild menntamálaráðuneytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn Reykjanesi Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sýning hjá MIR í húsakynnum MÍR við Vatnsstíg stendur yfir sýning á 50-60 myndum eftir sovéska hstamanninn Orest Vereisky. Á sýning- unni era einkum bókaskreytingar og teikningar sem hann hefur gert við verk íslenskra höfunda. Einnig verða til sýnis nokkrar ljósmyndir sem tengdar em starfi listamannsins í stjórn Félagsins Sovétríkin-Ísland, svo og bækur með verkum hans. Tilkynningar Harmóníkufélag Rangæinga Laugardaginn 10. september nk. mun Harmóníkufélag Rangæinga halda hinn árlega haustfagnað sinn í félagsheimilinu Gunnarshólma, A-Landeyjum. Margir kunnir hljóðfæraleikarar munu skemmta. Allir em velkomnir á þennan haustfagnað sem hefst kl. 21.30. Golfklúbbur Vestmannaeyja Golfklúbbur Vestmannaeyja heldur síð- asta stórmót klúbbsins á þessu ári nk. laugardag og sunnudag. Þetta er opið stöðvamót. Spiiaðar verða 36 holur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun em í boði: vöraúttektir fyrir 55 þúsund sam- tals. Barnamessa og safnaðarfúndur Séra Gunnar Björnsson mun halda barnamessu að Fríkirkjuvegi 11 sunnu- daginn 11. september kl. 11. Við vonumst til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta, þar sem hann hyggst halda áfram uppteknum hætti með fræðandi og skemmtilegar barnamessur, bæði fyrir meðlimi Fríkirkjusafnaðarins og aðra sem áhuga hafa á að koma. Vonandi verð- ur þetta í síðasta sinn sem séra Gunnar neyðist til þess að þjóna söfnuði sínum annars staðar en í Fríkirkjunni, þar eð safnaðarfundur um hinn mákalausa brottrekstur hans verður nú loks haldinn í Gamla bíói, mánudaginn 13. september kl. 20. Við vonumst til þess að sem allra flestir safnaðarmeðlimir sjái sér fært að koma og greiða atkvæði gegn þessari ákvörðun safnaðarstjórnar í sumar. Munið nafnskírteini eða önnur skilríki þar sem safnaöarstjórn mun ætla að krefjast þeirra við innganginn. Viö minn- um lika á skrifstofuna sem opnuö hefur veriö að Frakkastíg 6a. Stuðningsmenn séra Gunnars Bjöms- sonar. Dans-eurytmi, sýningar og námskeið Hér á landi er staddur sænski dans- eurytmihópurinn Fantasia. Haldið verð- ur kynningamámskeið í dag, 9. septemb- er, Ú. 19-21 og sunnudaginn 11. septemb- er kl. 15-17. Þátttaka tilkynnist í sima 44637. Dans-eurytmisýningamar verða í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, sunnudag og mánudag 11. og 12. septemb- er og hefiast sýningar kl. 20. «11» ALASKA Lakkgljái er betra bón ! KÖRFUBÍLL TIL LEIGU, LIPUR 0G ÖRUGGUR ISTÓR 0G SMÁ VERK KÖRFUBÍLLINN S. 40458 Sólstofur- Smlahýsi Sýnum laugardag og sunnudag kl. 13-18 sólstofur, renniglugga, rennihurðir o.fl. úr viðhaldsfríu PVC efni. Komið og sannfærist um gæðin. Gardhús Smiðsbúö 8, 210 Garðabæ, simi 44300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.