Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1989, Blaðsíða 12
12 Spumingin ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1989. Spumingin Hafa verkföllin einhver áhrifáþig? Sigriður Haraldsdóttir hjúkrunar- fræðingur: Já, ég er búin að vera í verkfalli í á þriðju viku. Þetta hefur áhrif peningalega og ég hef líka áhyggjur af vinnunni. Hreiðar Þór Valtýsson nemi: Nei, engin, því ég er.í þannig námi sem er atvinnuflugmannsnám. Ditas, starfsmaður hjá Samvinnu- ferðum/Landsýn: Þaö hefur ekki bein áhrif á mig en ég hiígsa oft tílo krakkaima sem verkfalhð kemur niður á. Pétur ísleifsson, verkstjóri á Vopna- firði: Nei, og ég er í stétt, sem mér vitandi, hefur aldrei farið í verkfaii. Friðrik Jónas Friðriksson, nemandi í gagnfræðaskóla: Já, ég missi stærð- fræði og ensku úr í skólanum og veit ekki hvort við tökum próf í þeim. Ég er ekkert sérlega ánægður með verkfallið og hefði viljað klára þessi fóg, Elísabet Jensdóttir æskulýðsfulltrúi: Það hefur bein áhrif á dóttur mína sem er í fjölbrautarskóla. Hún fær bara kennslu í tveimur fógum. En ég stend samt heilshugar með kenn- urum í þeirra baráttu. Lesendur Námskeið ljósmæðra: Eitthvað splunkunýtt? Móðir skrifar: Laugardaginn 15. apríl sl. birtist í DV viðtal við tvær ungar ljósmæður um námskeiö sem þær hyggjast halda fyrir verðandi mæður og er það allt góðra gjalda vert. En vel má skilja á nefndri grein að þarna sé um að ræða eitthvað alveg splunkunýtt. Svo er þó ekki og er leitt til þess að vita að fólk skuh gleyma svona fljótt eða hreint ekki vita hvaö hefur verið aö gerast í málunum á hðnum árum og áratugum. Sjálf fór ég á tvö slík námskeiö fyr- ir 35 og 30 árum og maðurinn minn var með mér á þeim námskeiðum. Svo skemmtilega vhdi til síðar að tvær dætur mínar og tengdadóttir fóru ahar á sams konar námskeið og th sömu manneskju og ég á sínum tíma en það er frk. Hulda Jensdóttir, Fæðingarheimili Reykjavíkur við Eiríksgötu. forstöðukona Fæðingarheimihs Jónas Bjamason læknir fræddi Reykjavíkur. okkur einnig á þessum námskeiðum, sem voru geyshega vel sótt og vel uppbyggð. Enn á ég möppu sem ég fékk á mínu fyrsta námskeiði. Tvö af mínum börnum fæddi ég heima en dætur mínar og tengdadætur hafa allar fætt sín böm í Fæðingarheimili Reykjavikur og völdu þann stað ein- mitt vegna þess hve hann er einstak- lega vistlegur og heimhislegur auk þeirrar frábæm þjónustu sem þar er veitt. Þess vegna kemur mér mjög á óvart þegar talað er um í fyrmefndri grein að gera Fæðingarheimhið að „htlu, vistlegu og heimhislegu fæð- ingarheimhi“. Er það ekki einmitt það sem staðurinn er þekktastur fyr- ir? Og hefði ekki verið skynsamlegra að hta á staðinn áður en þessi frá- leita setning var birt? Götur, graseyjar og tré i hættu vegna tjöru- og saltaupplausnar sem ausið er yfir allt og alla. Tjaran og bílamir: Sönnunin á borðinu Bílstjóri skrifar Enn ein sönnunin um salt og tjöra hggur á borðinu. Síðan hlákan kom og ekki hefir verið ausið saltí á göt- umar daglega þarf ekki að tjöraþvo bílana. Hvers vegna? Svarið er ofur einfalt. Saltið leysir upp tjöruna og síðan ausa bharnir óþverranum yfir aht og aha, eyði- leggja ahar götur, graseyjar og tré þar sem saltslabbið nær ekki að fara í niðurfóll. - Athuga ber að menn aka enn á nagladekkjum en samt er tjar- an á bhunum aðeins svipur hjá sjón miðað við það sem var í vetur. Að leysa upp malbikið með saltí er dýrt spaug. Þessi þrjóska hefur kost- aö samfélagið óhemju fé og hvað skyldi Reykjavíkurborg þurfa marg- ar milljónir th þess að endumýja þær götur sem saltíö er búið að eyði- leggja? Eru menn ekki enn búnir að ná áttum í svona nauðaeinföldu máh? Viðjúgur heilagra kúa Aiuia Sigurðardóttir skrifar: Fleiri dæmi: Sturlunga, bls. 78: Ég hef fyrr og síöar fylgst með „...tóku sér stöðu í framanverðri umfjöliun fræðimanna varðandi brúninni. Ok þá voru þeir Sturla málgalla í fjölmiölum. Hafa þeir þá komnir upp at hirini efstu brún- oft vitnaö í fomrit, svo sem tíl af- inni“. - Bls. 79: „Ásbjöm var gyrö- sökunar sömu mállýta - hkt og fom ur saxi ok kom höggiö ofan á hjalt- rit væru hehagar kýr. Þótt slikir iöenoddurinnsaxinsnam viðjörð- gripir séu aö vísu dropasæhr inni“. - Æriö klúðurslegt oröfæri kunna þeir stundum að reynast og ferleg ofnotkun viðskeytts kostarýrir. greinis, líkt og væru hér á ferð hin- Þessu tíl staöfestingar skulu nú ir verstu greinisjaklarar vorra tekip tvö dæmi úr mestu snihdar- daga. verkum íslenskra fombókmennta, Og svo veifa háskólalæröir menn að flestra dómi. Mörg önnur slík fomum ritum sem algildum for- dærai mættí nefna en þess gerist dæmum um gott og vandað tungu- varla þörf þar sem fyrrgreindir tak. Með slíkum rökum mætti af- aðdáendur fomrita virðast telja saka, jafnvel réttlæta, æði marga þau óskeikul um mál og stil (líkt málfarslega endheysu, jafnvel og páfmn í Róm að mati kaþólskra) ónýta alla gagnrýni að mestu. og th vamar fúskurum íslenskrar Mér þykir þessi afstaða lærðra tungu. manna heldur hláleg. Með henni Heimskringla Snorra Sturluson- skýla þeir í reynd amlóðum ís- ar, bls. 455: „En er Zoc drottning lenskrar tungu bak viö raistök frá varð þess vör, varð hún reið mjög“. glæstri fortíð horfinna meistara. -Njála, bls. 276: „Svá kom at hann Engu líkara en vtfji þeir afgreiöa kom sér í svá mikla vináttu við gagnrýnendur slíkra bögubósa þá..,.“. Þessi dæmi tel ég lélegan meö orðum sem gætu hfjómað eitt- stíl, sömu orð standa ahtof nærri hvaö á þessa leið: „Farið ykkur hvort öðm. Síðara dæmiö er þó enn hægt Látíö hvilast viö júgur heil- verra hinu fyrra. agra kúa.“ Lífeyrissjóölrnir: Hvílíkur óskapnaður Sigrún Bergþórsdóttir skrifar: Loks virðist fólk vera farið að átta sig á hvílíkur óskapnaður lífeyris- sjóðirnir eru eins og þeir em nú starfræktir. Þá er ég að tala um sjóði launafólks, annarra en opinberra starfsmanna. Hinn 24. apríl 1988 birtíst í DV grein eftir Tryggva Helgason um þetta efni en ekki virtist sú grein vekja of mikla athygh á þeim tíma. - Þaö væri ef th vih ráð að fá leyfi th að birta hana aftur og athuga viðbrögðin nú. Ég hringdi í lífeyrissjóöinn minn og spurði hver væri réttur eigin- manns'míns ef ef égféhi frá„„Hann fær smávegis í 2 ár því hann telst fyrirvinna og þaö er talin röskun á högum hans en þú verður aö vera búin að borga í sjóðinn í 5 ár,“ var orðrétt svar starfsmannsins. Nú er ég búin að hringja í hinn sjóðinn minn. Þar fær eiginmaður- inn greiðslur í eitt ár og skiptir ekki máh þótt ég hafi greitt ámm saman í sjóðinn. Síðan staðgreiðslu var komiö á fær fólk ekki að draga þess- ar greiðslur frá áður en það greiöir skatt en verður að borga skatta ef þaö fær greiðslur úr þessum sjóðum. Er þetta ekki tvísköttun? Það er búið aö telja fólki trú um að þessir peningar séu eign þess og th öryggis í elhnni. Fólk trúði þessu enda hafa foringjar verkalýðsmála verið meðmæltir þessu fyrirkomu- lagi. Verða lífeyrissjóðsgreiðendur aö stofna samtök til að vernda hags- muni sína? Það er að segja að hver og einn hafi sinn sérreikning. Það kerfi gengur varðandi orlof og skylduspamað ungmenna. Hvers vegna skyldi það ekki ganga með líf- eyrissjóðsgreiðslur sem em ejkert annað en skylduspamaður? Pening- amir nýtast í þjóðfélaginu og þegar fram hða stundir sparast jafnvel greiðslur í tekjutryggingu th eliilíf- eyrisþega. Vinsamlega svari því nú einhver vitur maður hvað mæh á móti því að hver og einn hafi sinn sérsjóð. Hvaö kostar svo rekstur allra þess- ara sjóða? Okkur sem borgum kemur það sannarlega við. Svæðisútvarpið: Takmörkuð hrif ninq Suðurflarðabúi skrifar: Svokallað Svæðisútvarp vekur takmarkaöa hrifiiingu hér eystra. Fólkið, sem þama er aö störfum, virðist flest vera vanhæft og flytj- endur fæstir mjög áheyrhegir. Reynt er samt öl hins ýtrasta að bera sig mannalega og segja sem svo: Þið skthuð hlusta ,á okkur, el- skumar... Þrátt fyrir andmæh (tílmæh) margra, sem hafa látið í sér heyra, virðast forráðamenn RÚV ákveðn- ir í því að tímasetningin, 18:03 e.h. sé hehög kýr, og skuh þvi vera óbreytt. Flestir myndu samt kjósa fremur að fylgjast með umræðum í þættín- um „Þjóðarsálin". Sennhega endar þetta á sama veg og oft áður - búa U1 bákn um lítíö sem ekki neitt, reynaað hetja út lengri útsending- artíma tíl að hreha hlustendur. Sjálfsagterað stytta útsendingar- tímann um helming, sama og upp- haflega, eina klukkustund. Það er mannúðarstefna gagnvart hlust- endum og kjörin spamaðarvið- leitni af hálfu RÚV. Afnotagjald og endursýningar Vala skrifar: Sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 sagði í útvarpinu um daginn að þessi mikla hækkun afnotagjalda hjá þeim ætti fuhan rétt á sér og væri endurgoldin í hinu mikla úrvah efnis sem Stöð 2 býður upp á. Ég veit ekki betur en að hver ein- asta mynd, sem þeir fá í hendur, sé endursýnd a.m.k. þrisvar, fjórum sinnum og oftar ef hún er sérstaklega leiðinleg. Svo eru það umræðuþættírnir sem skjóta upp kollinum þar sem maður síst vill sjá þá. Föstudaginn 7. aprh sl. sleppti Stöð 2 t.d. þættinum „Klassapíur" (auglýstur: „á hverjum föstudegi") og fékk nokkra þingmenn í „Eldlínuna". Það er þáttur sem ég held að fáir hafi áhuga á þegar þeir koma þreyttír heim úr vinnu á fóstu- degi. - Nóg sér maður af þingmönn- um aðra daga vikunnar. Ef Stöð 2 vill halda velli þurfa þeir á stöðinni í fyrsta lagi að halda sig við auglýsta dagskrá. í öðru lagi þurfa þeir að hætta þessum eilífu endursýningum. Annars mun áskrif- endum fara hríðfækkandi. Það væri ekki skemmtilegt að sjá nafn Stöövar 2 bætast á lista gjaldþrota fyrirtækja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.