Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 2
2
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989.
Fréttir__________________
Blóðbankinn þavfari
en Seðlabankinn
- segir Jón Baldvin Hannibalsson
Að sögn Jóns Baldvins Hannibals-
sonar utanríkisráðherra er Blóð-
bankinn sýnu þarfari en Seðlabank-
inn. Þessi ummæli komu fram þegar
rætt var utan dagskrár um vinnu-
brögð í Seðlabanka íslands. Friðrik
Sophusson, varaformaður Sjálfstæð-
isflokksins, haíði óskað eftir að fá að
koma að fyrirspurn til viðskiptaráð-
herra vegna ummæla utanríkisráð-
herra um að í Seðlabankanum störf-
uðu menn aðallega við að naga blý-
anta. Fyrirspumin var ekki leyfð en
utandagskrárumræða um máhð sett
á dagskrá. Þar sýndist sitt hverjum.
Viðskiptaráðherra sagði að fárán-
legt væri að spyija sig um ummæh
og hugsanir annars manns og sagði
að shkt minnti sig á hugmyndir um
hugsanalögreglu. Viðskiptaráðherra
sagðist ekki vera sammála ummæl-
um utanríkisráðherra en taldi að
starfsfólk Seðlabankans gæti vel
haldið uppi vörnum fyrir sig. Utan-
ríkisráðherra minntist á ummæh
Sverris Hermannssonar um íjár-
málaráðherra og spurði hvort þau
ummæh væru samboðin virðingu
Alþingis. Eiður Guðnason sagði að
sjálfstæðismönnum hefði tekist með
þessari umræðu að koma póhtískri
umræðu niður á nýtt neðsta plan.
Hahdór Blöndal sagði hins vegar að
spaugilegasta atvikið, sem hefði
komið fyrir í sögu Alþingis, væri th-
raun Eiðs th að kenna öðrum hátt-
vísi.
Ólafur Þ. Þórðarson taldi að það
hefði orðið gengisfelhng á æru Frið-
riks Sophussonar en Svavar Gests-
son spurði hvort Sjálfstæðisflokkur-
inn teldi sig þuifa að verja htla
manninn í Seðlabankanum. Albert
Guðmundsson sagði að hann hefði
ekki nema gott um starfsfólk Seðla-
bankans að segja en Þorsteinn Páls-
son sagði að það væri greinilegt að
alþýðuflokksmenn skömmuðust sín
fyrir ummæli Jóns Baldvins.
-SMJ
Leikfélag Akureyrar:
Frumsýningu
á „Wirginíu
WoM“ frestað
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Það má e.t.v. segja aö við höf-
um ætlað okkur um of og við
ætlum að taka okkur eina viku
til viðbótar th æfinga,“ sagði Ar-
nór Benónýsson, leikhússtjóri
hjá Leikfélagi Akureyrar, en
frumsýningu leikfélagsins á leik-
ritinu Hver er hræddur við
Wirginíu Wolf?, sem vera átti um
helgina, hefur verið frestað um
eina viku og verður fóstudaginn
17. febrúar.
Æfingar hafa staðið yfir í nokk-
um tíma og hófust þær í Reykja-
vík vegna þess að allir leikaram-
ir og leikstjórinn voru syðra. Það
eru leikarahjónin kunnu, Helga
Bachmann og Helgi Skúlason,
sem fara með aðalhlutverkin í
leikritinu.
Deilt um greiöslur til BorgarafLokksins:
Hausatalan á að ráða
- segir Albert
„Ég baö um að þaö yrði beðið með
að skipta þessum fjármunum upp
þar th menn vissu hvort að það væm
einn eða tveir þingflokkar innan
Borgaraflokksins,“ sagði Albert
Guðmundsson en hann beitti sér fyr-
ir því að greiðsla th þingflokks Borg-
araflokksins væri stöðvuð um helg-
ina. Þetta var árleg greiðsla Alþingis
th þingflokka og átti Borgaraflokkur-
inn að fá 9 th 10 mhljónir króna í
sinn hlut. Sagðist Albert hafa snúið
sér th ríkisféhirðis, sem á að greiða
út féð, og beðiö hann að bíða. Hann
Guðmundsson
mun hafa orðið við þeim thmælum
en peningamir hafa verið greiddir
út núna.
„Þingið greiöir öhum þingflokkum
miöaö viö hausatölu og ef það em
fjórir þingmenn sem mynda stuðn-
ingsflokk innan Borgaraflokksins -
fylgja stjóminni - þá eiga þeir ekki
að fá nema sem svarar fjórum haus-
um,“ sagði Albert.
Þingflokksformaður Borgara-
flokksins, Óh. Þ. Guðbjartsson, sagð-
ist ekkert vilja segja um máhð.
-SMJ
Landbúnaöarráöuneytiö:
Neytendur fá ekki
fulltrúa í nefndir
- segir formaður Neytendasamtakanna
„Þegar nefndir em skipaðar í land-
búnaðarráðuneytinu minnist ég þess
vart að fuhtrúar neytenda eigi þar
hlut aö máh. Það em yfirleitt fram-
leiðendur sjálfir sem ráða þar
mestu,“ sagði Jóhannes Gunnars-
son, formaður Neytendasam-
takanna, þegar hann var spurður um
starf nefndar þeirrar sem hefur nú
skhað frá sér drögum að reglugerð
um dreifingu á kartöflum. Jóhannes
sagði að óeðhlegt væri að framleið-
endur væm að skipta sér af síðari
dreifingu á vörunni.
Neytendasamtökin mótmæla ýms-
um þeim hugmyndum sem fram hafa
komið í drögunum. Þar væri gert ráð
fyrir því að framleiðendur kartaflna
fengju óeöhlega mikið vald á hehd-
söludreifingunni. Telja samtökin að
þessar einokunarhugmyndir muni
eingöngu leiða th enn hærra verðs á
þessari vöm. Sagði María E. Ingva-
dóttir, varaformaöur Neytendasam-
takanna, að með þessum hugmynd-
um væm kartöfluframleiðendur að
fara inn á sömu braut og aörir fram-
leiðendur landbúnaðarafurða.
-SMJ
Börnin mynda „lið“ sem syngja fyrir starfsfólk í verslunum og öðrum fyrirtækjum. Hér er eitt „liðið“ að syngja í
verslun í miðbæ Akureyrar i gærmorgun. DV-mynd gk
Öskudagur á Akureyri
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Öskudagur er stór dagur fyrir börn
á Akureyri sem fjölmenna um bæinn
klædd í skrautlega búninga og syngja
fyrir fólk í fyrirtækjum.
Hápunkturinn er síöan að söngn-
um loknum þegar börnin hópast
saman í miðbænum og taka þar þátt
í því að slá köttinn úr tunnunni.
Starfsmenn Rafveitu Akureyrar sjá
um að koma tunnunni fyrir á Ráð-
hústorgi og er óhætt að segja að mik-
hl hamagangur sé þegar bömin
leggja til atlögu og láta höggin ríða á
tunnunni hvert af öðru.
í kvöld heldur hln heimsfræga rúmenska sópransöngkona lliena Cotrubas tónleika i Háskólabíói með Sinfóníu-
hljómsveit íslands. Ljósmyndari DV, Brynjar Gauti, tók þessar skemmtilegu myndir af söngkonunni á æfingu í
gærmorgun. . :. r; . , i i , j1
Ófærðin í Reykjavík:
Gangstétta-
hreinsun spurning
um peninga
„Hreinsun gangstétta er fyrst og
fremst spuming um kostnað. Við
veröum að ryðja göturnar og þá er
snjórinn settur á gangstéttir. Þetta
er óhjákvæmhegt. Þeim spjó, sem
þá er á gagnstéttunum, verður að
aka burtu. Eftir þvi sem lengra hð-
ur á milli snjókomu batnar ástand-
ið. Það er rétt aö margar fáfamar
gangstéttir eru illfærar,“ sagði Sig-
urður Skarphéðinsson, aðstoðar-
gatnamálastjóri í Reykjavík.
Reynt er að setja sand á sem flest-
ar gangstéttir. Sandinum er dreift
meö dráttarvélum á göngustíga og
breiðari gangstéttir. Á þrengri
gangstéttir er sandinum dreift með
skóflum. Sú dreifmg tekst misvel
og viða era nokkrir raetrar á mhli
sandbletta.
Það sem af er þessu ári hefur
snjómokstur og hálkueyöing kost-
að 10 til 12 milljónir króna. í fjár-
hagsáætlun Reykjavíkur era 35
aónir króna ætlaöar í þennan
fyrra kostaði hálkueyðing og
snjómokstur 50 milijónir króna.
-sme
f