Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Síða 17
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. 33 'áttu við Schröder en Katanec fylgist með Símamynd Reuter Anna María Matmquist. ig Ármanns: g Daníel örpust l í mörgum greinum röð skíðamanna í dag. Ungu strákarnir, sem eru aö byrja að setja mark sitt á karlaflokkinn, náðu ekki aö ógna hon- um og sigraði Daníel örugglega Stein- grím Waltersson, Ármanni, í úrslitum. Þriðji varð svo annar Ármenningur, Haukur Arnórsson. Sigurvegarar hiutu að launum fyrsta flokks skíðavörur frá versluninni Utilífi í Glæsibæ. Þetta var í þriðja skiptið sem sam- hliðasvig Ármanns er haldið. Tvö und- anfarin raót hefur samhliðasvigs-sér- fræðingurinn Örnólfur Valdimarsson unniö en á mótinu um helgina var hann illa fjarri góöu garani. Guðrún H. Kristj- ánsdóttir frá Akureyri hefur einnig tvi- vegis unnið þetta mót. -JKS Iþróttir Karl Þórðarson er hættur við að hætta í knattspymimni: „Spila á meðan not eru fyrír mig“ • TT- 1 T / X Jl H T A ' Karl Þórðarson, fyrrum lands- liösmaður, hefur ákveðið aö leika áfram með Akumesingum í 1. deiidar keppninni í knattspyrnu í sumar. Hann lék meö þeim á síðasta sumri eftir Weggja ára hié en sl. haust tilkynnti Karl aö hann myndi leggja skóna á hill- ima á nýjan leik. „Ég fór að æ£a aftur þegar leið á veturinn og setti mér það tak- mark að ef ég „lifði af“ undirbún- ingstímabiiiö myndi ég slá til og spila með í sumar ef not yrðu fýrir mig. Ég lifi enn og nú er ég ákveðinn I að vera með. Það er erfitt að hætta á meöan maöur hefur gaman af knattspyrnunni • Karl Þórðarson i leik með ÍA á síðasta sumri. og ég hef trú á því að sumarið verið gott hjá okkur. Við erum með ungt og frískt liö sem gæti gert góða hlutí.,“ sagði Karl í sam- tali viö DV í gærkvöldi. Karl er 34 ára gamall og lék meö Skagamönnum frá 17 ára aldri, þar til hann fór í atvinnu- mennsku, fyrst í Belgíu og síðan í Frakklandi. Hann kom afiur heim eftir fimm ára dvöl erlend- is, iék með ÍA1984 og 1985 en tók sér síöan tveggja ára hvíld. Það er mikill styrkur fyrir hið unga Skagalið aðhafa Karl áfram í sínum rööum en hann lék drjúgt hlutverk með þvi i fyrra. -VS Toshack þjálfari Real Madrid? - spænsk dagblöð telja líkur á því Spænsk dagblöð skýrðu frá því í gær að allar líkur væru á því að John Toshack, fyrrum miðherji hjá Liv- erpool og veiska landsliðinu, yröi næstí framkvæmdastjóri spænska knattspyrnustórveldisins Real Madrid. Toshack stjórnar nú liði Real Soci- edad á Spáni en reiknað er með aö félagið geti ekki staöiö í vegi fyrir risanum frá Madríd. E1 Pais skýrði frá því að Real Madrid byði Toshack um 45 miiljónir íslenskra króna fyrir eins árs samning og að auki myndi félagið greiða Real Sociedad um 22 milljónir fyrir sanining Toshacks sem er til ársins 1981. Toshack vildi ekki ræða málið við fréttamenn í gær og forráðamenn Real Madrid vildu ekki staðfesta fregnir blaðanna. Talsmaður félags- ins sagði þó að búið væri að gera fyrirspum til Real Sociedad um hvernig samningum Toshacks væri háttað. Toshack tekur þá við starfmu af Hollendingnum Leo Beenhakker, sem hefur stjórað Real Madrid í þrjú ár en mun í sumar hverfa til Ajax í sínu heimalandi. Hann tilkynntí þá ákvörðun sína eftir aö Real steinlá gegn AC Milano, 0-5, í Evrópukeppni meistaraliða á dögtmum. -VS • Bobby Hutchinson. Tafir á komu Hutchinson Allt er á huldu um hvenær skoski knattspymumaðurinn Bobby Hutc- hinson kemur til landsins og getur byrjað að leika með nýliðum FH í 1. deildar keppninni. Svo gæti fariö að hann misstí af fyrstu leikjum þeirra á íslandsmótínu. Að sögn stjómarmanna FH er ein- hverjum vandkvæðum bundið aö fá vegabréfsáritun fyrir Hutchinsonen Viðar Halldórsson sagði við DV í gær að ömggt væri aö hann kæmi, spum- ingin væri hvenær. -RR/VS Enska knattspyman: Liverpool að missa f lugið? Liverpool misstí af tveimur dýr- mætum stigum í baráttunni um enska meistaratitilinn í knattspymu þegar liðið gerði jafntefli við ná- granna sína, Everton, á heimavelli þeirra, Goodison Park, í fyrrakvöld. Ekkert mark var skorað í leiknum sem var sá fyrsti hjá Liverpool gegn ensku félagj frá því harmleikurinn á Hillsborough átti sér stað þann 15. apríl. Um 46 þúsund áhorfendur sáu leik- inn og fyrir hann var einnar mínútu þögn tíl minningar um þá 95 sem fómst í slysinu á Hillsborough. í leik- hléi gengu tíu stuðningsmenn Liver- pool inn á völlinn með 95 trefla í lit- um félaganna beggja. Liverpool var betri aðihnn í fyrri hálfleiknum, sem einkenndist af mikilli taugaspennu, en í þeim síðari kom Bruce Grobbelaar tvívegis í veg fyrir að Everton skoraði, með góðri markvörslu. Liverpool er nú fimm stígum á eftir Arsenal en á einn leik tíl góða. Arsenal mætír Middlesboro á útívelli á laugardaginn en Liver- pool leikur hins vegar við Notting- ham Forest í bikarkeppninni á sunnudaginn, þannig að Ársenal get- ur náð átta stíga forskoti um helgina. Úrslit í fyrrakvöld urðu þannig: 1. deild: Everton-Liverpool..............0-0 Newcastle-West Ham.............1-2 Nott. Forest-Millwall..........4-1 3. deild: Wigan-Bristol Rovers...........3-0 4. deiid: Torquay-Carlisle...............1-0 Nottingham Forest vann sinn sjötta leik í röö, 4-1 gegn Millwall, sem á hinn bóginn tapaði í íjórða skiptið í röð. í leik botnliðanna tap- aði Newcastle fyrir West Ham og er þar meö fafliö í 2. deild. West Ham á enn von um aö bjarga sér en þarf til þess að vinna fjóra af þeim fimm leikjum sem liöið á eftír. Staöa efstu og neðstu liða: Arsenal.......34 20 9 5 67-32 69 Liverpool.....33 18 10 5 55-24 64 Nott.For......34 16 12 6 57-38 60 Norwich.......35 16 10 9 4942 58 Tottenham.....37 15 12 10 60-45 57 Coventry......36 14 11 11 44-39 53 Derby.........34 15 7 12 36-32 52 Aston Villa...36 9 12 15 43-53 39 Middlesb......36 9 12 15 44-59 39 Luton.........36 9 11 16 41-51 38 Sheff.Wed.....35 9 11 15 31-47 38 Charlton......35 8 12 15 40-54 36 Newcastle.....36 7 9 20 31-60 30 WestHam.......33 7 8 18 30-53 29 -VS Boston hrunið Fimm félög eru komin í átta liöa úrslit bandarísku atvinnudeild- arinnai- í körfúknattleik eftir lejki í þessari viku. Það erú New York Knicks, Detroit Pistons, . Golden State Warriors, Phoenix Suns og Los Angeles Lakers, en þessi liö unnu öU raótheija sína í þremur viöureignum. ÚrsUt í vikunni uröu þessi: New York-PhiIadelphia....U6-115 Detroit-Boston Celtics..100-85 Milwaukee-Atlanta......117-113 (Milwaukee leiðir, 2-1) Golden State-Utah Jazz ...120-106 Phoenix-Denver.........130-121 Chicago-Cleveland......101-94 (Chicago leiöir, 2-1) LALakers-Portland.......116-108 Houston-Seattle........126-107 (Seattle leiöir, 2-1) Þetta er i fyrsta skipti í 33 ár sem Boston Celtics kemst ekki lengra en í 16 Uða úrsUtin. -VS • Hrafn Margeirsson. HandknattleLkur: Hrafn i mmmm m Víking Hrafn Margeirsson, markvörð- ur úr ÍR, hefur ákveöið aö leika með Vikingum í 1. defldinni næsta vetur. Hrafn var þriðji markvörður íslenska landsliösins í B-keppn- inni i Frakklandi í vetur og ættí aö reynast Víkingum góður styrkur en þeir voru í vandræð- um á síðasta tímabiU eftir að Kristján Sigmundsson lagði skóna á hiUuna. -VS Knattspyma: Steinn Guðjónsson kinnbeinsbrotnaði Steinn Guðjónsson úr Fram leikur ekki með Uðinu fyrstu leikina á ís- landsmótinu í knattspyrnu. Steinn kinnbeinsbrotnaði illa í æfingaleik gegn FH i Hafnarfirði á miðvikudags- kvöldið. Þess má geta aö leiknum lyktaði með jafntefli, 1-1. Steinn hefur leikið vel meö Fram á Reykjavíkurmótínu og hafði unnið sér fast sætí í Uðinu. -JKS OPNA NIKE DUNLOPMÓTIÐ í TENNIS 1989 Hið árlega NIKE DUNLOPMÓT í tennis '89 ferfram við Kópa- vogsskólann helgina 19. til 21. maí á vegum tennisdeildar ÍK. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 16. maí til Einars 0. í síma 21808 og 621577 eða Guðbjörns í síma 43447. Stjórn TÍK. I A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.