Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Page 21
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaðir Höfum lausar lóöir undir sumarhús í landi Hraunkots í Grímsnesi. Heitt og kalt vatn í landinu. Sundlaug, gufubað ogþjónustumiðstöð. Minigolf og 9 holu golfvöllur. Uppl. í síma 91-38465 á skrifstofutíma. Sumarbústaður í Grimsnesi, ca 90 km frá Reykjavík, 31 fm, með 12 fin svefn- lofti. Einn með öllu nema húsgögnum. Heitt vatn, eignarland 1 há., verð 1.800 þús. Uppl. í síma 92-27384 e.kl. 19. Vantar þig sumarhús i sumar? Þá skaltu slá á þráðinn og kynna þér verð og gæði. Sýningarhús á staðnum. Á sama stað óskast hefilbekkur. Uppl. í síma 93-70034, Hálsum, Skorradal. Sumarbústaöur óskast til leigu í einn. mánuð í sumar, helst á Suðvestur- landi. Róleg fjölsk., góð umgengni. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4044. Sólarrafhlöður eru viðhalr ;friar og hljóðlausar. Stórfelld veróiækkun á vinsælu 50 watta stærðinni okkar. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 686810. Ca 50 ferm sumarbústaður óskast á Suður- eða Vesturlandi. Uppl. í símum 91-622808 og 43804 eftir kl. 18. Til leigu i sumar sumarhúsið að Borg- um við Hrútafjörð, laust um helgina og hvítasunnuna. Uppl. í síma 95-1176. Til sölu vinnuskúr. Traust hús til marg- víslegra nota. Uppl. í síma 91-29377 á skrifstofutíma. Til sölu: rafþilofnar, 4 stk., 300 w, 900 w og 1100 w (2 stk.). Uppl. í síma 667067 og 666038 eftir kl. 16. ■ Fyrir veiðimenn Myndaflokkurinn íslenskar laxveiðiár nú á sértilboði. 25% afsl. af setti. Mið- fjarðará, Vatnsdalsá, Laxá í Kjós, Laxá í Dölum. Visa og Euro afborgun- arkjör. lM, Hafharstr. 15, s. 91-622815. Veiðihúsið augl. Veiðileyfi í Sjóbirting í Fossála og Brunná. Seljum einnig veiðileyfi Veiðiflakkarans. Veiðihú- sið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. ■ Fyiirtæki Ný tækifæri. Vilt þú vera þinn eigin herra, vinna sjálfstætt, og njóta ávaxt- anna? Við erum með á skrá mörg at- vinnutækifæri á sviði framleiðsluiðn- aðar og þjónustu. Hafðu samb. í síma 91- 28450 kl. 14-17 alla virka daga. Liggur á góðri lausn? Tökum að okkur stór og smá verkefni á sviði fjármála og markaðsmála. Vönduð vinna við- skiptafræðinga. Áætlanagerðin, Þórs- götu 26, Reykjavík, sími 622649. Vantar þig umboðsaðila á Akureyri? Óska eftir góðum merkjum í umboðs- sölu fyrir Ákureyri og nágrenni. Til- boð óskast send í pósthólf 331, 601 Akureyri. Fyrirtækjasalan Braut. Óskum eftir öll- um. góðum fyrirtækjum á söluskrá. Fljót og góð þjónusta. Fyrirtækjasal- an Braut, Skipholti 50C, sími 680622. Lóð undir einbýli eða tvibýli óskast á Reykjavíkursvæðinu í skiptum fyrir sumarbústað, fullfrágenginn til flutnings. Uppl. í síma 91-675508. 3 herb. íbúð að Túngötu 43 Siglufirði, björt og falleg. Góð kjör. Uppi. í síma 95-3416. Vélsmiðjan Stáliðn í Garði er til sölu. Hús og tæki. Uppl. í síma 92-27084 og 92- 15859. ■ Bátar Einangraðir alternatorar fyrir báta 20V/100A - 12V/70A, 24V/70A -24V/45A, hleðsludeilar F/12V og 24V 120Amp, F/3 , geymasett. Landsverk hf., Ármúla 1, sími 685533 og 686824. Grásleppuveiöimenn. Á til sölu 100-150 nýfelld grásleppunet, einnig sitthvað fleira til útgerðarinnar. Guð- mundur G. Halldórsson, Húsavík, sími 96-41870 og 96-41767 (Þórarinn). Rafmagnsþjónusta - tölvuvindur. Ný- lagnir og viðgerðir. Alternatorar, raf- geymar o.fl. Juksa Robot tölvuvindur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91-84229, ______________________ Alternatorar fyrir báta 12/24 volt í mörg- um stærðum. Amerísk úrvalsvara á frábæru verði. Einnig startarar. Bíla- raf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Bátasmiðjan sf., Drangahrauni 7, Hafn- arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski- báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t., Pólar 800, 5,8 t„ og 685, 4,5 t. S. 91-652146. Smábátaeigendur. Höfum nú aftur á lager hina vinsælu HONDEX dýptar- mæla með 1 kw sendiorku og stærri. ísmar hf., Síðumúla 37, sími 688744. Sómi 800 '86 til sölu, vél 248 hö., Mermaid turbo plus, drif ppl40 vatns- þrýstidrif. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3995.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.