Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1989, Page 6
6
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1989.
■<
Fréttir
Sandkom
Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri:
Mörg hús þar sem við
réðum ekki við eld
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Þaö eru mjög margar byggingar
hér í bænum sem viö myndum ekki
ráöa við eld í ef ekki tækist aö
slökkva hann á byrjunarstigi. Fingur
beggja handa nægja ekki til þess aö
telja þessar byggingar og tæmar ekki
heldur,“ segir Tómas Búi Böövars-
son, slökkviliðsstjóri á Akureyri.
Þau ummæli varaslökkviliðsstjór-
ans í Reykjavík eftir brunann mikla
í Gúmmívinnustofunni, aö slökkvi-
höiö í Reykjavík ráöi hreinlega ekki
við bruna af þeirri stærðargráöu sem
þar var um aö ræöa, hafa vakið mikla
athygli. En þótt slökkviliöiö í Reykja-
vík sé að einhverju leyti vanbúiö
tækjum telja margir að víöa annars
staðar sé ástandið miklu alvarlegra.
Á Akureyri hefur slökkviliðsstjóri
barist fyrir því undanfarin ár að fá
keyptan körfubíl til aö nota við björg-
unar- og slökkvistörf, en enginn slík-
ur bíll er í eigu slökkviliðsins.
„Ég hef talað fyrir daufum eyrum
og það virðist þurfa alvarlegt slys til
aö menn opni augun fyrir alvöru
þessa máls,“ segir Tómas Búi.
„Körfubíll sem viö höföum eyðilagð-
ist fyrir þremur ámm og síöan hef
ég árangurslaust reynt að fá heimild
til aö kaupa annan slíkan bíl en án
árangurs. Við getum í neyðartilfell-
um kallað til körfubíla frá Rafveit-
unni og einnig frá Slippstööinni en
þaö er engin lausn í sjálfu sér. Þessir
bílar fullnægja alls ekki þeim kröfum
sem gara þarf, eru ófullnægjandi til
björgunar og slökkvistarfa vegna
þess aö þeir ná ekki nógu hátt og
bera ekki nema tvo menn, auk þess
sem oft getur reynst erfitt aö ná í
þessa bíla í tæka tíð.“
Tómas Búi segir að slökkviliöiö á
Akureyri vanti auk þess mörg önnur
nauðsynleg tæki. TækjabíU slökkvi-
Uðsins er t.d. frá stríðsárunum og
svokallaöur 1. bUl í útköU er frá ár-
inu 1953. Nýjustu bílar slökkviUðsins
leysa hann ekki af hólmi vegna þess
aö þeir eru byggðir upp á annan hátt.
„Viö fengum okkar yngsta bíl áriö
1984 og síðan þá má segja að viö höf-
um litinn pening fengiö til tækja-
kaupa og verið í fjársvelti," segir
Tómas Búi Böðvarsson, slökkviUðs-
stjóri á Akureyri.
Rafstrengurinn til Vestmannaeyja:
Bilunin fundin fjóra
kílómetra frá Eiðinu
- getur dregist til vors aö hægt verði að gera við strenginn
Ómar Garðarson, DV, Vestmaimaeyjum
BUunin á rafstrengnum til Vest-
mannaeyja er fundin 4 kílómetra frá
Eiöinu. Tæknilega séð verður við-
gerð ekki vandasöm en ljóst er aö
hún verður afar erfiö á þessum árs-
tíma vegna veðurs og sjólags. Fá þarf
kapalskip erlendis frá til að hægt sé
að gera við strenginn. Strengurinn
Uggur á 35 metra dýpi þar sem bilun-
in er. Þar er grýttur botn og straum-
þungt svo aðstæður geta vart verið
verri.
Árið 1977 slitnaði gamli rafstreng-
urinn til Vestmannaeyja að vetri til
og varð að bíða til vors að kapalskip
gæti athafnað sig við viðgeröina. Svo
gæti farið að eins yrði nú.
Fyrrum forystumaður Rauða krossins:
Hert eftirlit með
góðgerðarstofnunum
í nýjasta hefö Fjármálatiöinda,
timanti Seðlabankans, leggur Egg-
ert Ásgeirsson, fyrrum forystu-
maður Rauða krossins, til að góð-
gerðarfélög komi á fót upplýsinga-
stofnun sem meðal annars veiti fé-
lögunum sjálfum aðhald og eftirlit.
Eggert tekur mið af sambærilegri
stofnun í Bandaríkjunum i tUlögu
sinni. Sú stofnun viðurkennir að-
eins þau góðgerðarfélög sem upp-
fylla vissar kröfur. Meðal annars
er kveðið á um að stjórnarmenn
skuU ólaunaðir, hafi ekki flárhags-
legan ávinning af stjómarsetu
sinni og tryggt skuli að endumýjun
eigi sér stað í stjóminni. Allar upp-
lýsingar skuU veittar þeim sem
óska um flármögnun félaganna og
nýtingu fiármuna. Birta skal opin-
berlega upplýsingar um hversu
miklu er varið í stjómunarkostnað
og gilda ákveðnar reglur um há-
mark í því efhi.
í grein sinni segir Eggert frá
happdrætti sem hann keypti sér
miða í. Vinningur var húseign.
Aldrei var dregið i þessu happ-
drætti, aldrei svarað í upplýsinga-
síma og félagið hætti fijótiega störf-
um.
Niðurstaða Eggerts í greininni er
sú að góðgerðarfélög eigi sjálf að
koma sér saman um ákveðnar regl-
ur um starfshætti sína og fela óháö-
um aðila að sinna eftirliti og aö-
haldi.
-gse
Sendibílstjórar
mótmæla sköttum
Vinna hefur dregist mikið saman
hjá sendibílstjórum á síðustu mán-
uðunum. Þeir segja að flöldi þeirra
sé kominn niður fyrir skattleysis-
mörk vegna verkefnaskorts.
Sendibílsflórar hefa vakiö athygh
á þessu vegna þess að álögur á at-
vinnurekstur þeirra hafa aukist
undanfarið. Þeir segja að hækkun
á gjaldskrá dugi ekki til að mæta
álögunum vegna þess hve htla
vinnu er að hafa.
í ályktun frá Trausta, félagi
sendibifreiðastjóra, er mótmælt
hækkunum á innflutningsgjaldi
bifreiða, hækkun á bensínverði og
þungaskatti á dísilbifreiöar nú í
byrjun árs.
„Við teljum að verið sé aö bera í
bakkafullan lækinn eftir allt sem á
undan er gengið," segir í ályktun-
inni.
-GK
Margt góðra muna var á basarnum. Þessi litla stúlka hér fremst er þó eitt-
hvað í vafa um hvort borgar sig að festa kaup á snyrtitöskunni.
DV-mynd S.Æ.
Djúpivogur:
Dvalarheimili fyrir
aldraða á næstunni
Fyrir skömmu bárust hingað loka-
teikningar að dvalarheimih aldraðra
sem ætiað er aö rísa hið fyrsta,
skammt frá nýju heilsugæslustöð-
inni. Samþykkti öldrunarnefnd
teikningamar samhljóða og má því
ætia að skriður fari að komast á
málið, en þörfin er mjög brýn. Það
er Björn Kristleifsson, arkitekt á
Egilsstöðum, sem unnið hefur að
teikningunum. Mun heimihð rúma 3
hjónaherbergi og 6 einstaklings-
herbergi og er samtals um 410 fer-
metrar.
Þessu máli til stuðnings og kynn-
ingar var haldinn mikih basar í fé-
lagsaðstöðunni hér og þótti hann tak-
ast vel.
Einhvers staðar í forgrunni myndarinnar á dvalarheimili aldraðra að rísa.
Nýja heilsugæslustöðin er rétt hægra megin á myndinni.
DV-mynd S.Æ.
iverðlaun
Kirkjusókn
íandsmannaer
oflastmeð
ágætum.l>ó
virðistsemalhr
prestargeti
ekkihrósaðsér
afáhugasókn-
arbarnasinna.
Umtalaðasti
prestur síöustu ára, séra Gunnar
Bjömsson, hefur gripið til nýrra ráða
til að laöa sóknarböm sín í messur.
Um síðustu helgi messaði hann í hús-
inu númer 6a við Frakkastig. Eitt-
hvað virðist Gunnar hafa óttast að
messusókn yrði ekki mikil. Prestur-
inn auglýsti messuna og bauð messu-
gcstum merka nýjung. Hann hét
verðlaunum til handa þeim sem
mættu i messuna. Sandkomsritara
er ekki kunnugt um hvemig til tókst
með messusóknina. Þetta var alla-
vega merk tilraun hjá hinum umtal-
aða presti - séra Gunnari Bjömssyni.
Reiðir kommar
Fundaher-
ferðstjóm-
málaforingj-
amia, þeirra
JónsBaldvins
ogÓlafsRagn-
ars, mælist
misvel tvrir.
Sandkornsrit-
___________arihefúrheyrt
að margir gamlir kommar séu Ólafi
illa reiðir fyrir uppátækið. Það er
ekki eingöngu vegna þess að Ólafur
Ragnar ferðast með Jóni Baldvin.
Gömlu kommunum þykir öhu verra
hversu mikiU umbúnaður er um
fundina. Talsmaður Sandkoms, sem
býr ut á landi, segjr að fatt sé
skemmtílegra þessa dagana en að
stríða gömlum heitum kommum með
ferðalagi formannsins. Einhverra
hluta vegna eru kratar ekki eins við-
kvæmir fyrir stríðni um þátttðku
þeirra formanns í skrautsýningun-
um.
Lyginn í Armeníu
Lygasagan,
semnáðiinná
síðurallra
stærstufiöl-
miðlaheims,
umaösex
mannshafilif-
aðíhúsa-
rústumí Arm-
_______________ eníuí35daga,
var aldeilis stórkostleg. Áður en ly gin
varð uppvís sáu menn margar ástæð-
ur til aö trúa sögunnl Ein þeirra var
sú að þar sem lygarinn sagöi að næg-
ur matur og drykkur hefði verið í
rústunum heföi fólkið ekki kært sig
um aö koma upp. Það hefði verið
þess fuUvisst aö meiri matur væri í
rústunum en verslunum og því kosið
að vera i rústunum eins lengi og því
frekast var unnt Þessi skýring er
ekki verri en hver önnur. En sem
sagt - sagan um fólkið i rústunum
þarf engra skýringa við. Þetta er
eflaust ein best heppnaöa lygasaga
seinnitima.
Skopparakrínglan
og verðmætamat-
ið_____________
Reykvíking-
arvirðastekki
veraallirsam-
málaráða-
mönnumborg-
arinnarum
byggingu
skoppara-
kringlimnará
Öskjuhlíð.
Ftdl víst er að mörgum þykir að hægt
væri að veita því mikla fé, sem á að
fara í byggingu þessa furðuhúss, bet-
ur í önnur vcrkefni. Raddir hafa
heyrst um að fénu væri betur varið
örlitlu neðar í Öskjuhlíðinni. Sem
sagt á slökkvistööinni. Fólk er ekkd
búið að gleyma ummælum vara-
slökkviiiössfiórans eftir brunann á
Réttarhálsi. I máU varaslökkviUðs-
sfiórans kom fram að slökkviUðiö
væri vanbúiö tækjum og gæti ekki
ráðið við elda i stórum húsum. Það
þykir mörgum einkennilegt verð-
mætamat að byggja frckar hús, sem
flestir viröast vera andsnúnir, en að
efla slökkviliðið svo það geti ráðið
við elda sem koma upp í þeim húsum
semfyrireru.
Umsjón: Sigurjón Egtteson