Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Qupperneq 30
46 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. Föstudagur 5. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (19) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Kátir krakkar (11) (The Vid Kids). Kanadískur myndaflokk- ur i þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- r myndaflokkur með hinum óvið- jafnanlega Benny Hill og félög- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Annir og appelsinur. Þáttur frá Fjölbrautarskólanum á Sauðár- króki. Áður á dagskrá 4. des- ember 1987. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálaflokk- ur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Afmæli Evrópuráðsins. Þáttur í umsjón Ólafs Sigurðssonar í tilefni 40 ára afmælis Evrópu- ráðsins en í dag er Evrópudag- urinn. 22.25 Banvæn ást (Dressed to Kill). Bandarísk biómynd frá 1980. Leikstjóri Brian De Palma. Aðal- hlutverk Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen og Keith Gordon. Símavændis- kona verður vitni að morði og er hundelt af sálsjúkum morð- ingja. Muyndin er alls ekki við hæfi barna! Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Gamla borgin. In Old Chicago. Myndin fjallar um tvo ólíka bræður sem leggja allt missætti á hilluna og berjast sameigin- lega gegn eldhafinu mikla er lagði stóran hluta Chicago- borgar i rúst. Aðalhlutverk: Tyr- one Power, Don Ameche og Alice Brady. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknimynd. Fjörug teikni- mynd. 20.10 Ljáðu mér eyra... Pia Hans- son kynnir ný og gömul tónlist- armyndbönd og segir sögur úr skemmtanalífinu. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. Stöð 2. 20.40 Bemskubrek. The Wonder Ye- » ars. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.10 Línudansinn. AIIThat Jazz. Joe Gideon er vel metinn leikstjóri en haldinn fullkomnunaráráttu sem að lokum ber hann ofur- liði. Líf hans snýst um stöðugar æfingar og hann hefur litinn tíma aflögu fyrir dóttur sína og unnustu. Joe er undir miklu álagi vegna sýningar sem hann er að færa upp á Broadway en meðal þátttakenda í henni er fyrrverandi eiginkona hans. Oheilbrigt líferni verður þess valdandi að dag einn dettur hann niður með hjartaáfall. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Rainking og Leland Palmer. Ek* við hæfi barna. 23.15 Bjartasta vonin. Breskur gam- anmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. 23.40 I strákageri. Where the Boys Are. Fjórar frískar stúlkur leggja leið sína til Flórida á vit ævintýr- anna. Takmark þeirra er að krækja sér í karlmann sem ýmist á að vera ríkur, greindur, hinn eini sanni eða ástríðufullur elsk- hugi. Allar fá þær drauma sína uppfyllta en afleiðingarnar eru heldur í skondnari kantinum. 1.15 Ógnir götunnar. Panic in the Streets. Myndin gerist á götum New Orleans og dregur upp raunhæft yfirbragð borgarinnar á fimmta áratugnum. Aðalhlut- verk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. Leik- stjóri: Elia Kazan. 2.50 Dagskrárlok. eRásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrllt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Álit stjórn- málamanna á grunnskólanum. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðar- dóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (8.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Visindin efla alla dáð“. Fyrsti þáttur af sex um háskólamennt- un á islandi. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnautvarpið - Símatími. Síminn í simatíma Barnaút- varpsins er 91 38500. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. landi. - Centaur og gestir þeirra á Saumastofutónleikum í beinni útsendingu. - Kvartett Stefáns S. Stefánssonar í beinni útsend- ingu úr Saumastofunni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónust- an kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ödáinsvallasögur eftir kl. 18,30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttirkynnir tíu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. í strákageri gerist ýmislegt sem stúlkurnar fjórar höfðu ekki reiknað með. Stöð 2 kl. 23.40: í strákageri í strákageri (Where tlie Boys Are) er mynd um íjór- ar hressar stelpur sem fara í skólafrí til Fort Lauderdale í Flórída til að stunda áhugamál sín, sólböð og stráka. Allar hafa þær sínar leyndu óskir sem þær fá uppfylltar þó ekki sé í sama mæli og þær hugsuðu. í strákageri er létt gaman- mynd sem ætti að hressa upp á unglingana. Stelpurn- ar eru fallegar, strákamir myndarlegir, ströndin í Fort Lauderdale freistandi. Og í myndinni er passiegur skammtur af rómantik sem er blandað saman við gam- ansemi og örlitla spennu. -HK 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Sumar i sveit" . Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartar- dóttir lesfimmta lestur. (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Norðlensk vaka. Annar þáttur af sex um menningu í dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 i kvöldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Guðmundur Emilsson hljómsveitar- stjóri. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá miðvikudags- morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli máia, Óskar Páll á útklkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkk- ið upp úr kl. 14 og Arthúr Björg- vin Bollason talar frá Bæjara- 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8 30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Úskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sinum stað. Bjarni Ölafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siödegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i sima 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Ómar Valdimarsson stýrir umræðun- um. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemningunní í vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í simum 6819 00 og 611111. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hressviðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög i bland við ýmsan fróðleik. 18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir helgarstemningunni I vikulokin. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Öskalög og kveðjur í símum 6819 00 og 61 11 11. 2.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Hilmars V. Guðmunds- sonar og Alfreðs Jóhannsson- ar. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur fjölbreytta tónlist og fjallar um iþróttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 í hreinskilni, sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Samtökin '78 E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með Kidda í Gramminu. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Jónu de Groot. Svarað í síma 623666. FM 104,8 12.00 IR. 14.00 IR. 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög, kveðjur og góð tónlist. Sími 680288. 04.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 17.00Orð trúarinnar. Blandaður þáttur með tónlist, uþ.b. hálftíma- kennslu úr Orðinu og e.t.v. spjalli eto viðtölum. Umsjón: Halldór Tárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudagskvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helg- arbyrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félags- lífi á komandi helgi. ÞURRKUBLÚÐIN VERÐfl AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þart að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhœttu i umferðinni. Roy Scheider leikur aóalhlutverkið Joe Gideon sem Bob Fosse byggir á sjálfum sér. Stöð 2 ld. 21.10: linudans Línudans (All That jazz) vakti mikla athygli þegar hún kom fyrir sjónir kvik- myndaáhorfenda fyrir tæp- um tiu árum. Bob Fosse var þá á hátindi ferils síns. Átti aö baki myndirnir Cabaret og Lenny. Og á Broadway var nýjasti smellur hans, Dancing, vinsælasta sýn- ingin. Línudans er aö mörgu leyti sjálfsævisöguleg kvik- mynd. Roy Scheider leikur Joe Gideon, dans- og leik- stjórnanda sem yfirkeyrir sig á vinnu. Hann fær hjartaslag og meðan hann er í dái endurlifir hann kafla í lífi sínu og ræöir samvisku sína við persónu sem táknar dauðann. Línudans er geysivel gerö kvikmynd og er mögnuð meðferð Fosse á söguþræð- inum sem er í senn bæði raunsær og absúrd. Lokaat- riði myndarinnar er ein af eftirminnilegustu kóreó- graflum sem kvikmyndaðar hafa verið. Línudans er mynd fyrir alla þá sem vilja vandaða og metnaðarfulla kvik- mynd, snilldarverk sem á eftir að lifa um langa fram- tíð. -HK Rás 2 Spáðu í Svlss Annað kvöld kemur í ljós í hvaða jarðveg lag Valgeirs Gujónssonar, Það sem eng- inn sér, feUur hjá þeim grönnum okkar evrópskum sem valist hafa til að dæma um ágæti laganna í SÖngva- keppni sjónvarpsstöðva sem fram fer annað kvöld í Laus- anne í Sviss og verður ut- varpað og sjónvarpað frá samtímis. í tilefni af keppninni mun rás 2 standa fyrir getraun. Hlustendum gefst kostur á að hringja í rásina til sjö í kvöld og spá í úrslitin, höld- um við sextánda sætinu? í tilefni dagsins munu ís- lenskir tónlistarmenn troða upp í beinni útsendingu. Meðal þeirra sem koma fram eru Gildran, Centaur, Bjartmar og Magnús Þór, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanóleikari og Kvartett Stefáns S. Stefánssonar. Á morgun verður einnig spáð í úrslitin frá kl. 10-17. Michael Caine leikur sálfræðinginn Robert Elliott og Angie Dickinson leikur sjúkling hans. Sjónvarp kl. 22.25: Banvæn ást Sá frægi leikstjóri Brian De Palma leikstýrir íostu- dagsmynd Sjónvarpsins Banvæn ást (Dressed To Kill). Eins og svo oft áður sækir Palma í smiðju meist- ara Hitchcock og eru mörg atriði í Banvænni ást sem minna óneitanlega á myndir hans. Aðalpersónumar eru morðinginn Bobbi sem eng- inn veit hvernig lítur út, sálfræðingurinn Robert Elliott sem lögreglan heldur að hafi ein- hvern tímann haft hina morðóðu Bobbi sem sjúkling, Kate Miller, sem er í meðferð hjá Elliott. -------------------------— Hún er ung og falleg kona sem á við sálfræðileg vanda- mál að stríða og vændiskon- an Liz Blake sem er eina vitnið sem lögreglan hefur. Ef hún lifir nógu lengi gæti hún þekkt morðingjann. Það veit morðinginn einn- ig ... Það er engin lognmolla yfir Banvænni ást og sjón- varpsáhorfendur eiga sjálf- sagt erfitt með að rífa sig frá skjánum meðan á sýningu stendur. Aðalhlutverkin leika Michael Caine, Angie Dickinson og Nancy Allen. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.