Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Blaðsíða 8
36 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988. Mynd- bönd Umsjón: Sigurður M. Jónsson Hilmar Karlsson K ★★ Einu sinni lögga, alltaf lögga Aöeins ein stórvægileg breyting er á listanum frá fyrri viku. Saka- málamyndin No Mens Land, meö Charlie Sheen í ööru aðalhlutverk- inu, fer beint í þriöja sætið. Myndin er spennumynd þar sem hraö- skreiöir bflar leika stórt hlutverk. Debru Winger og Theresu Russ- ell, sem leika aöalhlutverkin í Black Widow, tekst aö ryöja Dan Aykroyd og Tom Hanks og mynd þeirra Dragnet úr fyrsta sæti. Stúlkurnar sterkari í þetta skiptið. Nornirnar frá Eastwick kíkja aö- eins inn á listann aftur. Ekki á ég von á að þaö standi lengi. Væntan- legar eru nokkrar myndir sem ör- ugglega eiga eftir aö fara á listann. DV-LISTINN 1. (2) Black Widow 2. (1) Dragnet 3. (-) No Mens Land 4. (3) Princess Bride 5. (4) Hentu mömmu af lestinni 6. (7) Three For The Road 7. (6) Kæri Sáli 8. (5) Summer School 9. (8) Maid To Order 10. (-) Nornirnar frá Eastwick Endalok og upphaf FIRE FIGHT Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Scott Pfeiffer. Aóalhlutverk: James Pfeiffer, Janlce Carraher og Butch Engle. Bandarísk, 1987 - Sýningartimi 92 min. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Aö kvikmynda afleiðingar kjarn- orkustyrjaídar getur aldrei orðiö ódýrt verkefni ef eitthvað vit og raunsæi á aö vera í myndinni. Þess vegna vekur þaö alltaf undr- un mína þegar einhverjir smákarl- ar í kvikmyndaiðnaöinum ráöast út í slíkt verkefni með litlum til- kostnaöi og ætlast til að áhorfand- inn fái einhverja innsýn inn í þann heim sem viö munum lifa í eftir þvílík ragnarök. Fire Fight er ein slík mynd. Viö kynnumst hjónum einum, þar sem eiginmaðurinn er óprúttinn glæpa- maður af fínni geröinni, og eigin- konan, sem búin er aö fá nóg af hjónabandinu, flýr til fjalla í faöm afa síns. Aövaranir um kjamorkustríö dynja á þeim án þess þau taki þær alvarlega. Sprengjan springur og óvænt lenda þau í sömu sveit hjón- in þótt ekki viti þau hvort af ööru. Eiginmaðurinn sér aö hér er tækifæri fyrir hann að taka völdin. Kemur sér upp glæpaflokki og ætl- unin er aö stækka hann þaö mikið aö hann veröi ógnvaldur öllu friö- elskandi mannfólki. Takmarkiö er að ráða matarbirgðum sem eftir eru. -------FOR 50ME IfS All OVER.-------- BUI FOf? OFiE MAN IfS JUST BEGINNING DRAGNET Útgefandi: Laugarásbió. Leikstjóri: Tom Mankiewicz. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Tom Hanks, Alexandra Paul og Christopher Plum- mer. Bandarisk, 1987 - Sýningartimi: 102 min. Dragnet er byggð á vinsælli sjón- varpsseríu sem þótti með þeim betri á fyrri hluta sjötta áratugar- ins. Var aðalpersónan lögrelufor- ingi nokkur í Los Angeles, sem leysti öll mál á kaldan qg djarfan hátt. Kvikmyndin Dragnet gerist í nú- tímanum. Frændi þessarar fram- úrskarandi löggu sem tekin hefur verið dýrlingatölu, Joe Fairday, (Dan Aykroyd) er nú starfandi viö lögregluembættið. Hann er heiðar- leikinn uppmálaöur, pússar skil- ríki sín á hverjum degi og mundi þjóna íbúum Los Angeles í þágu réttlætis ókeypis ef ekki væri til annars en aö þjóna réttlætiskennd sinni. Þegar myndin byijar er Fairday að fá nýjan aðstoðarmann sem tek- ur starf sitt ekki jafnhátíölega og Fairday. Óvænt komast þeir á snoðir um viðamikið samsæri þar sem markmiðið er að taka yfir öll völd í borginni. Þeir sem stjórna þessu samsæri eru klámkóngur einn, lögreglufulltrúi og virtur prestur sem er foringi hópsins. Þeir félagar bjarga jómfrú einni sem á aö fórna frá lýönum og þaö þarf ekki að spyrja að, Fairday verður í fyrsta skipti ástfanginn. Lögregluforinginn trúir þeim fé- Fire Fight gerist öU á sama blett- inum. Afleiðingar kjamorku- sprengjunnar sjást aöeins' á af- skræmdum andUtum fólks sem eiga meira heima á vaxmynda- safni. Landslag og gróður hafa ekki orðið fyrir skemmdum. Þetta gerir þaö að verkum aö myndin snýst aðeins um smástríð miUi flokka og aö blanda kjarn- orkusprengju inn i söguþráðinn gerir aðeins verra. Leikarar em fáir og þrátt fyrir ágæt tilþrif sumra þeirra verður ekkert sann- færandi sem þeir leggja á borð fyr- ir áhorfandann. -HK y2 Villimennska SAVAGE STREETS Útgefandi: Myndbox Leikstjóri: Danny Steinman. Handrit: Norman Yoemoto og Danny Steinman. Framleiðandi: John C. Strong III. Aðal- hlutverk: Linda Blair. Robert Dryer, Sal Landi og John Venocur. Bandarfsk. 85 min. Bönnuð yngri en 16 ára. Ööm hvom rekst maður á mynd- ir sem helst enginn ætti að sjá. Þessi mynd er ein þeirra. Hér er á hrottalegan hátt sagt frá unglinga- gengjum í Bandaríkjunum (sem ótrúlega margar myndir segja frá) og þeirra fánýtu tílveru. Það er ekki bjart yfir þessari mynd né þeirri tilvem sem þar segir frá. Morð og nauöganir ganga á víxl og er það látið bera myndina uppi. Nei, þessa mynd ættu sem flestir að láta framhjá sér fara. FalUn stjama, Linda Blair (The Exorcist), sem reyndar aldrei var stjarna, á síðan að bæta úr einhverju. -SMJ lögum náttúrlega ekki þegar sam- særið ber á góma og rekur Fairday. En þar sem íbúar Los Angeles og hin fagra jómfrú hans em í hættu bregst Fairday við eins og Hrói höttur myndi gera... Hugmyndin að Dragnet er nokk- uð skemmtileg og einstaka atriði em vel heppnuð. GalUnn er að þar sem sá póU hefur verið tekinn í hæðina að myndin skyldi vera gamanmynd þá feUur hún um sjálfa sig. Um leið og gamansemin á aö vera í fyrirrúmi er reynt að gera myndina spennandi. I þetta skiptið tekst það ekki. Sá ágæti leikari Dan Aykroyd ýkir persónu sína um of og Tom Hanks, sem nær eingöngu hefur fengist við gaman- hlutverk, reynir að vera sniðugur en verður aldrei annað en varahjól. Það em sem sagt ýmsir ann- markar á Dragnet. Sum atriði virka þó ágætlega, enda hefur mikið ver- ið lagt í myndina og í heild sleppur Dragnet sem einnar kvöldstundar afþreying. -HK ★★x/2 m a. Áreitni í Englandi Tuttugu árumseinna BACK TO THE BEACH Útgefandi: Háskólabió. Leiksljóri: Lyndall Hobbs. Aóalhlutverk: Frankie Avalon, Anette Funicello og Connie Stevens. Bandarísk, 1987-Sýningartimi: 89 min. Fyrir um það bil tuttugu áram voru svokaUaðar strandarmyndir nokk- uð vinsælar. Sykursætir, amerí- skir táningar skemmtu sér á Kah- fomíuströnd í sól og sumaryl við söng og annað álíka sakleysislegt. Nokkurt grín var gert að þessum myndum og þóttu þær ekki merki- legur pappír en möluðu framleið- endum sínum gull. Einhverjum hefur dottið í hug að reyna aftur og útkoman er Back to the Beach. Frankie Avalon og An- nette Funicello, er léku yfirleitt ástfangið par hér áður fyrr, eru nú orðin foreldrar með vandamál tveggja unghnga á bakinu. Nú, th aö gera langa sögu stutta, er Back to the Beach hvorki betri né verri en fyrri myndir. Tíðarand- inn er annar og því er meira reynt að gera úr gamansemi með róman- tík í bland og útkoman er saklaust gaman sem fljótlega gleymist. Þaö verður þó aö segja Avalon og Funicello það th hróss að þeim hef- ur greinilega farið fram í leiklist- inni. -HK BUSINESS AS USUAL Útgefandi: Myndbox. Leikstjórl og handritshöfundur: Lezli-An Barrett. Framleiðendur: Golan og Globus. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, John Thaw, Cathy Tyson. Bresk. 93 min. Öllum leyfð. í Englandi hafa orðiö mikh þjóð- félagsleg átök á undanförnum árum sem hefur á einn eða annan hátt mátt rekja til stjórnarstefnu Margrétar Thatcher. Henni hefur vissulega tekist að bæta ýmislegt það sem hagfræðin fær mælt en um leið hafa andstæður og sundur- lyndi aukist í þjóöfélaginu. Það birtist meöal annars í þessari mynd en sem-betur fer finnast enn hsta- menn sem áhuga hafa á umhverii sínu og því sem allaga fer þar. Þessi mynd segir frá konu nokk- uri (Jackson) sem er rekin úr starfi þegar hún mótmælir kynferðis- legri áreitni yfirboðara síns. Þegar hún reynir aö leita réttar síns heíj- ast upp miklar deilur sem lýsa nokkuð vel þeim vandamálum sem launafólk í Englandi á nú við aö stríða. Reyndar er nokkuð fróðlegt fyrir okkur íslendinga að sjá þarna áhrif mikhs og langvarandi at- vinnuleysis. Aðstandendum myndarinnar er mikið niðri fyrir og ekki nema von. Það gerir það hins vegar aö verkum aö myndin er ákaflega þung og síst th þess fallin að bæta skapið í skammdeginu. Auðvitað er ekki ástæða til að taka efni sem þetta léttum tökum en það hve efnið ligg- ur kvikmyndafólkinu þungt á hjarta spihir dáhtiö fyrir. -SMJ ★ !4 Gaman eða alvara? HOLLYWOOD AIRFORCE Útgefandi: Myndbox Lelkstjóri: Bert Convy. Handrit: Bruce Belland og Roy M. Rogosin. Aðalhlut- verk: Chris Lemmon, Lloyd Bridges og Vic Tayback. Bandarisk. Sýningartimi: 93 mín. öllum leyfð. „Hláturinn lengir lífið“ segir máltækið og vissulega hefur hann gefið mörgum atvinnutækifæri. „Hlátursiðnaður" er þaö fyrsta sem manni dettur í hug þegar myndir sem þessar sjást enda er hugmyndin sú að setja hlátur í neytendaumbúðir og senda síöan á markaðinn - í sjálfu sér hlægileg hugmynd sem því miður breytist allt of oft í andhverfu sína. Það er eins og menn átti sig ekki á hinni sönnu uppsprettu hlátursins sem hlýtur ahtaf að vera hinar hvers- dagslegu kringumstæður manns- ins. Þetta skilja snihingar eins og Chaphn, Keaton, Tati og Mel Bro- oks, (á köflum). Það er hins vegar sorgleg staðreynd að þetta er ekki öhum ljóst. Því birtast myndir sem þessar. Því er þó alls ekki þannig varið að þessi mynd sé alvond eða dæmi- gerð um hvemig á ekki að gera myndir. Hún er hins vegar dæmi- gerð um þá andleysu sem þrífst 1 bandarískum „gamanmyndum" nú á tímum. Nokkur atriði í myndini verða þó aö teljast fyndin en í því fjölmenna leikaragengi sem hér sést leynast fáir gamanleikarar. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.