Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989.
29
Skák
Jón L. Arnason
A Hastingsmótinu um áramótin kom
þessi staða upp í skák sigurvegarans,
Nigel Short, sem hafði hvítt og átti leik
gegn Tony Kosten:
#41 m
WÉL A ’Á
Á
A 1 A & ÉL ö A
Jl
2 4?
ABCDEFGH
35. e6! Hxd3 36. exf7 + ! Kd8 Eftir 36. -
Rxf7 37. Hel+ missir kóngurinn vald á
riddaranum og hvítur vinnur létt. 37.
Dg5 + Kc8 38. Hcl Hxd4 39. Hxc7+ Kxc7
40. Ba5 + Kb7 41. Dd8! Hvitur á nú vinn-
ingsstöðu. 41. - Hf4+ 42. Kgl Hg4+ 43.
Kh2 og svartur gaf.
Bridge
Isak Sigurðsson
Svíningar eru oft á tíðum klippt og
skorið 50% en sérfræðingurinn í bridge
reynir oft að komast hiá svíningum eða
auka líkumar. Skoðaðu fyrst aðeins
hendur norðurs og suðurs og settu þig í
spor suðurs í þessu spili. Suður gefur,
allir á hættu:
♦ K2
V ÁG10832
♦ 105
+ G64
* Á54
V D7
♦ ÁK932
+ Á73
N
V A
S
* G
V 965
♦ G874
+ D10982
♦ D1098763
V K4
♦ D6
+ K5
Suður Vestur Norður Austur
34 Dobl p/h
Suður er ekki beint með venjulega hendi
fyrir hindnmarsögn á 3 spöðum, en
stóðst samt ekki mátið. Fram kemur viö
borðið að dobl vesturs er til refsingar.
Vestrn- byrjar á því að taka tvo slagi á
tígulás og kóng, tekur síðan á laufás og
spilar meira laufi. Hvemig er best fyrir
suður að haga spilamennskunni?
Margur myndi telja að vestur væri með
ás og gosa í trompi og svína því í gegnum
hendi vesturs. En sérfræðingurinn
myndi reyna að auka likumar. Vestur á
alveg fyrir dobli þó spaðagosann vanti á
hendi hans. Best er því að setja laufagos-
ann upp, taka á hjartakóng og spila síðan
spaöasexu. Frá sjónarhóli vesturs virðist
svo sem sagnhafi ætli aö henda laufi í
hjartaás og því getur vel verið að hann
ijúki upp með ásinn og spili meira
trompi. Ef hann gerir það ekki er best
að svína spaða því hann fer örugglega
ekki upp með ás ef hann á gosann.
Krossgáta
Lárétt: 1 tilviliun, 7 spíra, 8 reykir,
10 ágiskun, 11 gelt, 12 spik, 13 stillt-
ur, 15 öslaöi, 16 hrukkótt, 18 mjúk,
19 stefna, 20 þvingar, 21 saur.
Lóðrétt: 1 rámur, 2 karlmannsnafn,
3 tarfur, 4 réttur, 5 kropp, 6 undirfór-
uU, 9 fleng, 12 manneskjur, 14 ugg,
16 hávaða, 17 veðurfar, 19 tími.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lokka, 6 er, 8 æfi, 9 luku,
10 kaðall, 11 ónýt, 13 auk, 14 net, 16
trúa, 18 stikir, 20 asinn, 21 ró.
Lóðrétt: 1 læ, 2 ofan, 3 kið, 4 klatti,
5 aular, 6 eklu, 7 rukkar, 10 kónga,
12 ýtti, 15 ess, 17 úir, 19 KN.
LaHi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögregian sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögregian ■ sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 3.-9. febrúar 1989 er í
Reykjavíkurapóteki Og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virká
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað Iaugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
Iagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
fimmtud. 9. febr.:
Breska herskipið Devonshireflutti
fulltrúa Francostil Minorca
Góðar horfur um samkomulag. Ósamhljóða fregnir
um Mijaja hershöfðingja
Spakmæli
Það er með því að gefa sjálfan
sig sem maður verður ríkur.
Sarah Bernhardt
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
L«kað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, Iestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn: -
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga öl laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn Íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur ogi
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis öl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það ríkir dálitil einstefna í hugsun hjá vatnsberum. Ekki
loka á eitthvað sem gæö verið gott. Reyndu að slaka á ef
þú getur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gerðu ráð fyrir ýmsum möguleikum. Gerðu ekkert það sem
þú ert í vafa um. Happtölur era 10, 23 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Gerðu ekki of mikið úr aðstæðunum. Reyndu að samræma
skoðanaágreining. Gefðu fjármálunum sérstakan gaum, það
er dýröð í gangi.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú nærð langt ef þú ert ákveðinn, sérstaklega ef um er að
ræða ástarsamband. Þér líður best í góðum en fámennum
hópi.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Bjartsýni getur gefiö ölefiii öl að vanmeta tíma og getu, sér-
staklega ef um ósk um aöstoð er að ræða. Reyndu að meta
aðstæður rétt.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Eitthvað sem þú ræður ekki við upp á eigin spýtur gerir þig
óömggan og hvíldarlíönn. Veldu þér réttan félagsskap, þolin-
móða félaga sem em tilbúnir að vinna.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Það verður erfitt að sýna þolimæði, sérstaklega með eitthvað
sem hefiir gengið á aföirfótunum frá byrjun. Veldur þér
ekki félagsskap með ólík sjónarmið. Happatölur em 1,18 og
30.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Með góðu sjálfsöryggi nærðu lengra en þú bjóst nokkun tima
við. Þú nýtur þín vel í félagslífinu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ákvörðun sem þú verður að taka getur verið kostanaðarsöm
en um leið skemmöleg. Reyndu að taka af allan vafa.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Keppnisandi og orka fara saman, og þú nærð góöum ár-
angri. Reyndu að ráða ferðinni og dagurinn verður mjög
athyglisverður.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ætör að fá meira út úr deginum með þvi að vinna með
öðrum. Ákafi þinn fer stundum úr böndunum. Aðrir hafa
hvetjandi áhif á þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ætör að taka daginn snemma og láta ekki nein leiðindi
hafa áhrif á þig. Þú verður aö vera fijór í hugsun, aðrir
treysta á þig.