Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988. 39 Fréttir Bókmenntaverðlaun: Stefán Hörður og Birgir Sigurðsson tilnefndir Ljóöabókin Tengsl eftir Stefán Hörð og leikritið Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson hafa verið tilnefnd af Islands hálfu til keppni um bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs 1989. Stefán Höröur er eitt okkar allra virtustu ljóðskálda (eftir aö hafa lengi verið úthrópaður sem ,,atóúiskáld“). Dagur vonar var sýnt við miklar vinsældir í Iðnó í hitti- fyrra og nú er verið aö mynda það fyrir sjónvarp. Verðlaunaverkið verður valið í lok janúar af samnorrænni dómnefnd. í henni sitja fyrir íslands hönd þeir Sveinn Einarsson og Jóhann Hjálm- arsson og er Jóhann jafnframt for- maður nefndarinnar. Það má þó teljast ólíklegt aö verð- launin, 125.000 danskar krónur, renni til íslands í þetta sinn því sein- ast féllu þau í hlut íslendings. Thor Vilhjálmsson hlaut þau fyrir skáld- verkið Grámosinn glóir. Vilborg og Krislján hlutu sérstaka viðurkenningu Austurríkismaðurinn Erich Hackl hlaut fyrstu verðlaun í handrita- keppni Evrópusambands útvarps- og sjónvarpsstöðva í fyrradag. Það var forseti Islands, Vigdís Finnbogadótt- ir, sem afhenti honum verðlaunin í Genf. Pnnur verðlaun hlaut sænska stúlkan Karin Rydholm. íslenska handritið eftir Vilborgu Einarsdóttur og Kristján Friðriksson hlaut ásamt tveimur öðrum handrit- um sérstaka viðurkenningu. Þetta er í fyrsta sinn sem handritaverðlaun á vegum útvarps- og sjónvarpsstööva Evrópu eru veitt. -HK Brotist inn í Gæðakjör Brotist var inn í verslunina Gæða- kjör í Seljahverfi í fyrrinótt. Komust innbrotsþjófarnir inn með því aö íjarlægja fleka sem settur var fyrir brotna rúðu í hurð. Var sælgæti, gosi, samlokum og slíku aðallega stolið, „til að taka með í partí“, að sögn lögreglu. Sást til 5-6 unglinga á svæðinu um sama leyti og brotist var inn. Lögregla lagði hald á víngerðar- tæki í heimahúsi í fyrrakvöld. Að sögn eigandans var framleiðslan ein- ungis til einkanota. Var lagt hald á lítiðmagnafáfengummiði. -hlh Eldur í bflum Eldur kom upp í tveimur bílum á götum Reykjavíkur í fyrradag. Kviknaöi í vélarrúmi bíls á mótum Flókagötu og Lönguhlíðar seinni- partinn og í mælaborði og sætum annars sem var staddur á mótum Miklubrautar og Kringlumýrar- brautar seinna um kvöldið. Slökkvi- starf slökkviliðsmanna tókst vel í bæöi skiptin og urðu engin slys á mönnum. -hlh Gefum okkur tíma í umferðiimi. Leggjum túnanlega af stað! Leikhús Leikstjóri: Viðar Eggertsson. I kvöld kl. 20.30, síðasta sýning, uppselt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga kl. 10-12. Sími i miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltið og leikhúsmiði á óperusýn- ingar: 2700 kr. Veislugestir geta haldið borð- um fráteknum I Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. Þjóðleikhúsið í H $ PSmrtfým ^offmanns Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Miðvikudag kl. 20, 9. sýning, uppselt. laus. Föstudag kl. 20, uppselt. Sunnudag 20.11., uppselt. Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11., uppselt. Laugardag 26.11., uppselt. Miðvikudag 30.11. Föstudag 2.12., uppselt. Sunnudag 4.12., fáein sæti laus. Miðvikudag 7.12. Föstudag 9.12. Laugardag 10.12., síðasta sýning fyrir ára- mót.. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýninga- fjöldi. STÓR OG SMÁR eftir Botho Strauss Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Þýðing og aðstoðarleikstjórn: Hafliði Arn- grímsson Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjóns- son, Arni Tryggvason, Bryndis Petra Bragadóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Kristbjörg Kjeld, Maria Sigurðardóttir, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Skúlason. Laugardag kl. 20.00, frumsýning. Miðvikud. 23.11., 2. sýn. Fimmtud. 24.11., 3. sýn. Sunnud. 27.11., 4. sýn. I Islensku óperunni, Gamla biói: HVAR ER HAMARINN? eftir Njörð P. Njarðvik Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala í Islensku óperunni alla daga nema mánud. frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningum. Simi 11475. Litla sviðið. Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: SKJALOBAKAN KEMST ÞANGAÐ LÍKA LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SlM116620 HAMLET Miðvikud. 16. nóv. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Fimmtud. 17. nóv. kl. 20.30, örfá saeti laus. Föstud. 18. nóv. kl. 20.30, uppselt. . Laugard. 19. nóv. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 23. nóv. kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 26. nóv. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. 27. nóv. kl. 20.30, uppselt. Þriðjud. 29. nóv.'kl. 20.30. Miðvikud. 30. nóv. kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. des. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Leikfélag Kópavogs FRÓÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. 7. sýn. laugard. 19. nóv. kl. 14.00. 8. sýn. sunnud. 20. nóv. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 í síma 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS KOSS K ÖDTSULÖBKK OBBBDBK Höfundur: Manuel Puig I kvöld kl. 20.30, uppselt. Föstud. 18. nóv. kl. 20.30. Sunnud. 20. nóv. kl. 16.00. Mánud. 21. nóv. kl. 20.30. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miða- pantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum 14.00-16.00 virka daga og 2 timum fyrir sýningu. r *7 / 77 TímBrlt fyrir bIIb 71 ffniFwal JVC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í DV Kvikmyndahús Bíóborgin DIE HARD THX Spennumynd Bruce Willis i aðalhlutverki sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára D.O.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 9 og 11 FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7 Bíóhöllin STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Milder og LiliTomlin í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í GREIPUM ÓTTANS Spennumynd Carl Weathers í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 NICO Toppspennumynd Steven Seagal í aðalhlutverki Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÖKUSKÍRTEINIÐ Grínmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5 og 7 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó HÚSIÐ VIÐ CARROLLSTRÆTI Hörkuspennandi þriller Kelly Mcgilles (Vitnið) og Jeff Daniels í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Laugarásbíó A-salur í SKUGGA HRAFNSINS Spennumynd Tinna Gunnlaugsdóttir og Reine Brynjolfsson í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur HÁRSPREY Sýnd kl. 9 og 11 RAFLOST Sýnd kl. 5 og 7 C-salur Boðflennur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn Barflugur Spennandi og áhrifarik mynd Mickey Rourke og Faye Dunaway i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára LOLA Frábær mynd Barbara Sukowa í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 AMADEUS endursýnd kl. 5 og 9 AKEEM PRINS KEMURTILAMERlKU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ECLIPSE Sýnd kl. 5 og 9 FLJÓTT, FLJÓTT Sýnd kl. 7 og 11.15 I SKJÓLI NÆTUR Sýnd kl. 7 Stjörnubíó BLOÐBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 STUNDARBRJÁLÆÐI Sýnd kl. 5, 7 og 9 SJÖUNDA INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 11 Mmnum hvert annað á - Spennum beltin! ||UMFEROAR Veður Norðankaldi eða stirmingskaldi í dag en gola í nótt. É1 um landið norðan- vert en bjart veður syðra. Hiti 0-4 stig suðaustantil að deginum en ann- ars frost, víðast 2-6 stig í dag en 5-12 stig i nótt. Akureyri skýjað -5 Egilsstaðir skýjað -3 Hjarðarnes léttskýjað 0 Galtarviti snjókoma -6 Kefia víkurfiugvöiiur skýjað -3 Kirkjubæjarklausturhá]fskýjað 2 Raufarhöfn snjókoma -5 Reykjavík léttskýjað -3 Sauðárkrókur snjóél -6 Vestmannaeyjar léttskýjað 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 8 Helsinki léttskýjað 0 Ka upmarmahöfn þokumóða 6 Osió þoka -1-. Stokkhólmur þokumóða 1 Þórshöfn rigning 7 Algarve heiðskírt 14 Amsterdam þokumóða 5 Barceiona þokumóða 13 Berlín súld 8 Feneyjar þoka 6 Frankfurt alskýjað 9 Giasgow mistur 8 Hamborg súld 8 London þokuruðn. 4 LosAngeles heiðskírt 13 Luxemborg súld 8 Madrid þokuruðn. 2 Malaga léttskýjað 11 Maiiorka léttskýjað 6 Montreal léttskýjað 3 New York alskýjað 8 Nuuk léttskýjað -8 París hálfskýjað 5 Orlando heiðskírt 20 Róm hálfskýjað 5 Vin léttskýjaö 0 Winnipeg snjókoma -3 Valencia þokumóða 13 Gengið Gengisskráning nr. 219-16. nóvember 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,740 45,860 46,450 Pund 82,675 82,892 82,007 Kan.dollar 37,131 37,229 38.580 Dönskkr. 6,7813 6,7991 6,7785 Norskkr. 6,9350 6,9532 7,0076 Sænsk kr. 7,5230 7,5428 7,5089 Fi. mark 11.0503 11.0853 11,0149 Fra.franki 7,6681 7,6882 7,6644 Belg.franki 1,2502 1,2535 1,2471 Sviss. franki 31,2005 31,2824 31,0557 Holl. gyllini 23,2307 23,2916 23,1948 Vþ. mark 26,1963 26.2650 26,1477 it. lira 0,03522 0,03531 0,03513 Aust. sch. 3,7248 3.7345 3,7190 Port. escudo 0,3140 0,3149 0,3162 Spá. pesetí 0,3977 0,3988 0,3946 Jap.ycn 0,37047 0,37144 0.36880 Itskt pund 69,984 70,168 69,905 SDR 62,0577 02,2206 62,2337 ECU 54,2842 54,4266 54,1607 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 16. nóvember seldust alls 9,317 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Kadi 0,509 21.00 21,00 21.00 Stórlúða 0,051 230,00 230,00 230.00 Steinbitur 0,140 23,00 23,00 23,00 Þorskur 0,644 40,01 37,00 43,00 Ufsi 3,713 15,00 15,00 15,00 Ýsa 3,709 53,85 41,00 65,00 Ýsaundirm. 0.546 11,00 11,00 11.00 Á morgun verður seldur bátafiskur. :iskmarkaður Hafnarfjarðar 16. nóvember seldust alls 67.743 tonn Steinbítur 0.036 15,00 15,00 15.00 Koli 0,023 83,00 83,00 83,00 Ýsasl. 2,594 63,71 35.00 61,00 Lúða 0,269 280,63 225,00 305,00 Keila 0.900 21,00 21.00 21,00 Þorskursl. 52,159 48,40 46,00 53,00 Ufsi 1,283 25,00 25,00 25.00 Karfi 6,918 32,82 31,00 30,00 Ýsa ósl. 2,692 42,96 28,00 49,00 Ýsa undirm. 0,287 15,00 15.00 15,00 Þorskurósl. 0,623 36,34 30.00 37,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. :iskmarkaður Suðurnesja 15. nóvember seldust alls 31,741 tonn Þorskur 12,069 42,79 41.00 46,50 Ýsa 2,682 75,13 16.00 90.50 Kadi 0,703 19,50 19.50 19,50 Hlýri + steinb. 0,100 10,00 10,00 10,00 Langa 0,200 25,50 25,50 25,50 Keila 1,500 16.50 16,50 16,50 Lúða 0.219 100,69 80,00 188,00 Sild 14,200 8.26 8,26 8.26 Skata. 0.068 66,71 63,00 77,00 f dag verður sclt úr dagróðrarbátum ef gefur á sjó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.