Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 6
26 FÖSTUÐÁGUR 9. DESEMBER 1988. Mjðvikudagur 14. desember SJÓNVARPIÐ 17.50 Jólin nálgast i Karabæ. 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. 19.25 Föðurleifð Franks. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr Sjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum. 21.50 Það þarf ekki að gerast Mynd um störf brunavarða og um eld- varnir i heimahúsum. 22.10 Land og synir. islensk bíómynd frá 1980 gerð eftir samnefndri skáldsógu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri Ágúst Guð- mundsson. Aðalhlutverk Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnars- dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason og Magnús Ólafsson. Árið 1937 hafa kreppa og fjárpest þrengt mjög kost íslenskra bænda. Ungur bóndasonur kærir sig ekki um að feta í fótspor feðr- anna og leitar til borgarinnar í von um bjartari framtið. Áður á dag- skrá 1. janúar 1986. 23.00 Seinni frétfir 23.10 Land og synir frh. 23.50 Oagskrárlok. 15.35 Dagbók Önnu Frank. Mynd byggð á frægri dagbók sem gyð- ingastúlkan Anna Frank færði i seinni heimsstyrjöldinni. Aðal- hlutverk: Melissa Gilbert, Maxim- ilian Schell og Joan Plowright Leikstjóri: Boris Sagal. 17.35 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Fjórtándi hluti. 18.00 Ameriski fótboltinn. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameriska boltans. 18.40 Handbolfinn. Fylgst með 1. deild karla í handbolta. 19.19 19:19. Fréttir, veður, iþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Altt i einum pakka. 20.45 Auður og undirferli. 4. hluti breskrar framhaldsmyndar i 7 hlutum sem segir frá tveim keppi- nautum í spilasölum Lundúna- borgar. Aðalhlutverk: Brian Prot- hero, Nicholas Clay og Claire Oberman. 21.40 Verökl - Sagan í sjónvarpi. Vönduð og stórbrotin þáttaroð sem byggir á Times Atlas mann- kynssögunni. 22.10 Herskytdan. Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu í Viet- nam. 23.00 Tíska. Kynntar verða funheitar fréttir úr tískuheiminum. 23.30 D.A.R.Y.L. Hugljúf visinda- skáldsaga. Barnlaus hjón taka að sér ungan dreng sem reynist búa yfir óvenjulegum hæfileikum. Að- alhlutverk: Mary Beth Hurt, Mic- hael McKean og Kathryn Walker. 1.10 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 5.30 Viðskipfi i Evrópu. 6.00 Góöan daginn, Norðurlönd. Morgunþáttur i umsjá Norður- landabúa. 7.00 Þáttur D.J. Kal Barnaefni og tónlist. 8.00 Denni dæmalausi. 8.30 Transformers.Teiknimyndaser- ía. 9.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 10.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 11.00 Rómantisk tónlisL 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápu- ópera. 13.00 Tískuþáttur. 13.30 Spyrjiðdr. Ruth. 14.00 Fíladrengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Seven Little Australians. Fram- haldsþáttur. 15.00 Poppþáttur. Vinsældalista- popp. 16.00 Þáttur D.J. KaL Barnaefni og tónlist. 17.00 GidgeL Gamanþáttur 17.30 Mlg dreymir um Jeannie. 18.00 Family Affair. Gamanþáttur. 18.30 Levkas maðurinn Sakamála- þáttur. 19.30 Kvikmynd. . 21.20 Bílasport 22.20 Thailand. Ferðaþáttur. 22.50 Roving Repoit Fréttaskýringa- þáttur. 23.20 Popp|>áttur. Amerískt popp. 24.00 Chagall. Heimildamynd um' listmálarann. 1.30 Að leika Shakespeare. 2. þátt- ur. 2.30 Listasöfn heimsótt 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28, 21.17, 22.18 og 23.57. Rás I FM 9Z4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 JólaalmanakÚtvarpsins1988. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 islenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnað er i samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austur- landi. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Steph- ensen kynnir efni sem hlustendur hafa öskað eftir að heyra, bókar- kafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðviku- dögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö". Ævi- saga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalin. Sigríður Hagalín les. (13) 14.00 Fréttir. Tílkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvóldi) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Elín Sigun/insdóttir, Frið- björn G. Jónsson, Þórunn Ólafs- dóttir og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endur- tekinn þátturfrá mánudagskvöldi) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Heilsað upp á Stúf á Þjóðminjasafninu sem ný- kominn er i bæinn. Þriðji og sið- asti lestur sögunnar „Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Rydberg og Harald Wiberg. 17.00 Fréttir. 1703 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Bruch. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Jólaalmanak Útvaprsins 1988. (Endurtekið frá morgni) 20.15 Tónskáldaþingið i Paris 1988. Sigurður Einarssón kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um aukinn áliðnað á Íslandi. Siðari hluti. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dag kl. 14.05) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Daegur- málaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stund- ar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðar- ar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Haádegisfréttir. 12.45 Í Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tíman- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Georg Magnús- son. 22.07 ÁrólinumeðÖnnuBjörkBirg- isdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1,00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisutvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. ffljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 8.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir er eld- hress á morgnana og spilar tónlist við allra hæfi. Óskalagasiminn er 625511. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson styttir ykkur stundir milli kl. 1 og 5. Tónlistin er vægast sagt góð. Óskalagasím- inn er 625511. 17.00 HafdísEygló Jónsdóttirerykkur innan handar á leiðinni heim úr vinnunni. Þasgileg tónlist fyrir alla. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisL 20.00 Marinó V. Marinósson geigar ekki frekar en hin kvöldin. Pott- þétt tónlist er hans sterkasta hlið. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdótfir og rólegheitin í lok vinnudagsins. 1.00 Dagskrárlok. 7.30 Páll Þorsteinsson: Þægilegt rabb í morgunsárið, litið i blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér í gott skap. Fréttir klukkan 8og Potturinn klukkan 9. 10.00 Anna Þorláks. Morgun- og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðaltréttirnar klukkan 12, Pottur- inn klukkan 11. Fréttayfirlit klukk- an 13. Bibba og Halldór - nýríka pakkið á Brávallagötu 92 - alltaf milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist- in er allsráðandi og óskum þínum um uppáhaldslögin er vel tekið. Síminn 611111. Fréttir klukkan 14 og 16. Potturinn heitur og ómissandi klukkan 15 og 17. Bibba og Halldór aftur og nýbúin: Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá sem sváfu yfir sig i morgun. 18.00 Hallgrímur Thorstelnsson í Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Sláðu á þráðinn - síminn er 611111. Einn athyglisverðasti þátturinn í dag. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson - meiri músik minna mas. 22.00 Bjami Ólafur Guðmyndsson - tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 7.00 Egg og beikon. Óhollur en bragðgóður morgunjjáttur Stjörn- unnar, fullur af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir Astvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. Stjörnufréttir klukjtan 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lífleg þegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri. Lítt trufluð af tali. Heimsóknartíminn (tómt grín) klukkan 11 og 17. Hádegis- verðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10,12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Astvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sérfara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að eida mat, læra heima, enn- þá i vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21 00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næhirstjömunr. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. ALrA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. - 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið næstkomandi laugar- dag.) 22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurtekið næst- komandí föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Bahá ísamfélagið á Islandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur •Kvennalistans. E. 16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. E. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin 78. 18.00 Elds er þöri. Umsjón: Vinstri- sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Frávimutilveruleika. Krýsuvik- ursamtökin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur i um- sjá dagskrárhóps um umhverfis- mál á Útvarp Rót. 22.30 LausL 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E frá mán. 2.00 Dagskrárlok. 16.00 Kvennó. Helga, Bryndis og Melkorka. 18.00 MH. 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 MR. Rósa Gunnarsson. 22.00 Klippt og skorið. Þáttur i um- sjón Guðmundar Fertrams. í þætt- inum er fjöldi viðtala og pistlar frá nemendum MR og tónlist. 24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars- son. 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af iþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla. ffljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson, okkar maður á morgunvaktinni, kemur Norðlendingum á fætur með góðri tónlist og léttu spjalli. Litið verður í blöðin. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með skemmtilega tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nót- um með hlustendum. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Get- raunin á sínum stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með mið- vikudagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Bragi Guðmundsson sér um tónlistarþátt. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur góða tónlist á siðkvöldi. 24.00 Dagskráriok. Framtíðarmöguleikar f áliðnaði eru til umræðu á rás 1 í kvöld. Þessiþátturerhinnsíöari kvæmni, væntanlega orku- aftveimurumaukinnáliðn- sölu, gjaldeyristekjur og aðáíslandi.Umsjónarmenn fleira. I kvöld verður rætt þáttanna eru PáU Heiðar við talsmenn stjómmála- Jónsson og Guðrún Eyjólfs- flokkanna á Alþingi um af- dóttir. Fyrri þátturinn var stöðu flokkanna til aukins fluttur síðastliðinn raið- áliðnaðar á íslandi og fjár- vikudag og var þá íjallað um festingu erlendra aðila í því efiiisiegar forsendur, hag- skynihérálandi. -JJ Stöð 2 kl. 15.35: Dagbók Önnu Frank Þeir sem hafa tíma síðdeg- is til aö horfa á sjónvarp ættu endilega að slaka á í jólastressinu yfir myndinni um Önnu Frank. Dagbók Önnu Frank þarf vart að kynna, svo víðfræg og lesin hefur hún verið. Anna var af gyðingaættumm og bjó í Hollandi. Við hernám Þjóð- verja fer fjölskylda Önnu, eins og hundmð annarra, í felur fyrir nasistum. í nokk- ur ár fór fjölskyldan huldu höfði og hélt Anna dagbók allan tímann. Eftir stríðið fannst bókin og harmleikur fjölskyldunnar varð heim- inum kunnur. Með hlutverk Önnu fer Melissa Gilbert en hana þekkjum við úr Húsinu á sléttunni. Maximilian Schell og Joan Plowright fara einnig með stór hlut- verk. Kvikmyndahandbók- in gefur enga stjömu en seg- ir vel þess virði að horfa á hana sögunnar vegna. -JJ Höfundur sögunnar Land og synir, Indriöi G. Þorsteinsson, fer með hlutverk prestsins i kvikmyndinni. Sjónvarp kl. 22.10: Kvikmyndin Land og syn- ir er ein af fyrstu myndun- um í nýbylgjunni íslensku í kvikmyndagerð. Kvik- myndataka fór fram síð- suraars árið 1979 og myndin var frumsýnd í febrúarbyij- un áriö 1980. Myndinni var vel tekið af landsmönnum og lætur nærri að helming- ur þjóðarinnar hafi séð hana í kvikmyndahúsum. Hún var síöar sýnd í kvik- myndahúsum annars stað- ar á Norðurlöndum og í sjónvarpi í Bretlandi og Þýskalandi. Myndin er enn á flakki á milli sjónvarps- stöðvaogverður sýnd innan skamms í tyrkneska sjón- varpinu. Leikstjóri er Ágúst Guð- mundsson og gerði liann handritið eftir sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Með að- alhlutverk fara Guðný Ragnarsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Myndin fjall- ar um ungan mann sem vegna breyttra aðstæðna veröur að bregða búi, flytja á mölina og slíta öll tengsl viðsveitina. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.