Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 22
38
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bátar
Vlljum taka 5-10 tonna bát ð leigu i
sumar, með rafmagnsrúllum, helst
hraðfiskibát. Erum vanir sjómenn.
Uppl. í síma 93-81441 eftir kl. 17.
Óska eftir 3-5 tonna bót á leigu, útbúinn
á skak, róið frá Þorlákshöfn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4046.
Ýsunet til sölu. Hagstætt verð.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sím-
ar 98-11511 og 98-12411, hs. 98-11700
og 98-11750.
28 feta hraðfiskibátur til sölu á mjög
góðum kjörum, 4 rúllur og öll tæki í
brú. Uppl. í síma 92-68243.
5 tonna trilla til sölu, tæki fylgja. Uppl.
í síma 98-31271 og 91-72062 um helg-
ina.
Tvær 12 volta Elliðarúllur í góðu lagi
til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma
667172._______________________________
Vantar bát til leigu, 5-6 tonn, á hand-
færi, í 4-5 vikur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4045.
Óska eftir snyrtilegum 6-8 tonna bát
til sjóstanga- og færaveiða á leigu.
Uppl. í síma 92-21537. Friðrik.
Olíudæla (beltadæla) til sölu. Uppl. i
síma 667067 og 666038 eftir kl. 16.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, íjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Tilboð óskast i ca 900 VHS myndbönd,
uppistaðan er 2ja ára og yngra. Uppl.
í síma 94-7563.
60 nýjar videospóiur, ónotaðar, til sölu.
Uppl. í sima 91-675753 eftir kvöldmat.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC
’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan
Sunny ’87, Micra ’85, Daihatsu
Charade ’80Í-’84-’87, Cuore ’86, Honda
Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, MMC
Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323
’82-’85, Renault 11 '84, Escort ’86,
MMC Colt ’88, Colt turbo ’87-’88,
Mazda 929 ’81-’83, Saab 900 GLE ’82,
MMC Lancer ’86, Sapporo ’82, Mazda
2200 disil '86, VW Golf ’80/’85, Alto ’81
o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
Start hf., bilapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa:
BMW 316, 320 ’81-’85, 520 ’82, MMC
Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Lancer
’80, Galant ’80-’82, Saab 900 ’81, Mazda
929 ’80,626 ’82,626 ’86 dísil, 323 ’81-’86,
Chevrolet Monza ’86, Charade ’85-’87
turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86,
Fiat Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW
Golf ’81, Lada Samara ’86, Lada Sport,
Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla
til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Chevrolet Monza ’87,
Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84,
Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, D.
Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 -
99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D
’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’86, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.rn.fl.
Ábyrgð, viðgerðir og sendingarþjón.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84; Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport '85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.________________
Partasalan, Skemmuvegl 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608, 16 ventla Toyotavéiar 1600 og
2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Aðalpartasalan sf., s. 54057,Kaplahr.
8. Varahl. Volvo 345 ’86, Escort ’85,
Sierra ’86, Fiesta ’85, Civic ’85,
Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda 323
’81—'85-929 ’82, Uno 45 ’84 o.m.fl. Send-
ingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bilgróf - Bilameistarinn, sími 36345 og
33495. Nýlega rifriir Corolla ’86, Car-
ina ’81, Civic ’81-’83, Escort ’85, Gal-
ant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323
'81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88,
Subaru ’80-’84 o.m.fl. Vélar og gir-
kassar í úrvali. Viðgþj. Sendum.
Vantar vél I Skoda. Uppl. í síma
92-68243.
Versllð vlð fagmanninn. Varahl. í: Benz
300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77. Lada
Sport ’80, Alto ’85, Swift ’85, Uno 45
’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81,
Colt ’80, BMW 518 ’82, Volvo ’78.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560.
Jeppapartasalan Tangarhöfða 2, sími
685058 og 688061: Erum að rífa Bronco
’66-’74, Scout ’74-’78, Range Rover
’74, Blaz.er ’74, auk fleiri varahluta í
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið alla daga 10-19, nema sunnud.
Er að rifa BMW 320 '82, Lada Samara
’86, Peugeot 505 ’80, Fiat 127 ’82,
Hondu Accord ’80, Civic ’79, Saab ’74,
Charmant ’82, Corolla ’81, Volvo 244
'78, Colt '80. Sími 93-12099/985-29185.
4x4 Jeppahlutir hf., Smiðjuvegi 56, neð-
anverðu. Eigum fyrirliggjandi vara-
hluti í flestar gerðir eldri jeppa. Kaup-
um jeppa til niðurrifs. S. 91-79920.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu 91-651824 og 91-53949 á daginn og
652314 á kvöldin.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Varahlutir i Subaru ’80-’81, Ch. Citati-
on ’80, Ford Fairmont ’78, Volvo 145
’73, Van ’77, Honda Accord ’79 o.fl. til
sölu. Uppl. í s. 91-687659 og 678081.
Varahlutir úr Toyota Hilux ’80 til sölu:
gírkassi, millikassi, báðar hásingar,
skúffa með álhúsi, 4 stk. 33" dekk.
Uppl. í síma 97-88951 e.kl. 19. Ásgeir.
Vélar! Innfluttar vélar og vélahlutir í
flesta japanska bíla. H. Hafsteinsson.
Uppl. í síma 91-651033 og 985-21895.
Wagoneer og Cherokee. Er að rífa 8
cyl. Cherokee og 6 cyl. Wagoneer.
Uppl. í síma 91-52272.
■ Viðgerðir
Turbó hf. rafmagnsviðgerðir. Raf-
geymaþjón., viðgerðir á altematorum
og störturum, kúplingum, bremsum,
vélastillingar. Allar almennar við-
gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó,
Armúla 36, s. 84363 og 689675.
■ Bflaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Réttingar, ryðbætingar og málning.Ger-
um föst verðtilboð. Fljót og góð þjón-
usta. Réttingarverkstæðið, Skemmu-
vegi 32 L, sími 91-77112.
■ Vörubflar
Vörubilar, steypubilar, dráttarbilar og
vagnar. Éf þig vantar bíl þá getum við
útvegað hann með stuttum fyrirvara,
s.s. Volvo, Scania, Benz, Daf o.fl. Sími
91-652025 og 91-51963.
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og fleira, einnig nýtt svo sem bretti
ryðfr. púströr, hjólkoppar o.fl.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
■ Vinnuvélar
Gröfur, jarðýtur, hjólaskóflur, kranar
(byggingarkranar), valtarar, malbik-
unarvélar. Þessar vélar getum við út-
vegað með stuttum fyrirvara á góðu
verði. Sími 91-652025 og 91-51963.
Óska eftir aö kaupa traktorsgröfu '81
eða yngri, einnig jarðvegsþjöppu og
vörubíl. Uppl. í síma 75836 á kvöldin.
M Bflaleiga_______________________
Bilalelga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford'Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leife
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151, og við Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður Qölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan As, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bilaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensinpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89,
Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, s. 91-19400.
Góðir 4-9 manna bílar á frábæru
verði.
■ Sendibflar
Daihatsu Cab Van 4 WD '85, ekinn að-
eins 42 þús. km, verð 360 þús„ skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-50303.
MMC L300 sendibill, árg. '84, ekinn 58
þús. Góður bíll. Uppl. í síma 93-12191
og 93-11331. Halldór.
Mazda 4x4 ’88 til sölu, atvinnuleyfi
fylgir. Uppl. í síma 91-71798 eftir kl. 20.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
' Þverholti 11, síminn er 27022.
LandCruiser óskast, árg. ’67 eða yngri,
má þarfnast lagfæringa. Á sama stað
til sölu Chevrolet Concourse '79,
svartur, 8 cyl., verð 100 þús. Uppl. í
síma 92-46618.
Óska eftir litið eknum og vel með föm-
um Toyota Tercel 4x4 eða Subaru
station 1800 4 x 4 í skiptum fyrir Lödu
station 1500 ’88. 150 þús. stgr. í milli.
S. 91-687552 eftir kl. 18.
Ný bilasala var opnuð aö Dalshrauni
1, Hf., í dag. Bílar óskast á skrá og á
staðinn. Bílasala Hafnarfjarðar, sími
652930.
Reiöufél Nýlegur bíll, helst Toyota,
óskast í skiptum fyrir Trediu GLS ’83,
milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
38443.
Sendibíll eða pickup óskast á allt að
300 þús., 100 þús. út og 20 þús. á mán.
Þarf að geta borið eitt tonn. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-4057.
Óska eftir sportbíl á ca 500 þúsund í
skiptum fyrir BMW 318i ’82, verð 380
þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-50508 eftir kl. 16.
Toyota Twin Cam '87, með drifi að aft-
an, óskast. Er með 400 þús. í útborg-
un. Uppl. í síma 92-68424.
Óska eftir Bronco '66-’76, með heilt
boddí eða heilt kram. Uppl. í síma
79920.
Óska eftir bil á veröbilinu 100-150 þús.
stgr. Aðeins góður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 92-12053.
Óska eftir litlum og sparneytnum bil fyr-
ir 10-30 þús. staðgreitt, skoðaðan eða
skoðunarhæfan. Uppl. í síma 673556.
Óska eftir pickup á ca 300-400 þús. sem
má greiðast með skuldabréfi. Uppl. í
síma 97-88951 eftir kl. 19. Ásgeir.
Óska eftir Toyota Corolla Twin Cam
’84 í skiptum fyrir Mazda 626 ’81 +
stgr. milligjöf. Uppl. í síma 91-666279.
Óska eftir að kaupa bíl á 25-30 þús.
stgr. Uppl. í síma 91-24061.
■ Bflar til sölu
Chevrolet Caprice Classic ’77, hvítur,
með rafinagni í öllu, þokkalegar
krómteinafelgur að aftan, til sölu eða
í skiptum fyrir fjórhjól, einnig til sölu
Blazer framhásing. Uppl. í vinnus.
95-1145 og heimas. 95-1121.
Ferðabill. Til sölu ferðabíll af gerðinni
Benz 508 D, mælabíll ’72, innréttaður
með svefnplássi, eldavél, vaski, kæli-
skáp, vatnstank, gashita. Bifreiðin
þarfhast boddíviðgerðar, verð tilboð.
Til sýnis hjá Vöku hf., Eldshöfða 6.
Mazda 626 árg. '80, 5 gíra kassi, sum-
ar- og vetrardekk á felgum, mjög
þokkalegt útlit, verð 70 þús. kr. Einn-
ig til sölu góð jeppakerra, ekki fyrir
kúlu, burðargeta um 1000 kíló, verð
25 þús. Uppl. í síma 52354 e.ki. 19.
Bedford ’79 sendibill meö kassa, góð
vél, ný kúpling, mjög hentugur sem
verkstæðisbíll eða fyrir byggingar-
verktaka. Verð ca 450 þús. Sími 41019.
Mazda - BMW. Til sölu Mazda 323
station ’84, 1500, 5 gíra, einnig BMW
518 ’81, 4 cyl., 4 gíra, 4 dyra, topp-
bflar. Góður stgrafsl. Sími 641605.
Plymouth Reliant - Ford Slerra - Dal-
hatsu bitabox. Plymouth Reliant (Ar-
ies) ’86 station, verð 650 þús., Ford
Sierra ’85, 1,6, 5 dyra, verð 400 þús.,
Daihatsu bitabox ’83, verð 120 þús.
Skipti. Uppl. í símum 676789 og 83889.
Fiesta XR21600, árg. '83, til sölu, svart-
ur, sportfelgur, sportinnrétting, góðar
græjur, sumar- og vetrardekk. Verð
340 þús., vel með farinn og góður bíll.
Símar 33058 og 42313.
Athl Tökum að okkur allar almennar
bifreiðaviðgerðir. Ódýr og góð þjón-
usta. Bílastöðin hf., sími 678830. Opið
frá kl. 10-22 alla daga.
Ford Escort 1600 ’81, ekinn 87.000 km,
einnig yfirbyggð kerra, breidd 1,80,
lengd 2,50 og hæð 1,70, á fjórum hjól-
um. Uppl. í síma 652321.
Fornbill á fornverði, Volvo Amazon
árg. ’68, einn sá fallegasti á landinu,
til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar
við Miklatorg.
Fyrir snattiö. Renault 4F6 (lengri gerð)
árg. ’84, góður bíll, tilvalinn fyrir létt-
an iðnað eða verktaka, sumar- og vetr-
ardekk. Uppl. í síma 91-10361 e.kl. 17.
Mazda 626. Mjög vel með farin Mazda
626, árg. ’82 til sölu, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 91-667224 og
985-24124.
Mercedes Benz 230 '79, aflstýri, afl-
bremsur, sjálfskiptur, 4 cy]., topplúga,
álfelgur, sumar- og vetrardekk, fall-
egur bíll. Uppl. í síma 91-10361 e.kl. 17.
Mercedes Benz 500 SE ’83 með öllu til
sölu, bíllinn er sem nýr, í algjörum
sérflokki. Uppl. í síma 82377 á daginn
og 611760 á kvöldin.
SAAB 900 GLE, árg. '80, til sölu. Bein
innspýting o.fl. Góður bíll. Verð
240.000. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-39561.
Saab 99 GL árg. ’78 til sölu, ekinn 116
þús. km, sjálfekiptur, 4ra dyra, skoð-
aður, lítur vel út, verð 90 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 54741.
Til sölu Ford Pinto ’77 (selst ódýrt) einn-
ig til sölu hjól Yamaha Virago 750 ’81
(gullmoli) og vélsleði Yamaha SW440
’79. Uppl. í síma 91-674510 eftir kl. 18.
Til sölu Saab 99, skemmdur eftir
ákeyrslu, allt gangverk í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-673419. Sigurður Páls-
son.
Toyota Hllux ’81 til sölu, yfirbyggður,
nýupptekin V-6 Buickvél, 35" dekk,
sjálfsk., skipti möguleg. Uppl. í síma
98-66662.
Daihatsu Charade TS '88 til sölu, mjög
vel með farinn, ekinn 28 þús. km.
Uppl. í síma 20077 eftir kl. 19.
---------------------------------------
Datsun Cherry 1300 station, árg. ’81,
hentugur vinnubíll. Verð 50-90 þús.
Uppl. í síma 91-626497.
Ford LTD station ’83, sjálfsk., vökvast.,
skipti koma til greina, t.d. á litlum
Blazer. Uppl. í síma 98-75838.
Mitsubishi L 300 4WD árg. 1988 til sölu.
Uppl. í síma 621750 á vinnutíma og
10232 utan vinnutíma.
Nissan King-Cab skúffubíll (pickup),
4x4, ekinn 40 þús. km, árg. 1986, til
sölu. Uppl. ísíma 91-51135 og 666912.
Saab 90, árg. '85, 2ja dyra, 5 gíra, lítið
keyrður, lítur út sem nýr, skoðaður
’89. Uppl. f síma 38053.
Til sölu eru Volvo 142 og Volvo 164 til
niðurrifs. Uppl. í síma 91-670325 eftir
kl. 19.
Til sölu Saab 99 ’80, ekinn 60 þús. km,
verð 200 þús. eða 150 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 98-21454 eftir kl. 20.
Til sölu á 15 þús. Mazda 929 '76, góð
dekk, á sama stað óskast 15" felgur,
12" breiðar, 6 gata. Uppl. í síma 51609.
Volvo 145 DL station '72, þarfnast lag-
færinga. Uppl. í síma 32607 milli kl.
20 og 22.
Volvo 240 GL ’83, ekinn 120 þús.,
beinsk., með yfirgír, vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 98-75838.
Ódýr, litill, sparneytinn. Suzuki Alto 800
’81 til sölu, selst ódvrt. Uppl. í síma
92-37435.
Camaro '69 til uppgerðar og Toyota
Tercel ’79, ódýr. Uppl. í síma 674076.
Krúsi Jálkur '75 til sölu. Uppl. í síma
91-72995.
Lada Sport árg. ’85 til sölu, ekinn 50
þús. Uppl. í síma 91-667289 eftir kl. 20.
■ Húsnæði í boði
Til leigu risíbúð í Smáíbúðahverfi,
leigist aðeins reglusömu, barnlausu
pari. Tilboð ásamt uppl. sendist DV,
merkt „Risíbúð 4053“, fyrir 8.5.
Til leigu einstakllngsibúð í miðbænum.
Fyrirframgreiðslu krafist. Laus strax.
Tilboð sendist DV, merkt „4054“.
2ja herb. íbúð til lelgu i tvö ár. Tilboð
sendist DV, merkt „Z4013“.
Keflavík. 3-4ra herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 92-14316 og 91-641904.
2-3 herb. ibúð, 80 fm, í Hafnarfirði til
leigu, lágmarksleigutími eitt ár. Fyrir-
framgreiðsla 6-7 mán. Uppl. í síma
91-77569.
Karlmaöur óskar eftir meðleigjanda að
huggulegri 3 herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi. Tilboð sendist DV, merkt
„Hagkvæmni 89“, fyrir 10. maí.
Skemmtiieg 4ra herbergja ibúð til leigu
á Flókagötu frá júní til áramóta eða
lengur. Tilboð og aðrar uppl. sendist
DV, merkt „Flókagata 4051“.
Til leigu 2 herb. ibúð í hjarta Hafha-
fjarðar. Laus strax. Leiga tilboð, fyr-
irfrgr. 6 mán. Tilboð sendist DV fyrir
10. maí, merkt „P-1313".
Til leigu 4ra herb. ibúð í vesturbænum.
Trygging æskileg. Reglusemi áskilin.
Tilboð og uppl. um fjölskhagi sendist
DV sem fyrst, merkt „Vesturbær 500“.
í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir
einhleypa konu eða karlmann, helst á
aldrinum 20-30 ára. Uppl. í síma
91-42275.
Góð 5 herbergja íbúö i tvíbýli til leigu
í sumar með eða án húsgagna. Uppl.
í síma 91-46183.
Herbergi til leigu, með aðgang að eld-
húsi, baði og þvottahúsi. Uppl. í síma
91-688351._________________________
Lítið herbergi til leigu með sérinngangi
og WC, nálægt Iðnskólanum. Uppl. í
síma 91-20542.
Lítil 2ja herb. ibúð til leigu í 6-8 mán-
uði, 28 þús. á mán., eitthvað fyrirfram.
Uppl. í síma 91-611672.
Lítil 2ja herbergja ibúö i vesturbænum
til leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„35“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4ra herb. ibúð, miðsvæðis í
borginni. Tilboð sendist DV, merkt
„íbúð 4001“.
Til sölu eða leigu 140 ferm einbýlishús
í Þorlákshöfn. Uppl. í síma 91-670891
eftir kl. 18.
120 m3 búð til leigu í Hafnarfirði f júní,
júlí og ágúst. Uppl. í síma 652321.
■ Húsnæði óskast
3 herbergja ibúð óskast. Vantar íbúð
sem allra fyrst. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Áhugasam-
ir hafi samband við auglýsingaþj. DV.
H4031.____________________________
Reglusöm 20 ára stúlka óskar eftir 1-2
herb. íbúð til leigu sem fyrst. Öruggar
mánaðargreiðslur. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4052.
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá
1. jún.-l. jan., helst í Mosfellsbæ eða
Reykjavík. Uppl. eftir kl. 20 í síma
91-667110.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem
fyrst í nágrenni Réttarholtsskóla.
100% reglusemi og umgengni, öruggar
mánaðargreiðslur. S. 91-38575.
Góð fjölskylda (með þrjú stálpuð börn)
utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi
heitið. Uppl. í síma 94-1342.
Ungt par með 1 barn óskar eftir 2 her-
bergja íbúð á leigu, helst í Breiðholti.
Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
91-72601 á kvöldin.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð strax. Góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
612089 eftir kl. 18.
Ungur maður óskar eftir að leigja ein-
staklingsíbúð frá og með 1. júlí nk.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 78632.
Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast
sem fyrst. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 91-22429.
Óskum eftir 2-3ja herb. ibúð á leigu á
höfuðborgarsvæðinu, einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað. öruggar mán-
aðargreiðslur. Uppl. í sfma 91-50522.
Einstaklingur óskar eftir einstaklings-
eða 2 herbergja íbúð. Uppl. í síma
91-670344.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt og áreiðanlegt par óskar eftir að
taka á leigu 2 eða 3 herb. íbúð til
lengri tíma. Uppl. í síma 13589.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö til leigu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-652447
eftir kl. 20.
Óska eftir 2-3 herb. ibúö til leigu frá
1. maí. Fyrirframgreiðsla 3-4 mánuðir.
Uppl. í síma 670486 e.kl. 20.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
aðstöðu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-688103.
Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. ibúð
til leigu sem fyrst. Reglusemi og ör-
uggar greiðslur. Uppl, í síma 23287.