Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 2
22 FOS^UIjApUR 9,DF^MBEK, 1988. , Laugardagur 10. desember SJÓNVARPIÐ 11.30 Afhending friöarverðlauna Nóbels. Bein útsending frá af- hendingu friðarverðlauna Nóbels í Osló sem féllu í skaut friðar- gæslusveita Sameinuðu þjóð- anna þetta árið. 13.00 Dylan og Petty. (True Confessi- ons). Tónlistarþáttur tekinn upp á hlómleikum stórstjarnanna Tom Pettys og Bob Dylans I Astralíu. 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Coventry og Man. Utd. i ensku knattspyrnunni og mun Bjarni Felixson lýsa leiknum beint frá Highfield Road I Coventry. Fylgst verður með öðrum úrslitum frá Englandi og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Einnig verða birt úrslit frá öðrum iþrótta- viðburðum. 17.50Jólin nálgast i Kærabæ. 18.00 Litli íkominn. Nýr teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 18.25 Veistu hvað alnæmi er?Mynd gerð á vegum landlæknisembætt- isins. Meðal annars er viðtal við Sævar Guðnason um sjúkdóminn en Sævar lést stuttu eftir upptöku þáttarins. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. Bandariskur myndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Lottó 20.50 Ökuþór. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.20 Maður vikunnar. 21.40 Kinarósin. (China Rose). Bandarísk biómynd frá 1983. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlut- verk George C. Scott og Ali McGraw. Bandarískur kaupsýslu- maður ákveður að leita að syni sinum sem týndist í menningar- byltingunni í Kína sextán árum áður. Hann fær pær fregnir að sonur hans sé látinn en ung stúlka sem kemur honum til hjálpar telur hann á að gefast ekki upp. Saman lenda þau í ótrúlegustu ógöngum áður en yfir lýkur. 23.25 Mannréttindi - tónleikar til styrktar Amnesty International. Þeir sem koma fram eru Sting, Peter Gabriel, Yousson N'Dour, Tracy Chapman ög Bruce Springsteen. Uppistaðan í þess- um þætti er upptaka frá tónleikum í Buenos Aires. Einnig verða sýndar svipmyndir frá tónleika- haldi víðar í heiminum, sem og stutt teiknimynd um mannréttindi. 2.35 Dagskrárlok. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 8.45 Kaspar. Teiknimynd. 9.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. Myndirnar sem Afi sýnir í þessum þætti eru Emma litla. Selurinn Snorri, Úskaskógur, Tuni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. 10.30 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Tíundi hluti af 23. 10.55 Einfarinn. Teiknimynd. 11.15 Ég get, ég get. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis Fitz-Gerald. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. 12.20 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir eru af Wall Street Journal og sýndir hér á Stöð 2 i sömu viku. 12.45 Hong Kong. Framhaldsmynd i fjórum flutum 1. hluti. Endurtekið frá síðastliðnum þriðjudegi. 14.25 Ættarveldið. Martröðum Alexis vegna dauða Marks ætlar aldrei að linna. Önnur tilraun Kirby til þess að myrða Alexis mistekst. Fallon fær bakþanka og hverfur á braut á sjálfan brúðkaupsdaginn sinn. 15.15 Mennt er máttur. Endursýndur umræðuþáttur undir stjórn Hann- esar Hólmsteins Gissurarsonar. I þættinum verður fjallað um skóla- kerfið og varðveislu menningar okkar og tungu. 15.40 í eldlínunni. Sifjaspell og of- beldi gegn börnum. Endurtekin þáttur um kynferðisafbrot. Um- sjón: Jón Öttar Ragnarsson. 16.30 ttalska knattspyrnan. Samp- doria-Roma. 17.20 íþróttir á laugardegi. Gillette- pakkinn, Islandsmótið í snóker, Atli Már og Tómas Marteinsson keppa. Sýnt úr leik Val og FH í handknattleik og fl. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getraunaleikur sem unninn er i samvinnu við björgunarsveitirnar. I þættinum verður dregið í lukku- triói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir i þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsileg- um vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.15 í helgan stein. Nýr spreng- hlægilegur gamanþáttur sem fjall- ar á spaugsaman hátt um hlut- skipti ellilífeyrisþega sem flytja frá heimili sínu í verndaðar íbúðir aldraðra. Aðalhlutverk: Paul Doo- ley, Phyllis Newman og Alan Young. 21.40 Silkwood. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum i lífi Karen Silkwood, en hún lést á dularfullan hátt í bílslysi árið 1974. Þegar bilslysið átti sér stað hafði Karen háð baráttu upp á eigin spýtur til að svipta hulunni af hættuástandinu sem rikti i kjarn- orkuverinu í Oklahoma þar sem hún vann. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russell og Cher. Leikstjóri: Mike Nichols. Alls ekki við hæfi yngri barna. 23.45 Á siðasta snúningi. Hér eru saman komnir tveír slyngustu lög- regluþjónar i Chicago og sýna okkur hvað i þeim býr. Þeim verð- ur sjaldan orðafátt og hafa yndi af þvi að elta uppi illfygli og sópa óþjóðalýðnum burt af götum borgarinnar. Atvinnuöryggi þeirra má líkja við atvinnuöryggi götu- sópara, því einu gildir hvesu mikið rusl þeir hirða upp í dag það bíð- ur þeirra alltaf meira á morgun. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal og Steven Bauer. Leik- stjóri: Peter Hyams. ekki við hæfi barna. 1.30 Fordómar Mynd um ofbeldis- full viðbrögð Texasbúa við inn- flytjendum frá Austur-Asíu sem leituðu til Bandarikjanna við lok Víetnamstriðsins. Aðalhlutverk: Amy Madigan, Ed Harris og Ho Nguyen. Leikstjóri og framleið- andi: Louis Malle. 3.05 Dagskrárlok. sw C H A N N E L 7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Popptónlist. 13.00 Poppþáttur. Kanadískur þáttur. 13.30 Ný tónlist. Tónlist og tíska. 14.30 Knattspyrnumót i Ástralíu. 15.30 BílasporL 16.30 40 vinsælustu. Breski listinn. 17.30 Bláa þruman. Ævintýrasería. 18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr villta vestrinu. 19.30 Fjölbragðaglima. 20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur. 21.30 iþróttir. 22.30 Golf.Atvinnumannamót i Ástr- aliu. 24,00 The Taming Of The Shrew. Leikrit eftir Shakespeare. 1.00 Kipling. Heimildamynd. 2.45 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28 og 21.33. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréftir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur." Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 JólaalmanakÚtvarpsins1988. Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar - Tónlist eftir Franz Schubert. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í llðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir.Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út beint frá.Akureyri. 17.30 íslenskar hijómplötur frá upp- hafi. Umsjón Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman - Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglingabækur. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 „...Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Hallmari Sigurðssyni. (Einnig út- varpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Jólaalmanak Utvarpsins 1988. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón Bjarni Marteinsson. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03.) 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.) (Einn- ig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 21.30 islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðardóttur. 24 00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Kammertónlist eftir Robert Schumann, nokkur smá- lög fyrir selló og píanó og píanók- vintettinn í Es-dúr, ópus 44. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir,. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Magn- ús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Atli Björn Bragason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Syrpa. Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Véðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 9.00 Jóhannes K. Kristjánsson á laugardagsmorgni. Jóhannes kemur fólki réttu megin fram úr og spilar réttu tónlistina. 13.00 Marinó V. Marinósson, þessi eini sanni. Marinó fer m.a. yfir helstu íþróttaúrslit vikunnar og færir hlustendum glóðvolgar frétt- ir úr ensku knattspyrnunni. 16.00 Linda Mjöll Gunrtarsdóttir spilar laugardagstónlist eins og hún á að vera. Úskalagasíminn er 625511 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson á laugardags- kveldi. Stuðtónlist af bestu gerð. Laugardagskvöld á Hljóðbylgj- unni er gott laugardagskvöld. Siminn er 625511. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Kveðjur, óskalög, tónlist við allra hæfi. i stuttu máli, nætun/akt eins og hún á að vera. 4.00 Dagskrárlok. 8.00 Haraldur Gislason. Þægileg helgartónlist - rabb og afmælis- kveðjur. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laugardegi. Margrét sér þér fyrir góðri tónlistvið húsverkin. Síminn er 611111. 16.00 Bylgjan í jólaösinni: Bylgjan sér þér fyrir tilheyrandi tónlist í jóla- undirbúningnum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristofer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. 10.00 Ryksugan á fullu. Fisléttur laug- ardagur með Jóni Axel Ölafssyni. Stjörnufréttir klukkan 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helgason Ijónatemjari bregður fyrir sig betri stólnum og skemmt- ir hlustendum Stjörnunnar. Stjörnufréttir klukkan 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. Besta tón- listin á öldum Ijósvakans. 22.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 3.00 Næturstjörnur. Fyrir þá sem geta bara ekki hætt að hlusta. ALFA FM-102,9 13.50 Dagskrá dagsins lesin. 14.00 Heimsljós. Viðtals- og frétta- þáttur með góðri íslenskri og skandinavískri tónlist í bland við fréttir af kristilegu starfi í heimin- um. Umsjón: Ágúst Magnússon. Þátturinn endurfluttur næstkom- andi þriðjudag. 15.30 Dagskrárkynning. Nánari kynn- ing á dagskrá Alfa og starfsmönn- um stöðvarinnar. Umsjón: Ágúst Magnússon. 16.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri orðsins. 18.00 Vinsældaval Alfa - endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 20.00 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 22.00 Eftirtylgd. Sigfús Ingvason spil- ar góða tónlist og honum til að- stoðarer Stefán Ingi Guðjónsson. 24.00 Dagskrárlok. 11.00 Dagskrá Esperantósambands- ins. E. 12.00 Poppmessa i G-Dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. 16.00 Laust. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Mill- er leikur létta tónlist og fjallar um iþróttir. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. Að þessu sinni verður það Led Zeppelin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Barnatími 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Reyni Smára og Steina K. 12.00 FB. 14.00 MS. Þorgerður Agla Magnús- dóttir og Ása Haraldsdóttir. 16.00 FÁ. Þú, ég og hann í umsjá Jóns, Jóhanns og Páls. 18 00 IR. Friðrik Kingo Anderson. 20.00 MH. 22.00 FG. Jóhann Jóhannsson. 24.00-04.00 Næturvakt i umsjá Fjöl- brautaskólans i Ármúla. HLjóðbylgjan Ækureyri FM 101,8 10 00 Kjartan Pálmarsson með góða morguntónlist. 13.00 Liflegur laugardagur. Kjartan Pálmarsson I laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 15.00 íþróttir á laugardegi. Einar Brynjólfsson segir frá íþróttavið- burðum helgarinnar og leikur tón- list. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar í umsjá Andra og Axels. Leikin verða 25 vinsælustu lög vikunn- ar. Þeir kynna einnig lög likleg til vinsælda. 19.00 Ókynnl helgartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á léttum nót- um með hlustendum. 24.00 Næturvaktin. Öskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 4.00 Dagskrárlok. Útvarp Rót kl. 14.00: Baráttant fyrir samn- ingsréttinum í þættinum Af vettvangi baráttunnar veröur aö þessu sinni fjallaö um bar- áttu verkalýðshreyfmgar- innar fyrir rétti sínum til að semja um kaup og kjör og fyrir sammnings- og verkfallsrétti. Á síöasta ára- tug hafa stjórnvöld æ ofan í æ rift geröum samningum meö lagaboði eöa jafnvel svipt verkalýöshreyíinguna rétti sínum til að gera kjara- samning viö atvinnurek- endur. Slík lög eru í gildi núna. Rætt verður við for- ystumenn úr verkalýðs- hreyfingunni um stöðuna núna en einnig rifjaöir upp sögulegir atburðir á árum áður. -Ade Stöð 2 kl. 21.40: Silkwood Á dagskrá Stöðvár 2 í kvöld er Silkwood. mynd sem hlotið hefur mikið lof, bæði fyrir góð efnistök og frábæran leik. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum i líli Karenar Silkwood sem lést: á dularfullan hátt í bílslysi árið 1974. Karen hafði háð mikia baráttu upp á eigin spýtur til að svipta huiunni af hættuástandinu sem ríkti i kjamorkuverinu í Okla- homa þar sem hún vann. Aðalhlutverk er í höndum Meryl Streep og þykir hún sýna stórgóðan leik í þessu hlutverki. Það eru heldur Engin önnur en Meryl engir aukvisar sem fara Streep fer með aðalhlut- með önnur hlutverk, þar á verkið í Silkwood. meðal Kurt Russel og Cher. Leikstjóri myndarinnar er Mike Nichols sem hefur stýrt nokkrum stórmyndum, t.d. The Graduate og Catch 22. Kvikmyndahandbókin dásamar leik Streep og gefur myndinniþrjárstjörnur. -Ade Burton Allen (George C. Scott) lendir í ýmsum ógöngum við að finna gröf sonar síns í Kína. Sjónvarp kl. 21.40: Kínarósin Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er kvikmyndin Kína- rósin. Hún greinir frá bandarískum kaupsýslu- manni sem er ekkill og fer til Kína að leita grafreitar einkasonar sín er hvarf þar fyrir 16 árum í menningar- byltingunni. Leit hans reyn- ist hafa margar hættur og óvænta hluti í för með sér. Hann fer um Kína þvert og endilangt og lendir í óvæntu ástarævintýri með merki- legri konu sem tengist þessu hættuspili. George C. Scott og Ali McGraw eru í aðalMutverk- um en leikstjóri er Robert Day. Kvkmyndahandbókin segir myndina í meðallagi. -Ade Stöö 2 kl. 22.45: Á síðasta snúningi Á síðasta snúningi (Runn- |k Mg Scared) er spennumynd jMMIiik Ví** með gamansömu ívafi. íi Myndinfjallarumfjörugtlif w tvessja lögregluþjóna i hringiðu CMcago-borgar. 1 H æsku voru þeir röskir ■K » >.,■ HHj :i engir og ætluðu að veröa iÍ tveir besfu lögregluþjónar sem um getur en margt ler H öðruvísi en ætiað er og hættir þeim félögum til að smðganga lögin um of til að halda borg sinni hreinni og eru neyddir til aö segja starfi sinu lausu. Þeir deyja þó ekki ráöalausir og setja stefnuna á sumarsæluna á Flórída. Þaö eru aðeins 30 dagar sem þeir þurfa að þreyja fram að fríinu og Ray og Danny ætla sannarlega að komast óskaddaðir til Flórída en það gengur á ýmsu enda eru þeir á síðasta snúningi. AöalMutverk leika þeir Gregory Hines, Billy Crystal og Steven Bauer. Kvikmyndahandbókin gefur myndimii tvær oghálfastjörnu. -Ade Gregory Crystal leika tvo skondna lögregluþjona i Chicago.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.