Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1989, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1989, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1989. Miðvikudagur 18. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föóurleifð Franks (13). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr Sjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum. 21.35 Bundinn i báða skó. Annar þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum. Aöalhlutverk Richard Briers, Penelope Wilton og Peter Egan. 22.05 Skammdegi. islensk kvikmynd frá 1984. Leikstjóri Þráinn Bertels- son. Aðalhlutverk Ragnheiöur Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Hallmar Sigurösson, Maria Sig- uröardóttir og Tómas Zoega. Ung ekkja fer til tengdafólks síns á Vestfjörðum. Hún hefur erft hálfa jörðina og hyggst selja sinn hlut. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Skammdegi frh. 23.45 Dagskrárlok. 15.45 Santa BarbaraBandariskur framhaldsþáttur. 16.35 Geimorrustan.Battle Beyound the Stars. Stjörnustriösmynd um ómennið Sador sem hótar íbúum plánetunnar Akir gereyðingu. 18.15 Ameriski fótboltinn.Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska boltans. 18.40 Handbolti.Umsjón Heimir Karlsson. 19.19 19.19.Fréttir, veður, iþróttir, menning og listir, fréttaskýringar ogumfjöllun.Alltieinumpakka. 20.30 Heil og sæl.Beint í hjartastað. Að þessu sinni eru hjarta- og æðasjúkdómar til umfjöllunar. Þessir sjúkdómar hafa fylgt mann- inum frá örófi alda. i kjölfar tækni- væðingar og velmegunar nútím- ans dró úr nýgengi sjúkdómanna, en dánartíðni stóð í stað. 21.00 Undir fölsku flaggi.Charmer. Nýir breskir framhaldsþættir um glæsimennið Ralph Gorse. Aðalhlutverk: Nigel Ha- vers, Bernard Hepton, Rosemary Leach og Fiona Fullerton. 21.55 Dagdraumar.Yesterdays Dre- ams. Ný bresk framhaldsmynd i sjö hlutum. Aðalhlutverk: Paul Freeman, Judy Loe, Trevor Byfi- eld og Damien Lyne. 22.50 Viðskipti.íslenskur þáttur um 'ju. viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.15 Litla systirBaby Sister. Ung stúlka verður ástfangin af unnusta eldri systur sinnar. Hann virðist endurgjalda ást hennar en vill ekki særa þá eldri. Það reynir á þolrif systranna og fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Ted Wass, Phoebe Cates og Pamela Bellwood. Ekki við hæfi barna. 00.45 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 13.00 Tiskuþáttur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. > 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 Starcom. Ævintýrasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 Gidget. Gamanþáttur 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Alfair. Gamanþáttur. 18.30 Áhættuleikarar. Heimilda- mynd. 19.30 The War Between Men And Women. Kvikmynd frá 1972. 21.25 Bilasport. 22.30 Thailand.Ferðaþáttur. 23.00 Popp. 24.00 Munið Franz Kline. 0.30 Playing Shakespeare. 7. hluti. ' 1.30 Þjóðminjasafnið.12. þáttur. 0.20 Guitarra. 5. þáttur 2.30 Barb Jungr.Djass. 3.00 Tónlist og landslag. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlll Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og for- eldrar. Þáttur um samskipti for- eldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjaf- arnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júliusdóttir og sálfræð- ingarnir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurn- ingum hlustenda. Simsvari opinn allan sólarhringinn, 91-693566. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatimi" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína (10.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 Hamrahliðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. deild karla. Fylgst verður með eft- irtöldum leikjum: KR - KA, FH - ÍBV, UBK - Fram og sagt frá leik Vals og Stjörnunnar. Umsjón: iþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 A rólinu með Önnu Björk Birg- isdóttur. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veóurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Ragnheiður Arnardóttir i sundi í kvikmyndinni Skammdegi eftir Þráin Bertelsson. Sjónvarp kl 22.05: Skammdegi Kvikmynd þessa gerði Þráinn Bertelsson árið 1984. Hún ljaUar um unga stúlku sem tekst ferð á hendur til aríleifðar sinnar. Ýmis öfl takast á um yfirráð yfir landareigninni og dularfull- ir atburðir gerast. Kvikmyndin er tekin aö mestu í Reykjarfirði sem er syðstur þriggja smáfjarða er ganga inn úr Amarfirði. Helstu hlutverk í myndinni eru í höndum þeirra Maríu Kristjánsdóttur, Hallmars Sigurðssonar, Ragnheiðár Amardóttur og síðast en ekki sist fer Eggert Þorleifs- son á kostum í hlutverki sínu. -Pá 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Frimerki. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtíma- tónskálda. 21.00 „Útlínur bak við minnið“ - Ljóð eftir Sigfús Daðason. Ingibjörg Þ. Stephensen les. 21.15 „Stúlkan pg ég“, smásaga eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les. 21.30 Kvikmyndaeftirlit . Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um fiskeldi. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10,12,14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 í seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubilstjóra, bakara og nátthrafna. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síðdegistónlist. Óskalagasiminn er 61 11 11. Fréttirkl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustendur spjalla sam- an. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Reykjavík 16.00 KV. 18.00 MH. 20.00 MR. 22.00 FG. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM1Q2.9 10.OOMorgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap 19.00 Alfa með erindi til þín, frh. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið næstkomandi laugar- dag.) 22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurtekið næst- komandi föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Nýi timinn. Bahá'ísamfélagið á Islandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mapnsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórð- arssonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin '78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Frá vimu til veruleika. Krýsuvik- ursamtökin. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um- sjá dagskrárhóps um umhverfis- mál á Útvarp Rót. 22.30 Laust. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E. frá mán. 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af íþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nót- um með hlustendum. 17.00 Kjartan Pálmarsson með mið- vikudagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Bragi Guðmundsson sér um tónlistarþátt. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur góða tónlist á síðkvöldi. 24.00 Dagskrárlok. Ólund 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin. islandsrnótið í handknattleik, 12. umferð í jyrstu. FM 95,7 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson styttir ykkur stundir milli kl. 1 og 5. Tónlistin er vægast sagt góð. Óskalagasim- inn er 625511. 17.00 HafdísEygló Jónsdóttirerykkur innan handar á leiðinni heim úr vinnunni. Þægileg tónlist fyrir alla. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson geigar ekki frekar en hin kvöldin. Pott- þétt tónlist er hans sterkasta hlið. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og rólegheitin í lok vinnudagsins. . 1.00 Dagskrárlok. . . . . 19.00 Raflost-Jón Heiðar, Siggi og Guðni þungarokka af þekkingu. 20.00 Skólaþáttur.Umsjón hafa nem- endur í Menntaskólanum á Akur- eyri. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Opin umræða ásamt blaða- lestri. 21.30 Bókmenntaþáttur. Straumar og stefnur í bókmenntum. 22.00 Það er nú það. Valur Sæ- mundsson spjallar við hlustendur og spilar meira og minna. 23.00 Leikið af fingnim. Steindór Gunnlaugsson og Ármann Gylfa- son leika vandaða blöndu. 24.00 Dagskrárlok. Rás 2 kl. 19.33: íþróttarásin í kvöld munu íþrótta- fréttamenn Ríkisútvarpsins fylgjast með íslandsmótinu í handknattleik, 12. umferð í fyrstu deild karla. Lýst verður hlutum ur eftirtöld- um leikjum: KR-KA, FH- ÍBV, UBK-Fram og sagt verður frá leik Vals gegn Stjörnunni. Tæknimaður- inn síkáti Georg Magnússon verður íþróttaíréttamönn- um Ríkisútvarpsins til halds og trausts við þessa útsend- ingu. -Pá Stöð 2 kl. 21.55: Dagdraumar Ný bresk framhaldsmynd í sjö hlutum sem greinir frá tveim einstaklingum, Diane og Martin, sem eru skilin að skiptum eftir margra ára hjónaband. Erfiðleikar skilnaðarins gera víða vart við sig og hafa sérstaklega djúpstæð áhrif á tvö börn þeirra sem eru á unglings- aldri. Diane og Martin eru bæði komin í sambúð með nýjum maka en samband beggja gengur hálfbrösulega. Sam- býhsmaður Diane sér vart fjölskyldunni farborða sem verður til þess að Diane ræður sig til vinnu sem einkaritari. Eftir stutta dvöl á nýja vinnustaðnum uppgötvar hún að fyrrverandi eigin- maður starfar þar einnig. Það er ekki að sökum að spyija að lengi lifir í göml- um glæðum. Astin sem einu sinni brann milli þeirra er ekki enn kulnuð og blossar nú upp af endurnýjuðum krafti. Þau ákveða að fara í heimsókn á fornar slóðir og rifja upp æskuminningar frá fornum hveitibrauðs- dögum. -Pá Stöð 2 kl. 21.00: Undir fölsku flaggi Hér hefja göngu sína nýjir breskir framhaldsþættir um glæsimennið Ralph Gorse. Hann er myndarlegur, fág- aður og vel til fara og því ekki að undra að konur dragist að honum eins og flugur að ljósi. En flagð er undir fógru skinni og glæsibragur Gorse ristir ekki ýkja djúpt. hann er ekki við eina fjölina felld- ur og lætur ekkert aftra því að draumar hans um pen- inga og völd nái að rætast. Töfrar hans hrífa flesta en ekki mr. Simpson sem er sérstakur óvildarmaður Gorse en hann haföi dregið frú Simpson á tálar. Þættirnir eru byggðir á leikriti eftir Patrick Hamil- ton. Eftir hann hggja nokk- ur leikrit og skáldsögur en flest verka hans fjalla um eymd og mannlegan breysk- leika. Aðalhlutverk eru í hönd- um Nigel Havers, Bemards Heptons og Rosemary Leach en leikstjóri er Alan Gibson. -Pá Martin er kominn heim á fornar slóðir. Það er Paul Free- man sem fer með hlutverk hans. Nigel Haves og Rosemary Leach i hlutverkum sínum í Undir fölsku flaggi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.