Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 2
18 Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI Abracadabra Laugavegi 116, sími 10312. A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Alex Laugavegi 126, simi 24631. Arnarhóll Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Askur Suöurlandsbraut 4, sími 38550 Bangkok Siöumúla 3-5, simi 35708. Broadway Alfabakka 8, simi 77500. Café Hressó Austurstræti 18, sími 1 5292. Duus hús v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero Laugavegi 73, simi 23433. Eldvagninn Laugavegi 73, sími 622631. Evrópa Borgartúni 32, simi 35355. Fjaran Strandgötu 55, simi 651890. Fógetinn, indverska veitingastofan Taj Mahal Aóalstræti 10, simi 16323. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, sími 30400. Hard Rock Café kringlunni, sími 689888. Haukur í horni Hagamel 67, sími 26070. Holiday Inn Teigur og Lundur Sigtúni 38, sími 689000. Hornið Hafnarstræti 1 5, sími 1 3340. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Hótel Esja/Esjuberg Suðurlandsbraut 2, Sími 82200. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Hótel ísland v/Armúla, sími 687111. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, simi 623350. Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær) v/Óðinstorg, sími 25224. Hótel Saga Grillið, s. 25033, Súlnasalur, s. 20221. Ítalía Laugavegi 11, sími 24630. Kaffivagninn Grandagarði, sími 1 5932. Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Kina-Húsið Lækjargötu 8, simi 11014. La belia Napoli Skipholti 37, sími 685670 Lamb og fiskur Nýbýlavegi 26, simi 46080. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi 14430. Mandarininn Tryggvagötu 26, sími 23950. Myllan, kaffihús Kringlunni, sími 689040. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Peking Hverfisgötu 56, simi 12770 Sjanghæ Laugavegi 28, sími 1 651 3. Sælkerinn Austurstræti 22, simi 11633. Torfan Amtmannsstíg 1, simi 13303. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628. Vetrarbrautin Brautarholti 20, símar 29098 og 23333 Viö sjávarsíöuna Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 1 5520. Við Tjörnina Templarasundi 3, slmi 18666. Þrír Frakkar Baldursgötu 14, sími 23939. ölkeldan Laugavegi 22, sími 621036. ölver v/Alfheima, sími 686220. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Fiðlarinn Skipagötu 14, slmi 21216. H 100 Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi 22200. Laxdalshús Aðalstræti 11, sími 26680. Restaurant Laut/Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, sími 22525. Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970. Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. VESTMANNAEYJAR: Muninn Vestmannabraut 28, sími 1422 Séð yfir matsalinn á Arnarhóli Veitingahús vikunnar: Amarhóll Veitingahúsið Arnarhóll, sem hefur verið rekið í nokkur ár og öðlast fastan sess í bæjarlífinu, er staðsett í hjarta bæjarins á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu með menningarsetrin Þjóðleikhúsið og íslensku óperuna á sitt hvora hönd. Innréttingar í Arnarhóli eru í klassískum stíl og staðurinn sker sig nokkuð frá öðrum stöðum hvað skipulagningu snertir. Gestir ganga fyrst inn á bar sem er að hluta til viðarklæddur. Þar geta þeir setið yfir drykk og litið yfir matseðilinn og pantað í ró og næði. Matsalurinn sjálfur er svo á neðri hæðinni. Þar gefur að líta málverk eftir Magnús Tómasson sem skreyta salinn. Hægt er að taka á móti YS-^SO manns í mat. Þegar mat er lokið er boðið upp á þægileg- an kaffibar sem tekur við af mat- salnum. Þar skreyta veggi málverk eftir Magnús Kjartansson. Fyrir viku síöan kynnti yfirmat- reiðslumaðurinn á Arnarhóli, Skúli Hansen, nýjan matseðil sem samanstendur af aðalréttum sem eru mun ódýrari en þeir sem fyrir voru. Er þar margt girnilegra rétta og mun staðurinn leggja áherslu á að skipta um matseðilinn á tveggja daga fresti. Má nefna, til að gefa lesendum smásýnishorn, ferskt salat með rækjum og núðlum, grafinn regn- bogasilung með sinnepssósu, smjördeigsbakaðan saltfisk með rjómasósu, skötusel og ferskt grænmeti á teini með kryddgrjón- um, steikta hámeri með gráðosta- sósu, kjúklingabringu fyllta með hvitlaukssmjöri, smokkfisk og pasta í chili-kryddsósu og létt- steiktar lundabringur með fersk- um kryddjurtum í njólablaðsósu. Sannarlega margt girnilegra rétta og verðinu er stillt í hóf. Ódýrasti rétturinn kostar 295 kr. og sá dýr- asti 840 kr. Arnarhóll býður einnig upp á steikur og má nefna að hægt er að fá þrjár stæröir af nautasteik, 150 gr, 200 gr og 250 gr, sem er mjög þægilegt því þrátt fyrir að fólki 'þyki steikin góð er misjafnt hvað hver einstaklingur þarf mikiö. Arnarhóll býður upp á góðan vín- seöil þar sem allir ættu að fmna vín'við sitt hæfi. Þar sem íslenska óperan og Þjóð- leikhúsið eru í næsta nágrenni hef- ur Arnarhóll lagt áherslu á að bjóða leikhúsgesti velkomna fyrir og eftir sýningu. í seinni tíö hefur Arnarhóll ekki haft opið í hádeg- inu. Aftur á móti opnar staðurinn klukkan sex þriðjudaga til laugar- daga. -HK Þegar gengið er inn á Arnarhól er fyrst komið inn á þægilegan bar. Réttur helgarinnar Eggnúólur með graslaukspönnukökum Matreiðslumaður vikunnar er Skúli Hansen, yfirmatreiðslumað- ur á veitingastaðnum Arnarhóli. Skúli hefur rekið staðinn frá því hann var opnaður og er þjóðkunn- ur af matreiðsluþáttum sínum á Stöð II. Hann ætlar að kynna okkur eggnúðlur með graslaukspönnu- kökum sem fylltar eru með ýsu í hvítlaukssósu. Uppskriftin, sem hér fer á eftir, er ætluð fjórum. Hráefnið 'A pk. eggnúðlur (Mullers-eggnúðl- ur) Suðan: 'A 1 vatn Macola komolía látið sjóða 5-6 min. Pönnukökudeigið: 125 g hveiti 125 g maísmjöl 1 egg mjólk (magn fer eftir hvað deigiö á að vera þykkt) salt og pipar Fylling í pönnukökurnar: 400 g ýsuflök, roðriíin og hreinsuð og skorin í strimla 100 g ferskir sveppir, saxaðir graslaukur 2 dl rjómi Krydd: Hvítlaukur, salt og pipar, jurta- krydd og örlítið af sérríi. Meðhöndlun Olíu hellt á pönnu, ýsustrimlamir látnir brúnast í olíunni. Síðan eru sveppimir og graslaukurinn settir út í og látið krauma. Rjómanum hellt út á pönnuna og þegar suðan kemur upp er sósan þykkt með maisenasósuj afnara. Sósan má vera í þykkara lagi, bragðbætt meö áöurnefndu kryddi. Fyllingin er sett á miðja pönnukökuna og hún Skúli Hansen er matreiðslumaður helgarinnar. brotin saman, síðan borin fram með eggnúölunum. -HK FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988. Skansinn/Gestgjafinn Heiðarvegi 1, sími 2577. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glaumberg/Sjávargull Vesturbraut 17, slmi 14040. Glóðin Hafnargötu 62, sími 14777. AKRANES: Hótel Akranes/Báran Bárugötu, sími 2020. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 2555. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700. Inghóll Austurvegi 46, Self., sími 1 356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style Skipholti 70, sími 686838. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Bigga-bar - pizza Tryggvagötu 18, sími 28060. Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311 j Bleiki pardusinn Gnoðarvogi 44, sími 32005 Hringbraut 119, sími 19280, Brautar- holti 4, sími 623670, Hamraborg 14, sími 41024. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 15355. Bæjarins bestu samlokur Hafnarstræti 5, Tryggvagötumegin, sími 18484. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248. Gafl-inn Dalshrauni 1 3, sími 54424. Hér-inn Laugavegi 72, sími 19144. Hjá Kim Ármúla 34, sími 31381. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 696075. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 1 3620. Kabarett Austurstræti 4, simi 10292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Konditori Sveins bakara Álfabakka, sími 71818. Kútter Haraldur Hlemmtorgi, sími 19505. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988 Marinós pizza Njálsgötu 26, sími 22610. Matstofa NLFÍ Laugavegi 26, sími 28410. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg 3a, sími 21174 Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Norræna húsið Hringbraut, sími 21522. Næturgrillið heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Pítuhúsið Iðnbúð 8, sími 641290. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn Eiðistorgi 13-15, sími 611070. Smáréttir Lækjargötu 2, sími 1 3480. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sprengisandur Bústaðavegi 153, sími 33679. Stjörnugrill Stigahlíð 7, sími 38890. Sundakaffi Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Tommahamborgarar Grensásvegi 7, sími 84405 Laugavegi 26, sími 19912 Lækjartorgi, sími 1 2277 Reykjavíkurvegi 68, sími 54999 Uxinn Álfheimum 74, sími 685660. Úlfar og Ljón Grensásvegi 7, sími 688311. Veitingahöllin Húsi verslunarinnar, simi 30400. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s Laugavegi 116, simi 25171. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Vestmannaeyjar: Bjössabar Bárustíg 11, sími 2950 Keflavík: Brekka Tjarnargötu 31 a, sími 13977

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.