Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. 39 ■ Húsnæði óskast Mann um fimmtugt vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 45620. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu eða sölu 360 fin verslunar- /iðnaðarhúsnæði á götuhæð í austur- borginni. Stórir og góðir sýningar- gluggar, hægt að skipta húsnæðinu í 2 einingar. Nýlegt og gott húsnæði. Er við umferðargötu, rétt við eina stærstu byggingarvöruverslun landsins. Sími 71766, kvölds. 656155. Til leigu i gamla miðbænum glæsilegur samkomusalur (stúdíó) með sætum fýrir 300 manns ásamt góðri aðstöðu. Hentugur fyrir alls kyns uppákomur og félagsstarfsemi, einnig sjónvarps- upptökur. Uppl. í símum 15563 og 28120. Skrifstofur - fjögur herbergi + kaffi- stofa, alls 86 m2, til leigu í nýju húsi að Þórsgötu 26. Uppl. í síma 91-16388 og 686411. Stórt skrifstofuherbergi í Borgartúni til leigu á 2. hæð, nýmálað, kaffiaðstaða, stórir gluggar, útsýni, laust strax. Uppl. í símum 10069 og 666832. Viljum taka á leigu snyrtilegt 150-200 ferm húsnæði fyrir hreinlegan iðnað, stórar dyr æskilegar. Uppl. í síma 688817 á skrifstofutíma. Til leigu 50 m! og 150 m! skrifstofu-, geymslu- eða iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Vörulyfta. Uppl. í síma 91-53735. Óska eftir að leigja ca 100 fm iðnaðar- húsnæði fyrir þrifalegan jámiðnað, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52979. ■ Atviima í boði Óskum að ráða til framtiðarstarfa í silkiprentun, vinnutími 8-16, einnig óskum við að ráða í silkiprentun með vinnutíma frá kl. 16-23. Ráðningar- tími í kvöldstarflð er til 18. ágúst. Uppl. veitir Halldór Einarsson í sím- um 31515 og 31516. Henson sportfatn- aður hf., Skipholti 37. Framtiðarvinna. Óskum eftir að ráða röska og ábyggilega manneskju til starfa við afgreiðslu og innpökkun. Vinnutími frá kl. 9.30-18. Æskil. aldur 25-35 ára. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra. Fönn hf., Skeifimni 11, s. 82220. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Óskum að ráða vant fólk til sauma- vinnu, ráðningartími til 18. ágúst. Vinsaml. hafið samband við Karítas Jónsdóttur verkstjóra í síma 91-31515 og 31516 aðeins milli kl. 8 og 12. Hen- son sportfatnaður hfi, Skipholti 37. Ertu orðinn þreyttur á ruglinu hér heima? Viltu vinna erlendis? Hótel- og skipakeðja, samyrkjubú, olíubor- pallar o.fl. Allar uppl. 1.500 kr. Kredit- kortaþj. S. 91-29215 frá kl. 16-20. Verkafólk. Útgerðarfélagið Njörður hf. óskar að ráða verkafólk í fiskverkun sína í Sandgerði nú þegar. Mikil vinna. Uppl. í síma 92-37448 og 91- 641790. Óskum eftir að ráða duglegan og reglu- saman starfskraft í kjarnaborun og steinsteypusögum. Góð laun fyrir rétt- an mann. Umsóknir sendist DV, merkt „B-4011“, fyrir þriðjud. 9. maí. 14-16 ára í sveit. 14-16 ára unglingur óskast í sveit í Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 685780 til kl. 17 og 611945 eftir kl. 17._____________________________ Húsamálarar ath. Óska eftir faglærð- um málurum sem geta byrjað sem fyrst, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4058. Matreiðslunemi óskast. Veitingahúsið A. Hansen í Hafnarfirði óskar eftir matreiðslunema strax. Upplýsingar á staðnum á sunnudag og mánúdag. Starfskraftur óskast í vefnaðarvörubúð, helst vanur afgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4060. Kranamaður. Kranamaður óskast á byggingarkrana. Uppl. í síma 46941 eftir kl. 16. Manneskja óskast til sveitastarfa í 4-6 vikur. Má hafa 1-2 börn. Uppl. í síma 91-685031. Vanur gröfumaður óskast á nýlega traktorsgröfu. Uppl. í síma 91-20812 og 77430.___________________________ Veitingahús i Reykjavík óskar eftir að ráða vana manneskju í sal um helgar. Uppl. í síma 12770 frá kl. 18.30. Óska eftir kjötpressu. Uppl. í síma 91-28610 milli kl. 8 og 12 fyrir hádegi. ■ Atvinna óskast 29 ára maður óskar eftir atvinnu á rútu eða vörubíl, einnig kemur til greina vinna á þungavinnuvélum. Uppl. í síma 91-78656. Ég er tvítug dönsk stúlka búsett í Reykjavík og vantar atvinnu. Ég er útlærð í skrifstofustörfum en tala því miður ekki íslensku ennþá en tala og skrifa dönsku, þýsku og ensku og get unnið á tölvu. Uppl. í sima 91-688750 frá 8-16, talið við Ásgeir. 21 árs viðskiptafræðinema vantar vel launaða sumarvinnu, góð tölvu- og bókhaldskunnátta, allt kemur til greina, einnig vinna úti á landi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4049. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. Ein 18 ára. Ég er samviskusöm og stundvís og bráðvantar vinnu sem fyrst (ekki sumarvinnu). Allt kemur til greina. Er með bílpróf. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4055. 32ja ára gamall maður óskar eftir fram- tíðarstarfi. Hefur m.a. unnið við sölu- störf, getur hafið störf strax. Uppl. í síma 91-36424 á kvöldin. Tvítugur piltur utan af landi óskar eftir vinnu strax, er í húsasmíðanámi í Iðn- skólanum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-75932 eða 98-34503. Ungur maður um tvítugt óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4048. Ég er tvitug og eldhress og mig bráð- vantar vinnu fram á haust. Get byrjað strax, allt kemur til greina. Er ýmsu vön. Uppl. í síma 73361. Guðrún. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, er vön afgreiðslu. Uppl. í sima 10472 eftir kl. 17. Stúlka á 19. ári óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 43421. Vanur matsveinn óskar eftir afleysinga- plássum í sumar, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-652846. Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu, hefur unnið á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 97-58862. Vanur stýrimaður með full réttindi óskar eftir góðu plássi á bát eða tog- ara. Uppl. í síma 91-74609. Ég er 25 ára gömul og óska eftir vinnu allan daginn. Bílpróf og enskukunn- átta. Uppl. í síma 75385. ■ Bamagæsla SOS. 2 'A árs gamall drengur, sem er oft veikur, óskar eftir góðri mann- eskju sem vill koma heima og passa hann þegar hann er veikur. Uppl. í síma 54319 eftir kl. 19. Barngóð og dugleg barnfóstra óskast til að passa 3ja ára stelpu í Fossvogs- hverfi eftir bádegi í sumar. Uppl. í síma 32295. 12 ára stelpa óskar eftir að passa barn á aldrinum 1-3 ára. Býr í Breiðholti. Uppl. í síma 91-74467. ■ Ymislegt Hárlos? Skalli? Liflaust hár? Sársauka- laus, hárrækt m. leiser. Svæðanudd, megrun, hrukkumeðf. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275 og 626275. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. S.O.S. Mig vantar lán i hvelli. Svar sendist auglýsingaþjónustu DV, merkt „S.O.S.-4029". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður vill kynnast konu með tilbreyt- ingu eða sambúð í huga, börn engin fyrirstaða, útlit skiptir ekki máli. Svör sendist DV, merkt „Vor 4047“. Reglusöm kona á besta aldri óskar eft- ir að kynnast fjárhagslega vel stæðum manni m/tilbreytingu í huga. Svar sendist DV, merkt „Hið ljúfa líf‘. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt af barnabókum! S. 91-79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Viltu skyggnast inn i framtiðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 91-13642. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Skemmtanir Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að óglejmianlegri skemmt- un. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns, handbreingerningar, teppa- ■ hreinsun, gluggaþv. og kísilhreinsun. Marga ára starfsreynsla tryggir vand- aða vinnu. S. 28997 og 11595. Teppahr., húsgagnahr., tilboðsverð undir 40 m2 kr. 2500. Fullkomnar djúp- hreinsivélar sem skila góðum árangri. Ath., enginn flutningskostnaður. Margra ára reynsla, örugg þj. S. 74929. Tökum aö okkur daglega umsjón sorp- geymslna, fyrir húsfélög og fyrirtæki. Þrífum reglulega. Verð 225 kr. á íbúð á mánuði. Uppl. í síma 46775. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- ' hliða húsaviðgerðir og viðhaidsvinnu, s.s. sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagnir, þökulagnir, sílanúðun o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir, sílan- húðun. Látið hreinsa húsið vel undir málningarvinnu, er með karftmiklar háþrýstidælur. Geri við sprungu- og steypuskemmdir með viðurkenndum efnum. Geri föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 985- 22716, 91-45293 og 96-51315. íslenskur staðall. Tökum að okkur all- ar steypu- og sprunguviðgerðir, há- þrýstiþvott og sílanúðun, einnig al- hliða málningarvinnu utanhúss og innan. Stuðst er við staðal frá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins. Gerum föst tilboð. Uppl. í s. 45380. Málun hf. Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, sprunguviðgerðir og þéttingar, marm- ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt- um. Önnumst glerísetningar og ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207._____ Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari og húsasmíðameistari geta bætt við sig verkefnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Símar 673399 og 674344. Verktak hf., símar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. - Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. Viðgerðir á steyptum mannvirkjum. Háþrýstiþvottur, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. B.Ó. verktakar, sími 616832. Ert þú ekki þreytt/ur á að finna ekki það sem þig vantar? Við sérsmíðum það fyrir þig. Furuhúsið, Grensásvegi 16, sími 91-687080. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Flisalagning. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum í flísalagn- ingu. Uppl. í síma 91-19573. Ég tek að mér alla almenna gröfuvinnu um helgar og á kvöldin. Sími 641544, hs. 52178 og bílasími 985-20995. Múrviðgerðir. Smáar og stórar, innan- húss og utan. Sími 78440. ■ Líkamsrækt Tilboð, leiðsögn, hvatning, aðhald. Hve lengi ætlar þú að hugsa málið? Taktu þér tak, komdu þér í form. Við gefum þér 1000 kr. afsl. á mánaðar- gjaldi í maí. Líkamsrækt, leikfimi, vatnsgufa, ljósabekkir. Kynntu þér málið. Orkulind, sími 15888. ■ Garðyrkja Garðyrkjuþjónustan hf. auglýsir. Bjóð- um eftirt. þjónustu: klippingar á trjám og runnum, hellulagnir í öllum stærð- um og gerðum, grasþakning á stórum sem smáum svæðum, lagfæringar á illa förnum og missignum grasflötum. Lóðastandsetn. og alla aðra garð- vinnu. Komum og gerum verðtilb. ykkur að kostnaðl. Garðyrkjuþjónust- an hf. S. 91-11679 og 20391. Húsfélög-húseigendur. Ek heim hús- dýraáburði og dreifi, smíða og set upp grindverk og girðingar, sólskýli og palla. Geri við gömul grindverk, hreinsa og laga lóðir og garða. Áhersla lögð á góða umgengni. Greiðslukortaþj. Framtak h/f, Gunnar Helgason, sími 30126. Trjáklippingar, húsdýraáburður, lóða- standsetningar. Klippingar á trjam og runnum, unn'ar af fagmönnum. Útveg- um húsdýraáburð og sjáum um dreif- ingu. Einnig hellulagnir og öll önnur garðvinna. Gerum verðtilboð. Is- lenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, sími 19409. Lóöavinna - garðtæting. Tökum að okkur alla nýbyggingu og endurnýjun lóða, stór og smá verk, s.s. hellu- og hitalagnir, tyrfingar, girðingar, hleðsluveggi, grindverk o.fl. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna, vanir ,menn. Grómagn, garðaþjón., s. 651557. Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæríngar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Nú er hver að verða siðastur að klippa tré og runna. Við erum tveir garð- yrkjufræðingar og bjóðum þér vand- aða vinnu. Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884 og Þór Sævarsson. Uppl. í Bló- málfinum, s. 622707. Lífrænn, þurrkaður áburður (hænsna- skítur), ódýr, lyktarl. og illgresislaus. Þægilegur í meðförum. Sölust.: bens- ínst. Olís, Blómaval, Sölufél. garð- yrkjum., MR-búðin, Húsasmiðjan. Trjáklippingar, hellulagnir, sumarúðun. Tek að mér að klippa og grisja tré og runna. Pantið sumarúðun tímanlega. Sími 91-12203 og 621404. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat- að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Gefðu ekki skít i allt, við gefum ekki skít, heldur seljum bann á hagstæðu verði. Góður skítur gerir grasið betra. Pöntunarsímar 24431 og 676032. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og hitalagnir, jarðvegsskipti. Gerum föst tilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Vanir menn. Sími 652021. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Húsdýraáburður. Kúamykja og hrossa- tað. Dreifing ef óskað er. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Skitamórall. Ert þú með slæma sam- visku gagnvart garðinum þínum? Úr- vals hrossatað. Pantanir í s. 35316 all- an daginn og 17514 á kvöldin. Trjáklipping - kúamykja. Pantið tíman- lega. Sanngjarnt verð. Tilb. Skrúð- garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný- býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388. Vorannir: Byrjið vorið með fallegum garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð- un, húsdýraáburður og fleira. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623. Húsdýraáburður. Tökum að okkur að útvega og dreifa húsdýraáburði. Uppl. í síma 91-84032. Tek aö mér að klippa tré og runna, auk ýmissa garðverkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-652831. Trjáklippingar. Einnig almenn um- hirða garða í sumar. Uppl. í síma 622494. Þórður R. Stefánsson. Vel með farið gróðurhús til sölu, 8x11 fet, Eden. Uppl. í síma 91-52248. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000, ’89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8?. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni’ á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. vBílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. - Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson, sími 52877. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engm bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Sveit I sumar verður starfrækt sumardvalar- heimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjarhreppi, Eyja- firði. Dvölin er miðuð við 7-14 daga í senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari uppl. gefur Anna Halla Emils- dóttir fóstra í síma 96-26678 og tekur við pöntunum milli kl. 19 og 21. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Bisk. Fjölbreytt námskeið, líf og fjör, 7-12 ára börn, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Kaupakona óskast á meðalstórt kúabú í sumar, þarf helst að vera vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4038. ■ Ferdalög Mallorka. Lúxus íbúðarhótel, Magaluf, 3 vikur, 4 í íbúð, kr. 49.800 (fúllorðins- verð). Sólarflug, Vesturgötu 12, símar 22100 og 15331. ■ Parket Parket. Til sölu 60 fm af Blinga par- keti (gegnheilt), hagstætt verð og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 96-26448 og 96-23536. _____________________ Parketslipun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppí. í síma 38016 og 18121. ■ Til sölu Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Glæsilegt hús á Siglufirði. Til sölu er Húseiningahús á einni hæð, 147 m2 + bílskúr sem er undir húsinu. Mjög góð lóð og stór og góð sólverönd. Uppl. í símum 91-45280 og 96-71526. P 4 VESTUR ÞYSK URVALSVARA 400 hiv/MÍN. 2,2 KW |« 40 og 90 Itr. kútur I* TURBO KÆLING/ÞRÝSTI - ! JAFNARI ■• ÖFLUGUSTU EINS FASA I I I P8ESSURHAR Á NUUHUDNUM lURlðR JÓHUSTAH | SkiphoHi 19 3. hæð I (fyrir ofan Radíóbúdina) a h\ sími: 269 11 nl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.