Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Page 20
20
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989.
Iþróttir
Stúfar frá
Englandi
Guimax Svembjörnsson, DV, Engiandi:
Ólæti f Newcastle
Mikil ólæti brutust út
í itewcastle á laugar-
dag eftir 0-2 ósigiu-
heimaiiðsins gegn
Charlton. Um eitt þúsund áhang-
endur liðsins sýndu vanþóknun
stna með þvi að kasta flöskum og
öðru lauslegu inn á völlinn og
hrópuðu: „Burt með stjómina'1.
Newcastle situr á botni 1. deildar
og staða liðsins er orðin mjög erf-
ið.
Gascoigne fær Mars
Paul Gascoigne, leikraaður Tott-
enham, fékk að kenna á húraor-
istum í hópi aðdáenda Middles-
boro á laugardaginn. Þeir hentu
í hann Mars-súkkulaðistykkium
og vildu raeð því gera grín að
vaxtarlagi kappans. Svipaðar
móttökur fékk Gascoigne fyrr í
vetur í nágrannaborginni New-
castle en þaðan fór hann eiiunitt
Ruud Gullit og Van Basten léku báðir gríðarlega vel fyrir meistarana, AC,
um helgina og liðið vann að vonum stórsigur á Roma á útivelli, 1-3.
Inter bætti við
til Tottenhara. Eftir leikinn í
Middlesboro sagði Gascoigne að
sennilega væri selt tiu sinnura
meira af Mars í Newcastle, miðað
við magnið sem fleygt var í hann
þar!
McMahon óhress
Steve McMahon,
enski landshðsmaö-
urinn hjá Liverpool,
fékk að vita klukku-
tíma fyrir leikinn við Southamp-
ton að hann myndi ekki leika
með. Þetta fékk mjög á kappann
sem segist munu ræða 1 dag við
Kenny Dalglish frarakvæmda-
stjóra um stöðu sína hjá félaginu,
liðið sé komið á sigurbraut og það
verði erfitt fyrir hann að vinna
sæti sitt á ný.
- er með fjögurra stiga forskot á Italiu
Inter Milano jók forskot sitt í 1.
deild ítölsku knattspyrnunnar í fjög-
ur stig í gær með 1-0 sigri á Lazio.
Inter var aldrei í vandræðum í leikn-
um og sigurmarkið skoraöi Andrea
Mandorlini á 42. mínútu eftir send-
ingu frá Lothari Mattháus. Þetta var
11. sigur liðsins og það hefur ekki
tapað í fyrstu 14 umferðunum.
Skæðustu keppinautar Inter,
Sampdoria og Napoli, skildu jafnir
án þess að mark væri skorað. Napoli
lék án Diego Maradona, sem á viö
bakmeiðsli að stríða, og sókn liðsins
var afar bitlaus.
Nýliðar Atalanta komu enn frekar
á óvart með 0-1 útisigri gegn Juvpnt-
us. Heimaliðið, með Zavarov og Alto-
belli í aðalhlutverkum, hafði tals-
verða yfirburði en Atalanta stal sigr-
inum á síðustu mínútunni þegar
Brasilíumaðurinn Aparecido Evair
náði að skora.
Besti leikur dagsins var í Róm þar
sem meistarar AC Milano unnu
heimaliðið, 1-3. Tassotti, Virdis og
Van Basten skoruðu fyrir AC en
Rudi Völler fyrir Roma. Annars setti
leiðinlegt veður svip á leikina, áhorf-
endur voru í færra lagi og aðeins níu
mörk skoruð í jafnmörgum leikjum.
Inter er með 25 stig eftir 14 um-
ferðir, Napoli 21, Sampdoria 19 og
Atalanta 19, Juventus 18 og AC
Milano 16 stig.
-VS
Sérstakur undirbúningur
Sergej Baltasja, sovéski lands-
liðsmaðurinn hjá Ipswich, fékk
óvenjulegan undirbúning fyrir
fýrsta leik sinn með félaginu á
laugardag. Hann fékk félaga sfna
til að hjálpa sér með að bera firam
einföldustu orðin sem hannþyrfti
á að halda, svo sem „sending",
„mark“, „dekkun“ og fleira í
þeim dúr. Þetta dugöi greinilega
því Baltasja var fljótur að skora
fyrsta mark leiksins.
QPR vantar menn
' Trevor Prar
_/K framkvæmdasfjói
! *° : QPR, leitar nú
andi ljósi að ný
mönnum en liðsmenn hans hafa
hrunið niður meiddir hver á fæt-
ur öðrum að undanfómu. Hann
hefur boðið Liverpool 500 þúsund
í Nigel Spackman og Kenny
Dalglish mun vera tilbúinn að
láta hann fyrir þá upphæð. Þá
hefur Francis boðið Coventry 250
þúsund fyrir Keith Houchen og
er ennfremur spenntur fyrir því
að fá Peter Reid ffá Everton,
Francis sér hann sem rétta
manninn til aö lóðsa liðið úr fall-
hættunni sem það er nú komið í.
Mclnally áfram efstur
Markahæstu leikmenn 1. deildar
ensku knattspyrnunnar náðu
ekki aö skora um helgina. Alan
Mclnally hjá Aston Villa heldur
því þriggja marka forskoti á Alan
Smith frá Arsenal, hefur skorað
21 mark gegn 18. Dean Saunders
hjá Derby er þriöji meö 14 mörk
en síðan koma Mark Hughes,
Man. Utd, og David Speedie, Co-
ventry, með 13 mörk.
í 2. deild er Tommy Tynan hjá
Plymouth markahæstur með 22
mörk. Keith Edwards, Hull, heftir
skorað 18 og Ian Wright, Crystal
Palece, 17.
Skoska úrvalsdeildin:
Rangers heldur
sínu striki
Það bar ekki mikið til tíðinda í
skosku úrvalsdeildinni um helgina
en úrsht urðu þá öll eftir bókinni.
Celtic gerði góða ferð á heimavöll
Hibemian í Edinborg. Áttu Steve
Archibald og félagar hans lítið að
gera í hina kraftmiklu sóknarmenn
Glasgow-liðsins og steinlágu, 1-3.
Rangers keppti heima á Ibrox, fékk
Dundee í heimsókn og sigraði sann-
færandi með sama mun og regin-
féndurnir í Celtic.
Úrsht urðu annars þessi:
Dundee Utd-Hearts............0-0
Hibemian-Celtic..............1-3
Motherweh-Aberdeen.........0-2
Rangers-Dundee.............3-1
St Mirren-Hamhton..........1-0
Staðan
Rangers.......25 17 3 5 41-19 37
DundeeUtd.....25 13 9 3 35-12 35
Celtic........25 15 2 8 53-33 32
Aberdeen......25 10 12 3 32-22 32
Hibs..........25 10 7 8 26-23 27
StMirren......25 9 6 10 27-34 24
Hearts........25 5 10 10 24-28 20
Dundee........25 5 9 11 22-30 19
Motherw.......25 4 8 13 22-34 16
Hamilton......25 3 2 20 13-58 8
JÖG
Belgíska blkarkeppnin:
Engin veisla
- Anderlecht meö jafiitefli við 3. deildar liö
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Fyrir leik Anderlecht og 3. deildar
hðs Hamme í 16-Uða úrshtum belg-
ísku bikarkeppninnar á laugardag,
var búist við knattspymuveislu af
hálfu Anderlecht, sem hafði unnið
fyrri leikinn á útivelh, 8-0. General
Bank, styrktaraðili bikarmeistar-
anna, bauð öhum frítt á völhnn og
fengu áhorfendur lúðra í kaupbæti.
En leikmenn Hamme vom ákveðn-
ir í að selja sig dýrt. Eftir aðeins 10
mínútur skoraði Lenaerts fyrir gest-
ina og þögnuðu þá hinir fjölmörgu
lúðrar Anderlecht! Hættulegasta
færi Anderlecht í fyrri hálfleik átti
Arnór Guðjohnsen en. markvörður
Hamme, De Wilde, varði snilldarlega
skot hans.
í seinni hálfleik sótti Anderlecht
stíft en leikmenn Hamme vörðust
snhldarlega. Það var ekki fyrr en á
78. mínútu aö Nihs gaf boltann fyrir
markið þar sem Kmcevic skoraði af
stuttu færi, 1-1.
Anderlecht er komið í 8-liða úrslit
ásamt Zwarte Leeuw, sem sló Ant-
werpen út úr keppninni um helgina,
Lokeren, KV Mechelen, Westerlo,
Standard, Club Liege og Club
Brugge.
Arsenal átti
99 prósent
af leiknum
- en Sheffield Wed. hélt jöfhu
Guitnar Svembjön^son, DV, Englandi: «herslui á Skötæfmgar! Ekki þarf
--------------------—_ Arsenal að orvænta þratt fyrir
Það dugði ekki Arsenal að eiga þessi úrslit, liðið á eftir að ieika 10
99 prósent af leiknum við Sheffield heimaleiki en aðeins 7 útheiki það
Wednesday í 1. dehd ensku knatt- sem eftir er af tímabilinu.
spyrnunnar á Highbury á laugar-
dag. Gestimir, án Sigurðar Jóns Norwich minnkaöi munínn
sonar, sem er í ieikbanni, vöröust Forysta Arsenal minnkaði síðan
af skynsemi allan tímann og náðu í þrjú stig í gær. Norwich heim-
óvæntu stigi, 1-1. Það hefði þó ver- sótti þá Mhlwah th London og
ið hreinasta rán ef þeir hetöu hald- vann, 2-3, í bráöskemmthegum
iö heim með öh þrjú stigin með- leik.
ferðis. Norwich byrjaði með látum og
Arsenal fékk mýgrút marktæki- var komið í 0-2 eftir aðeins sjö
færa til að gera út um iehtinn - mínúturmeðmörkumfrálanButt-
David O’Leary, sem lék miövörð í erworth og Mark Bowen. Tony
stað Tonys Adams, átti t.d. skalla Cascarino svaraöi eftir skyndisókn
í þverslá - en síðan var það Sheff. þremur mínútum síðar, 1-2, og þá
Wed. sem komst yfir eftir klukku- tók Millwall öh völd á velhnum.
tíma. Imre Varadi fékk þá stungu- Jimmy Carter jafnaðí rétt fyrir hlé
sendinguinnfyrirvörninaogskor- og síöan sótti Mhlwall linnulítið í
aði af öryggi, 0-1. George Graham, seinni hálfleik.
framkvæmdastjóri Arsenal, EnásíöustuminútunnináðiNor-
kenndi John Lukic markverði um wich skyndisókn og Robert Fleck
markið eftir leikinn, sagði aö hann skoraöi sigurmark liðsins, 2-3.
hefðifariöofseintútámótiVaradi. „Glæsilegt mark sem á skhiö að
Þrettán mínútum síðar náði hinn tryggja hvaöa liði sem er sigur,“
ungi Paul Merson að jafna fyrir sagði fyrrum knattspymukappinn
topphðið. Það var eitt fahegasta lan St. John sem lýsti leiknum í
mark helgarinnar, viðstöðulaust sjónvarpi.
skot eftir sendingu Alans Smith.frá Norwich ætlar því ekki að gefa
vinstri kanti. eftir sinn hlut i toppbaráttunní en
Lið Arsenal hélt i gær til nýhðar Millwall hafa nú sigið
Bermúda þar sem það dvelst við nokkuð á töflunni eftir frábæra
æfingar þessa viku og það er næsta byrjun á fyrsta tímabili félagsins i
víst að Graham mun þar leggja 1. deildinni.
1. deild:
Arsenal-Sheffield Wed......1-1
Coventry-Wimbledon.........2-1
Liverpool-Southampton......2-0
Luton-Everton..............1-0
Middlesboro-Tottenham......2-2
Newcastle-Charlton.........0-2
Nott.Forest-Aston Villa....4-0
Q.P.R.-Derby County........0-1
West Ham-Manch.Utd.........1-3
Millwall-Norwich...........2-3
2. deild:
Barnsley-Oldham............4-3
Birmingham-W atford........2-3
Blackburn-Chelsea..........1-1
Boumemouth-Sunderland......0-1
Bradford-Brighton..........0-1
Crystal Palace-Swindon.....2-1
Ípswich-Stoke..............5-1
Manch.City-Hull............4-1
Oxford-Leeds...............3-2
Plymouth-Walsall............2-0
Portsmouth-Shrewsbury......2-0
W.B.A.-Leicester...........1-1
3. deild:
Aldershot-Bristol R........1-3
Blackpool-Preston..........1-0
Bolton-Reading.............1-1
Bristol City-Chester.......0-1
Fulham-Mansfield...........1-1
Huddersfield-Cardiff.......1-0
Northampton-Notts County...1-3
Port Vale-Bury.............1-3
Sheff.Utd-Gillingham.......4-2
Swansea-Southend...........2-0
Wigan-Brentford............1-1
Wolves-Chesterfield........1-0
4. deild:
Crewe-Leyton Orient........2-1
Doncaster-Rotherham........1-0
Grimsby-Cambridge..........4-0
Halifax-Torquay............2-0
Hartlepool-Lincoln.........3-2
Hereford-Scunthorpe........1-2
Peterborough-Carlisle......1-4
Rochdale-Bumley............2-1
Tranmere-Scarborough.......1-1
Stockport-Darlington.......0-0
Wrexham-Exeter.............3-0
York-Colchester............2-0
t England
f staóa.n
1. deild:
Arsenal .21 13 5 3 46-22 44
Norwich .22 11 8 3 33-24 41
Coventry.... .22 10 6 6 31-22 36
Liverpool.... .22 9 8 5 28-18 35
Nott.For .22 8 10 4 31-24 34
Manch.Utd. .22 8 9 5 31-19 33
Millwali .21 9 6 6 32-27 33
Derby .21 9 5 7 23-16 32
Everton .21 8 6 7 26-23 30
Midd.boro... .22 8 5 9 29-34 29
Wimbledon. .21 8 4 9 25-29 28
Tottenham. .22 6 8 8 33-34 26
Luton .22 6 8 8 24-26 26
Aston Villa. .22 6 8 8 31-36 26
South.ton.... .22 6 8 8 34-42 26
Q.P.R. .22 6 6 10 23-22 24
Chariton .22 5 8 9 24-32 23
Sheff.Wed... .21 5 8 8 18-29 23
West Ham... .22 4 5 13 19-39 17
Newcastle... .22 4 5 13 17410 17
2. deild:
Chelsea.....26
Watford.....26
Manch.City.. 26
W.B.A......26
Blackbum....26
Sunderland.. 26
Ipswich.....26
Bamsley.....26
Cr.Palace...25
Portsmouth..26
Leeds.......26
Bournemth... 26
Stoke.......26
Leicester..26
Plymouth...26
Swindon.....25
Hull........26
Bradford....26
Oxford.....26
Brighton....26
Oldham......26
Shrewsbury. 26
Birmingham 26
Walsall.....26
13 9 4 49-27 48
14 5 7 40-25 47
13 8 5 38-24 47
12 9 5 44-24 45
13 5 8 42-37 44
10 10 6 36-27 40
12 4 10 41-33 40
11 7 8 36-34 40
10 8 7 39-32 38
10 8 8 37-33 38
9 10 7 31-25 37
11 4 11 28-31 37
10 7 9 32-43 37
í 9 8 33-35 36
10 6 10 35-38 36
8 10 7 33-32 34
8 8 10 34-39 32
7 10 9 26-31 31
8 6 12 4140 30
8 4 14 36-43 28
5 9 12 39-45 24
4 11 11 21-38 23
3 7 16 18-50 16
2 8 16 21-44 14