Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989.
13
Lesendur
Lífeyrissjóöirnir:
Afborganir glaðningur fólks!
Húsasmiður hringdi: sem samtals hljóðar upp á kr. stöðu í dag að geta bæði „pínt" elli-
Skelfilega held ég að lífeyrissjóð- 21.600. Bftirstöðvar eftir greiöslu lífeyrisþega og ríkisstjórn.
um landsins (eða stjórnum þeirra) era þá kr. 636.000. Þetta er þriðja Er ekki ráð að fólk hætti að borga
líði vel í dag því að glaðningur greiðsla af láninu. í almeima iífeyrissjóði og leggi
verkafólksinsílandinul.maiverð- Síðan geta þessir sömu sjóðir þessar greiðslur inn á vísitölu-
ur afborganir þess. - Ég tók lán hjá hreytt einhveij um krónum í okkar tryggða einkareikninga og fái siöan
Láfeyrissjóði Austurlands 2. nóv. eldra fólk sem búið er að skila sínu lán hjá sjálfu sér ef þurfa þykir? -
1987. Upphafleg fjárhæð var 500 lífsstarfi og vel það - betur en þessi Það er blóðugt að sjá alla þessa
þús. krónur. ættliður mun nokkru sinni gera. - vexti renna út í sandinn því ekki
ídagfæégreikningumafborgum Lífeyrissjóðirnir eru í þeirri að- fá ellilífeyrisþegar notið þeirra.
Stjórnun og gjald-
þrot fyrirtækja
öllum þeim sem hafa með rekstur
fyrirtækja að gera þannig að rekstur
þeirra sé athugaður í það minnsta
einu sinni á ári.
Ef fyrirtæki viðkomandi aðila safn-
ar skuldum umfram eignir eða veð
fara yfir ákveðin mörk ætti að loka
þeim fyrirtækjum eða setja nýja að-
ila við stjórn. Það getur ekki gengið
lengur að Pétri og Páli sé leyft að
Þórarinn Kr. Björnsson:
Manni era farin að ofbjóða öll þessi
gjaldþrot fyrirtækja til lands og sjáv-
ar sem hrökkva upp af á ári hverju
með svo stóran skuldahala að engar
eignir eða veð eru til fyrir upphlöðn-
um skuldum.
Mér fmnst nú nóg komið af slíku
og vildi mega gera kröfu til viðskipta-
ráðuneytisins um að fylgst verði með
reka fyrirtæki svo árum skiptir og
safna tugmilljóna króna skuldum
sem endar svo með því að ríkið eða
viö úti í þjóðlífínu þurfum að borga
brúsann.
Ég leyfi mér að fullyrða að tugir,
ef ekki hundruð, þessara fyrirtækja
eru rekin af þekkingarsnauðu fólki
sem ekkert vit hefur á rekstri eða
viðskiptaháttum. Það ætti að láta alla
þá óvenjumörgu „bisnessmenn",
sem stofna fyrirtæki í hvaða mynd
sem er, ganga undir hæfnispróf áður
en þeim er hleypt út í viðskiptalífið.
Með því móti mætti komast hjá tug-
um gjaldþrota og tuga eða hundraða
milljóna króna skuldasöfnun um-
fram eignir.
Skyldi engin alvöru vlðskiptaráð-
gjöf vera kennd hér á landi?
AÐALFlfflDllR
9. MAI 1989
AD HÓTEL SDCL
Fundurinn verður í Súlnasal og hefst kl. 16:00
síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
samkvæmt 17. grein félagssamþykkta.
Ennfremur verða lagðir fram til afgreiðslu
ársreikningar Almennra Trygginga hf. og
Sjóvátryggingarfélags íslands hf.
fyrir árið 1988.
Stjórnin
SJÓVÁ-ALMENNAR
NÁMSKEIÐ í KERAMIK
er að hefjast að Hulduhólum, Mosfellsbæ. Upplýs-
ingar í síma 666194.
Steinunn Marteinsdóttir
TVOFALDUR
1. VINNINGUR
á laugardag
handa þér, ef þú hittír
á réttu tölumar.
Láttu þínar tölur ekki
vanta í þetta sinn!
V|S/VQVNI3WVS