Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 30
30
FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1989.
Fimmtudagur 9. febrúar
i
SJÓNVARPIÐ
18.00 Heiöa (33). Teiknimyndaflokk-
ur byggður á skáldsögu Jóhönnu
Spyri.
18.25 Stundin okkar. endursýning.
Umsjón Helga Steffensen. Stjórn
upptöku Þór Elís Pálsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Jörðin Annar þáttur. Bresk
fræðslumynd i þremur þáttum.
Þýðandi Jón 0. Edwald. Þulur
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
19.55 Ævintýri Tinna Ferðin til
tunglsins (16)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 j pokahorninu. Eyðing. Þáttur
um myndlistarnemann Guðmund
Rúnar Lúðvíksson. Umsjón og
stjórn upptöku Þór Elis Pálsson.
20.45 Á sólgylltum vængjum. (Birds
of the Sun God). Bresk náttúru-
lifsmynd um kólibrífugla.
21.15 Matlock Bandarískur mynda-
flokkur um lögfræðinginn snjalla
leikinn af Andy Griffith.
22.00iþróttasyrpa. Ingólfur Hannes-'
son stiklar á stóru í iþróttaheimin-
um og sýnir svipmyndir af inn-
lendum og erlendum iþróttavið-
burðum.
22.30 AUi Heimir í Finnlandi. Finnskur
tónlistarþáttur þar sem meðal
annars er fjallað um tónsmíðar
Atla Heimis Sveinssonar.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
23.50 Dagskrárlok
srm
15.45 Santa Barbara. Bandarískur
framhaldsþáttur.
16.30 Með Afa. Endurtekinn þátturfrá
síðastliðnum laugardegi.
18.00 Fimmtudágsbitinn. Blandaður
tónlistarþáttur.
18.50 Kim Larsen. Söngvarinn flytur
'Z*. nokkur sinna bestu laga.
19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni lið-
andi stundar.
20.30 Morðgáta. Henni Jessicu er
ekki fisjað saman þegar lausnir
morðmála eru annars vegar, Aðal-
hlutverk: Angela Lansbury.
21.20 Forskot á Pepsi popp. Kynning
á helstu atriðum þáttarins Pepsí
popp sem verður á dagskrá á
morgun.
21.30 Þríeykið. Rude Health. Breskur
gamanmyndaflokkur í sjö hlutum
um þrjá lækna sem eiga ekkert
sameiginlegt utan stöðuheitis.
Fimmti þáttur. Aðalhlutverk: John
Wells, John Bett og Paul Mari.
21 55 Crunch. Spennumynd fimmtu-
dagsins fjallar um reyndan lög-
reglumann í morð- og innbrota-
deild lögreglunnar í Los Ángeles
. og ungan samstarfsmann hans.
Ekki við hæfi barna.
23.35 Blað skilur bakka og egg. The
Razor's Edge. Stórstjarnan Tyrone
Power fer með aðalhlutverkið í
þessari sígildu mynd sem byggir
á sögu eftir W. Somerset Maug-
ham. Aðalhlutverk: Tyrone Pow-
er, Gene Tierney, Clifton Webb,
Herbert Marshall og Anne Baxter.
j 1.55 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
í 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
J 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn - Nornir. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð-
kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð-
rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar-
inn Eyfjörð les (11.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar
Einarssonar. (Endurflutt aðfara-
nótt sunnudags eftir fréttir kl.
2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikritvikunnar:„Morðimann-
lausu húsi", framhaldsleikrit. eftir
Michael Hardwick, byggt á sögu
eftirArthurConan Doyle. (Endur-
tekið frá þriðjudagskvöldi.)
15.45 Þlngfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - „Virgill litli".
Eftir Ole Lund Kirkegaard, Sigur-
laug Jónasdóttir les 3. lestur. Þýð-
ing: Þon/aldur Kristinsson
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og
Boccherini.
18.00 FrétHr.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
.1820 Sans„ - Ftá sjónarbóli neyt-
enda. Jón Gunnar Grjetarsson sér
um þáttinn. (Endurtekinn frá
morgni.) Tónlist . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Baldur Sigurðs-
son flytur.
19.37 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litii barnatíminn - „Sitji guðs
englar". Höfundurinn, Guðrún
Helgadóttir, les. (4) (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpslns. -
Frá tónleikum Kammersveitar
Reykjavikur 18. des. sl. í Áskirkju.
Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir. Stjórnandi: Ann Wallström.
Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. .
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún
Ægisdóttir les 10. sálm.
22.30 Aldarminning Tryggva Þór-
hallssonar. Gunnar Stefánsson
tók saman. (Einnig útvarpað nk.
þriðjudag kl. 15.03.)
23.10 Rmmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal
efnis: „Kista Drakúla" eftir Dennis
Jörgensen í útvarpsleikgerð Vern-
harðs Linnets. Lokaþáttur. (Áður
flutt í Barnaútvarpinu.)
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
ensku. Enskukennsla fyrir byrj-
endur á vegum Fjarkennslunefnd-
ar og Málaskólans Mímis. Tólfti
þáttur endurtekinn frá liðnu
hausti.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk
Birgisdóttir leikur þungarokk á ell-
efta tímanum.
01.10 Vökulögin. Sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá
Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Frétt-
ir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands.
Sjónvarp kl. 21.15:
Matlock
Nóg framboð er af glæpa-
myndum á þessu Qmmtu-
dagskvöldi I sjónvarpi er
þaö lögfræðingurinn
Matlock sem íæst viö aö
koma hinum seku bak viö
lás og slá.
Matlock þykir snjall verj-
andi og kemur oft á óvart.
Luraleg framkoma og sila-
legar hreyfingar blekkja
margan manninn í fyrstu.
Undir sljólegu yfirboröinu
krauma hugsanir sem oftast
leiöa til réttrar niðurstööu.
Matlock flytur mál sitt af
mikilli snilld í réttarsalnum
og oft sýnir hann mikil klók-
indi í baráttunni við sak-
sóknarann. í lokin stendur
sá gamli meö pálmann í
höndunum, saksóknarinn
með tapað raál en tekist hef-
ur aö sanna sakleysi þess
sem ranglega var ákæröur.
Gamla lagareflnn Matlock
lelkur Andy Grifflth.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
é»
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12,15 Heimsblöðin.
12.20 HádegisfrétHr.
12.45 Umhveriis landið á áttatiu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar
Jónasson leika þrautreynda gull-
aldartónlist og gefa gaum að smá-
blómum í mannlífsreitnum
14.05 Milli mála, Úskar Páll á útkikki.
- Útkíkkið kl. 14.14, allt sem þú
þarft að vita um það sem fólk er
að gera í mannbótaskyni. - Hvað
er í bió? - Ólafur H. Torfason. -
Fimmtudagsgetraunin endurtek-
in.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einars-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan
kl. 16.45. - Meinhornið kl. l / 30,
kvartanir og nöldur, sérstakur
þáttur helgaður öllu því sem hlust-
endur telja að fari aflaga. - Stóru
mál dagsins milli kl. 17 og 18. -
Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu að loknum fréttum kl.
18.03.
171-JTiWWl
'10.00 Valdís GunnarsdótHr. Góð
Bylgjutónlist hjá Valdísi. Fréttir kl.
10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávallagötuhyskið kemur milli kl.
, 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð
stemmning með góðri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl.
15 og 17. Bibba og Dóri mílli kl.
17 og 18.
18.00 Frétfir.
18.10 Reykjavik siðdegis - Hvað
finnst þér? Steingrímur og Bylgju-
hlustendur tala saman. Síminn er
61 11 11,
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
10.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Þessi
geðprúði dagskrárgerðarmaður er
mættur aftur eftir smáfrl. Hann
verður með nýtt popp og gamalt
og blandar þessu skemmtilega
trukki og dýfu.
14.00 GfsJi Kristjánsson.
18.00 Þsgileg tónllst með kvökhrerð-
Inum.
20.00 Slgursteinn Másson.
24.00 Dagskráriok.
SMÁAUGLÝSINGAR
OPW
Mánudegs - foetudaga.
9 00 - 22 00
Lsugerdaga. 9 00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00-22 00
Hljóðbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akureyri FM lOlýB
12.00 Okynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréflir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þina
og lítur m.a. í dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
17.00 Síðdegi I lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist í umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson stjórnar tón-
listinni á Hljóðbylgjunni fram til
kl. 23.00.
23.00 Þráinn Brjánsson leikur þægi-
lega tónlist fyrir svefninn.
1.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
10.30 Alfa með erindi til þin. Margvis-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap.
14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá orði
lífsins. Umsjónarmaður er Jódis
Konráðsdóttir.
15.00 AKa með erindi til þin, frh.
21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi:
Gunnar Þorsteinsson.
22.00 Miracle.
22.15 Alfa með erindi til þin, frh.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Úr Dauðahafshandritunum.
Haraldur Jóhannsson Ies8. lestur.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 LausL
15.30 Við og umhveriið. Dagskrár-
hópur um umhverfismál. E.
16.00 FréHirfrá Sovétríkjunum. María
Þorsteinsdóttir.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 Tónlist.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 OPIÐ. Þáttur laus til umsóknar
fyrirþig.
20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón:
Iris.
21.00 BamaHmi.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum.
Haraldur Jóhannsson les 8. lest-
ur. E.
22.00 Opið hús i beinni útsendingu á
kaffistofu Rótar og boðið upp á
kaffiveitingar og skemmtidagskrá.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt-
ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars-
sonar og Jóhanns Eirikssonar. E.
2.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist
og svarað í síma 623666.
FM 104,8
9.00 MorgunvakL
.12.00 LéH og góð tónlisL
14.00 Blönduð tónlist að hæfii FG.
20.00 Blandaðir kvöldtónar
24.00 NæturvakL
02.00 Dagskráriok.
■FM91.7"
18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan.
Umræðuþáttur um þau mál sem
efst eru á baugi í Firðinum hverju
sinni.
Ólund
Akunaæ
FM 100,4
19.00 Aflraunir. Iþróttir með nýju
sniði. Arnar Kristinsson spáir í
spilið.
20.00 SkólaþáHur. Umsjón hafa nem-
endur i Tónlistarskólanum. Klass-
ísk tónlist.
21.00 Fregnir. 30 minútna fréttaþátt-
ur. Litið í leiðara og góðar fregn-
ir. Fólk kemur í spjall.
21.30 Listaumfjöllun. Gagnrýni á
kvikmyndir, leikrit, myndlist og
tónlist.
22.00 Táp og fjör. Kristján Ingimars-
. , ,spp fj^llai Y't1 P9 breitt um tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Útvarp kl. 22.30:
Tryggvi Þórhallsson
- aldarminning
Gunnar Stefánsson hefur
tekið saman þátt í tílefni af
aldarminningu Tryggva
Þórhallssonar. Tryggvi var
prestur, háskólakennari,
ritstjóri, forsætisráðherra
og síöast bankastjóri. Hann
lést árið 1935, langt fyrir ald-
ur fram. Tryggvi var einn
af aöalforystumönnum
Framsóknarflokksins og
forsætísráðherra 1927-32.
Hann var formaður Bænda-
flokksins frá 1933 til dauða-
dags og sat á þingi fyrir
Strandamenn 1923-34.
í þættinum veröur ferill
Tryggva rakinn og Þórarinn
Þórarinsson, fyrrum rit-
sjóri, ræöir stjómmálastörf
hans. Meðal annars veröur
Tryggvi Þórhallsson
sætisráðherra.
for-
lesin setningarræöa
Tryggva á Alþingishátíðinni
1930.
-JJ
Crunch og aðstoðarmaðurinn eru ógnun við glaepalýðinn
í Los Angetes. Yaphet Kotto og Stephen Nathan i hlutverk-
um sínum.
Stöð 2 kl. 21.55:
Crunch
Þegar Jessica hefur leyst sína morögátu sýnir Stöð 2 bíó-
mynd um glæpi í Los Angeles. Richard Blackstone er lög-
reglumaöur af gamla skólanum. í samskiptum sínum viö
glæpalýðinn beitír hann heilbrigöri skynsemi og þeirri sál-
fræði sem hann lærði á götunum í æsku. Löghlýðnir borgar-
ar bera viröingu íyrir honum en misindismennimir óttast
hann. En sama hver er - allir kalla hann Crunch. Aöstoöar-
maður hans er ungur og óreyndur maöur sem ólmur vill
læra brögðin. Saman kljást þeir viö mörg ógeöfelld mál meö
misjöfhum árangri. -JJ
Stöð 2 kl. 20.30:
Morðgáta
Um leið og Jessica Fletc-
her birtíst fer fólk skyndi-
lega að týna tölunni. Aö
þessu sinni eiga atburöirnir
sér staö á veitingahúsi í
New York. Jessica kaupir
hlut í veitingahúsinu ásamt
frænda sínum Grady Fletc-
her. Henni líst fremur illa á
hinn meðeigndann, Chaz
Crewe, sem kemur fram
sem hrokafullur bjáni. Aft-
ur á móti líst henni mjög vel
á gjaldkera veitíngahússins,
Donnu Mayberry, en hún
er trúlofuð Grady.
Einn góðan veöurdag
finnst likiö af Chaz í kæli-
skápnum. Fljótlega kemur í
ljós aö Chaz hefur svikiö fé
og vistír af meðeigendum
sínum. Þó nokkrir höföu
ástæöu til að myrða Chaz.
Jessica Fletcher leysir
hverja morðgátuna af ann-
ari.
en hver moröinginn er kem-
ur í ljós í kvöld.
-JJ