Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988.
25
SJÓNVARPIÐ
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Rasmus fer á flakk. Annarþátt-
ur. Sænsk barnamynd í fjórum
þáttum byggð á sögu eftir Astrid
Lindgren. Rasmus er níu ára
drengur sem býr á heimili fyrir
munaðarlaus börn og á sér þá ósk
heitasta að eignast sína eigin for-
eldra.
18.25 Berta. Breskur teiknimynda-
flokkur í þrettán þáttum.
18,40 Á morgun sofum við út. Sænsk-
urteiknimyndaflokkur. Sögumað-
ur Kristján Eldjárn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Éndursýndur þáttur
frá 7. des.
19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur
þáttur frá 9. des.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B.
Hauksson.
20.50 Buster Keaton - engum likur.
Annar þáttur. Breskur heimilda-
‘ myndaflokkur í þremur þáttum.
21.45 Hannay. Brugguð banaráö.
Breskur sakamálamyndaflokkur.
22.35 „Höfum við gengið til
góðs....“ Umræðuþáttur í Sjón-
varpssal um umgengni íslendinga
við ísland fyrr og nú. Meðal þátt-
takenda verða Jóhanna Stein-
grímsdóttir, Árnesi i Aðaldal, Þó-
rólfur Sveinsson, Ferjubakka í
Borgarfirði, Ingvi Þorsteinsson líf-
fræðingur, Jón Sigurðsson ráð-
herra, Jóhannes Kristjánsson,
Höfðabrekku í Mýrdal, og Jón
Gunnar Ottósson liffræðingur.
Umræðum stjórnar Hrafn Gunn-
laugsson.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 „Höfum við gengið til góðs... “
framhald
23.45 Dagskrárlok.
15.55 Stjörnustrið. Þessi vinsæla vís-
indaskáldsaga flytur okkur í
óþekkt sólkerfi þúsundir Ijósára frá
jörðu þar sem góð og ill öfl eig-
ast við. Aðalhlutverk: Harrison
Ford, Mark Hamill, Carrie Fisher,
Pete Cushing og Sir Alec Guin-
ness. Leikstjóri: George Lucas.
17.55 Jólasveinasaga. Teiknimynd.
Þrettándi hluti..
18.20 Drekar og dýflissur. Teikni-
mynd.
18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2. Kynntar
verða nýjungar á bílamarkaðnum,
skoðaðir nokkrir bílar og gefin
umsögn um þá. Umsjón, kynning
og dagskrárgerð: Birgir Þór
Bragason.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innslögum.
20.45 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður
íþróttaþáttur með efni úr ýmsum
áttum. Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
21.50 Hong Kong. Noble House.
Framhaídsmynd i fjórum hlutum.
2. hluti. Voldugir aðilar hafa í
hyggju að ná yfirráðum yfir gam-
algrónu viðskiptafyrirtæki og ætt-
arveldi í Hong Kong. En lykillinn
að yfirráðum felst ekki i auði, held-
ur litlu broti af smápeningi. Aðal-
hlutverk: Pierce Brosnan, De-
borah Raffin, Ben Masters og
Julia Nickson.
23.30 Silverado. Nýr, magnaður
vestri eftir Lawrence Kasdan, leik-
stjóra myndanna „Body Heat" og
„The Big Chill". Þetta er jafnframt
fyrsti vestrinn sem gerður hefur
verið i Bandarikjunum urn árabil.
Aðalhlutverk: Kevin Klein, Scott
Glenn, Rosanna Arquette, John
Cleese, Kevin Kostner, Jeff Gold-
blum og Linda Hunt. Leikstjórn:
Lawrence Kasdan.
1.40 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
5.30 Viðskipti í Evrópu.
6.00 Góðan daginn, Norðurlönd.
Morgunþáttur í umsjá Norður-
landabúa.
7.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
tónlist.
8.00 Denni dæmaiausi.
8.30 Transformers. Teiknimynda-
sería.
9.00 Rómantisk tónlist.
10.00 40 vinsælustu. Breski listinn.
11.00 Niðurtalning. Poppþáttur.
12.00 Önnur veröld. Bandarísk
sápuópera.
13.00 Borgarljós. Þáttur um frægt
fólk.
13.30 Bilasport.
14.00 Filadrengurinn.
Ævintýramynd.
Þriðjudagur 13. desember
14.30 Seven Little Australians. Fram-
haldsþáttur.
15.00 Vinsældalistinn. Poppþáttur.
16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
tónlist.
17.00 Gidget. Gamanþáttur.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Family Aflair. Gamanþáttur.
18.30 Gemini maðurinn. Sakamála-
mynd.
19.30 Kvikmynd.
21.00 Ameriski fótboltinn.
22.00 Duran Duran. Poppþáttur.
23.00 Popp. Hollenskur poppþáttur.
24.00 Ungir tónlistarmenn. Klassiskur
konsert.
0.30 Klassisk tónlist.
1.30 Mozart fyrir fólkið.
2.45 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28, 19.28, 20.57, 21.58, og
23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Hreinn Hákonarson flytur.
7.00 Fréttir,-
7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 JólaalmanakÚtvarpsins1988.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón:
Halldóra Björnsdóttir.
9.30 í pokahorninu. Sigríður Péturs-
dóttir gefur hlustendum holl ráð
varðandi heimilishald.
9.40 Landpósturinn - Frá Suður-
nesjum. Umsjón: Magnús Gísla-
son.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir lög frá
liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í
dalnum og dæturnar sjö". Ævi-
saga Moniku á Merkigili skráð af
Guðmundi G. Hagalín. Sigriður
Hagalín les. (12)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn þátturfrá mið-
vikudagskvöldi)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestastofan. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á
Giljagaur á Þjóðminjasafninu sem
nýkominn er í bæinn. Annar lestur
sögunnar „Jólin hans Vöggs litla"
eftir Viktor Rydberg og Harald
Wiberg.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og
Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá - Lesið úr nýjum bók-
um. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins
1988. (Endurtekið frá morgni)
20.15 Kirkjutónlist.
21.00 Kveðja að norðan. Ún/al
svæðisútvarpsins á Norðurlandi i
liðinni viku. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson og Margrét Blöndal.
(Frá Akureyri)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar-
innar" eftir Jón Björnsson. Herdís
Þorvaldsdóttir les. (11)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Leikrit: „Deleríum Búbónis",
söngleikur eftir Jónas og Jón
Múla Árnasyni. Leikstjóri: Einar
Pálsson. Leikendur: Haraldur
Björnsson, Þorsteinn Ö. Stephen-
sen, Lárus Pálsson, Krisin Anna
Þórarinsdóttir, Emilía Jónasdóttir
og Nina Sveinsdóttir. (Leikritið
var frumflutt i Útvarpinu 1954)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
FM 91,1
7.03 Morgunútvarpið. Dægur-
málaútvarp með fréttayfirliti kl.
7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum, spyrja tíðinda víða
um land, tala við fólk í fréttum
ogfjaila um málefni líðandi stund-
ar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðar-
ar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá
Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur og Öskars Páls
Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og því
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Andrea Jónsdóttir ségir frá
nýjum plötum á fimmta tímanum
og Ingvi Örn Kristinsson flytur
hagfræðipistil á sjötta timanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Útvarp pnga fólksins. Við
hljóðnemann er Vernharður Linn-
et.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Enskukennsla fyrir byrjendur á
vegum Málaskólans Mímis, 21.
og lokaþáttur.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,
7.30. 8.00,- 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17,00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
Hljóðbylgjan
Reykjavík
FM 95,2
8.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir, morg-
unmanneskjan magnaða, kemur
ykkur réttu megin framúr. Síminn
er 625511.
12.00 Tónlist með matnum, ókynnt.
13.00 Snorri Sturluson á dagvakt
Hljóðbylgjunnar. Skemmtileg
tónlist og ýmsar uppákomur.
Óskalagasíminn er 625511.
17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og
öll uppáhaldslögin ykkar.
19.00 Ljúf kvöldmatartónlist.
20.00 Marinó V. Marinósson, kveld-
úlfurinn mikli. Tónlist úr öllum
áttum, fyrir alla.
22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir und-
irbýr hlustendur fyrir svefninn
með rólegri og þægilegri tónlist.
1.00 Dagskrárlok.
7.30 Páll Þorsteinsson: Þægilegt
rabb i morgunsárið, litið i blöðin.
Fyrst og fremst góð morguntónlist
sem kemur þér í gott skap. Fréttir
klukkan 8 og Potturinn klukkan 9.
10.00 Anna Þorláks. Morgun- og
hádegistónlist - allt i sama pakka.
Aðalfréttirnar klukkan 12, Pottur-
inn klukkan 11. Fréttayfirlit klukk-
an 13. Bibba og Halldór - nýríka
pakkið á Brávallagötu 92 - alltaf
milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist-
in er allsráðandi og óskum þínum
, um uppáhaldslögin er vel tekið.
Síminn 611111. Fréttir klukkan
14 og 16. Potturinn heitur og
ómissandi klukkan 15 og 17.
Bibba og Halldór aftur og nýbúin:
Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá
sem sváfu yfir sig í morgun.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis - Hvað finnst
þér? Sláðu á þráðinn - síminn er
611111. Einn at hyg I isverðasti
þátturinn í dag.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson -
meiri músík minna mas.
.22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson -
tónlist fyrir svefninn.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
7.00 Egg og beikon. Óhollur en
bragðgóður morgunþáttur Stjörn-
unnar, fullur af fréttum, fólki og
góðri tónlist. Þorgeir Ástvaldsson
og fréttastofa Stjörnunnar.
Stjörnufréttir klukkan 8.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
lifleg þegar á þarf að halda og
róleg við rétt tækifæri. Lítt trufluð
af tali. Heimsóknartíminn (tómt
grin) klukkan 11 og 17. Hádegis-
verðarpotturinn á Hard Rock Café
kl. 11.30. Umsjón Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Bjarni Haukur
Þórsson. Stjörnufréttir klukkan
10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld-
fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson,
Gísli Kristjánsson og fréttastofa
Stjörnunnar láta ekkert fram hja
sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem
eru að elda mat, læra heima, enn-
þá i vinnunni, á ferðinni eða bara
i djúpri hugleiðslu.
21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt í
bland. Kokkteill sem endist inn í
draumalandið.
1.00 Næturstjörnunr. Næturtónlist
fyrir vaktavinnufólk, leigubilstjóra,
bakara og þá sem vilja hreinlega
ekki sofa.
ALrA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap,
17.00 Úr víngarðinum. Þáttur í um-
sjón Hermanns Inga Hermanns-
sonar. (Endurtekið næstkomandi
sunnudagskvöld.)
19.00 Alfa með erindi til þín, frh.
20.30 Heimsljós. Endurflutt frá laug-
ardegi.
22.00 Tónlistarþáttur i umsjón Ágústs
Magnússonar.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Nýi timinn. Bahá'ísamfélagið á
islandi. E.
14.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð-
jónsson. E.
15.00 Útvarp Keflavik. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum
þingflokks Kvennalistans.
17.30 Hanagal. Umsjón: Félag
áhugafólks um franska tungu.
18.30 Laust.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00. Barnatimi.
21.30 íslendingasögur. E
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt-
' ur i umsjá Sveins Ólafssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í
umsjá Sigurðar ívarssonar. E.
2.00 Dagskrárlok.
16.00 FG. Sófus Gústafsson.
18.00 FB. Gunni og Örvar.
20.00 IR. Guðmundur Ólafsson og
Hafsteinn Halldórsson.
22.00-01.00 MH. cf11
HfB&m
--FM91.7-
18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður.
Halldór Árni með fréttir úr Firðin-
um, viðtöl og fjölbreytta tónlist.
19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar-
skola.
Hljóöbylgjan
Akiueyrí
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson vekur
Norðlendinga af værum svefni og
leikur þægilega tónlist svona í
morgunsárið. Kjartan lítur í blöðin
og segir fréttir af veðri.
9.00 Rannveig Karlsdóttir leikur
góða tónlist og spjallar við hlust-
endur. Afmælisdagbókin á sinum
stað.
12.00 Ókynnt tónlist meö matnum.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist
við allra hæfi, léttur að vanda. _
17.00 Kjartan Pálmarsson verður
okkur innan handar á leið heim
úr vinnu. Timi tækifæranna kl.
17.30-17.45. Síminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur
vandaða tónlist og tekur fyrir
ýmsar þekktar hljómsveitir.
22.00 Þráinn Brjánsson sér um tón-
listarþátt.
24.00 Dagskrárlok.
Stöð 2 kl. 17.55:
Jólasveinasaga
Teiknimyndin fallega um
jólasveinafjölskylduna hef-
ur unnið sér hylli bæði
barna og foreldra. Þættirnir
verða sýndir á hverjum degi
til jóla og á aðfangadag verö-
ur mikil hátíð hjá söguhetj-
unum. Þetta er þrettándi
þáttur.
I þessum þætti ætla Tonta
og krakkarnir að ganga á
Sólarfjall og fylgjast með
fyrstu sólaruppkomunni á
árinu. Þegar þau sitja berg-
numin af þessari stórkost-
legu fegurð fá þau snjalla
hugdettu. Henni verður að
halda leyndri fyrir hinum
Tontunum - ætli við fáum
að sjá hvað þeim dettur i
Tontakrakkarnir fá snjalla
hugmynd í þriðjudagsþætt-
inum sem þau ætla að
halda leyndri.
hug?
Leikraddir í jólasveinasög-
unni annast þau Róbert
Arnfinnsson, Júlíus Brjáns-
son og Saga Jónsdóttir.
-ÓTT
■in rL.^lWur.'tdnl
Gamanleikurinn Deleríum Búbónis fjallar um nautgripa-
veiki í innfluttum jólatrjám. Myndin er frá uppfærslu Þjóð-
leikhússins á leikritinu árið 1968.
Rás 1 kl. 22.25:
Deleríum
Búbónis
- Jólunum frestað?
Gamanleikurinn vinsæh
eftir Jónas og Jón Múla
Ámasyni, Deleríum Búbón-
is, verður fluttur í kvöld.
Leikurinn gerist skömmu
fyrir jól á heimih Ægis Ó.
Ægis, forstjóra Gleðilegra
jóla hf. Hann bíður spennt-
ur eftir því að uppskipun
ljúki á jólavarningi lands-
manna, sem fyrirtæki hans
flytur inn á einu brettl Hon-
um bregður mjög í brún
þegar honum berast þær
fréttir að sauöfjársjúkdó-
manefnd hafi sett skipiö í
sóttkví - grunur er um að
nautgripaveikin, Deleríum
Búbónis, leynist í jólatrján-
um. - Nú eru góð ráð dýr
og ekki um annað að ræða
fyrir forstjórann en að setja
mág sinn og meðeiganda,
jafnvægismálaráðherra, í
málið. Nú dugir ekkert ann-
að en þrýstingur á hið háa
Aiþingi um að samþykkja
frestun á jólunum.
Leikendur eru Haraldur
Björnsson, Þorsteinn Ö,
Stephensen, Emelía Jónas-
dóttir, Kristín Anna Þórar-
insdóttir, Lárus Pálsson og
Nína Sveinsdóttir. Leikritið
var frumflutt í útvarpinu
árið 1954. -ÓTT
Sjónvarp kl. 18.00:
Rasmus fer á flakk
- eftir Astrid Lindgren
Þetta er 2. þáttur um mun-
aðarlausa drenginn Ras-
mus. Söguþráður þáttanna
Rasmus er á munaðarleys-
ingjahæli, fer á flakk og leit-
ar að fjölskyldu sem vill
eiga hann.
er á þá leið að níu ára dreng-
ur er á munaðarleysingja-
hæli. Eins og öll börn þar,
vill hann ná athygli og ástúð
fiölskyldu. Væntanlegir for-
eldrar koma og fara en eng-
inn tekur barniö að sér -
kannski vegna þess að hann
er ekki nógu sætur?
Þessi saga er um dreng sem
tekur máhn í sínar eigin
hendur. Ef framtíðarfor-
eldrar koma ekki til hans,
þá ætlar hann að finna fjöl-
skyldu sjálfur. Rasmus finn-
ur sér félaga sem flakkar
með honum um sveitina og
á með honum ævintýri, góð
og slæm. Að lokum verður
svo á vegi stráksa fjölskylda
sem ...
-ÓTT