Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Síða 19
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989.
35
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Ódýr ný sumardekk.
Samkort - Euro - Visa - raðgreiðslur.
Verðdæmi - ný dekk: 135x13, 2300 kr.
Marshall, 145x13, 2400 kr. Marshall,
155x13,2600 kr. Marshall, 165x13,2770
kr. India, 175/70x13, 3100 kr. Mars-
hall. öll hjólbarðaþjónusta. Aldrei
betra verð en nú. Hjólbarðastöðin hf.,
Skeifunni 5, símar 689660 og 687517.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Rúllugardínur - pappatjöld. Framleið-
um rúllugardínur eftir máli, einlitar,
munstraðar og ljósþéttar. Odýr hvít,
plíseruð pappatjöld í stöðluðum
stærðum. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús,
sími 17451.
Hestur og hjól. 8 vetra rauður hestur
undan Þresti frá Kirkjubæ með tölti,
selst með hnakk og beisli, verð 130
þús., einnig 12 gíra karlmannskeppn-
ishjól, alveg nýtt, verð 12 þús. Uppl.
í síma 91-651618. Margrét._________
Honda Accord '80 til sölu, vél og skipt-
ing í góðu lagi, mikið ryðgaður, einn-
ig nýr „Marmed" bamavagn, tekk
hjónarúm m/náttborðum, springdýnur
fylgja, og nýtt leðurdress, stærð 38-40
(jakki og pils), blátt að lit. Sími 50934.
Happy-húsgögn, sófi, 2 stólar, hvítir
skápar, sófasett, nýlega yfirdekkt með
svörtu leðurlíki, skáparnir eru í ein-
ingum með hillum, skúfiúm og gler-
skáp. Verð 20 þús. S. 98-22772.
Hjónarúm úr lútaðri furu, 2,10x1,50,
verð 20 þús., hringlaga eldhúsborð úr
furu + 4 kollar, verð 5 þús., Thomp-
son þvottavél, verð 15 þús., notaður
ísskápur, verð 8 þús. S. 91-21072.
Ál - ryðfríft stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R„ s. 83045-672090-83705.
Bráðabirgðaeldhúsinnrétting, lengd
2,90 (efri og neðri skápar), vaskur,
blöndunartæki, eldavél og vifta fylgja.
Uppl. í síma 91-73988 eftir kl.17.
Bíll, rúm, hjólaskautar. Datsun Cherry
1300 station, árg. ’81, hentugur vinnu-
bíll, verð 50-90 þús. Hjónarúm, hjóla-
skautar, tréstandlampi S. 91-626497.
Framleíði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, simi 91-689474.
Sjónvarp og myndlykill. Til sölu 16"
sjónvarpstæki og myndlykill, skipti á
videotæki möguleg. Uppl. í síma
91-689736.
Smíðurn baðinnréttingar og ýmislegt
fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Máva
innréttingar, Súðarvogi 42, (Kæn-
vogsmegin), sími 688727.
Sólstólar og borð. Til sölu nokkrar
gerðir af sólstólum, borðum og borð-
um með sólhlífum. Heildsöluverð, tak-
markaðar birgðir. Sími 91-21255.
Trésmíðavélar til sölu, bútsög, fræs-
ari, hulsubor og sög. Einnig Citroen
Pallas GSA ’80 til niðurrifs, er gang-
fær. Uppl. í síma 54578 e.kl. 18.
Verksmiðjusala er opin á þriðjudög-
um og fimmtudögum frá kl. 13-18.
Handprjónaband, peysur og teppi.
Álafoss, Mosfellsbæ.
40 fm munstrað BMK ullargólfteppi til
sölu, einnig kringlótt sófaborð. Uppl.
tí síma 31255 eftir kl. 17.
Farsimi, Ericsson Hotline, með bifreiða-
festingu og 12 tíma rafhlöðu á kr. 100
þús. Uppl. í síma 91-10361 e.kl. 17.
Froskbúningur. Til sölu lítið notaður
blautbúningur ásamt fylgihlutum.
Uppl. í síma 91-46974.
AMC-vél og spóluvél. Til sölu vél,
AMC 304, og spóluvél, Cemax, 160
amper. Uppl. í síma 93-51407.
Afruglari til sölu, verð kr. 12.000. Uppl.
í síma 25963.
Fallegt borðstofuborð og 6 stólar til
sölu. Uppl. í síma 91-74131.
Nýleg isvél til sölu. Uþpl. í síma
91-75476 milli kl. 18 og 20._____
Stokkabelti og allt sem tilheyrir upp- |
hlut. Uppl. í síma 92-12733.
9'
■ Oskast keypt
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
■ Verslun
Heildsölu-rýmingarsala. Seljum á
heildsöluverði náttfatnað, leikföng,
dúka, bamaúlpur, handklæði, jogg-
inggalla, koddaver, axlabönd, belti,
svimtur o.m.fl. Kína-vörur Sjónval,
Grensásvegi 5.____________]_________
Pokastólar • hrúgöld. Seljum tilsniðin
hrúgöld, sýnishorn á staðnum. Verð
aðeins kr. 1500 stk. Póstsendum. Álna-
búðin, Þverholti 5, Mosf. s. 666388.
Vélprjónagarn.
Mjög hagstætt verð.
Prjónastofan Iðunn hf„ Skerjabraut
1, Seltjamamesi.
■ Fatnaöur
Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára
reynsla í leðurfataviðgerðum.
Leðuriðjan hf„ Hverfisgötu 52,2. hæð,
sími 91-21458. Geymið auglýsinguna.
■ Fyrir ungböm
Sparið þúsundir. Notaðir bamavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala. Barnaland, Njálsgötu 65, sími
21180.__________________.
Lítið notuð ungbarnavatnsdýna, Britax
bílstóll og göngugrind til sölu. Uppl.
í síma 91-75813 eða 54148.
Mothercare barnavagn og bílstóll til
sölu, lítið notað og vel með farið.
Uppl. í síma 31082.
Silver Cross barnavagn með dýnu til
sölu, einnig sjálfvirk barnaróla. Uppl.
í síma 641634.
Óska eftir vel með förnum bamavagni,
helst Silver Cross. Uppl. í síma
92-37879.
■ Heirnilistæki
Electrolux eldavél með viftuofni og
Electrolux vifta til sölu. Uppl. í síma
93-86895 eftir kl. 19.
■ Hljóðfæri
Verðlaunapíanóin og flyglarnir frá
Young Chang, mikið úrval, einnig
úrval af gítumm o.fl. Góðir greiðslu-
skilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars
Áma hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
' Charlesbro gítarmagnarar, 7 gerðir,
bassamagnarar, 7 gerðir, hljómborðs-
magnarar, söngkerfi, monitorar.
Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111.
Fær gitarleikari óskar eftir að komast
í starfandi hljómsveit, sem hefur hugs-
að sér að spila á böllum í sumar. Haf-
ið samb. við DV í s. 27022. H-4030.
Námskeið f upptökutækni (recording
engineering) er að heíjast. Takmark-
aður fiöldi þátttakenda. Innritun og
nánari uppl. í s. 28630. Hljóðaklettur.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
Rafmagnsgítarar og bassar, mikið úr-
val. Verð frá 10.500. Gítartöskur,
strengir, ólar o.fl. Tónabúðin Akur-
eyri, sími 96-22111.
Til sölu er hvitur Ibanez Rodstar H
series, fimm strengja bassi, á aðeins
40 þús. Uppl. í síma 91-44184 á kvöld-
in. Viggó._________________________
Fender hátalarabox til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 678119 eftir kl. 17.
Óska eftir söngkerfi. Uppl. í sima
91-10998.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélamar sem við leigjum út hafa há-
þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel.
Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tímin til að hreingera teppin eft-
ir veturinn. Erum með djúphreinsun-
arvélar. Erna og Þorsteinn, 20888.
■ Húsgögn
Eftirfarandi vönduð rókókóhúsgögn:
sófasett, 2 kommóður, homskápur,
hringborð, vængjaborð. Einnig: sófa-
sett (sófi + 3 stólar), svefhherbergis-
sett, 2 forstofuhillur m/speglum, te-
borð, saumaborð, 2 reykborð, 2 hæg-
indastólar, marmarasófaborð, síma-
borð, arináhöld, skrautklukka, fri-
standandi, ísskápur. Til sölu og sýnis
laugardag og sunnudag. Uppl. í síma
91-656464, 656889 og 19137 föstudag
e.kl. 18, laugardag og sunnudag.
Sundurdregin barnarúm, unglingarúm,
hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Vel með farið Ikea hjónarúm til sölu,
úr fum, ásamt náttborðum, verð 15
þús. Uppl. í síma 91-15361 milli kl. 17
og 19.
Club 8 unglingahúsgögn úr ljósum við,
(samstæða með rúmi, skrifborði og
skáp). Uppl. í síma 91-641459.
Hillusamstæða, 3 einingar, til sölu
(massíf fura), Sharp video og prins-
essustóll. Uppl. í síma 73698.
Verkstæði - sala. Homsófar og sófa-
sett á heildsöluverði. Bólsturverk,
: Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstnm
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem
og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á
verkstæðinu og heima. Úrval af efh-
um. Bólstmn Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðum og gerum við gömul húsgögn,
úrval af áklæðum og leðri. Greiðslu-
kortaþjónusta. G.Á. Húsgögn, Braut-
arholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintosh þjónusta.
• Leysiprentim. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh - PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefhugagna og frétta-
bréfa, límmiða o.fl.
•Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Höfum fengið nýja leikjasendingu, bæði
Atari og PC, t.d. Man Hunter, Micro-
soft flughermi nr. 3 og óunship.
Tölvudeild Magna, Hafnarstæti 5,
sími 624861.
Commodore 128 með skjá, diskdrrfi og
ca 500 leikjum til sölu, selst á ca 50
þús. Uppl. í síma 93-61383.
IBM. Til sölu 2ja drifa IBM PS/II mod-
el 30. Uppl. í síma 31958.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
■ Ljósmyndun
Til sölu Canon AE-1 Program myndavél
ásamt þremur linsum: Canon 50 mm,
Dokina 28-70 mm, Vivitar 80-200 mm.
Flash Brown 340 SCA. Uppl. í síma
92-13627 og 92-15880.
■ Dýrahald
Tll sölu 8 vetra jarpur klárhestur með
góða yfirferð á brokki og tölti. Hestur-
inn er ekki fyrir óvana. Verð 170 þús.
Get tekið lítið taminn eða taminn
hest upp í. Uppl. í síma 91-53462.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Amarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Tveir hestar til sölu, viljugur 7 vetra
töltari, glófextur, einnig þægur 8 vetra
klárhestur með tölti. Uppl. í síma 91-
667289 eftir kl. 20
Hestadagar i Reiðhöllinni föstudaginn
5. maí kl. 21, laugardaginn 6. maí kl.
: 21 og sunnudaginn 7. maí kl. 15 og 21.
, Við sýnum aðeins það besta á hesta-
dögum og alltaf eitthvað nýtt. Kyn-
bótasýning: mörg af bestu kynbóta-
hrossum landsins. Afkvæmasýning:
Hrafn 802, Gáski 920, Ófeigur 818 og
Ófeigur 882. Þeir sem sýna eru konur,
karlar og unglingar, ofurhugar og
snillingsknapar á glæsilegum hestum.
Forsala aðgöngumiða fer fram í
Hestamanninum, Ármúla 38, Ástund
í Austurveri og við innganginn í Reið-
höllinni. Miðapantanir fyrir fólk utan
af landi í síma 91-673620. Reiðhöllin hf.
Hinn árlegi hestamarkaður verður að
Steinum undir Eyjafiöllum laugar-
daginn 6. maí, kl. 14-20, allt frá folum
til taminna góðra hrossa til sölu.
Hrossabændur. Uppl. í síma 98-78822. ■f -
Flytjum hesta og hey. Förum reglulega
vestur á Snæfellsnes og í Dali. Uppl.
í síma 91-72724.___________________
Nokkrir reiðhestar til sölu, getum út-
vegað hesthúspláss til vors ef óskað
er. Uppl. í símum 10232 og 621750.
Scháferhvolpar til sölu. Uppl. í síma
98-71279 eftir kl. 19.
Síamskettlingur til sölu. Uppl. i sima
91-72606 eftir kl. 17.
■ Vetrarvörur
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga
Amarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400._______________________
Óska eftir að kaupa notaðan vélsleða á
góðum kjörum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4025.
■ Hjól
Suzuki GS 1150 ES '84. Af sérstökum
ástæðum er þetta spræka götuhjól til
sölu. Racing filterar, 119 ha„ lítið ek-
ið. Gott verð og greiðslukjör, ca 360
þús. Uppl. í síma 91-680676.
Fjórhjól, Kawasaki Bayo 300 '87, til
sölu, lítið notað, gott verð. Uppl. í
síma 21680 á daginn og 675366 á kvöld-
in. Lárus.__________________________
Gullmoli. Til sölu Yamaha Virago 750
’81, útlit sem nýtt, einnig Yamaha j —
SW440 ’79, vélsleði og Ford Pinto '77
(selst ódýrt), S. 674510 e.kl, 18.__
Óska eftir aö kaupa Hondu 500 XL '78,
má vera bilað en gírkassinn þarf að
vera í lagi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4040.
Kawasaki Z 1000 '81 til sölu. Uppl. í
síma 666654 í dag og næstu daga.
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og-helgars. 93-71963.
Nýr ónotaður furustigi, mjög fallegur,
passar fyrir op sem er 2x2. Uppl. í síma
91-675753 eftir kvöldmat.
Til sölu vinnuskúr. Traust hús til marg-
víslegra nota. Uppl. í síma 91-29377 á
skrifstofútíma.
Óska eftir mótatimbri, 1x6, og uppi-
stöðum. Má vera órifið. Uppl. í síma
91-43843 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa gott einnotað
‘móta timbur. Uppl. í síma 51903.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? - Sfífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Fataskápar fyrir vinnustaði
Viðurkenndir fataskápar úr bökunar-
lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg
eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða
saman eins og best hentar eóa láta þá
standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir.
Stærðir: 30X58X170 cm.
40 X 58X170 cm.
Leitið nánari upplýsinga.
J. B. PÉTURSSON
BLIKKSMIÐJA-VERKSMIOJA
JÁRNVORUVERZIUN
ÆGISGOTU 4 og 7. Símar 13125 og 13126.
ÆGISGOTU 4 og 7. Simar 13125 og 13126
SMA AUGLYSING í DV GETUR LEYST VANDANN.
Smáauglýsingadeild
f
SarríkoW
— sími 27022.