Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Page 9
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. 9 Utlönd Námsmenn hætta mótmælum Leiötogar nýstofnaöra samtaka námsmanna í Peking í Kína tóku þá ákvörðun í gær eftir fjöldagöngu um borgina að láta af frekari mótmælum og snúa sér aftur að náminu. Fæstir hinna 80 þúsund námsmanna, sem tekið hafa þátt í mótmælunum í Pek- ing, hafa látið sjá sig í skólastofum síðasta hálfa mánuðinn og óvíst er hversu margir láta nú af mótmælum. Alls tóku námsmenn í um 50 háskól- um víðs vegar um Kína þátt í þessari mótmælaöldu og sögðu fulltrúar námsmanna að sumir nemenda, m.a. nemendur í hinum virta Peking- háskóla, myndu halda mótmælunum áfram, a.m.k. í nokkra daga. Tugþúsundir námsmanna tóku þátt í fjöldagöngu í Peking og öðrum borgum í Kína í gær þrátt fyrir blátt bann stjórnvalda við frekari mót- mælum. Námsmennirnir krefjast aukins lýðræðis, frelsis og viður- kenningar yfirvalda á nýstofnuðum samtökum þeirra. Þó að þeir hafi ekki breytt stefnu kínverskra stjómvalda í neinum mikilvægum málefnum hafa þeir áunnið sér samúð og stuðning landa sinna sem og annarra. Bush Banda- ríkjaforseti, sem var fulltrúi lands síns í Kína í nokkur ár, gaf í gær til kynna stuðning sinn við kröfur námsmanna og erlend blöð og tíma- rit hafa veitt þeim mikla athygli. Reuter Kínverskir námsmenn í Peking hafa ákveðið að láta af mótmælum, í bili a.m.k. PURRKUBLÖÐIN'VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu i umferðinni. /IFEROAR uæ1 Pathfinder ’87, 6 cyl., sjálfskiptur m/öllu, dýrasta gerð. Verð kr. 1.650.000 stgr. Wagoneer Grand 1986, litur brúnn, ekinn 47.000 milur. Verð 1.850.000. Dodge Ramcharger Royal SE 1985, nýr á götu 1987, m/öllu, ekinn 25.000 milur, bíll i toppstandi, Ranchofjaðrir og demparar, 4-faldur tor, millihedd, flækjur. Verð 1.350.000. M. Benz 280 GE 1985, ekinn 63.000 km. Verð 1.600.000. Bronco Lariette XLT1982, torfærutröll m/öllu, t.d. læsingum aftan og framan, 44" Monster Mudder, sól-gir, hlutföll 4/88, nilrogas, o.fi. o.fl. Verð 1.400.000. Ath.: Höfum tekið að okkur að sjá um jeppasölu á höfuðborgarsvæðinu! BÍLASALA GUÐFINNS ÞAR SEM ÞÚ FÆRÐ JEPPANA SÍMI 621055 SAMSUNG Göbur - Betbi - Bestiih Samsung örbylgjuofnar eru traustir og öruggir, en samt á fróbæru verdi. Þeir hafa reynst framúrskarandi vel og auðveldað mörgum eldamennskuna. |1 RE-211. Lítill og nettur 500 watta örbylgjuofn, 11,4 Itr. innanmál, eldun, afþíðing og 30 mín. klukka. 12.950,-stgr. BETRI RE-553T. Vinsæll fjölskylduofn, 500 watta, 17 Itr. innanmál, 5 hitastillingar og snúningsdiskur. Fjölhæfur en sérstaklega auðveldur í notkun. 15.950,-stgr. BESTIIR RE-630/ME. Fullkominn tölvu- stýrður 650 watta örbylgjuofn, 27. Itr. innanmál, sjálfvirk upphitunarkerfi, stafræn klukka og snúnings- diskur. Aðeins kr. 19.950,-stgr. Fullkominn íslenskur leiðbeiningarbæklingur fylgir. JAPIS BRAUTARHOLTI 1 • KRINGLUNNI ■ AKUREYRI ■ STUDIO KEFLAVlK Umboðsaðilar: Bókaskemman Akranesi / Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi / Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík/ Póllinn ísafirði / Rafbúð Jónasar Þórs Patreksfirði Radíólínan Sauðárkróki / Radíóvinnustofan Akureyri / Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Seyðisfirði og Eskifirði / Mosfell Hellu / Vöruhús K. Á. Selfossi Kjarni Vestmannaeyjum / Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík / Tónspil Neskaupsstað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.