Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 1
Bogdan hættur með
Teknr Mares
við landsliði
íslendinga?
Gylfi Kristjánsson, DV, Seoul:
Svo kann aö fara aö Vojtek Mar-
es, landsliðsþjálfari Tékka, taki við
íslenska liðinu og búi það undir B-
heimsmeistaramótið í Frakklandi.
í öllu falli hefur hann hug á því að
koma til íslands og þjálfa eftir því
sem áreiðanlegar heimildir DV
herma.
Vojtek er mjög snjall þjálfari og
náði tékkneska liðið ágætum árangri
hér í Seoul þrátt fyrir að það lægi
illa í leiknum við Svía í morgun,
27-18.
Tékkar spiluðu mjög frísklega
framan af enda mæddi engin spenna
á þeim eins og á hinum liðunum sem
léku um sæti á HM í Tékkóslóvakíu
samhliöa því að taka þátt í sjálfum
leikunum.
Vojtek hefur auk þess náð því
markmiði að fá liðið á toppinn þegar
á hefur þurft að halda en þaö var
ekki sannfærandi á Flugleiðamótinu
heima á íslandi á dögunum. Nú hefur
það hins vegar hafnaö í 6. sæti eftir
nokkra ágæta leiki.
Ófarir í kringlunni
Gylfi Kristjánsson, DV, Seoul:
íslensku kringlukastararnir, Eggert Bogason og Vésteinn Hafsteinsson,
komust ekki í úrslit í kringlukastkeppninni á ólympíuleikunum í nótt. Keppt
var í tveimur riðlum og var Eggert Bogason í þeim fyrri. Öll köst Eggerts
voru dæmd ógild en á kastlengdum mátti sjá að Eggert var langt frá sínu
besta. Vésteinn Hafsteinsson kastaði lengst 58,94 metra en næstu tvö köst
hans reyndust styttri þannig að Vésteinn var töluvert frá sínu besta. íslands-
met Vésteins er 65,60 metrar. Vésteinn hafnaði í 18. sæti en tólf kastarar
komust í úrslit sem verða á morgun. Sjö kastarar í riðli Vésteins komust í
úrslit.
• Sigurður Gunnarsson átti mjög góðan leik gegn Austur-Þjóðverjum í nótt og hér sækir hann að austur-þýskum
varnarmanni - sjá nánar i opnu. Símamynd Reuter
Júdó á OL í morgun:
Bjami er úr leik
- tapaði uppreisnarglímu eftir snarpa viðureign
Bjami Friðriksson fékk upp- jafnir eftir giímuna og þurfti dóm- í uppreisnarglímunni mætti Til þess heföi hann þurft að vinna hann getað endurtekið sama leik-
reisnargiímu á óiympluieikunum í araúrskurðtilaðfáúrslit.Brasilíu- Bjami David Stewart frá Bretlandi eina glímu til viðbótar. Eins og inn frá því á ólympíuleikunum í
morgun en þá var keppt í 95 kg manninum var dæmdur sigurinn. og beiö Bjarni lægri hlut eftir kunnugt er vann Bjami til brons- Los Angeles.
þyngdarflokki. Bjarni sat yftr í Til að Bjami fengi uppreisnar- spennandi viðureign. Ef Bjarni verðlauna á ólympíuleikunum í Sigurður B. Hauksson keppir í 95
fyrstu umferð en í 2. umferð glímdi giímu þurfti Brasilíumaðurinn að heföi unnið glímuna átti hann Los Angeles. Þátttöku Bjama á kg þyngdarflokki á morgun.
BjamiviðMiguelAureliofráBras- vinna næstu tvær viðureignir sem mikla möguleika á að keppa um ólympíuleikunura í Seoul er þar -JKS
ilíu og tapaði. Kappamir stóðu hann og gerði. . bronsverðlaunin í þessum flokki. með lokið en með smáheppni heföi