Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Side 12
12
FÖSTUDAGUR 5. MAI' 1989.
Lesendur________________:
Nýstárlegt er
ekki splunkunýtt
Meðganga og fæðing er eðlilegur og nátturlegur atburður. í honum eru
foreldrar þátttakendur, segir m.a. i bréfinu.
Spumingin
Ætlar þú að horfa á
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva?
Einar Indriðason tölvunarfræði-
nemi: Nei, mér finnst hún leiðinleg.
Ragnhildur Theodórsdóttir af-
greiðslustúlka: Ef ég hef ekkert betra
aö gera.
Sigrún Harðardóttir kennari og
Helga dóttir hennar: Já, af hverju
ekki?
Ólöf Sæmundsdóttir sjúkraliði: Ég er
ekki búin að ákveða það.
Pála Gísladóttir, starfsmaður á
skyndibitastað: Ef ég verð ekki að
vinna ætla ég að horfa á söngva-
keppnina.
Unnur Sigurbjörnsdóttir, starfsmað-
ur á veitingastað: Ég ætla að horfa á
hana, svo framarlega sem ég verð
ekki aö vinna.
Guðrún og Hrefna skrifa:
Þriðjudaginn 25. apríl sl. birtist les-
endabréf frá „móður“ undir yfir-
skriftinni „Eitthvað splunkunýtt?"
þar sem fram kemur að móðirin hef-
ur misskilið ýmis atriði varðandi fyr-
irhuguð námskeið okkar er frá var
sagt í DV 15. apríl sl. - Við viljum
því leiðrétta þetta með eftirfarandi
pistli:
Eins og fram kemur í viðtali við
okkur erum við að „fara af stað með
nýstárleg námskeiö fyrir verðandi
foreldra" en ekki splunkunýtt nám-
skeið. Munurinn á okkar námskeiö-
um og þeim sem hafa verið í boði
undanfarin ár er sá að okkar nám-
skeið eru þrískipt og fjöllum við um
fósturþroska, meðgöngukvilla og
hollustuþætti á 18.-22. viku meö-
göngu.
Undir lok meðgöngu fjöllum við
m.a. um fæðinguna, sængurleguna
og það sem viðkemur heimkomunni
og tökum fyrir brjóstagjöf og matar-
æði ungbama eftir fæöinguna sem
ekki hefur verið gert áður.
Stefna okkar er að gera foreldra
meðvitaðri um það að meðgangan og
fæðingin er eðlilegur og náttúrlegur
atburður, sem þeir sjálfir eru þátt-
takendur í og geta ráðið miklu um,
en ekki alfariö tækniundur lækna-
vísindinna. Konan á að fá að bregð-
ast við fæðingunni sem henni er eðli-
legast. - En þaö virðist að því menn-
Fiskvinnslukona skrifar:
Ég get ekki orða bundist vegna yfir-
lýsingar sjávarútvegsráðherra um
launamál í fréttum nýlega, einkum
þar sem mér hefur fundist hann
sanngjarn og hefði síst trúað slíkum
yfirlýsingum frá honum. - Ef þetta
væri maður sem aldrei hefði komiö
í sjávarpláss hefði verið hægt að fyr-
irgefa honum.
Þetta er sorgleg ádeila af ráðherra,
fjórum dögum fyrir baráttudag
verkafólks. En trúlega verða nógu
margir til að flytja „slepjuræöur"
fyrsta maí.
Ráðherrann hefur sjálfur unniö við
Frjals
sam-
keppni?
Ágústa Gunnlaugsdóttir
skrifar:
Mig langar til að taka undir orð
Völu þriðjudaginn 25.4. sl. varð-
andi Stöð 2. Fjöldi þeirra aöila
sem skrifa í lesendadálk DV sýnir
að óánægjan með efnisval og end-
ursýningar stöðvarinnar er orðin
yfirgnæfandi.
Stöö 2 slær sér upp á yftrlýsing-
um sem „stöð í sókn“ á frjálsum
markaði. En hvað eru þeir aö
hugsa við val dagskrárefnis? Það
er orðiö svo útþynnt aö ríkissjón-
varpið er farið að verða vinsælla
á mörgum heimilum en Stöð 2 og
er þá mikiö sagt.
Ég hvet fólk til að gaumgæfa
dagskrá Stöðvar 2 yfir sumartím-
ann og íhuga hvort hún er þess
virði aö greiða fyrir hana á þess-
um tima taki þeir sig ekki á. Þeir
verða að skilja að Stöö 2 stendur
og fellur með eigin dagskrárefni.
- Vilji Stöð 2 færa nýrri sjón-
varpsstöð fjölda áskrifenda geng-
ur henni bara vel.
ingarlegri sem við verðum þeim mun
meira virðumst við fjarlægjast nátt-
úruna og það sem okkur er eðlilegt.
Hulda Jensdóttir er brautryðjandi
á íslandi hvað varðar fræðslu fyrir
verðandi mæður en hún kom fyrst
fram með þaö efni árið 1953 og hafa
slík fræðslunámskeið verið haldin
síöan. Það er mikill misskilningur
að álíta að allt sem Hulda hefur ver-
ið að gera sé fallið í gleymsku og dá.
Öðru nær. Hulda hefur átt stóran
þátt í að bylta viðhorfum fólks til
fæðinga hér á landi og margt af því
sem hún breytti og kostaði hana mik-
il átök og þrautseigju þykir sjálfsagð-
ur hlutur í dag. - En ekki má láta
staðar numið heldur halda áfram að
fylgja þeirri þróun sem á sér stað í
fæðingarfræði í nágrannalöndum
okkar.
Þegar við tölum um að „nýta Fæð-
ingarheimilið við Eiríksgötu betur
og gera það að heimilislegu fæðing-
arheimili" er það eins og „móðirin“
segir, einmitt vegna þess að það var
þekkt fyrir aö vera það og þar er enn
öll aðstaða fyrir hendi.
En hver er í dag staða þessa heimil-
is sem hefur verið rekið fyrir fæð-
andi konur allt frá stríðsárum?
Ástandið er allt annað nú en fyrir
30-35 árum. Áður fyrr var það rekið
á þremur hæðum og hafði yfir 30
legurúmum aö ráða þegar mest var
og fæddust þá um 1000-1100 böm þar
fisk og veit vel að dagvinnukaup í
dag er kr. 231,30 eftir 10 ára starf
meö fastráðningu og fiskvinnslu-
námskeið að baki en innan við 200
kr. fyrir aðra - að viðbættum bónus
sem er misjafn eftir afköstum og
gæðum hráefnis. Og þó er fólk í ýms-
um iönaðar- og þjónustustörfum verr
sett því þar er ekki bónus.
Þaö er slæmt ef offjárfestingar og
fjármagnskostnaöur eiga alltaf að
bitna á láglaunafólki. Mér finnst eins
og erflðisvinnu- og láglaunafólkið sé
talið helstu ómagar og cifætur þjóðar-
innar. Þaö er furðulegt að bjóða
þessu fólki um 40 þús. króna dag-
Öðrum til
K.Á. skrifar:
Mig langar til, öðrum til viðvörun-
ar, að segja frá reynslu minni í sam-
bandi við innheimtudeild Ríkisút-
varps (hljóðvarps og sjónvarps). Þeg-
ar ég fæ reikning fyrir mars 1989 er
gjalddagi 1. mars og eindagi 15 mars.
RÚV býður upp á að greiða með Visa.
Ég hringi og óska þessarar þjónustu.
Stúlkan, sem svarar í innheimtu-
deild, var vinsamleg og spyr hvort
ég vilji ekki greiða marsreikninginn
og síðan setji hún aprílreikninginn á
Visagreiðslur. Ég segi það sjálfsagt
og greiði marsreikninginn hinn 6.
mars 1989. Síðan kemur Visareikn-
Tvær þjóðir
Geir A. Guðsteinsson skrifar:
Það er stundum sagt að á íslandi
búi tvær þjóðir í einu landi og er þá
átt við í efnahagslegu tilliti. En skyldi
það ekki vera í fleiri tilfellum?
Nýveriö sat garðyrkjufræðingur
fyrir svörum hjá einum ljósvakafjöl-
miðlinum og fékk m.a. þá spumingu
frá konu einni hvort það væri orðið
á ári.
Nú er orðin breyting á. Fæðingar-
heimiliö, sem áður var þrjár hæðir
fullbúnar, hefur skroppið saman og
nú um nokkurt skeið hefur konum
vinnulaun á sama tíma og gefið er
upp að biðlaun þingmanna nemi um
800 þús. krónum auk hárra embætt-
islauna. - Það er ekki ofsagt að mis-
jafnlega eru metin verk mannanna.
Ég hefði viljað leggja til að fram
færi þjóðaratkvæðagreiðsla fyrir
næstu alþingiskosningar um að
fækka þingmönnum um helming. Þá
kæmust þeir sem eftir .væru fyrir í
Aiþingishúsinu og meiri líkur til að
þeir gætu sameinast um einhver
málefni. - Þeir sem ekki kæmust á
þing gætu farið út á almennan vinnu-
markað og reynt að læra aö lifa á
lágu laununum.
viðvörunar
ingurinn minn eins og venja er síð-
ast í mars og þar tekur RÚV útskrift
15.3.1989 fyrir kr. 1500.
Ég varð undrandi á þessum mis-
skilningi hjá innheimtunni og
hringdi og sagði að þarna væri ég
búinn aö tvígreiða fyrir mars. Inn-
heimtustjórinn sagði að ég greiddi
ekki Visa fyrr en í apríl og því væri
þessi færsla 15. mars á Visa greiðsla
fyrir apríl.
Ég vildi ekki samþykkja þetta og
bað um að frá greitt til baka eða setja
ekki inn á Visa næsta tímabil. Inn-
heimtustjórinn varð hins vegar
snefsinn og sagðist hafa rétt fyrir sér.
í einu landi
of seint aö klippa trén.
Þaö er hætt við að mörgum norð-
lenskum hlustandanum hafi orðið
það á aö líta út um gluggann og velta
vöngum yfir þvi hvaða tré ætti að
klippa! Þaö eru ekki nema allra
stærstu tré sem enn standa upp úr
sköflunum. Hvenær skyldi vera
óhætt að klippa hér?
staðið til boða ein hæð með 10 legu-
rúmum og voru fæðingar um 300 á
sl. ári. - Er litla, notalega og heimil-
islega fæðingarheimiliö að lognast
út aí? - Er ÞAÐ vilji okkar kvenna?
Samviskusam-
ur hólelstjóri
Regína Thorarensen, Selfossi,
skrifar:
Mikið hefur verið um ferming-
arveislur hér í vor og í auknum
mæli á Hótel Selfossi þótt aðeins
séu nokkur ár frá því það tók til
starfa. Almenn ánægja er með
veislufóngin. Heiðar Ragnarsson
hótelstjóri sendir allan mat og
meðlæti sem af gengur aö þeim
loknum heim til þeirra sem halda
veislurnar
Ég spurði hótelstjórann hvort
þetta væri fóst venja og sagöi
hann að svo væri ef ekki kæmu
fleiri gestir en pantað er fyrir.
Hann telur þetta réttlætismál því
hótelið tekur fast verð fyrir hvern
gest. Eru allir hótelhaldarar
svona samviskusamir?
Santa Barbara
fínn þáttur
I.A.H. skrifar:
Ég er ein þeirra sem vil þakka
Stöð 2 alveg sérstaklega fyrir
hina frábæru þætti, Santa Bar-
bara. Mér finnst þættirnir vera
mjög skemmtilegir og ótrúlega
spennandi og það hefur enn eng-
inn dáið í þáttunum hingað til -
og lifnaö svo við aftur eins og
gerist í „sumum“ framhaldsþátt-
um.
Einnig eru Santa Barbara-
þættirnir mjög fjölbreyttir og
fjalla t.d. ekki eingöngu um eina
fjölskyldu eins og margar þessar
sápuóperur.
Það er spurning hvort ætti aö
halda áfram aö sýna þættina yfir
sumarmánuðina þegar fólk er
yfirleitt ekki mikið heima, er td.
mikiö á ferðalögum. Þaö er vont
að missa af nokkrum þáttum ef
maöur hefúr fylgst með þeim í
lengri tíma.
Láglaunastefna og yfirlýsingar
Irmheimta Ríkisútvarpsins: