Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988.
23
SJÓNVARPIÐ
14.30 Fræðsluvarp. Islenskuþættir
Fræðsluvarps endursýndir. Þriðji
og fjórði þáttur.
15.15 Silfur hafsins. Heimildarmynd
um saltsíldariðnað Islendinga fyrr
og nú. Lýst er einu starfsári i þess-
ari atvinnugrein frá ýmsum hlið-
um. Höfundar myndarinnar eru
Sigurður Sverrir Pálsson og Er-
lendur Sveinsson. Framleiðsla Lif-
andi myndir hf.
16.05 Sigaunabaróninn. Öperetta eft-
ir Johann Strauss. Aðalhlutverk
Hans Kraemern, Siegfried Salem,
Ivan Rebroff, Janet Pessy, Martha
Mödd og Willi Brokmeier.
17.45 Sunnudagshugvekja. Signý
Pálsdóttir leikhúsritari flytur.
17.50Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður
Helga Steffensen.
18.25 Unglingamir i hverfinu. Kanad-
iskur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk
teiknimynd.
19.30 Kasdjós á sunnudegi. Klukku-
tima frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur. Um kl. 19.50 sjáum við stutta
mynd frá jólaundirbúningnum i
Kærabæ.
20.40 Matador. Sjöundi þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur
í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Ball-
ing. Aðalhlutverk Jorgen Buck-
hoj, Buster Larsen, Lily Broberg
og Ghita Norby.
21.55 Ugluspegill. I þessum Uglu-
spegli verður fjallað um sorg og
sorgarviðbrögð.
22.40 Feóur og synir. Lokaþáttur.
Þýskur myndaflokkur í átta þátt-
um. Höfundur og leikstjóri Bern-
hard Sinkel. Aðajhlutverk Burt
Lancaster, Julie Christie, Bruno
Ganz, Dieter LaserogTina Engel.
0.00 Úr Ijóðabókinni. Maria Sigurð-
ardóttir ies kvæðið Bamamorð-
inginn Maria Farrar eftir Bertold
Brecht i þýðingu Halldórs Lax-
ness. Formálsorð flytur Guð-
mundur Andrí Thorsson.
0.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
8.00 Þrumufuglamii'. Ný og vönduð
teiknimynd.
8.25 Paw, Paws. Teiknimynd.
8.45 Momsumar. Teiknimynd.
9.05 Benji. Leikinn myndaflokkur
fyrir yngri kynslóðina um hundinn
Benji og félaga hans sem eiga i
útistöðum við öfl frá öðrum plán-
etum.
9.30 Draugabanar. Teiknimynd.
9.50 DvergurinnDavið.Teiknimynd.
10.15 Jólasveinasaga. Teiknimynd.
Ellefti þáttur,
10.40 Rebbi.þaðerég.Teiknimynd.
11.05 Herra T. Teiknimynd.
11.30 Þegar pabbi missti atvinnuna.
Unglingsstúlka tekur þátt í raun-
um föður sins er hann stendur
uppi atvinnulaus.
12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um
viðskipti og efnahagsmál í umsjón
Sighvats Blöndahl og Ólafs H.
Jónssonar.
12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaður
tónlistarþáttur með viðtölum við
, hljómlistarfólk og ýmsum uppá-
komum.
12 55 Viðkomustaður. Ungur, óhefl-
aður og ólofaður kúreki yfirgefur
heimabæ sinn i fyrsta sinn til jress
að taka þátt i kúrekasýningu og
leita sér kvonfangs. Aðalhlutverk:
Marilyn Monroe, Don Murray,
Betty Field og Eileen O'Connell.
15.25 Brúðkaup Fígarós Eitt af meist-
araverkum Wolfgang Amadeus
Mozart. Óperan er í gamansöm-
um dúr og fjallar um ruglingsleg
ástarmál Almaviva greifa, eigin-
konu hans og þjónustufólks
þeirra. Óperan er i flutningi
Drottningholm-leikhússins í
Stokkhólmi. Flytjendur: Per-Arne
Wahlgren, Mikael Samuelsson,
Erik Saeden, Torbjoern Lillequist,
Ann-Christine Biel o.fl.
17.35 A ia carte. Skúli Hansen kenn-
ir áhorfendum að matreiða Ijúf-
fenga rétti.
18.05 NBA körfuboltinn. Einir bestu
íþróttamenn heims fara á kostum.
19.19 19:19. Fréttir, iþróttir, veður og
frískleg umfjöllun um málefni lið-
andi stundar.
20.30 Á ógnartimum. Framhalds-
mynd í 7 hlutum sem gerist á
dögum seinni heimsstyrjaldarinn-
ar. 5. hluti. Aðalhlutverk: Kenneth
Branagh, Emma Thompson, Ron-
ald Pickup og Rupert Graves.
21.40 Áfangar. Landið skoðað í stutt-
um áföngum. Umsjón: Björn G.
Björnsson.
21.55 Listamannaskálinn. Rithöfund-
urinn Doris Lessing hefur m.a.
skrifað bókina „The Fifth Child"
þar sem hún lýsir viðbrögðum
fyrirmyndarhjóna er þeim fæðist
barn sem reynist ofstopafull geim-
vera. I þessum þætti lesa leikkon-
urnar Janet Suzman og Susan
Fleetwood upp úr bókinni en vis-
indaskálsagnahöfundurinn Brian
Aldiss og gagnrýnandinn Claire
Tomlin ræða við Doris Lessing
um bókina, líf hennar og störf.
22.50 Sunset Boulevard. Þreföld
óskarsverðlaunamynd með ún/als
leikurum. Myndin greinir frá ung-
um kappsfullum rithöfundi og
sambandi hans við sjálfselska eldri
konu sem er uppgjafa stórstirni
þöglu kvikmyndanna. Samband-
inu bætist þriðja horn þrihyrnings-
ins, sem er dularfullur heimilis-
þjónn og góðvinur leikkonunnar.
Aðalhlutverk: William Holden,
Gloria Swanson og Erich Von
Stroheim. Leikstjóri: Billy Wilder.
24.40 Kristin. Spennumynd byggð á
metsölubók Stephan King um
rauða og hvrta augnayndið, Krist-
ínu. Vélarútbúnaðurinn er haldinn
illum anda og Kristin grandar öllu
sem hindrar framgöngu hennar.
Aðalhlutverk: Keith Gordon, John
Stockwell, Alexandra Paul og
Harry Dean Stanton. Alls ekki við
hæfi barna.
2.25 Dagskrárlok.
sc/
C H A N N E L
7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur
með teiknimyndum o.fl.
11.00 Nióurtalning.
Vinsældalistatónlist
12.00 Poppþáttur. Tónlist og viðtöl
við poppstjörnur i Þýskalandi.
13.00 Poppþáttur. Amefiskt popp.
13.30 [þróttir. Innanhússfótbolti.
14.30 Iþróttaþáttur
15.30 Tiskuþáttur.
16.00 Vofan og frú Muir.
Gamanþáttur.
16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsæl-
ustu lögin í Evrópu.
17.30 Eftir 2000. Vísindaþáttur.
18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur.
19.30 The Sophisticated Gents. 1.
hluti. Kvikmynd frá 1979.
21.30 Fréttir úr skemmtana-
iðnaðinum.
22.30 Golf. Atvinnumannamót i Ástr-
alíu. *
24.00 Don Giovanni. Ópera eftir Moz-
art.
2.40 Tónlist og landslag.
Fréttir kl. 17.28,18.28,19.28 og
21.13.
7.45 Morgunandakt. Séra Jón Ein-
arsson, prófastur í Saurbæ, flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Katr-
inu Fjeldsted. Bernharður Guð-
mundsson ræðir við hana um
guðspjall dagsins, Matteus, 11,
2-11.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið? Spumingaþátt-
ur um sögu lands og borgar.
Dómari og höfundur spurninga:
Páll Líndal. Stjórnandi: Helga
Thorberg.
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur:
Séra Guðmundur Óskar Ólafsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.30 Dagskrá um Ezra Pound í
umsjá Sverris Hólmarssonar. Les-
ari ásamt honum: Arnór Benónýs-
son. (Áður útvarpað i október
1985.)
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlist af léttara taginu.
15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðar-
son tekur á móti gestum í Duus-
húsi. Meðal gesta eru Reynir Jón-
asson og látúnsbarkarnir Bjarni
Arason og Arnar Freyr Guð-
mundsson. Tríó Guðmundar Ing-
ólfssonar leikur. (Einnig útvarpað
aðfaranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Tumi Sawyer" eftir
Edith Ranum. byggt á sögu eftir
Mark Twain. Þýðandi: Margrét
Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt
Árnason. Þriðji þáttur af fimm:
Muff Porter bjargað. (Einnig út-
varpað á Rás 2 fimmtudagskvöld
kl. 20.30 i Útvarpi unga fólksins.)
17.00 Tónleikar - Frá erlendum út-
varpsstöðvum.
18.00 Skáld vikunnar - Heiðrekur
Guðmundsson. Sveinn Einarsson
sér um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima. Páll
Bergþórsson spjallar um veðrið
og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
Fjörulif, sögur og söngur með
Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egils-
stöðum.)
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Austan um land. Þáttur um
austfirsk skáld og rithöfunda.
Umsjón Arndis Þon/aldsdóttir og
Sigurður 0. Pálsson. (Frá Egils-
stöðum.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar-
innar" eftir Jón Björnsson. Herdís
Þon/aldsdóttir les (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar. Únral úr dæg-
urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson
spjallar við hlustendur sem freista
gæfunnar i Spilakassa Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tiu vinsælustu
lögin. (Endurtekinnfráföstudags-
kvöldi.)
16.05 118. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlust-
endur.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. islensk dægur-
löfib
20.30 Utvarp unga fólksins - Astar-
sambönd unglinga. Við hljóð-
nemann er Sigríður Amardóttir.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir á veikum nótum i
helgarlok.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns. Að
loknum fréttum kl. 2.00 er endur-
tekinn frá föstudagskvöldi Vin-
sældalisti Rásar 2 sem Stefán'
Hilmarsson kynnir. Að loknum'
- fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóð-
málaþáttunum „A vettvangi."
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
EQjóðibylgjan
Reykjavík
FM 95,7
9 OOJóhannes K. Kristjánsson er ykk-
ar maður á sunnudagsmorgni.
Jóhannes spilar Ijómandi
skemmtilega tónlist og er auk
þess mælskur maður mjög.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Gömlu
gullaldarlögin eru mest áberandi
en þó lumar Pálmi á nýmeti. Sem
sagt, hárrétt blanda.
16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir með
góða tónlist, góða gesti og upp-
skrift vikunnar.
19.00 Ókynnt tónlist meö kvöldmatn-
um.
20.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þú
mátt ekki missa af honum jjess-
um. Góð sunnudagstónlist og
rólegheit fyrir svefninn. Siminn er
625511.
1.00 Dagskrárlok.
9.00 Haraldur Gislason á sunnu-
dagsmorgni. Notaleg tónlist og
þægilegt rabb með morgunkaff-
inu.
12.00 MargrétHrafnsdóttirogsunnu-
dagstónlistin.
16.00 Nýtt Nýtt NýtL Hér verður nýr
þáttur á dagskrá Bylgjunnar, þán-
ur sem sameinar skemmtun og
spennandi leik. Takið þennan
tíma frá. Nánar kynnt síðar.
17.30 Ólafur Már Björnsson - Ijúf
tónlist altsráðandi.
21.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Sén/alin tónlist fyrir svefninn.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
10.00 Likamsrækt og næring. Jón
Axel ðlafsson leikur létta og
þægilega sunnudagstónlist.
14.00 Jólabaksturinn. Með Bjarna
Degi yfir smákökudeigi. Rétta
tónlistin við jólabaksturinn.
14.00 is með súkkulaði. Gunnlaugur
Helgason kroppatemjari á sunnu-
dagsrúntinum.
18.00 Utvarp ókeypis. Engin afnota-
gjöld, engin áskriftargjöld, aðeins
góð og ókeypis siðdegistónlist.
21.00 Kvöldstjömur. Vinsæll liður á
sunnudegi, tónlist sem kemur öll-
um til að liða vel.
1.00 Næturstjömur. Þægileg nætur-
tónlist fyrir þá sem eru ennþá vak-
andi.
ALFA
FM1Q2.9
14.00 Alfa með erindi til þin. Blessun-
arríkir tónar og fleira sniðugt til
að minna á næn/eru Jesú Krists.
20.35 Á hagkvæmri tið. Lesið úr orð-
inu og beðið. Umsjón: Einar Ara-
son.
20.50 Vikudagskráin lesin.
21.00 Úr vingarðinum. Endurtekið frá
þriðjudegi.
23.00 Alfa með erindi til þin, frh.
24.00 Dagskrárlok.
11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin
klassisk tónlist. Umsjón Jón
Rúnar Sveinsson.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i
umsjá Sigurðar ivarssonar. Nýtt
rokk úr öllum heimsálfum.
15.00 Bókmenntakvöld. E.
16.30 Mormónar. E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar. Jón frá Pálmholti les.
18.30 Opið.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón:
Gunnlaugur, Þór og Ingó.'
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
islenskir ungtemplarar.
21.00 Barnatimi.
21.30-Opið.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistar-
þáttur í umsjá Jens Guð. E.
2.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
10.00 Haukur Guðjónsson á þægileg-
um nótum með hlustendum fram
að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með
steikinni.
13.00 Einar Brynjólfsson i sunnu-
dagsskapi.
16.00 Þráinn Brjánsson leikur alls-
kyns tónlist og meðal annars úr
kvikmyndum.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 islensk tónlist í fyrirrúmi á
Hljóðbylgjunni. Kjartan Pálmars-
son.
22.00 Harpa Benediktsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 11. desember
Stöð 2 kl. 21.55:
Listamanna-
skálinn
í Listamannaskálanuxn í
kvöld veröur sýnd heimild-
arraynd um bresku skáld-
konuna Doris Lessing en
bók hennar, Dagbók góðrar
grannkonu, kemur út á ís-
lensku fyrir þessi jól.
Doris Lessing er rithöf-
undur sem smýgur úr neti
allra hefðbundinna skil-
greininga. Verk hennar
hafa fært henni bæöi vin-.
sældir almennings og virð-
ingu alvarlega þenkjandi
bókmenntamanna. Hún
hefur skrifaö í næstum 40
ár, leikrit, skáldsögur, Ijóö,
vísindaskáldskap og ýmis-
legt fleira.
Hún fæddist í Persíu áriö
1919 og ólst upp í bresku
nýlendunni Suður-Ródesíu
sem nú heitir Zimbabwe.
Hún kom til Englands 1949
og hefur búiö þar æ síðan.
Ár hennar í Afríku mótuðu
mjög lífsskoðanir hennar,
svo og þátttaka í kommún-
istaflokki Bretlands
snemmaá 6. áratugnum. -gb
Stöð 2 kl. 22.50:
Sirnset Boulevard
Þetta er hvorki meira né
minna en þrefold óskars-
verðlaunamynd. Hún grein-
ir frá sambandi ungs og
kappsfulls rithöfundar við
sjálfselska gamla konu,
fyrrum stjömu frá tímum
þöglu bíómyndanna. Þriðja
hjóhð undir vagninum er
síðan dularfullur heimihs-
þjónn og heimihsvinur leik-
konunnar.
Gloria Swanson leikur
gömlu konuna og þykja
margir sjá samhkingu í ör-
lögum hennar og persón-
unnar sem hún leikur. Sól
Gloriu lækkaði nefnilega á
lofti eftir thkomu talmynd-
anna. En þrátt fyrir glæsi-
legt leikafrek í þessari mynd
nægði það henni ekki til að
skjótast aftur upp á stjörnu-
himininn.
Ungi rithöfundurinn er
leikinn af William Holden
en Erich von Stroheim leik-
ur þjóninn og fyrrum eigin-
mann stjömunnar af stakri
snihd. Leikstjóri myndar-
innar er Billy WUde og þyk-
ir hafa tekist sérlega vel upp
í að lýsa skuggahliðum glys-
borgarinnar Hohywood.
Kvikmyndabók Maltins gef-
ur myndinni fjórar stjömur.
Þær em vel verðskuldaðar.
-gb
Rás 1 kl. 13.30:
o
Hundrað ára Pound
Ezra Pound var eitt merk-
asta ljóðskáld 20. aldarinnar
og fá skáld hafa laðað fram
margvíslegri og öfgakennd-
ari viðbrögð hjá fólki. í tU-
efiú eitt hundrað ára fæð-
ingarafmælis hans árið 1985
flutti Ríkisútvarpið um
hann þátt í samantekt
Sverris Hólmarssonar. Sá
þáttur er endurfluttur nú.
Pound fseddist og ólst upp
í Bandaríkjunum, nam sam-
anburðarbókmenntir við
háskólann í Pennsylvaniu
og stundaði kennslu um
tíma. Frá Bandaríkjunum
flutti hann til Englands,
þaðan tU Frakklands og ítal-
íu. Ahs staðar varð hann
> jafiiumdeildur. Hann er
ekki síst frægur fyrir að
hafa hrifist af fasisma og
flutt áhrifamiklar ræöur í
áróðursútvarpi fasistanna á
italíu.
Þekktasta verk Pounds er
Ijóðabálkurinn The Cantos
en íslendingar kannast e.t.v.
fyrst og fremst viö karlinn
úr leikriti Árna Ibsen,
Skjaldbakan kemst þangað
líka. Það fjallar um sam-
band Pounds við skáldbróð-
ur sinn og lækninn, WUliam
Carlos Wilhams.
Sverrir segir frá þessu
merka skáldi í þætti sínum
og lesið verður úr ljóðum
þess.
-gb
Rás 2 kl. 16.05:
Tónlistarkrossgátan
Lausnir tónlistarkrossgátunnar sendist til Ríkisútvarpsins,
RÁS 2, Etstaleiti 1, 108 Reykjavík. Þær skulu merktar:
Tónlistarkrossgátan.