Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. Útlönd __________5 Óttast hörð átök i Panama FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru lausar til um- sóknar kennarastóður í eftirtöldum greinum: dönsku, eðlisfræði, sálarfræði, viðskiptagreinum og hálf staða í frönsku. Þá er laus til umsóknar staða námsráðgjafa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Menntamálaráðuneytið SKRIFSTOFA ALÞINGIS STAÐA FORSTÖÐUMANNS TÖLVUMÁLA ALÞINGIS ER LAUS TIL UMSÓKNAR Starfssvið: Umsjón með tölvukerfi Alþingis, þróun tölvuvæðing- ar og þjónustu við notendur. Tæki: Wang VS-7010 tölva (4 MB minni, 900 MB disk- rými) ásamt um 50 einmenningstölvum (Wang og Macintosh) sem verið er að raðtengja. Verkefni: Helstu verkefnin eru ritvinnsla, útgáfa (WP + rit- vinnsla, prentsmiðjusamskipti og einkaútgáfa) og vinnsla gagna stárfsemi Alþingis (PACE gagna- grunnur). Umsóknarfresturinn er til 15. maí nk. og er æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem allra fyrst. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Al- þingis, sími 11560. Nauðungamppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Torfufell 27, hluti, þingl. eig. Guð- brandur Ingólfsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Yalgeb- Pálsson hdl., Verslunarbanki íslands hf., Jón Þóroddsson hdl. og Indriði Þorkelsson hdl. Tungusel 7, íb. 03-01, þingl. eig. Sig- urður V. Ólafsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Borg- arsjóður Reykjavíkur og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Tunguvegur 17, ris, þingl. eig. Bjöm Einar Ámason, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Yerslunarbanki Islands hf. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Unufell 25, hluti, þingl. eig. Halldór Ingólfsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Sig- urgeirsson hdl. Unufell 50, íb. 034)1, þingl. eig. Gísli B. Jónsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Steingrím- ur Þormóðsson hdl. Vagnhöfði 7, þingl. eig. Blikksmiðja Gylfa hf., mánud. 8. maí 1989 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Vallarás 4, íb. 01-01, þingl. eig. Bygg- ingasamvinnufélag ungs fólks, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Magnús Norðdahl hdl. Vesturgata 73, íb. 014)1, þingl. eig. Hólaberg sf., mánud. 8. maí 1989 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Völvufell 48, 4. hæð hægri, þingl. eig. Skúh Hallsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Bún- aðarbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Þingás 42, þingl. eig. Húseignir hf., mánud. 8. maí 1989 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Þórólfur Kr. Beck hrl., Útvegsbanki íslands hf. og Skúh J. Pálmason hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurbrún 2, 8. hæð nr. 1, þingl. eig. Aðalsteinn Sigurðsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Birkihh'ð 12, 2. hæð og ris, þingl. eig. Ágúst Gunnarsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs- banki íslands hf., Baldur Guðlaugsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Borgartún 28, hluti, þingl. eig. Tölvu- fræðslan sf., mánud. 8. maí 1989 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Engjasel 19, þingl. eig. Sigmundur S. Stefánsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Hró- bjartur Jónatansson hdl., Ingólfur Friðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Funafold 3, þingl. eig. Hans Ragnar Þorsteinsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ólafur Axels- son hrl., Veðdeild Landsbanka ís- lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., og Tollstjórinn í Reykjavík. Goðaland 16, þingl. eig. Sverrir M. Sverrisson, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Ólafur Gú- stafsson hrl. Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns- son, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grundargerði 8, þingl. eig. Einar G. Ásgeirss. og Sigrún Hjaltested, mánud. 8. maí 1989 kl. 10.45. Úppboðs- beiðendur em tollstjórinn í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jón Sveins- son hdl. Víst þykir að ásakanir um kosn- ingasvindl og hótanir um óeirðir setji svip sinn á kosningarnar í Panama á sunnudaginn, hver svo sem sigur- vegarinn verður. Kaupsýslumaður- inn Carlos Duque er í framboöi fyrir stjórnina gegn lögfræðingnum Guill- ermo Endara, frambjóðanda stjórn- arandstöðunnar, í forsetakosningum þar sem að mati margra verða greidd atkvæði með eða móti Manuel An- tonio Noriega hershöföingja. Stuðningsmenn Noriega segja að hann sé fulltrúi þjóðernishyggju og vilji sjálfstæði frá Washington. And- stæðingar hans segja hann vera ein- ræðisherra. Svo mikil spenna er ríkj- andi milli hinna andstæðu aíla að viðræður hafa ekki getað farið fram. Og sérfræðingar spá því að kosning- arnar leysi ekki vandann. Alþjóðlegt eftirlit Alþjóðlegt eftirlit verður með því að kosningarnar fari rétt fram og meðal þeirra sem koma til Panama til að fylgjast með eru tveir fyrrver- andi forsetar Bandaríkjanna, Jimmy Carter og Gerald Ford. Kosið verður um forseta, tvo varaforseta, sextíu og sjö þingmenn og fimm hundruð Hagasel 7, þingl. eig. Jón R. Karlsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef- ánsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður. Hraunbær 86, 2. hæð t.v., þingl. eig. Olga Þórhallsdóttir, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Hringbraut 37,1. hæð, þingl. eig. Sig- urlinni Sigurlinnason, mánud. 8. maí 1989 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags Is- lands. Hverafold 52, þingl. eig. Smári Þór Svansson, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Jörfabakki 18, 2. hæð t.h., þingl. eig. Jón I. Haraldsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Þórunn Guð- mundsdóttir hrl. og Lögffæðiþjónust- an hf. Kambasel 70, þingl. eig. Gísli Sigurðs- son, mánud. 8. maí 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. KeilufelJ 26, íb. 01-01, þingl. eig. Guð- finnur Ólafsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Toll- stjórin í Reykjavík. Kjarrvegur 3, þingl. eig. Guðmundur H. Sigmundsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki íslands hf., Gjald- heimtan í Reykjavík, Skarphéðinn Þórisson hrl., Friðjón Öm Friðjóns- son hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Val- garð Briem hrl., Ólafur Gústafsson hrl. og Fjárheimtan hf. Kjarrvegur 6„ þingl. eig. Sólveig Ólöf Jónsdóttir, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 101, rishæð, þingl. eig: Baldvin Ottósson, mánud. 8. maí 1989 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Bún- aðarbanki Islands, Skarphéðinn Þór- isson hrl. og Skúli J. Pálmason hrl. Talið er að um hundrað þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöð- unnar i Panama hafi tekið þátt í kosningafundi í Panamaborg í gær. Simamynd Reuter sveitarstjórnarmeðlimi. Stjórnarandstæðingar segja að ef þeir vinni muni þeir láta Noriega hershöfðingja fara frá. Hann er fyrr- um bandamaður Bandaríkjanna en þar hefur hann nú veriö ákærður Laugalækur 18, þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Veðdeild Lands- banka íslands og Ólafur Gústafeson hrL_____________________________ Laugavegur 61-63, íb. E 04-03, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Laugavegur 147A, 1. hæð, þingl. eig. Valdimar Þorvarðarson, mánud. 8. maí 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Búnaðarbanki íslands, Trygginga- stoíhun ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Hlöðver Kjartansson hdl. Lindarsel 15, þingl. eig. Sigurður Öm Gíslason, mánud. 8. maí 1989 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraborg 12, Gjaldheimtan _ í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Is- lands, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Jón Egilsson hdl. Logafold 53, íb. 024)1, þingl. eig. Jónas S. Hrólfsson og Hjördís Bjömsd., mánud. 8. maí 1989 kl. 14.15. Uppboðs-’ beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Maríubakki 30, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristinn Eiríksson, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands hf. Melhagi 17, 3. hæð, þingl. eig. Sólrún Katrín Helgadóttir, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Orrahólar 7, l.hæð F, þingl. eig. Guð- mundur Sigtryggsson og Anna Bragad., mánud. 8. maí 1989 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rofabær 29, 1. hæð f.m., þingl. eig. Karl Axel Einarsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seiðakvísl 16, þingl. eig. Sigurjón Harðarson, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.30. Uppþoðsbeiðendur em Útvegs- banki Isíands hf. og tollstjórinn í Reykjavík. Sogavegur 148, 1. hæð, þingl. eig. Bjami Ásmundsson, mánud. 8. maí 1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. fyrir aðild að sölu og dreifmgu á eit- urlyfium. Ólíklegt þykir að Noriega láti undan síga. Þrátt fyrir tilraunir Bandaríkjamanna síðastliðið ár til að bola honum í burtu hefur hann tryggt sig í sessi og síðasti forsetinn í Panama, sem reyndi að reka hann, Eric Arturo Delvalle, er í útlegð í Miami. Manuel Solis Palma er starf- andi forseti en Noriega er í raun 'stjórnandi landsins. Óttast átök Ef þeir frambjóðendur, sem hlið- hollir eru Norie'ga, vinna er ólíklegt að stjórnarandstaðan trúi því að kosningarnar hafl farið rétt fram. Fullyrðir stjórnarandstaðan að stjórnin sé þegar farin að undirbúa kosningasvindl. Yfirvöld í Banda- ríkjunum hafa tekið undir þær ásak- anir og hafa hótað að herða refsiað- gerðirnar gegn Panama ef talið verð- ur að um svindl hafi verið aö ræða. Stjórnmálasérfræðingar draga í efa að Noriega, sem stjórnað hefur landinu frá 1983, láti af völdum hver svo sem úrslitin verða og óttast menn að til harðra átaka kunni aö koma þegar kjörstöðum verður lokað á SUnnudagskvÖld. Reuter Vesturás 39, hluti, talinn eig. Einar A. Pétursson og Kolbrún Thomas, mánud. 8. maí 1989 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 100, 3. hæð t.h., þingl. eig. Þórir Þórisson, mánud. 8. maí 1989 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun líkisins og Veð- deild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTB) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Laugarásvegur 69, hluti, þingl. eig. Finnbogi G. Kjeld, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 8. maí 1989 kl. 16.45. Úppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í.Reykjavík, Agnar Gústafsson hrl. og Jón Ólafsson hrl. Laugavegur 24B, hluti, þingl. eig. Axel S. Blomsterberg, fer fram á eign- inni sjálfii mánud. 8. maí 1989 kl. 17.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lágholtsvegur 10, þingl. eig. Hilmar B. Ingvarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 8. maí 1989 kl. 17.45. Úppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Fjái-heimtan hfr____________________________ Melhagi 9, hluti, þingl. eig. Pólaris hf., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 8. maí 1989 kl. 18.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Njálsgata 8C, hluti, þingl. eig. Am- fríður Jónatansdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 8. maí 1989 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þórsgata 7, þingl. eig. Hannes Jó- hannessori, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 8. maí 1989 kl. 18.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BÓRGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.