Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. 7 pv______________________________Fréttir Ölvaöur fastagestur: Með höf uðkúpubrot í fangageymslunni - liggur nú á gjörgæsludeild Maður, sem lögregla tók ölvaðan var allt með felldu og fórum með á götu úti um síðustu helgi og setti manninn á slysadeild. Eftir rann- í fangageymslu, er nú á gjörgæslu- sókn þar kom í ljós aö hann var deild Borgarspítalans. Maðurinn höfuðkúpubrotinn. Það er ekki vit- er höfuðkúpubrotinn og liggur að, eftir því sem ég best veit, með mikiö veikur. hvaða hætti hann fékk áverkana," „Þettaer eitt af þessum tilfellum sagöi Jónas Hallsson, aðalvarð- þar sem erfitt er aö meta ástand stjóri hjá lögreglunni í Reykjavík. manna. Vegna fyrri kynna okkar Maðurinn, sem nú er á gjör- af manninum töldum við að hann gæsludeild, hefur, eins og kom væri ekki veikur. Þessi maður hef- fram hjá Jónasi, oft komið áður í ur oft komiö við sögu hér hjá okkur . annarlegu ástandi í fangageymslur vegna drykkju og annarra mála. lögreglunnar. Um morguninn sáum viö að ekki -sme Akureyri: „Krúttmagar“ bregða á leik Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hin árlegu „krúttmagakvöld“, sem haldin hafa verið undanfarin ár í Sjallanum á Akureyri, verða um helgina, á fóstudags- og laugardags- kvöld, og hefjast kl. 19 bæði kvöldin. Á þessum kvöldum, sem eru haldin til jafnvægis við „kútmagakvöld" karlmannanna í bænum, er mikið um dýrðir og jafnan þröng á þingi. Konurnar snæða fisk af sjávarrétta- hlaðborði og síðan taka við íjölbreytt heimatilbúin skemmtiatriði sem gera ávallt mikla lukku. Karlar fá ekki aðgang í Sjallann þessi kvöld fyrr en um miðnætti en þá er „hleypt til“, eins og það er kall- að, og dansað fram eftir nóttu. Egilsstaöir: Drykkju- veisla ungmenna í leigðu sumarhúsi Hópur unglinga frá Egilsstöðum leigði sér sumarhús á folskum for- sendum og hélt drykkjuveislu eina mikla. Þegar unglingarnir fengu húsið leigt sögðust þeir vera frá Breiðdal og ætla að halda skákmót í húsinu. Veislugestir urðu mismikið drukkn- ir, nokkrir allverulega og aðrir minna. Einn sveinninn meiddist lítil- lega í átökum sem brutust út. -sme LAUGARDAG KL. 10-17, SUNNUDAG KL. 13-17 Verð frá kr. 12.800,- GosdrYkkjakynníng frá Vífilfellí ÞAR SEM GÆÐI OG ENDING SKIPTA MALI VERIÐ HLJOMBÆR HLJOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI ITTTTTF HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 - 17244 VELKOMIN . .. Isetnmg samdægurs B Radíóþjóniista Bjaraa | SÍÐUMÚLA 17. SÍMI 83433 NISSANVANETTE VÆNLEGUR KOSTUR ingvar Helgason M Sævarhöfða 2, sími 67-4000 Nissan Vanette er vænlegur kostur fyrir sendibílstjóra og verktaka. Ef borið er saman verðið á Nissan Vanette og öðrum sambæri- legum þá hefur Nissan Vanette vinninginn eins og á öðrum sviðum. Okkar verð: 840.000.- Greiðslukjör sniðin að þínum þörfum. Sýningarbíll á staðnum. 3ja ára ábyrgð. Sýningarsalurinn v/Sævarhöfða opinn frá kl. 14-17 laugardag og sunnudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.