Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 4
20
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988.
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988.
37-
Seoul’88Q9P
399 Seoul ’88
Urslit í
einstökum
greinum
áÓI
í Seoul
Hástökk kvenna - úrslit
1. Louise Ritter. Bandar.....2.03
2. Stefka Kostadinova. Búlg...2.01
3. Tamara Bykova. Sovét......1.99
4. OlgaTurtsjak. Sovét.......1.96
5. Galina Astafei. Rúm.......1.93
Lyudmila Andonova. Búlg.....1.93
100 m grindahl. kv. - úrslit
1. Yordanka Donkova. Búlg....12.38
2. Gloria Sieben. A-Þýsk.....12.61
3. Claudia Zackiewicz. V-Þýsk ...12.75
4. Natalja Grigorieva. Sovét.12.79
5. Florence Colle. Frakk....12.98
3000 m hindrunarhl. - úrslit
1. Julius Kariuki. Kenýa...8:05.51
2. Peter Koech. Kenýa.....8:06,79
3. Mark Rowland. Bretl......8:07.96
4. Sandro Lambruschini. ítal ..8:12.17
5. William Van Dijck. Belgíu ...8:13.99
10 km hlaup kvenna - úrslit
1. Olga Bondarenko, Sov...31:05.21
2. Elizabeth McColgan, Bret ..31:08.44
3. Jelena Zhupieva, Sovét.31:19,82
4. Katrin Ullrich, A-Þýsk.31:29,27
5. Francie Larrieu-Smith. Band
31:35,52
50 km ganga-úrslit
1. Viacheslav Ivanenko, Sov....3:38:29
2. Ronald Weigel. A-Þýsk....3:38:56
3. Hartwig Gauder, A-Þýsk..3:39:45
4. AlexandrPotatsjev, Sov..3:41:00
5. Jose Marin, Spánn......3:43:03
Kringlukast karla
Undankeppni:
1. Rolf Dannebérg, V-Þýsk....65,70
2. Romas Ubartas, Sovét......65,58
3. Jurgen Schult, A-Þýsk.....64,70
18.-19. Vésteinn Hafsteinsson....58,94
27.-29. Eggert Bogason......ógilt
Keppendur samtals 29.
Tugþraut-úrslit
1. Christian Schenk, A-Þýsk..8,488
2. Torsten Voss, A-Þýsk.....8,399
3. Dave Steen,.j<anada......8,328
4. Daley Thompson, Bret......8,306
5. Christian Plaziat, Frakk..8,272
Handknattleikur karla
Úrslitaleikir um sæti:
5.-6. Svíþjóð - Tékkóslóvakía ...27-18
7.-8. A-Þýskaland - ísland..31-29
9.-10. Spánn - Alsír........21-15
11.-12. Japan - Bandaríkin..24-21
Handknattleikur kvenna
Úrslitakeppni:
Noregur - Júgóslavía........20-15
Suður-Kórea - Sovétríkin......21-19
1. Suður-Kórea..3 2 0 1 63-61 4
2. Noregur......3 1 1 1 59-57 3
3. Sovétríkin...3 1 1 1 56-55 3
4. Júgóslavía...3 1 0 2 52-57 2
Tékkóslóvakía - Kína........26-21
5. Tékkóslóvakía...3 3 0 0 93-52 6
6. Kína.........3 2 0 1 89-60 4
7. Bandaríkin...3 1 0 2 68-80 2
8. Fílabeinsstr.3 0 0 3 40-98 0
Körfuknattleikur karla:
Úrslitaleikir um sæti:
1.-2. Sovétríkin -Júgóslavía... 76-63
3.-4. Bandaríkin - Ástralía. 78-49
5.-6. Brasilía - Kanada.....106-90
7.-8. Puerto Rico - Spánn... 93-92
Blakkvenna
Úrslitaleikir um sæti:
I. -2. Sovétríkin - Perú......3-2
(10-15, 12-15, 15-13, 15-7, 17-15)
3.-4. Kína - Japan.............3-0
(15-13, 15-6, 15-6)
Blak karla
Undanúrslit:
Bandaríkin - Brasilía.........3-0
(15-3, 15-5, 15-11)
Úrslitaleikir um sæti:
II. -12. S-Kórea - Túnis......3-0
(15-11, 15-9, 15-7)
Hokkí karla
Úrslitaleikir um sæti:
5.-6. Pakistan - Indland......2-1
7.-8. Sovétríkin - Argentína..4-1
Hokkíkvenna
Úrshtaleikir um sæti:
1.-2. Ástralía - Suður-Kórea..2-0
3.-4. Holland - Bretland......3-1
Sundknattleikur
Úrslitakeppni um 5.-8. sæti:
ítalia - Ungverjaland..........9-9
Úrslitakeppni um 9.-12. sæti:
Frakkland - Kína..............11-4
Grikkland - Suður-Kórea.......17-7
Júdó-úrslit
86 kg flokkur:
1. Peter Seisenbacher, Austurríki
2. Vladimír Shestakov, Sovétr.
3. Akinobu Osako, Japan
Ben Spijkers, Hollandi
Grísk/rómv. glíma - úrslit
Frjáls aöferö:
90 kg flokkur:
1. Makharbek Khadartsev, Sovét.
2. Akira Ota, Japan
3. Kim Tae-Woo, Suöur-Kóreu
4. Gabor Toth, Úngverjalandi
5. James Scherr, Bandaríkjunum
48 kg flokkur:
1. Takashi Kobayashi, Japan
2. Ivan Tzonov, Búlgaríu
3. Sergei Karamtsjakov, Sovét.
4. Tim Vanni, Bandaríkjunum
5. Reiner Heugabel, V-Þýskalandi
62 kg flokkur:
1. John Smith, Bandaríkjunum
2. Stepan Sarkisjan, Sovétríkj.
3. Simeon Chterev, Búlgaríu
4. Akbar Fallah, íran
5. Jörg Helmdach, V-Þýskalandi
52 kg flokkur:
1. Mitsuru Sato, Japan
2. Saban Trstena, Júgóslavíu
3. Vladimír Togouzov, Sovétr.
4. Laszlo Biro, Ungverjalandi
5. Aslan Seyhanli, Tyrklandi
* Skylmingar - úrslit
Sveitakeppni karla, bjúgsverð:
1. Ungverjaland
2. Sovétríkin
3. Ítalía
4. Frakkland
Kanóróður
K1 flokkur karla, 500 metrar:
1. Zsolt Gyulay, Ungv.....1:44,82
2. Andreas Staehle, A-Þýsk.1:46,38
3. Paul Macdonald, N-Sjál..1:46,46
4. Michael Herbert, Bandar.1:46,73
5. Karl Sundkvist, Svíþjóð.1:46,76
Cl flokkur karla, 500 metrar:
1. Olaf Heukrodt, A-Þýsk..1:56,42
2. Mikhail Slivinskii, Sov.1:57,26
3. Martin Marinov, Búlg....1:57,27
4. Attila Szabo, Ungv......1:59,87
Sovétríkin
Austur-Þýskaland 33 29 24
Bandaríkin 26 22 23
Vestur-Þýskaland 10 10 11
Ungverjaland 10 5 6
Búlgaría 9 10 10
Rúmenía 5 10 6
Suður-Kórea
Bretland
Ítalía
Frakkland
Kína
Ástralía
Japan
Tékkóslóvakía
Nýja Sjáland
Pólland
Noregur
Júgóslóvía
Holland
Kenýa
Danmörk
Kanada
Finnland
Spánn
Marokkó
Portúgal
Surinam
Tyrkland
Austurríki
Svíþjóð
Sviss
Brasilía
Perú
Costa Rica
Chile
| Jamaica
Antilleyjar
Senegal
| Jómfrúeyjar
Mexíkó
Belgía
Kólombía
I Grikkland
Mongólía
Pakistan
Filippseyjar
Thailand
5. Jan Pinczura, Póll......1:59,90 BorðtennÍS
K1 flokkur kvenna, 500 metrar: Tvíliðaleikur kvenna:
1. Vania Guecheva, Búlg...1:55,19 3 Fazlic/Perkucin, Júgósl.
2. Birgit Schmidt, A-Þýsk.1:55,31 4 Hoshino/Ishida, Japan
3. Izabela Dyíewska, Póll.1:57,38 5 Hrachova/Kasalova, Tékkósl.
4. Rita Koban, Ungv........1:57,58 Tvíliðaleikur karla:
5. Yvonne Knudsen, Danm....1:58,80 3 Jae-hyung/Nani-kyu, S-Kóreu
K2 flokkur karla, 500 metrar: 4 Ki-taik/Wan, S-Kóreu
1. Ferguson/MacDonald, N-Sj .1:33,98 5 Jialiang/Zengcai, Kína
2. Nagaev/Denissov, Sovét..1:34,14
3. Abraham/Csipes, Ungv....1:34,32 TennÍS - Úrslit
4. Scholl/Pfrang, V-Þýsk...1:34,40 Einliðaleikur karla:
5. Stoian/Velea, Rúmeníu..1:35,96 1. Miloslav Mecir, Tékkosl.
C2 flokkur karla, 500 metrar: 2. Tim Mayotte, Bandaríkjunum
1. Reneiski/Jouravski, Sov.1:41,77 3. Stefan Edberg, Svíþjóð
2. Dopierala/Lbik, Póll....1:43,61 Brad Gilbert, Bandaríkjunum
3. Renaud/Bettin, Frakk....1:43,81 Tvíliöaleikur kvenna:
4. Bonev/Bojilov, Búlg....„1:44,32 1. Shriver/Garrison, Bandaríkj.
5. Schuck/Zereske, A-Þýsk..1:44,36 2. Novotna/Sukova, Tékkoslóvakíu
K2 flokkur kvenna, 500 metrar:
1. Schmidt/Nothnagel, A-Þýsk 1:43,46 Bogfimi - Úrslit
2. Guecheva/Paliiska, Búlg.1:44,06 Einstaklingskeppni kvenna:
3. Derckx/Cox, Hollandi....1:46,00 1, Kim Soo-nyung, S-Kóreu....344
4. Mezaros/Rakusz, Ungv....1:46,58 2. Wang Hee-kyung, S-Kóreu...332
5. Salomikova/Khmelkaja, So .1:47,68 3. Yun Young-sook, S-Kóreu...327
.... 4. Lyudmila Arzhannikova, Sov...327
Sundfimi — úrslit 5. Jenny Sjowall, Sviþjóð.....325
Einstaklingskeppni kvenna: Einstaklingskeppni karla:
1. Carolyn Waldo, Kanada...200.150 1, Jay Barrs, Bandar...........338
2. Tracie Ruiz-Conforto, Band 197.633 2. Park Sung-soo, S-Kóreu....336
3. Mikako Kotani, Japan....191.850 3. Vladimír Jesheev, Sovét...335
4. Muriel Hermine, Frakk...190.100 4. Chun In-soo, S-Kóreu........331
5. Karin Singer, Sviss....185.600 5. Martinus Reniers, Holl....327
Hverjum mætum
við í b-keppni
í Frakklandi?
B-keppnin í handknattleik sem
fram fer í Frakklandi í febrúar verð-
ur ein sú sterkasta sinnar tegundar.
Þar verða sex þjóðir sem talist hafa
í hópi þeirra bestu í heiminum á
undanförnum árum og auk þess gest-
gjafarnir, Frakkar, sem hafa lagt allt
í sölurnar til þess að eignast landslið
í fremstu röð. Fjórar af þessum þjóð-
um vinna sér sæti í heimsmeistara-
keppninni sem fram fer í Tékkosló-
vakíu árið 1990.
ísland og Spánn hafa með frammi-
stöðu sinni á ólympíuleikunum í Seo-
ul fallið niður í hóp B-þjóða. Þar eru
fyrir heimsbikarmeistarar Vestur-
Þjóðverja, fyrrum heimsmeistarar
Rúmena, og til viðbótar Pólverjar og
Danir, þjóðir sem hafa á liðnum
árum komist í verðlaunasæti á stór-
mótum.
Frakkar verða hvaða liði sem er
skeinuhættir á heimavelli og þjóð
númer átta í styrkleikaröðinni verð-
ur væntanlega Noregur. Hverjar hin-
ar þjóðirnar fjórar sem mæta til leiks
í Frakklandi verða er ekki Ijóst, þó
er líklegt að Holland og ísrael verði
í þeim hópi og einnig koma til greina
lið Finnlands, Búlgaríu, Belgiu,
Austurríkis og Ítalíu.
ísland lendir væntanlega í riðli
með tveimur af þessum fimm þjóð-
um: Spám, Vestur-Þýskalandi, Dan-
mörku, Rúmeníu og Póllandi. Síðan
yrði sennilega í riðlinum annaðhvort
Frakkland eða Noregur og síðan
tvær veikari þjóðir.
Það er ljóst að íslenska landsliðið
á erfitt verkefni fyrir hönduin í
Frakklandi og það er ekki sjálfgefiö
að það vinni sér aftur sess meðal
A-þjóða. Það fer þó mikið eftir því
hvort allir þeir sem léku í Seoul gefa
sig í það verkefni og hvernig tekst
til með ráðningu nýs landsliðsþjálf-.
ara.
-VS
Alfreð Gíslason sést hér sækja að marki Austur-Þjóðverja í nótt.
Gylfí Kristjánsson,
blaðamaður DV,
skrifar um
ólympíuleikana
í Seoul
Óheppnin elti íslenska liðið í nótt í leik gegn A-Þjóðverjum um 7. sætið:
Wieland Schmidt sendi ísland
í B-keppnina í Frakklandi
- varði þrjú vítaköst er A-Þýskaland sigraði ísland eftir tvaer framlengingar og vítakeppni
Gylfi Kristjánsson, DV, Seoul:
A-þýski markvörðurinn Wieland Schmidt varð öðrum fremur til þess
að Islendingar eru orðnir B-þjóð 1 handbolta en Schmidt gerði sér lítið
fyrir og varði 3 vítaköst er A-Þýskaland sigraði ísland, 31-29, í leik þjóð-
anna um 7. sætið í handknattleikskeppni ólympíuleikanna í nótt. Þetta
sæti gaf réttinn til að leika í A-keppni HM 1 Tékkóslóvakíu 1990 og það
var grátlegt fyrir íslensku piltana að tapa þessum leik.
Staðreyndin er nefnilega sú að þeir voru oftar
en einu sinni með unninn leik undir lokin, bæöi
í leiknum sjálfum og framlengingunum tveimur.
í lok venjulegs leiktíma fengu Þjóðverjarnir au-
kakast þegar 3 sek. voru eftir, Frank Wahl sendi
þá boltann á hornamanninn Holger sem fiskaði
vítakast sem Borchardt skoraði úr og jafnaði
þannig metin, 23-23.
f fyrri framlengingunni léku íslendingar einum
og tveimur færri allan fyrri hálíleikinn en náðu
þó að halda jöfnu, 25-25. í síðari framlengingunni
komst ísland yfir, 28-26, og haföi möguleika á að
auka það forskot. En þá létu strákarnir Wieland
Schmidt verja frá sér úr dauðafærum hvað eftir
annað og Þjóðverjar jöfnuðu, 28-28. Schmidt kór-
ónaði síðan frammistööu sína í vítakeppninni.
Það hefur verið vitað að Schmidt er einn mesti
„vítasérfræðingur" heims í markinu og strákarn-
ir voru greinilega hræddir við hann. Alfreð skaut
fyrst í þverslá en Frank Wahl skoraði og kom
þeim þýsku yflr, 29-28. Þá skoraði Kristján og
Einar varði skot Þjóðverja. Síöan tók Schmidt til
sinna ráða, hann varði frá Karli Þráinssyni, Atla
og Sigurði Gunnarssyni og dæmið var búið fyrir
Island, lokatölurnar 31-29.
Handboltaleikir gerast örugglega ekki meira
spennandi en þessi leikur og hann var sá. lang-
besti í keppninni af hálfu íslands.
Svona leikur hefði nægt til aö taka
Svíana og Júgóslavana einnig en því
miður gekk dæmið ekki upp.
Það háði liðinu þó að missa Alfreð
úr sókninni strax í byrjun vegna
meiðsla en hann reyndi að koma inn
á í vörnina af og til. Allt íslenska lið-
ið á skilið hrós fyrir frammistöðu
sína að þessu sinni, ólíkt því sem
verið hefur fyrr í keppninni hér.
Leikurinn var ótrúlega jafn í tölum
allan tímann. Staöan 13-12 fyrir ís-
land í hálíleik, 23-23 eftir venjulegan
leiktíma, 25-25 eftir fyrri framleng-
ingu og 28-28 eftir síðari framleng-
inguna. Mörk íslands skoruðu Þorg-
ils Óttar og Kristján Arason, 8 hvor,
Guðmundur Guðmundsson og Atli
Hilmarsson 4 hvor, Sigurður Gunn-
arsson 2, Geir Sveinsson og Alfreð
Gíslason 1 hvor. Hjá þeim þýsku
voru Borchardt með 8 mörk og Wins-
elmann með 7 langmarkhæstir.
Nýr þjálfari stjómar í b-keppninni:
RncfHan h»Hiir
pogg3n næiiur
.
- stjómaði sínum síðasta leik í nótt
Gyifi Kris$knssan, DV, Seoul
„Það er Jjóst frá minni hendi
núna að þetta var síðasti leikur-
inn sem ég stjórna íslenska lands-
liðinu í,“ sagðt Bogdan Kowalc-
zyk, þjálfari íslenska landsliös-
ins, eftir leikimi við A-Þýskaland
í nótt. Þegar hann var spurður
hvað tæki við hjá honura svaraði
hann aðeins: „Það er mitt vanda-
mál.“
Um leikinn í nótt sagði Bogdan:
„Við áttum að vinna þennan leik
en óheppnin elti okkur hvað eftir
annað í lok leiksins og einnig í
framlengingunum. Það háði okk-
ur mikið að geta ekki notað Al-
freð í sókninni því það er mjög
erfitt í svona leik að þafa ekki
nema þrjá útispilara.“
Bogdan haföi sitthvað við
fréttailutning frá handknattleiks-
keppni ólympíuleikanna að at-
huga: „íslenska pressan hefur
skrifaö illa um okkur og leik-
menn hafa fengið fregnir um
míög neikvæöa umfjöllun þegar
þeir hafa verið að hringja heim.
Þetta hefur sett aukna pressu á
þá hér og aukið á taugaóstyrk
þeirra. Ólympíukeppni er mikil
keppni og það er ekki hægt aö
skrifa illa um liö sem vinnur leiki
á þeim með 7 marka mun,“ sagði
Bogdan.
Hver
tekur
við?
Gylfi Kristjánason, DV, Seoul
„Viö ákváðum aö ræöa þessi
mál ekki fyrr en eftir leikana hér
og þaö hefur þvi ekki veriö gert,“
sagði Jón Hjaltalín Magnússon,
formaður Handknattleikssam-
bands íslands, er DV spurði hann
um ráðningu landsliðsþjálfara.
„Viö munum ræöa við Bogdan
og það eru nokkrir aðrir þjálfarar
einnig inni i myndinni. Við ger-
um miklar kröfur til leikmanna
okkar og ekki síður um hæfi
þjálfarans og það eru ekki margir
þjálfarar í heiminum sera upp-
fylla þær kröfur.“
Allir áfram?
„Viö erum að sjálfsögðu mjög
óánægðir með það hvernig til hef-
ur tekist hér á leikunum og mikil
vinna viö undirbúning liðsins skll-
aöi sér því miöur ekki þegar á
hólminn var komið. Ég skil vel aö
handboltaáhugafólk heima sé
svekkt, enda hefúr alraenningm-
stutt vel við bakið á okkur. Ég vil
fyrir hönd okkar strákanna í liö-
inu þakka þessum aðilum fyrir
stuöninginn. Þá vil ég líka nota
tækifærið og þakka Bogdan fyrir
okkar hönd, hann hefur verið meö
liöiö í 5 ár og geflö okkur strákun-
um okkar 5 bestu ár í íþróttinni.
Þótt illa hafl gengiö núna, á hann
miklar þakkir skildar.,‘
Þorgils Óttar sagöist reikna með
að aliir strákamir í iiöinu myndu
balda áfram fram yfir B-keppnina
í Frakklandi í febrúar.
-gk Seoui