Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1988, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1988, Qupperneq 4
20 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988. FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988. 29 Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastdæmi sunnudag 23. okt.1988 Kirkjuþing hefst með guösþjónustu í Bústaðakirkju, þriðjudaginn 25. október kl. 14. Gunnlaugur Finnsson kirkjuþingsmaður flytur stólræð- una. Altarisþjónustu annast vígslu- biskuparnir sr. Ólafur Skúlason og sr. Siguröur Guðmundsson. Árbæjarkirkja. Barnasamkoma í Folda- skóla í Grafarvogshverfi, laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjar- kirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðs- þjónusta í Árbæjarkrikju kl. 14. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Borgarspítalinn. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í kjallarasal. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Svanhildur Sveinbjömsdóttir syngur einsöng. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Ath. breyttan messutíma. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Miðvikudag: Félagsstarf. aldraðra kl. 13-17. Æskulýðsfélagsfundur miöviku- dagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan. Laugardag: Bamasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn vel- komin. Egill og Ólafia. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Sr. Láras HaUdórsson. Dómkórinn syngur við báðar messumar. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. EUiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Anders Josephsson. FeUa- og Hólakirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Mánu- dag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Þriðjudag: Samvera fyrir 12 ára böm kl. 17. Miðvikudag: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 20. Fríkirkjan í Reykjavík. Bamaguðsþjón- usta kl. 11.00. Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. OrgeUeikari: Pavel Smid. Sr. CecU Haraldsson. Grensáskirkja. Laugardagur: Bibhulest- ur kl. 10. Sr. Halldór S. Gröndai. Sunnu- dagur: Barnasamkoma kl. 11. Hátíðar- guðsþjónusta og orgelvígsla kl. 14. Organ- istinn Ami Arinbjamarson leikur nokk- ur orgelverk í guðsþjónustunni. Mánu- dag: Orgeltónleikar kl. 20.30. Árni Arin- bjamarson leikur á hið nýja orgel kirkj- unnar verk eftir ýmsa hföunda. Miðviku- dag: Hádegisverðarfundur sóknarfólks 70 ára og eldra kl. 11 f.h. Framsöguerindi - umræður, léttur hádegisverður í boöi sóknarinnar. Föstudag: Æskulýðshópur Grensáskirkja kl. 17, 10-12 ára böm. Laugardag: Bibliulestur kl. 10 á vegum UFMH. Prestamir. Hallgrímskirkja. Laugardag: Samvera fermingarbama kl. 10. Sunnudag: Bama- samkoma og messa kl. 11. Sr. Jón Bjar- man. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag: Hátíðarmessa á 314. ártíð sr. Hallgríms Péturssonar kl. 20.30. Norski óbóleikar- inn Brynjar Hoff og Ann Toril Lindstad leika saman á óbó og orgel. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. Háteigskirkja. Morgunmessa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Ferming. Fermdar verða: Hjömý Snorradóttir, Þverási 55 og Margrét Berta Valsdóttir, Bollagötu 6. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudög- um kl. 18. Sóknarprestar. Hjallaprestakall í Kópavogi. Bamasam- koma kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Solveig Einarsdóttir. Sóknarprestur. Kárnesprestakall. Bamasamkoma í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11. Um- Alþýðuleikhúsið: Koss kóngulóarkonunnar tekinn var fastur fyrir tæpum þremur árum og bíður dóms. Þegar leikritiö hefst hafa fangamir deilt saman klefa í mjög skamman tíma. Molina drepur tímann meö því að segja Valentín frá bíómyndum sem honum hafa fundist faUegar. Valentín er pólitískur fangi sem hefur orðið að þola pyntingar og á þær stöðugt yfir höfði sér. Höfundurinn, Manuel Puig, er talinn í fremstu röð suöuramerí- skra skálda. Eins og aðrir þekktir höfundar frá sömu heimsálfu legg- ur hann megináherslu á samskipti fólks og sambönd í því umhverfi sem það lifir og hrærist í. Kvikmynd eftir Kossi kóngulóar- konunnar hefur hlotið mikið lof og fékk aðalleikarinn, William Hurt, óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á Molina. Leikstjóri sýningarinnar hjá Alþýðuleikhúsinu er Sigrún Valbergsdóttir. Ámi Pétur Guð- jónsson leikur Molina og Guð- mundur Ólafsson Valentin. Alþýðuleikhúsið frumsýnir í Hlaðvarpanum á sunnudagskvöld kl. 20.30 Koss kóngulóarkonunnar eftir Manuel Puig. Koss kóngulóarkonunnar gerist í fangaklefa í Buenos Aires. Þar eru saman í klefa Luis Alberto Molina, sem setiö hefur inni í tæpt ár, dæmdur fyrir að „afvegaleiða ungl- inga“, og Valentin Arregui Paz sem Valentin (Guðmundur Ólafsson) og Molina (Árni Pétur Guðjónsson) deila saman fangaklefa í Buenos Aires. Gallerí Svart á hvítu: Högg- myndir unnar í steinsteypu Rósa Gísladóttir opnar á morgun kl. 14 í Gallerí Svart á hvítu sýn- ingu á höggmyndum, unnum í steinsteypu. Rósa hélt sína fyrstu einkasýn- ingu á Kjarvalsstöðum 1984. Að loknu námi við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands var hún við nám í Akademie der Bildende Kunste í Múnchen. Þar lagði hún stund á höggmyndalist undir leiösögn Edu- ardos Paolozzi. Verk Rósu hafa verið á samsýn- ingum á íslandi og erlendis. Af er- lendum samsýningum má nefna Kunst im DEC-park, 1984, Muc- samok í Búdapest, 1987, og Big scale í Malmö 1988. Sýning Rósu Gísladóttur er opin aUa daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Síðasti sýningardagur er 6. nóvember. Rósa Gísladóttir við eitt verka sinna. Brynjar Gauti Rögnvaldur Sigurjónsson við nýja Steinway konsertflygilinn. DV-mynd KAE fslenska óperan: Hátíðartónleikar Á morgun verða hátíðartónleikar í ís- lensku óperunni. Er það einn liður í íslensk- um tónlistardegi sem veröur á morgun. Á tónleikunum verður vígður nýr konsertf- lygill sem Styrktarfélag íslensku óperunnar og Tónlistarfélagið hafa sameinast um kaup á. Á tónleikunum leika flestir helstu píanó- einleikarar landsins endurgjaldslaust og verður ágóðanum varið til flygilskaupanna. Píanóleikarar eru mjög ánægðir og til marks um þetta má nefna að Rögnvaldur Siguijóns- son kemur nú fram á tónleikum eftir margra ára hlé og Halldór Halldórsson leikur þótt handleggsbrotinn sé. Rögnvaldur veröur fyrstur til þess að leika opinberlega á nýja hljóðfærið en á eftir honum leika Guðríður Siguröardóttir, Selma Guðmundsdóttir, Guð- mundur Magnússon, Öm Magnússon, Halld- ór Halldórsson, Gísli Magnússon, Jónas Ingi- mundárson, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Brynja Guttormsdóttir, Anna Guðný Guð- mundsdóttir, Snorri Sigfús Birgisson og Lára Rafnsdóttir. listasafn ASÍ: Veiðarfæri í fLmmtíu ár Á þessu ári eru 50 ár frá stofnun Nótar, félags netagerðarmanna, og 60 ár síðan neta- gerð varð löggilt iðngrein. Af þessu tilefni efnir Nót til afmælissýningar í Listasafni ASÍ. Sýningin er tvíþætt. Annars vegar er rakin saga félagsins en réttinda- og kjarabarátta skipa þar drjúgan sess. Hins vegar sýnir fé- lagið ýmiss konar veiðarfæri nútímans, áhöld og vinnubrögð til þess að kynna þá þróun sem hefur átt sér staö. Ennfremur verður á sýningunni ýmislegt fræðsluefni um iðngreinina og nám í neta- gerð og geta gestir fengið að spreyta sig á netahnýtingu. Sýningin verður opnuð kl. 17.00 á morgun. Síðan verður hún opin kl. 14.00-20.00 um helgar og kl. 16.00-20.00 alla virka daga. Sýn- ingunni lýkur 30. október. Hafhargallerí: Sýning á skissum I Hafnargálleríi stendur nú yfir sýning á skissum nokkurra félaga í FAT. Skissumar em hugmyndir fyrir veturinn 1989-90. FAT er félag 30 fata- og textíl- hönnuöa. Það var stofnað 19. júní 1986 og hefur staðið fyrir einni sýn- ingu félaga sinna í Islensku óper- unni. Meölimir í FAT em allir með sérmenntun, annaðhvort fata- hönnuðir eða textíllistamenn úr hinum ýmsu skólum hér heima eða í útlöndum. Sýningin í Hafnargalleríi, sem er fyrir ofan Bókaverslun Snæbjam- ar í Hafnarstræti, er opin á versl- unartíma og lýkur henni 28. októb- er. Skissur á sýningu félaga í FAT. Gallerí Borg: Olíumálverk eftir Helgu Egilsdóttur Eitt olíumálverka Helgu Egilsdóttur á sýningu hennar. í gær opnaði Helga Egilsdóttir sýningu á verkum sínum í Gadlerí Borg. Helga Egilsdóttir er fædd í Reykjavík 1952. Hún nam viö Ár- hus kunstakademie 1969-1970, Akademie for fri og merkantic kunst í Kaupmannahöfn 1971-1972, Myndlista- og handíðaskólann 1977-1978 og San Francisco Art Institude. Þetta er önnur einkasýning Helgu. Áður sýndi hún í Hlaðvarp- anum 1986. Auk þess hefur hún tekið þátt í íjölda samsýninga í Bandaríkjunum og hér á landi. Á sýningu Helgu Egilsdóttur eru ol- íumálverk. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00-18.00 og um helg- ar frá kl. 14.00-18.00. Henni lýkur þriðjudaginn 1. nóvember. Akranes: Vatnslita- myndir - á Bæjar- og héraðsbókasafninu Erla Sigurðardóttir opnar sýningu á verkum sínum í sýningarsal Bæjar- og héraðsbókasafnsins á Akranesi á morgun kl. 14.00. Erla er Kópavogsbúi, fædd á Akranesi. Hún lauk námi frá Myndlista- og handíöa- skólanum síðastliðið vor. Þetta er önnur einkasýning Erlu. Sú fyrri var á ísafirði í júní en að auki hefur hún tekið þátt í tveimur samsýningum í Hamragörðum. Á sýningunni eru aðallega vatnslita- myndir og er hún opin virka daga frá kl. 16.00-20.00 og um helgar frá kl. 14.00- 21.00. Henni lýkur 6. nóvember. Eitt verka Erlu Sigurðardóttur sem hún sýnir á Akranesi. sjón María Daðadóttir og Vilborg Ólafs- dóttir. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson, cand. theol og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Örganisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Fermingarböm og foreldrar þeirra em hvattir til að mæta. Sóknamefndin. Laugarnesprestakall. Laugardag 22. okt.: Guðsþjónusta í Hátúni lOb kl. 11. Sunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Bamastarf. Kaffi á könnunni eftir messu. Orgeltónleikar kl. 17. Ann Toril Lindstad organisti kirkjunnar leikur verk eftir ýmsa höfunda. Þetta em styrktartónleik- ar fyrir Laugarneskirkju. Framlögum til kirkjunnar verður veitt móttaka við kirkjudyr eftir tónleikana. Mánudag 24. okt.: Æskulýðfundur kl. 18. Sóknarprest- ur. Neskirkja. Laugardag: Samvemstund aldraðra kl. 15-17. Spilað bingó. Sunnu- dag: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Gide- onfélagið kynnt. Órgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Olafur Jóhannsson. Að lokinni guðsþjónustu flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor biblíuerindi um Jónas spámann. Mánudag: Æskulýðs- fundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriöjudag: Æskulýðsfundur fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Seljakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson prédikar. Sr. Valgeir Ast- ráðsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Siguijónsson. Mánudag: Æsku- lýðsfimdur kl. 20. Seljasókn. Seltjarnarneskirkja. Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Kaffisopi eftir messu. Organisti Sighvatur Jónasson. Sr. Guð- mundur Öm Ragnarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfs- son. Stokkseyrarkirkja. Bamamessa kl. 11. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja. Messakl. 14. Sóknar- prestur. Keflavíkurkirkja. Kirkjudagur eldri borgara. Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Böðvar Pálsson syngur einsöng. Systrafélagið býður til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur. Stuðningsmenn sr. Gunnars. Almenn guðsþjónusta verður haldin í Háskóla- kapellunni sunnudaginn 23. október 1988 kl. 14.00. Altarisganga. Ræðuefni: Þegar hið undursamlega gerist. Sr. Gunnar Bjömsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Organisti: Jakob Hallgrimsson. Sr. Gunnar Björnsson. Sýningar Árbæjarsafn, sími 84412 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 10-18. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Lokað um óákveðinn tíma. Bókakaffi, Garðastræti 19 Margrét Lóa sýnir í Bókakaffi. Myndim- ar em flestar urrnar á þessu ári. Sýningin er opin á venjulegum afgreiðslutíma kaffihússins frá kl. 10-18.30 og á laugar- dögum kl. 10-16. FIM-salurinn, Garðastræti 6 Bergljót Kjartansdóttir sýnir málverk i FÍM-salnum dagana 12.-23. október nk. Opið alla daga kl. 14-19. Gallerí Gangskör Anna Gunnlaugsdóttir sýnir málverk. Sýningin er opin kl. 12-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar, lokað á mánudögum. Sýningunni lýkur 24. október. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4a í gallerí Gijót stendur yfir afmælissýning í tilefni þess að 5 ár em liðin frá stofnun þess. Meðlimir gallerísins, þau Gestur Þorgrímsson, Jónína Guönadóttir, Ófeig- ur Bjömsson, Magnús Tómasson, Páll Guðmundsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna), Þorbjörg Höskuldsdóttir og Öm Þorsteinsson, sýna verk sín sem em olíumálverk, graf- ík, skúlptúrar, unnir í jám, ál, grjót, leir og fleiri efni, silfurskartgripir, leirmunir, teikningar, vatnslitamyndir o.fl. Afmæl- issýningin stendur til 28. október og verð- ur opin virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. ÖU verkin em fil sölu. Grafíkdeild Gallerí Borgar, Austurstræti 10, Alexander VassÚiev leikmyndahönnuð- ur sýnir búningateikningar við sýningu Þjóðleikhússins á Ævintýri Hoffmanns. Sýningin stendur tíl 26. október. Opiö á venjulegum opnunartíma verslana. Myndimar em til sölu. Gallerí Borg Helga EgUsdóttir sýnir olíumálverk í gaUerí Borg. Þetta er önnur einkasýning Helgu. Auk þess hefur hún tekið þátt í (jölda samsýninga. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Henni lýkur 1. rióvember. Gallerí Langbrók, Bókhlöðustíg 2, textflgaUerí. Opið þriðjudaga til föstu- daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 Á morgun kl. 14 verður opnuö í GaUerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17, sýning á verkum Rósu Gísladóttur. Á sýningunni verða höggmyndir unnar í steinsteypu. Sýningin verður opin aUa daga nema mánudaga kl. 14-18 og stendur hún tU 6. nóvember. í listaverkasölu gaUerísins (efri hæð) em tU sölu verk ýmissa mynd- listarmanna. Gallerí „Undir pilsfaldinum“, Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 HaUdór Dungal sýnir málverk, unnin í olíu, akrýl, lakk, pírrosít o.fl. og era verk- in öU fil sölu. Sýningin er opin aUa daga frá kl. 14-18 og stendur til sunnudagsins 30. október. Hafnarborg, Hafnarfirði Gunnar Á. Hjaltason sýnir málverk. Sýn- ingin er opm daglega kl. 14-22 og stendur tU 23. október. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4 Þar stendur yfir sýning á nokkmm skiss- um félaga í FAT. Skissumar em hug- myndir fyrir veturinn 1988/89. FAT er félag 30 fata- og textílhönnuða. Sýningin er opin á verslunartima og stendur hún tU 28. október. Kjarvalsstaðir við Miklatún í vestursal Kjarvalsstaða standa yfir tvær sýningar. Guðrún Gunnarsdóttir sýnir textUverk og Sigrún Eldjárn sýnir oUumálverk. Þær hafa báöar haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í íjölda samsýninga. Sýningamar em opn- ar daglega kl. 14-22 og lýkur þeim 23. október. Þá stendur einnig yfir sýning á verkum bama á dagvistunarheimUum Reykjavíkurborgar og stendur hún einn- ig tU 23. október. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16 Á þessu ári em 50 ár frá -stofnun Nótar, félags netagerðarmanna og 60 ár síðan netagerð varð löggUt iðngrein. Af þessu tilefni efnir Nót tU afmæUssýningar í Listasafni ASÍ dagana 22.-30. október. Sýningin verður opin virka daga kl. 16-20, en um helgar kl. 14-20. Skólahópar em velkomnir utan almenns opnunar- tíma. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Háskóla íslands í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opið daglega kl. 13.30-17. Þar em til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðaUega eftir yngri Ustamenn þjóðarinnar. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 Listasafnið er opið aUa daga nema mánu- daga kl. 11-17. 10 ára afmæUs NýUsta- safnsins er minnst í Listasafni íslands og NýUstasafninu. Ýmsir islenskir og er- lendir Ustamenn taka þátt í sýningunni. Veitingastofa hússins er opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir sam- komulagi. Menningarstofnun Bandaríkjanna, Neshaga 16 Robert Dell sýnir höggmyndir. Sýningin er opin virka daga kl. 11.30-17.30 og um helgar kl. 13-17. Mokkakaffi, Skólavörðustíg Ásta Guðrún Eyvindsdóttir sýnir sjö nýj- ar olíumyndir á Mokkakaffi. Myndimar em tU sölu og stendur sýningin tU 13. nóvember. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, Einholti 4 Opið á sunnudögum kl. 14-16. Norræna húsið Ólafur Sveinn Gíslason sýnir skúlptúra. Sýningin stendur tíl 6. nóvember. og er opin frá kl. 14-19 alla daga. í anddyri hússins verður opnuð á morgun sýning á ljósmyndum eftir sænska ljósmyndar- ann Bruno Ehrs. Sýningin heitir Stokk- hólmssvítan og em á henni 18 Ijósmynd- ir, aUar teknar í Stokkhólmi. Sýningin verður opin virka daga kl. 9-19 og sunnu- daga kl. 12-19. Nýhöfn v/Hafnarstræti BorghUdur Óskarsdóttur sýnir 11 verk, unnin í leir og gler á þessu ári. Þetta er fjórða einkasýning BorghUdar. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Sýningunni lýkur 26. október. Handritasýning Áma Magnússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum, kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Þjóðminjasafn íslands Safnið er opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11-16. Sýning Jóhannesar Geirs Jóhannes Geir sýnir 20 málverk í nýju útibúi Sparisjóðs Reykjavíkur að ÁÍfa- bakka 14. Sýningin, sem er sölusýning, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9.15-16 og föstudaga kl. 9.15-18. Sýningin stendur til 25. nóvember og er aðgangur ókeypis. SYNINGAR A LANDSBYGGÐINNI Listkynning Alþýðu- bankans á Akureyri Að þessu sinni kynna Menningarsamtök Norðlendinga og Alþýðubankinn hf. á Akureyri myndlistarkonuna Dröfn Frið- fmnsdóttur. Á listkynningunni em 12 verk, unnin með akrýllitum á striga. Kynningin er 'í útibúi Alþýðubankans hf., Skipagötu 14 á Akureyri, og lýkur henni 4. nóvember. Leikhús Þjóðleikhúsið sýnir Ævintýri Hoffmanns í kvöld og á sunnudagskvöld kl. 20. Marmari, sýning á laugardagskvöld kl. 20. Ef ég væri þú, sýning á Litla sviðinu, Lindargötu 7, á laugardag kl. 20.30. Síð- asta sýning. Hvar er hamarinn? sýning í íslensku óperunni, Gamla bíói, á sunnudag kl. 15. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hamlet í kvöld kl. 20. Gríniðjan hf. sýnir N.Ö.R.D. í íslensku óperunni, Gamla bíói, á fóstudags- og laugardags- kvöld kl. 20.30. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Emil í Kattholti á laugardag og sunnudag kl. 16. Alþýðuleikhúsið sýnir Elskhugann í Ásmundarsal við FYeyjugötu á laugardagskvöld kl. 20.30 og á sunnudag kl. 16. Allra síðustu sýn- ingar. Leikfélag Akureyrar sýnir Skjaldbakan kemst þangaö líka í kvöld og á laugardagskvöld kl. 20.30. Tilkyimingar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardag- inn 22. október sem er 1. vetrardagur. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Eins og undanfarin ár gerir gönguklúbb- urinn sér dagamun um vetumætur. Á morgun verða pönnukökur með kaffinu. Mætum vetri og skammdegi á bæjarrölti Hana nú í skemmtilegum félagsskap. All- ir velkomnir. Kristniboðssambandið heldur flóamarkað til styrktar starfi sinu í félagsheimili KFUM og K við Holtaveg_ á morgim, laugardag 22. október, kl. 14.’ Auk fjölda nytsamlegra hluta verður hægt að fá kaffi og vöfflur á vægu verði. Hjón messa í Hafnarfjarðar- kirkju Sunnudaginn 23. október mun séra Þór- hildur Ólafs, nývígður safnaðarprestur í Hafnarfjarðarsókn, annast fyrstu messu- gjörð sína í Hafnarfjarðarkirkju. Hún mun þá predika og þjóna fyrir altari ásamt eiginmanni sínum og sóknar- presti, séra Gunnþóri Ingasyni. Að messu lokinni býður safnaðarstjóm í kirkju- kaffi í Álftafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu. Séra Þórhildur mun gegna. störfum sóknarprests í námsleyfi hans og taka síðan við safnaðarþjónustu í Hafnarfjarðarsókn og þá einkum sinna sálgæslu, öldrunarþjónustu og bama- starfi. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað laugardaginn 22. október kl. 13.30-17 í Skeljanesi 6. Fullt af nýjum og notuðum fötum, gömlum sauma- og prjónavélum og fleira á spottprís. Leið 5 að endastöð. Borgfirðingafélag Reykjavíkur heldur vetrarfagnað laugardaginn 22. október að Skipholti 50a. Byrjað með fé- lagsvist kl. 20 og dansað að lokinni spila- mennsku. _ SGT í kvöld kl. 20.30 hefst þriggja kvölda spila- keppni í Templarahöllinni. Vegleg verð- laun. Hljómsveitin Tíglar leikur fyrir dansi á eftir. Vetrarfagnaður Húnvetninga- félagsins Hinn árlegi vetrarfagnaður Húnvetn- ingafélagsins verður haldinn laugardag- inn 22. október nk. kl. 21.30 í félags- heimili Seltjamarness, Suðurströnd. Skemmtidagskrá, hin vinsæla hljómsveit- Upplyfting leikur fyrir dansi. Dagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Listasafn Sigurjóns Ólafssonar verður vigt og formlega opnað í dag, 21. október, en þann dag heföi Siguijón orðið áttræð- ur. Fyrst um sinn, eða fram að áramót- um, verður safnið opið um helgar, laug- ardaga og sunnudaga, kl. 14-17. Tekið verður á móti hópum eftir samkomulagi. í tilefni vigslunnar verða eftirtaldar dag- skrár á vegum safnsins: Sunnudag 23. okt. kl. 15: ljóðalestur og tónlist. Kl. 20.30: tónleikar, flutt verða verk eftir Bach, Schumann, Brahms og Kuhlau. Miðviku- daginn 26. og föstudaginn 28. okt. kl. 20.30 verða tónleikar. Brautskráning kandídata frá Háskóla íslands Afhending prófskirteina til kandídata fer fram við athöfn í Háskólabíói laugardag- inn 22. október kl. 14. Þar verður lýst kjöri heiðursdoktors George P. L. Walker. Athöfnin hefst með því að Sigrún Hjálmtýsdóttir ópemsöngkona syngur einsöng við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Háskólarektor, dr. Sig- mundur Guðbjamason, ávarpar kandi- data og síðan afhenda deildarforsetar prófskírteini. Að lokum syngur Háskóla- kórinn nokkur lög undir stjóm Árna Harðarsonar. Að þessu sinni verða braut- skráðir 98 kandídatar. Breiðfirðingar Vetrarfagnaður félagsins verður haldinn í félagsheimili Kópavogs, 2. hæð, laugar- daginn 22. október kl. 21.30. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík efnir til vetrarfagnaðar nk. laugardag. Spiluð verður félagsvist. Jóhann Már Jóhannsson stórsöngvari syngur og tríó Þorvaldar leikur. Samkoman hefst kl. k 20.30 í félagsheimilinu Drangey, Siðu- múla 35. t Eskfirðingar og Reyðfirðingar í ReyHjavík og nágrenni halda sitt árlega síðdegiskaffi fyrir eldri sveitunga sunnu- daginn 23. október kl. 15 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Neskirkja -félagsstarf aldr- aðra Samverustund á morgtm, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Spilað verður bingó. Sunnudaginn 23. október kl. 15.15 flytur dr. Þórir Kr. Þóröarson prófessor bibliuerindi um Jónas spá- mann sem sagt er að hafi verið 3 daga í kviði stórfisksins. Erindiö verður flutt í safnaðarheimili Neskirkju. Öllum heim - ill aðgangur. t |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.