Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Page 29
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989.
45
Skák
Jón L. Árnason
Hér er staöa frá móti ungra skákmanna
gegn reyndum í Cannes um páskana.
Indverski unglingaheimsmeistarinn An-
and hafði hvítt og átti leik gegn Boris
Spassky:
Spassky vonast eftir 49. a6? Rxa6 50.
Rxa6 Bxb3 o.s.frv. Anand á miklu snjall-
ari leiö: 49. Rd3 + ! Rxd3 50. a6 Be8 51.
Rd5+ og Spassky varö að gefast upp.
Eftir aö kóngurinn foröar sér úr skákinni
kemur 52. Re7 og a-peðið veröur óveij-
andi aö nýrri drottningu.
Bridge
ísak Sigurösson
Matthías Þorvaldsson og Hrannar Erl-
ingsson eru kornungir spilarar sem vak-
iö hafa athygli á sér á undanfómum
ámm. Þeir komust m.a. í úrsht íslands-
mótsins í tvímenningi á dögunum, og
höfnuöu í 10 sæti af 24. Þeir nældu sér í
góöa skor í þessu spih gegn Ásgeiri Ás-
bjömssyni og Hrólfi Hjaltasyni í þessu
spili í úrshtunum. Suður gefur, NS á
hættu.
♦ 2
V 95
♦ D9753
+ ÁK762
♦ D106
V G108
♦ Á4
+ 98543
♦ Á953
V ÁD73
♦ K106
♦ G10
♦ KG874
V K642
♦ G82
+ D
Suður Vestur Norður Austur
pass 1* pass 1»
1* 2* pass 3 G
p/h
Matthías ákvað að opna á vesturhöndina
á einum tigU, en þeir félagar spila eöU-
legt kerfi. Hrólfi Hjaltasyni leist eðfilega
ekki vel á að spfia frá götóttum spaöalit,
svo hann valdi frekar laufadrottningu
út. Hann var óheppinn þar, þvi Hrannar
spilaði tígU á kóng, og svínaði síðan tigul-
tíu. Það má segja að Hrólfúr hafi verið
óheppinn að félagi skyldi vera með D10
þriðju í spaða, en eina útspihð sem
hnekkir þremur gröndum er spaði út.
Sími:
694155
Lalli og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviUö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísa^örður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt Vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsmgar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
■Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnartjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tíimun er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
tjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimiUslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veUcum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og urnhelgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviUðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-l'8,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
KleppsspitaUnn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 áram
Föstud. 5. maí:
Öllum starfsmönnum rússneska
utanríkismálaráðuneytisins vikið frá
Ákvörðun um það tekin á fjögurra klst. fundi í Kreml
___________Spakmæli______________
Manni veitist erfitt að fyrirgefa aðrar
yfirsjónir en þær sem maður gæti
sjálfur framið.
Jörgen Schleimann
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í sima 52502.
Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarmnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. mai
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Foröastu að fara út fyrirþin takmörk, og lofa einhverju sem
þú getur alls ekki staðið við. Haltu ró þinni í dag.
•Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það verður mikill hraði á öllu bjá þér í dag og þú færö ekki
við neitt ráðið. Láttu ekki hugfallast. Ánægjulegirdagar eru
framundan.
í
t'
%
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það gæti oröið um asnalegan misskilning að ræða hjá
ákveðnmn aðilum. Vertu ekki smámunasamur.
Nautið (20. april-20. taai):
Öryggi er mikilvægt í persónulegum óskum og skipulagn-
ingu. Ef þú sýnir kæruleysi.eru aðrir tilbúnir að pýta sér
tækifæri þin.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Hlutimir smella ótrúlega vel saman í dag. Byijaðu á erfiðum
verkefnum því einbeiting þin er mest fyrri hluta dagsins.
Happatölur eru 1,17 og 26.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir ekki að leita langt yfir skammt að ánægju því hún
er helst heima hjá þér. Þú verður bara að opna augun. Ein-
hver mistök, sem þú verður að lagfæra, verða á hefðbund-
inni vinnu.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú hefur eitthvað á þinni könnu sem gerir þig dálitið utan-
gátta í dag. Gerðu lista yfir mikilvæga hluti sem mega ekki
gleymast. Eyðsla gæti farið úr böndunum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að negla þá sem þú vilt ná samkomulagi við strax.
Þú átt það á hættu að þeir missi áhugann þegar líöa tekur
á. Slappaðu af í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta verður mjög furðulegur dagur, vertu vel á verði. Þú
gætir orðið fómarlamb öfundar. Ástin blómstrar og þú átt
ánæjulegan dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ef þú þarft að beijast fyrir einhverju gerðu það þá ofanjarð-
ar en ekki í felum. Reyndu að fá ferskar hugmyndir, sérstak-
lega í fjármálunum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt athyglisverðan dag í vændum. Það verður eitthvað
ævintýralegt í kringum þig sem gætí endað í ferðalagi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú gætir lent í vandræðum ef þú ert of fastur fyrir. Vertu
viss um að aörir fái aö tjá sig og sín málefni. Happatölur em
4, 22 og 32.