Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1988, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988. Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI Abracadabra Laugavegi 116, sími 10312. A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Alex Laugavegi 126, sími 24631. Arnarhóll Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550 Bangkok Síðumúla 3-5, sími 35708. Broadway Álfabakka 8, sími 77500. Café Hressó Austurstræti 18, sími 15292. Duus hús v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn Laugavegi 73, sími 622631. Evrópa Borgartúni 32, simi 35355. Fjaran Strandgötu 55, simi 651890. Fógetinn, indverska veitingastofan Taj Mahal Aðalstræti 10, sími 16323. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 34780. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, sími 30400. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Haukur í horni Hagamel 67, sími 26070. Holiday Inn Teigur og Lundur Sigtúni 38, sími 689000. Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Óðinsvé (Brauðbær) v/Óðinstorg, sími 25224. Hótel Saga Grillið, s. 25033, Súlnasalur, s. 20221. Ítalía Laugavegi 11, sími 24630. Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Kína-Húsið Lækjargötu 8, sími 11014. La bella Napoli Skipholti 37, sími 685670 Lamb og fiskur Nýbýlavegi 26, sími 46080. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Mandarininn Tryggvagötu 26, sími 23950. Myllan, kaffihús Kringlunni, sími 689040. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Peking Hverfisgötu 56, sími 12770 Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn Austurstræti 22, slmi 11633. Torfan Amtmannsstíg 1, sími 13303. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628. Vetrarbrautin Brautarholti 20, s. 29098 og 23333 Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045. Við sjávarsíðuna Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sími 15520. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Þrír Frakkar Baldursgötu 14, simi 23939. Ölkeldan Laugavegi 22, sími 621036. ölver v/Álfheima, sími 686220. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Fiðlarinn Skipagötu 14, slmi 21216. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús Aðalstræti 11, sími 26680. Restaurant Laut/Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, sími 22525. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. VESTMANNAEYJAR: Muninn Vestmannabraut 28, sími 1422 Lögð hefur verið áhersla á ítalska rétti á Horninu og pitsur staðarins eru gerðar að matargestum ásjáandi. DV-myndir S. Veitingahús vikunnar: Homið Þegar Hornið hóf starfsemi sína fyrir rúmum níu árum voru ein- göngu „fín“ veitingahús í Reykja- vík sem höfðu vínveitingaleyfi. Hornið var því bylting í veitinga- húsarekstri. Ekki aðeins að veit- ingastaðurinn byði upp á vínveit- ingar, heldur lagði hann áherslu á ítalska rétti og fiskrétti á viðráðan- legu verði sem einnig var nýlunda. Nú, níu árum seinna er erfitt að hugsa sér bæjarlífið án allra þess- ara htlu veitingastaða sem fylgdu í kjölfarið. Jakob H. Magnússon hefur rekið Homið frá upphafi. Áhersla hefur ávailt verið lögð á pitsur og pasta- rétti. Fiskréttir eru einnig í háveg- um hafðir. Jakob sagði aftur á móti að áhugi íslendinga á fiskrétt- um væri sorglega lítill og þegar túristarnir væru famir á haustin dytti niður salan á þeim. Strax í upphafi þóttu innréttingar á Horninu léttar og skemmtilegar og hefur þeim ekki verið breytt. í sæti tekur veitingasalurinn tæp- lega fimmtíu manns. Húsgögn eru í léttum og klassískum stíl. Einn hluti af starfsemi Hornsins er Djúpið sem er í kjallaranum. Þar er ekki seldur matur. Vínveitingar em þar aftur á móti. í Djúpinu hefur menning verið í hávegum höfö. Djass, leiklist, myndlist og margt fleira hefur verið þar gestum til ánægju. Og á næstunni mun verða fluttur blús á fimmtudags- og föstudagskvöldum. Matseðillinn á Horninu er fjöl- breyttur og eins og áður sagði er lögð áhersla á ítalska rétti og fisk. Fiskréttir eru t.d. kryddleginn hörpuskelfiskur með hvítvínssósu, blandaðir sjávarréttir í ostasósu með salati og hvítlauksbrauði og skötuselur steiktur í smjöri með kryddjurtasósu og salati. Verð á fiskréttum er frá 785 kr. til 845 kr. ítölsku réttunum er skipt í tvennt, pasta og pitsur. ítalskt pasta með skinkum og sveppum, spaghetti Carbonara með beikoni, eggi og rjóma, ítalskur ofnréttur með salati og hvítlauksbrauði og sérréttur Hornsins sem er Tris Della Casa, þrjár tegundir af ít- ölsku pasta. Hægt er að fá margar gerðir af pitsu. Verðið á ítölsku réttunum er frá 695 kr. til 820 kr. Pitsurnar eru frá 455 kr. til 655 kr. Einnig er hægt að fá ýmsa smá- rétti, t.d. snigla í hvítlaukssmjöri, ristaða sveppi í hvítlauk og blandað salat með rækjum og eggi. Hornið er opið frá kl. 11.00-23.30. -HK Réttir helgarinnar: Tveir ítalskir réttir Pastaskrúfur með skinku, sveppum og grænmeti „Fusilli Con II Salsa Di Formaggio" Höfundur: Sigurður Thoroddsen Rétturinn er fyrir 4. Innihald 500 g pastaskrúfur 50-100 g skinka 20-30 stk. sveppir, miðlungsstórir 25 g rjómaostur !4 lítri rjómi ólífuolía basilicum, salt og pipar 1 stk. blaðlaukur rauð eða gul paprika gulrót og einn til tveir stilkar sel- lerí Aðferð Fyrst setjum við upp stóran pott með saltvatni. Þegar vatniö sýður setjum við pastaskrúfurnar út í, varast ber að sjóða þær lengur en mínutufjöldann sem gefmn er upp á pakkanum. Á meðan við bíðum eftir að pasta- skrúfurnar verði tilbúnar lögum við sósuna. Þvoið og saxið allt grænmetið og skinkuna, léttsteikið síðan allt með ca 2 msk. af ólífuol- íunni í potti eða stórri pönnu. Hellið rjómanum yfir og bætið rjómaostinum út í. Einnig er gott að setja smávegis gráðost eða par- mesanost. Núna er gott að setja basilicum og pipar í. Látið sjóða þangað til sósan fer að þykkna og osturinn er allur leystur upp. Ef þetta ætlar að verða of þykkt má þynna með nýmjólk. Þegar pastaskrúfurnar eru soðn- ar hellum við vatninu af og blönd- um sósunni og því sem í henni er saman við. Bragðbætið með salti og berið fram með heitu smá- brauði. Matreiðslumenn helgarinnar eru tveir að þessu sinni, báðir starfandi á veitingastaðnum Hominu. Þar er lögð áhersla á ítalska rétti og eru tveir slíkir kynntir hér... Mat- reiðslumennirnir eru Tino Nardini og Sigurður Thoroddsen. Sjávarréttalasagne „Lasagne Ai Frutti Di Mare“ Höfundur: Tino Nardini Rétturinn er fyrir 6 manns. 300 g grænt lasagne (m/spínati), 16 plötur (ekki forsjóða) 250 g rjómi 300 g skötuselur, skorinn í sneiöar 300 g hörpuskel, skorin í tvennt 300 g rækjur 150 g krækhngar úr dós 50 g smjörlíki 1 bolli hvítvín Á blaðlaukur, 2 sellerístönglar og 1 rauð paprika - allt græn- meti er skorið smátt. 1 msk. kapers, 1 hvítlauksrif og salt og pipar eftir smekk. Bræðið smjörlíkið og brúnið hvítlauksrifið sem síðan er tek- ið í burtu. Grænmetið og kapers er sett í smjörlíkið og látið krauma í 2 mínútur. Bætið fiskinum og hörpuskel- fiskinum út í grænmetið og hræriö í, síðan er saltað og pipr- að eftir smekk. Bætið hvítvín- inu út í. Látið suðuna koma upp og bætið þá rjómanum út í, hrærið í og takið af hitanum. Mjólkursósa 100 g smjörlíki 75 g hveiti 11 mjólk '/« saxaður laukur 1 tsk. ferskt, saxað dill 1 saxað hvítlauksrif salt og nýmalaður pipar Matreiðslumennirnir Tino Nardini og Sigurður Thoroddsen. Sósan Smjörlíkiö er brætt, bætiö síðan hvítlauknum, lauknum og hveitinu út í og hrærið vel. Mjólkinni er hellt varlega saman við og þeytt stöðugt í um leið. Setjið dillið í og látið suðuna koma upp. Saltið og pipriö eftir smekk. Ef mjólkursósan verður of þykk er hún þynnt með örlítilli mjólk. Þegar undirbúningi er lokið. Smyijiö eldfast mót (20-30 cm). Setjið 'Á af lasagneblöðunum í botninn, síöan 'á af fiskinum og grænmetinu, 'Á af rækjunum og kræklingunum og 'á af mjólkur- sósunni. Þetta er gert þrisvar sinn- um. Hyljið mótið með álpappír og bakið í 45 mín. við 180 gráður. Tak- ið þá álpappírinn af, slökkvið á ofn- inum og látið lasagnað vera innij 10 mín. í viöbót og er þaö þá tilbúiö. Skansinn/Gestgjafinn Heiðarvegi 1, sími 2577. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glaumberg/Sjávargull Vesturbraut 1 7, sími 14040. Glóðin Hafnargötu 62, sími 14777. AKRANES: Hótel Akranes/Báran Bárugötu, sími 2020, SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700. Inghóll Austurvegi 46, Self., simi 1 356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, sími 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style Skipholti 70, sími 686838. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Bigga-bar - pizza Tryggvagötu 18, sími 28060. Blásteinn Hraunbæ 102, simi 673311. Bleiki pardusinn Gnoðarvogi 44, simi 32005 Hringbraut 119, sími 19280, Brautar- holti 4, sími 623670, Hamraborg 14, sími 41024. Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími 15355. Bæjarins bestu samlokur Hafnarstræti 5, Tryggvagötumegin, simi 18484. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248. Gafl-inn Dalshrauni 13, simi 54424. Hér-inn Laugavegi 72, sími 19144. Hjá Kim Ármúla 34, sími 31381. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, sími 696075. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sím’i 1 3620. Kabarett Austurstræti 4, sími 1 0292. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími 50828. Konditori Sveins bakara Álfabakka, sími 71818. Kútter Haraldur Hlemmtorgi, sími 19505. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Madonna Rauðarárstíg 27-29, simi 621988 Marinós pizza Njálsgötu 26, sími 22610. Matstofa NLFÍ Laugavegi 26, simi 28410. Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg 3a, simi 21174 Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Norræna húsið Hringbraut, sími 21522. Næturgrillið heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Pizzaofninn Gerðubergi, sími 79011 Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Pítuhúsið Iðnbúð 8, sími 641290. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Selbitinn Eiðistorgi 13-1.5, sími 611070. Smáréttir Lækjargötu 2, sími 1 3480. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sprengisandur Bústaðavegi 153, sími 33679. Stjörnugrill Stigahlíð 7, sími 38890. Sundakaffi Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Tommahamborgarar Grensásvegi 7, sími 84405 Laugavegi 26, sími 1 991 2 Lækjartorgi, simi 1 2277 Reykjavíkurvegi 68, sími 54999 Uxinn Álfheimum 74, sími 685660. Úlfar og Ljón Grensásvegi 7, simi 688311. Veitingahöllin Húsi verslunarinnar, sími 30400. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533. Western Fried, Mosfelissveit v/Vesturlandsveg, simi 667373. Winny’s Laugavegi 116, simi 25171. AKUREYRI: Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Vestmannaeyjar: Bjössabar Bárustíg 11, sími 2950 Keflavík: Brekka Tjarnargötu 31 a, sími 13977

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.