Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1989, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1989.
13
pv_______________________________________Lesendur
Braðabirgðalogm
og stjórnarskráin
Gunnar skrifar: þykir mér afar merkilegt og skora ekki skylt að svara þigmönnum
Mér fmnst lítið hafa farið fyrir ég á hann að fylgja þessu vei eftir svona spumingum.
umræðu um bráðabirgðalögin og og láta í sér heyra strax og þing Þar sem þingmaðurinn segist
beiðni eins þingmanns Sjálfstæðis- kemur saman og greina þá frá nið- vera bundinn af undirritun um
flokksins, Kristins Péturssonar urstöðum. drengskaparheit lýðveldisins telji
sem er þingmaður Austurlands, Hér eru á ferðinni mikilvæg at- hann fulla ástæðu til að biðja um
um að Lagastofnun Háskóla ís- riði, svo sem það, hvort heimilt sé áht Lagastofnunar Háskólans á
lands kanni hvort sum atriði yfirleitt að gefa út bráðbirgðalög þessum spurningum, til að tryggja
bráðabirgöalaga rikisstjómarinn- sem feia í sér ráðstöfun fjármuna að svona lagasetning sé í samræmi
ar standist gagnvart stjómar- úr ríkissjóði, lántökur eða ábyrgðir við skyldur sem þingið hefur tekið
skránni. á skuldabréfum sem fela í sér ávís- á sig.
Þingmaðurinn hefur óskað eftir un á ráðstöfun fjármuna og hvort Ef þingmaðurinn hefur hins veg-
skriflegu svari frá fjárhags- og við- heimilt sé að gefa út bráðabirgöalög ar fengið einhveijar vísbendingar
skiptaneftid neðri defidar Alþingis sem breyta fjárlögum yfirstand- nú þegar ætti hann ekki að draga
og fahð henni að aíla þessa álits. andi árs. - Ennfremur hvort heim- að birta þær opinberlega, þvi engin
Fór hann fram á að þetta álit yrði ilt sé að framselja skattlagningar- ástæða er sérstaklega til að bíða
birt áður en þinghlé það sem nú vald í hendur ráðherra. þess að þing komi saman. Þetta
stendur yfir hæfist. - Ég hef hins Þingmaöurinn Kristinn Péturs- mál getur skipt meira máli en svo,
vegar ekki séð að úr þessu hafi sonsegiraðhannhafireyntaðafla ekki síst ef það kemur í ljós að
verið skorið ennþá. svara frá ríkislögmanni en fengið bráðabirgðalögin standast alls ekki
Þetta fmmkvæöi þingmannsins þau svör að ríkislögmanni væri gagnvart stjórnarskránni.
VERSLUNARSKÓLI
ÍSLANDS
íþróttasalur til leigu
Höfum enn lausa tíma á kvöldin og um helgar í nýj-
um íþróttasal skólans. Nánari uppl. fást næstu daga
á skrifstofu skólans og hjá húsverði. Sími 688400.
FÉLAGSMÁLASTYRKIR
EVRÓPURÁÐSINS
Evrópuráðið veitir starfsmönnum stofnana og sam-
taka, sem veita félagslega þjónustu, styrki til kynnis-
dvalar í aðildarríkjum ráðsins á árinu 1990.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félagsmála-
ráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.
Umsóknarfrestur er til 16. febrúar nk.
Félagsmálaráðuneytið,
16. janúar 1989.
Óska Útsýn velgengni
Ágúst Hróbjartsson skrifar:
Ég er mjög undrandi yfir skrifum í
blöðum og umfjöllun í fjölmiðlum
um hina snöggu breytingu um sl.
áramót hjá ferðaskrifstofunni Útsýn.
Ingólfur Guðbrandsson hefur unnið
mjög gott starf í þágu ferðamála hér
á landi en ég furða mig á því að
maður eins og hann, sem hefur selt
fyrirtæki sitt sem ég held að hafi
verið „nálægt gjaldþroti" þegar sala
fór fram, skuli ekki áfram bera hag
fyrirtækisins fyrir brjósti og biðja
viðskiptavini þess og starfsfólk að
láta fyrirtækið áfram njóta viðskipt-
anna.
Þar sem fyrirtækið ætti að hafa
verið fyrri eiganda mjög kært eftir
öll þessi ár hefði það verið heiðarlegt
og á þann veg er skyldan býður. Ég '
býst við að með fyrirtækinu hafi ver-
ið seld aðstaða og viðskiptavild sem
fyrirtækinu fylgdi.
í staðinn fyrir að gera það sem hér
að ofan greinir kemur eigandinn
fyrrverandi fram í fjölmiðlum og
básúnar hve farið sé illa með hann.
Ingólfur Guðbrandsson verður að
gera sér grein fyrir því að hann er
búinn að selja fyrirtækið og þeir aðil-
ar, sem keypt hafa fyrirtækið, ráða.
Þætti engum óeðhlegt að þeir aðilar,
sem lagt hafa fé í fyrirtækið, vilji
ráða og gæta hagsmuna sinna. Ing-
ólfur virðist ekki hafa skihð það enn-
þá að hann á ekki lengur fyrirtækið.
í lesendabréfi í Morgunblaðinu
hinn 14. þ.m. skrifar farþegi, sem
segist 16 sinnum hafa ferðast með
Útsýn og líkað vel, en muni ekki ferð-
ast með þeim aftur! Mér þætti gaman
að vita ástæðuna fyrir þvi. Er ekki
eðlilegt að fólk ferðist með þeim
ferðaskrifstofum sem veita góða
þjónustu og bjóða bestu verðin, hvað
sem skrifstofan heitir. - Ég óska svo
ferðaskrifstofunni Útsýn velfamaðar
í framtíðinni, hver svo sem eigand-
inn er.
Bílamarkaður
á laugardögum
Fjöldi bílasala og bílaumboöa auglýsir
fjölbreytt úrval bíla af öllum geröum
og öllum veröflokkum.
Auglýsendur athugið !
Auglýsingar í DV-Bílar þurfa aö berast
í síöasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum.
SNYRTIVÖRUVERSLUNIN
ROFABÆ 39, TVEGGJA ÁRA MIÐVIKUDAGINN 18.
JANÚAR
Afmælistilboð
Colosé hreinsilína, áður kr. 2.571, nú kr. 2.057.
Náttkjólar kr. 1.000. Ilmvötn, 20% afsláttur,
toppar kr. 500.
Mörg önnur tilboð í gangi.
Anna Gunnarsdóttir kynnir litgreiningu frá kl. 14-18
og tilboðin gilda einnig ÍTARÝ, Reykjavíkurvegi 60.
Verið velkomin.
STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR
Opinn fundur
um stangaveiði og netaveiði
í Víkingasal Hótel Loftleiða föstudaginn 20. janúar
kl. 20.30.
SVFR byrjar hálfrar aldar afmælisár sitt með opnum
fundi stangaveiðimanna og netabænda, til að ræða
í bróðerni og á breiðum grundvelli samstarf og sam-
eiginleg hagsmunamál þessara aðila.
Frummælendur:
Jóri G. Baldvinsson, formaður SVFR. Hvers vegna
viljum við netin upp?
Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur. Hugsanleg
áhrif upptöku neta á lífríki ánna.
Þorkell Fjeldsted, bóndi í Ferjukoti. Viðhorf neta-
bænda.
Hringborðsumræður og almennar umræður undir
stjórn Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir fundarins
verða Árni Isaksson veiðimálastjóri, Böðvar Sigvalda-
son á Barði, formaður Landssambands veiðifélaga,
og Rafn Hafnfjörð, formaður Landssambands
stangaveiðifélaga.
Allir áhugamenn um þessi mál eru velkomnir á fund-
inn sem hefst stundvíslega kl. 20.30. Mætið vel.
Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR.