Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 20
36 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vagnar Hjólhýsi, felllhýsi, tjaldvagnar, kerrur og mótorhjól. Tökum í umboðssölu ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið. Opið til kl. 22 á föstudögum og til kl. 18 laugardaga. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík, símar 674100 og 674101._____________________ Dráttarbeisli undir allar tegundir fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél- sleða- og hestaflutningakerrur. Látið fagmenn vinna verkið. Simi 44905. Óska eftir hjólhýsi, ca 12-14 feta, helst á góðum stað, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 42479 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Vpólksbílakerra, mikið endurnýjuð, 1,05x1,50 cm. Uppl. í síma 10534 og bílasími 002-2356. Óska eftir góðum tjaldvagni sem er vel með farinn. Uppl. í síma 91-75872. Flug Oska eftir aö kaupa hlut i 4ra sæta flug- vél. Uppl. í síma 678228. Veröbréf Er 36 ára einstæð móöir. Er einhver sem getur lánað 250 þús. í ca 2'A ár? Svör sendist DV, merkt „343“. Kaupi trygga viðskiptavixla og e.t.v. aðrar fjárkröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3924. BYGCINGA- - ÞJÓNUSTA OG VIDGERDIR Húsa-, múrara-, pípulagninga-, og málarameistarar ★ Viðgeröir ★ Nýsmíði ★ Breytingar ★ Úttektir á viögerðarþörf ★ Kostnaóaráætlanir ★ Tækniþjónusta Aálftarnes BYGGINGARFÉLAG löggildir iönmeistarar Bíldshöfða 18, 112 Reykjavik Sími 67 45 80 BARNA STRIGASKÓR Verð frá kr. 290,- með rennilás og reimum. Litir: blátt og rautt. Verð kr. 290,- Litir: blátt og bleikt. Verð kr. 390,- með frönskum rennilás. Litir: gult, blátt og grænt. Opið laugard. frá 10-16. Laugaveg 95 S. 624590 MODESTY BLAISE b 1 PETER O'DONNEU driwn by ROMERO 'Modesty Eg vona að ekkert komi fyrir Kirby í kvöld. Kwang er mjög hættulegur maður.-. Eg er hræddur um að ég sé þér sam- mála Lotus. Þarna eru allir þátttakendurnir í þessum hættulega leik. I ©1966 King Features Syrtdicaie. Inc World nghls reserved ® Segðu okkur hvar hin dýrmæta krukka er', niðurkomin, áður en það er of’ seint. Allt í lagi, Wagner þetta verður til þess að hann fer að tala. RipKirby Allt kemst í upplausn þegar hinir hjátrúarfullu flýja í allar áttir frá þessum ■ dularfulla fugli. Maðurinn sem bíður sér að nú er stundin að renna upp. # f i. TAR2AN® Trademark TARZAN owned by Edgar Rice Burroughs. mc. and Used by Permission I Distributed by^ | United Feature Syndlcate, Inc. Hann þýtur af stað og beint til fangans sem er bundinn á höndum. C0PYRIGHT ©1963 EDGAR RICE BURROUGHS, All Rights Reserved Tarzan Mér er jafnvel sama þótt . þú lofir kettinum að sofa á ^Nrafmagnsteppinu í nótt. . en þú verður að setja gullfiskinn á sinn stað eins og skot. Hvutti Þú veist að þú ert að fitna... Tx ...þegar ekkert er í fataskápnum ... Andrés Önd Ég held ég taki þig út úr tryggingakerfinu. Móri Eg held ég hafi séð rottu hlaupa inn ‘ í skúrinn ykkar, Fló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.