Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 8
44 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. VINNINGSHAFAR fyrir 38. tölublað eru: 109: skófla, tennisspaði, flugdreki, veiðistöng, fáni, fata, bátur, háfur, kylfa, hringur, stutt- buxur, lítill bolti og stór bolti. Svandís Rós Reynisd., Sólvöllum, 425 Flat- eyri. 110: Leið B Bjarney Steinunn Einarsdóttir, Olduslóð 46, 220 Hafnarfirði. LISTAVERK: Oddlaug, Brekkulæk 6, 105 Reykjavík. 111. þraut: 5A + 1A, 4A + 1D, 4D + 2A, 4C + 2D, 6B + 2C. Jana Maren Valsd., Sunnubraut 48, 200 Kópa- vogi. 112. þraut: nr. 2 og nr. 3 Gyða Inga Ásgeirsdóttir, Heiðnabergi 10, 111 Reykjavík. 113. 6 VILLUR Jóhanna Ólafsd., Smiðjustíg 3, 430 Suðureyri. 114. þraut: RÉTT NÚMER Helga Árnadóttir, Heiðvangi 17, 850 Hellu, Rangárvallasýslu. 115. 1-B, 2-A, 3-C, 4-B, 5-C, 6-B, 7-A. Sylvía K. Sigurþórsd., Læk, 545 Skagaströnd. 116. þraut: Nr. 2 og nr. 4. Katrín Huld Bjarna- dóttir, Hótel Tanga, 690 Vopnafirði. 117. þraut: fiðrildi, ugla, mús, hamstur, tveir fuglar, lítill og stór. Anna María Þórhallsdóttir, Faxatröð 1, 700 Egilsstöðum. 119. þraut: Á bls. 37 neðst til vinstri. Bergþóra Sigurjónsdóttir, Vogabraut 44, 300 Akranesi. 120. þraut: ARNLJÓTUR Soffia Aðalsteinsd., Suðurgötu 55, Siglufirði. MUNIÐ að póstleggja lausnir og annað efni strax á mánudag! Lyklamir Lalli litli á í mesta bash með að fmna hvaða lykill gengur að hvaða lás! Getur þú nokkuð hjálpað honum? Sendið lausnina til: BARNA-DV. Sendið svar til: BARNA-DV. BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius Kæra Hrefna! Þú virðist vera allframkvæmdasöm og dugleg. Samt ertu nokkuð dreymin og getur látið þér hða vel við að gera ahs ekki neitt! En svo getur þú líka tekið þig th og verið öhum öðrum dug- legri! Þú ert yfirleitt í góðu skapi og vel hðin meðal félaga. í skólanum gengur þér allvel, en mættir leggja meiri áherslu á stafsetninguna. Mér sýnist þú vera 11 ára að verða 12. >> / - Gastu nú ekki verið bú- inn að laga þetta áður en við fórum að heiman? sagði konan höstug við karlgreyið þegar sprakk á bílnum! Jóna Björk Bjarnadóttir, 7 ára, Álfhólsvegi 87, Kópavogi. - Jú, kona góð, þú þarft svo sannarlega á gleraugum að halda, sagði læknirinn við konuna. - Hvers vegna segir þú það? Þú ert ekki farinn að skoða augun í mér! sagði konan. - Jú, það er auðvelt, fuhyrti læknirinn. - Þú komst inn um gluggann hjá mér! - Læknir, ég hef svo miklar áhyggjur af því að enginn vih tala við mig. Læknirinn: - NÆSTI! Hlín Einarsdóttir, Nýbýlavegi 50, Kópavogi. Felumynd Litaðu fletina sem hafa punkt í fremur dökkum ht. Þá kemur felumyndin í ljós! PENNAVINIR Olga Perla Egilsdóttir, Skhdinganesi 4, 101 Reykjavík. Langar að eignast pennavinkonur á aldrinum 10-11 ára. Áhugamál: Hestar, dýr, ferðalög og veiðar. Sjöfn Ólafsdóttir, Kirkjubæjarbraut 6, 900 Vestmannaeyjum, 12 ára. Óskar eftir penna- vinum, strákum og stelpum, á aldrinum 12-13 ára. Lilja Sædís Sævarsdóttir, Einarsnesi 44, 101 Reykjavík. Óskar eftir pennavinkonum á aldr- inum 10-12 ára. Áhugamál: Fimleikar, sund, dýr og veiðar. Svarar öUum bréfum. Þórhildur Guðmundsdóttir, Munkaþverár- stræti 10, 600 Akureyri. ÞórhUdur og vinkona hennar, Sigríður, vUja gjaman skrifast á við aðrar tvær vinkonur eða tvo vini. Þær eru 14 ára og 12 ára. Áhugamál margvísleg, svo sem tónlist, gæludýr, hestar og að lesa bækur, svo eitthvað sé nefnt. Mynd má fylgja fyrsta bréfi. TILKYNNING: Kæra BARNA-DV! Stelpa sem heitir Margrét Ragna, sendi mér bréf, en gleymdi að setja heimihsfangið sitt með. Nú bið ég Margréti Rögnu um að senda mér aftur bréf og láta þá heimilisfangið með. Kristbjörg Þórisdóttir, Hæðarbyggð 1, 210 Garðabæ. óvillur Báðir hundamir virðast vera alveg eins. En það em þeir ekki. Það em 6 ATRIÐI sem EKKI em eins á báðum myndunum. Getur þú fundið þau? Sendið lausn til: BARNA-DV. Týnda stjaman Geturðu fundið aðra svona stjömu einhvers staðar í Bama-DV? Á hvaða blaðsíðu og hvar er hún? Sendið svar til: Bama-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.