Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 37
37 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988. Skák Jón L. Árnason Vassily Ivantsjúk er 2. varamaður so- vésku sveitarinnar á ólympíuskákmót- inu í Þessalóniku sem hófst um helgina. Hann er aðeins 19 ára gamall og einn efnilegasti skákmeistari heims - sigraði t.a.m. glæsilega á opna mótinu í New York um páskana. Á minningarmóti um Salo Flohr í Lvov í sumar kom þessi staða upp í skák Ivant- sjúk, sem hafði hvítt og átti leik, og Grikkjans Kotronias: 1. Hxd3! Dxd3 2. Db2+ IB 3. Re6+ Kh7 4. Dxf6 Hxd7 5. Dh8 mát Bridge ísak Sigurðsson Það getur oft borgað sig að leita að öll- um hugsanlegum möguleikum í spilum og vanda sig í úrspilinu með tilliti til þess. Suður spilar þrjú grönd í þessu spili meö mikið af punktum í sagnhafasætinu en þó 27 punktar séu á höndunum eru ekki nema 8 slagir sjáanlegir. Allir á hættu, suður gefur: * 752 V 642 ♦ D1096 + 753 * G94 V G10973 ♦ Á82 + D9 * D1063 ¥ 85 ♦ 753 + K1086 ♦ ÁK8 V ÁKD ♦ KG4 4» ÁG42 Útspilið er hjartagosi. Hveijir eru mögu- leikamir á niunda slagnum? Tígulásinn getur verið annar og ef aðeins fást tveir slagir á tígul getur verið að lauflð brotni 3-3 og níundi slagurinn fáist þar\ Eru fleiri möguleikar? Jú, KD blöim í laufl eða háspil annað í vestur! En þá verður að fara rétt í spilið. í öðrum slag er tígul- kóng spilað og þú færð að eiga hann. Þá er laufaás tekinn og meira lauf. Ef ein- hver af þremur þessum möguleikum er fyrir hendi í laufi þá stendur sagnhafi spilið með þessari vandvirkni. Næst þeg- ar hann kemst inn spilar hann sig inn í borð á tígul sem vömin veröur að sjálf- sögðu að gefa og þá er laufi spilað aö gosanum. Þessi leið getur þó verið vond ef annar mótheijanna á KD fimmtu í laufi. En þessi leið gefur þó meiri líkur. Eins og spilin lágu vannst samningurinn með þessari leið á snyrtilegan hátt. Krossgáta Lárétt: 1 tæpast, 4 kjökur, 7 álfa, 9 hópur, 10 mælirinn, 11 drolla, 13 fljót- iö, 15 seðla, 16 umdæmisstaflr, 18 sveifla, 19 kvendýr, 21 traustur, 22 glaður. Lóðrétt: 1 yfirráð, 2 leiði, 3 guð- hræddur, 4 þráður, 5 klafinn, 6 lokka, 8 náttúran, 12 hljómir, 13 forfeður, 14 fljótt, 17 biða, 20 guð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 brátt, 6 SK, 8 lota, 9 Óli, 10 eðjuna, 12 kró, 14 makk, 15 ei, 16 sukk, 18 stóra, 20 AA, 21 sperra. Lóðrétt: 1 blek, 2 roð, 3 át, 4 taumur, 5 tóna, 6 slakkar, 7 kirkja, 11 jós, 13 rits, 17 kar, 19 óp. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. nóv. til 17. nóv. 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apóték Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8-næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviiiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 16. nóv.: Þýskaland fær nýlendur og nauðsynleg hráefni -ef tillögur þærsem Pirov, landvarnaráð- herra Suður-Afríku, fer með til Berlínar á _______morgun ná fram að ganga___ Spakmæli Góð samviska stafar oft af lélegu minni Frithiof Brandt Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tima. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Stjömuspá________________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Betur sjá augu en auga, þannig að þaö er betra að tveir séu þegar staðið er í stórræðum. Notfærðu þér sambönd. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að reikna með ýmsu óvæntu í dag. Allt ætti samt að ganga vel. Þú verður mjög hissa á einhveiju, nánast orð- laus. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður ekki svo lítið um að vera hjá þér í dag. Hittu fólk sem þú þarft að hafa samstarf við. Það er ágætt að blanda saman skemmtun og alvöru. Nautið (20. apríl-20. maí): Dagurinn verður dálítið jafnvægislaus. Skoðanaágreiningur og alls konar uppákomur eiga sér stað. Taktu það nauðsyn- legasta fyrir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er ekki víst að fólk standist gagnrýnisauga þitt. Ein- beittu þér að fjölskyldunni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu þig við staðreyndir og þekkingu. Þú ættir ekki að vera með neinar tilraunir eða taka neina verulega áhættu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er ekki víst að þú fáir að vera í rólegu skapi lengi. Sýndu fram á hæfileika þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þegar á heildina er litið geta meyjur verið mjög hugmynda- ríkar. Reyndu að nýta þér þaö í skapandi verkefni. Happatöl- ur eru 10, 15 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heimilislífið, og þá sérstaklega yngri kynslóðin, er aðalverk- efnið í dag. Samningar eru lykillinn að velgengni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú missir stjóm á einhveiju og við það breytist ýmislegt. Það em mismunandi væntingar hjá fólki. Þú verður að sýna góða aðlögunarhæfni í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að sýna samstillt átak í dag, hvort sem það er heima fyrir eða í viimunni. Vandamál gæti komið upp út af peningum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að fólk hegði sér eins og þú ætlast til. Láttu samt ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Happatölur em 3, 22 og 34. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardagá kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tillcyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.