Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989.
47
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Óskarsverðlaunamyndin
REGNMAÐURIIMN
Hún er komin, óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29.
mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur
í aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti leik-
stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald
Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen. Leikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
Óskarsverðlaunamyndin
Á FARALDSFÆTI
Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner
o.fl.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Óskarsverðlaunamyndin
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Frumsýnir grinmyndina
Á SÍÐASTA SNÚNINGI
Hér er komin hin þraelskemmtilega grín-
mynd Funny Farm með toppleikaranum
Chewy Chase sem er hér hreint óborganleg-
ur. Frábær grinmynd fyrir þig og þina.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Óskarsverðlaunamyndin
EIN ÚTIVINNANDI
Working Girl.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.
SLÆMIR DRAUMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á YSTU NÖF
Sýnd kl. 5 og 9.
I DJÖRFUM LEIK
Sýnd kl. 7 og 11.
HVER SKELLTI SKULDINNI
A KALLA KANÍNU?
Sýnd i dag kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
THE NAKED GUN
Beint á ská.
Besta gamanmynd sem komið hefur í langan
tíma. Leikstj. David Cucker (Airplane). Að-
alhl., Leslie Nielsen, Priscilla Presley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
A-salur
Frumsýning
MARTRÖÐ Á ÁLMSTRÆTI
Draumaprinsinn Freddi er kominn aftur.
Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á
kreik í draumum fólks. 16. aðsóknarmesta
myndin í Bandarikjunum ásiðasta ári. Miss-
ið ekki af Fredda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan.16. ára.
B-salur
TVÍBURAR
Frábær gamanmynd með Schwarzenegger
og De Vito.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
TUNGL YFIR PARADOR
Richard Dreyfuss í fjörugri gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnboginn
frumsýmr
VARANLEG SÁR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
TVÍBURAR
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
OG SVO KOM REGNIÐ
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.10.
HINIR ÁKÆRÐU
Sýnd kl. 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5 og 7.
Í LJÓSUM LOGUM
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
Frumsýnir
HLÁTRASKÖLL
Gamanmynd með Sally Field og Tom Hanks
í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15
SÍÐASTI DANSINN
Sýnd kl. 9
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 5, 7.
HRYLLINGSNÓTT II
Sýnd kl. 11.
sýnir i
Hlaðvarpanum,
Vesturgotu 3
Sál mín er
hiröfífl í kvöld
Miðasala: Allan sólarhringinn i s. 19560 og
i Hlaðvarpanum Irá kl. 18.00 sýningardaga.
Einnig er tekið á móti pöntunum i Nýhöfn,
simi 12230,
Aukasýnigar:
17. sýning i kvöld kl. 20. uppselt.
18. sýning mánud. 8. mai kl. 20, nokkur
sæti laus.
19. sýning miðvikud. 10. mai kl. 20.
Síðustu sýningar.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SiMl 16620
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
I kvöld kl. 20.30, örfá sæti laus.
Laugardag kl. 20.30, örfá sæti laus.
Miðvikudag 10. maí kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
UL
STANG-ENG
eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sunnudag 7. maí kl. 20.00, örfá sæti laus.
Síðasta sýning.
FERÐIN Á HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Allrasíðastasýning.
M iðasala I Iðnó, sími 16620.
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud.kl. 14.00-19.00.
Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá aaga sem leikið er.
SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
einnig simsala meðVISAog EUROCARDá
sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun-
um til 15. mai 1989.
iGIKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
SÓLARFERÐ
Höfundur: Guðmundur Steinsson
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
Leikmynd: Gylfi Gíslason
Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja Gylfa-
dóttir
Tónlist: Þórólfur Eiriksson
Lýsing: Ingvar Björnsson
9. sýning i kvöld kl. 20.30.
10. sýning laugard. kl. 20.30.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
FACD FACD
FACO FACD
FACD FACD
LISTINN Á HVERJUM
MANUDEGI
“Tlllll ,
ISLENSKA ÓPERAN
___iilil
Brúðkaup Fígarós
15. sýning 5. maí kl. 20, uppselt.
aukasýning fimmtud. 4. maí kl. 21. uppselt
Ósóttar pantanir seldar i dag.
Miðapantanir I síma 94-4632 laugar-
dag-þriðjudag frá kl. 16-19.
15. sýning föstud. 5. maí kl. 20, upp-
selt.
Allra síðasta sýning.
Aukasýning fimmtud. 4. mai kl. 21.
Ósóttar pantanir seldar I dag.
Miðasala opin alla daga frá kl. 16-19 og
fram að sýningu sýningardaga. Simi 11475.
frumsýnir í Gamla Stýri-
mannaskólanum, Öldugötu 23.
AÐ BYGGJA SÉR VELDI
EÐA SMÚRTSINN
eftir Boris Vian.
Frumsýning fimmtudag 4. mai
kl. 20.30, uppselt.
2. sýning laugardag 6. maí
kl. 20.30.
3. sýning þriðjudag 9. maí
kl. 20.30.
4. sýning laugardag 13. maí
kl. 20.30.
Takmarkaöur sýningafjöldi.
Miöasalan opnuð kl. 18.30 sýning-
ardaga.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 29550.
Ath. Sýningin er ekki við hæfi
bama!
Frú Emilía
Leikhús, Skeifunni 3c,
„GREGOR“
(Hamskiptin eftir Franz Kafka)
Leikarar: Ellert A. Ingimund-
arson, Árni Pétur Guðjónsson,
Margrét Árnadóttir, Bryndís
Petra Bragadóttir, Einar Jón
Briem, Erla B. Skúladóttir.
Leikstjórn: Guðjón Pedersen.
Leikgerð: Hafliði Arngrímsson.
Leikmynd og búningar: Guðjón
Ketilsson.
Aðstoð við leikmyndagerö:
Hans Gústafsson.
Lýsing: Ágúst Pétursson.
Leikhljóð: Arnþór Jónsson.
Hárgreiðsla: Guðrún Þorvarð-
ardóttir.
Forsýning í kvöld kl. 20.30.
Frumsýning sunnudag 7. maí
kl. 20.30.
2. sýning miðvikudag 10. mai
kl. 20.30.
3. sýning fóstudag 12. maí kl.
20.30.
4. sýning sunnudag 14. maí kl.
20.30.
Miðapantanir og upplýsingar í
síma 678360 allan sólarhring-
inn.
Miöasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skeifunni 3c og
sýningardaga til kl. 20.30.
Leiklistarnámskeið fyrir al-
menning hefjast 10. mai. Hóp-
og einstaklingskennsla. Upplýs-
ingar og innritun alla daga frá
kl. 17.00-19.00.
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnalelkrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Siðustu sýningar:
Laugard. kl. 14, uppselt.
Sunnud. kl. 14, uppselt.
Sunnud. kl. 17. aukasýning.
Mánudag 15. maí, annan í hvitasunnu,
kl. 14.
Laugard. 20. maí kl. 14, næstsíðasta
sýning.
Sunnudag 21. maí kl. 14, síðasta sýning.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Fjmmtudag 11. mai kl. 20.00, tvær sýn-
ingar eftir.
Föstud. 19. maí kl. 20.00.
Föstud. 26. maí kl. 20.00, siðasta sýn-
ing.
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
Þýðing Helgi Hálfdanar^on
I kvöld kl. 20.00, 8. sýning, 3 sýningar
eftir.
Þriðjud. kl. 20.00, 9. sýning.
Miðvikudag 17. mai, næstsiðasta sýning.
Fimmtudag 25. mai, síðasta sýning.
HVÖRF
Fjórir ballettar eftir Hlif Svavarsdóttur.
Laugard. kl. 20.00, frumsýning.
Miðvikud. kl. 20.00, 2. sýning.
Föstud. 12. maí kl. 20.00, 3. sýning.
Mánud. 15. mai kl. 20.00, 4. sýning.
Fimmtud. 18. mai kl. 20.00, 5. sýning.
Laugard. 20. maí kl. 20.00, 6. sýning.
Sunnud. 21. maí kl. 20.00, 7. sýning.
Laugard. 27. maí kl. 20.00, 8. sýning.
Sunnud. 28. mai kl. 20.00, 9 sýning.
Ath. breytta sýningarröð.
Áskriftarkort gilda.
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
Litla sviðið, Lindargötu 7.
Bílaverkstæði Badda eftir ólaf Hauk
Simonarson.
Leikstj., Þórhallur Sigurðsson.
Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson.
Lýsing: Björn B. Guðmundsson.
Leikarar: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason,
Bessi Bjarnason, Guðlaug Marla Bjarna-
dóttir, Jóhann Sigurðarson og Sigurður Sig-
urjónsson.
Sýningar fyrír leikferð:
Laugard. kl. 20.30, 4 sýningar eftir.
Sunnud. kl. 16.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Föstudag 12. maí kl. 20.30, næstsiðasta
sýning
Mánudag 15. mai kl. 20.30, siðasta sýning
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sima-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
jsE SAMKORT E
Alþýðuleikhúsið
sýnir i Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3
Hvað geröist
í gær?
Einleikur: Guðlaug María Bjarnadóttir.
10. sýning þriðjud. 9. maí kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Miðasala við innganginn og i Hlaðvarpanum
daglega kl. 16—18.
Miðapantanir i síma 15185 allan sólarhring-
inn. , .., ( t , , E, . |
Veður
Akureyri skýjað 3
Egilsstaðir skýjað 3
Hjarðames léttskýjað 2
Galtarviti skýjað 1
Kefla víkurflugvöUw skýjað 1
KirkjubæjarklausturlétísMý] að 2
Raufarhöfn alskýjað 0
Reykjavík skýjað 2
Sauðárkrókw skýjað 2
Vestmannaeyjar léttskýjað 3
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skúr 5
Helsinki léttskýjað 10
Kaupmannahöfn léttskýjað 10
Osló skýjað 8
Stokkhólmw léttskýjað 8
Þórshöfh skýjað 6
Algarve heiðskírt 18
Amsterdam þokumóða 13
Barcelona heiðskírt 11
Berlin léttskýjað 13
Chicago skúr 12
Feneyjar þokumóða 13
Frankfurt heiðskírt 10
Glasgow léttskýjað 5
Hamborg þoka 9
London mistur 11
LosAngeles alskýjað 16
Lúxemborg heiðskirt 13
Madrid heiðskírt 7
Malaga heiðskírt 11
MaUorca heiðskírt 9
Montreal heiðskirt 9
NewYork alskýjað 13
Nuuk hálfskýjað -3
Orlando heiðskirt 21
París heiðskírt 15
Róm þokumóða 12
Vin léttskýjað 14
Winnipeg léttskýjað -4
Valencia heiðskírt 10
Gengið
Gengisskráning nr. 83 - 5. mai 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 53.290 53.430 53,130
Pund 89,450 89.685 90.401
Kan. dollar 45.029 45,148 44,542
Dönsk kr. 7,2282 7.2472 7.2360
Norskkr. 7,7614 7,7818 7,7721
Sænsk kr. 8.2903 8,3121 8,2744
Fi. mark 12,6011 12.6342 12.5041
Fra.franki 8.3324 8.3543 8.3426
Belg.franki 1,3437 1,3472 1.3469
Sviss. franki 31.5381 31.6210 32,3431
Holl. gyllini 24,9479 25.0135 26,0147
Vþ. mark 28,1199 28.1938 28,2089
it. líra 0.03850 0,03860 0,03848
Aust. sch. 3.9907 4,0072 4.0097
Port. escudo 0,3405 0.3414 0.3428
Spá. peseti 0.4533 0.4545 0,4529
Jap.yen 0.39709 0.39814 0.40000
Irskt pund 75,104 75.302 75,447
S0R 68.0502 68.8365 08.8230
ECU 58,5524 58.7062 58.7538
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fistoiarkaðimir
Faxamarkaður
4. og 5. mai seldust alls 247,693 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blálanga 0,117 15.00 15.00 15,00
Blandað 0.144 43.69 42.00 44,00
Grálúða 201.324 33.07 30.00 30,50
Hrogn 0,083 50,00 50,00 50,00
Kadi 28.393 23,18 23.00 23.50
Keila 0,107 6.00 0.00 0.00
Langa 0,953 25,92 16.00 27,00
Lúða 0,622 179.32 165,00 240,00
Rauðmagi 0.102 75.90 75,00 77,00
Skata 0.020 54.00 54,00 54.00
Koli 0.164 35.49 25,00 68,00
Skötuselur 0.018 280,00 280,00 280,00
Hlýri 0,523 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 5.070 38.89 30,00 40.00
Þorskur, ós. 1.085 39,46 30,00 47,00
Ufsi 5,986 21,53 15,00 25,00
Ýsa 2.742 42,13 30,00 52.00
Á mánudag verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
4. mai seldust alls 15,777 tonn.
Langa 0,168 15,00 15,00 15.00
Keila 0.105 9,00 9.00 9,00
Steinbitur, ósl. 0,201 10,00 10.00 10,00
Steinbitur, sl. 0,359 14,75 10,00 15,00
Þorskur, sl. 5,256 35,34 30,00 50,00
Koli 1,224 21,59 20.00 23,00
Ýsaósl. 0,209 46,77 45,00 50,00
Þorskur, ósl. 5,225 44,03 38.00 46,00
Ufsi 0.404 15,00 15,00 15,00
Karfi 1.063 13,00 13,00 13,00
Keila 0,554 9.00 9,00 9,00
Á mánudag verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
3. mai seldust alls 130,559 tonn.
Þorskur 42,975 36,82 30.50 49,00
Ýsa 30,946 42,01 26,00 53,00
Karfi 13,280 22,62 16,00 25,50
Ufsi 24,335 20,35 8.00 20.00
Steinbitur 1,882 11,33 10,00 15.00
Langa 2,123 14,76 10.00 15,00
Blálanga 0,501 15,00 15.00 15,00
Lúða 0.929 160,75 100.00 220,00
Grálúða 10,606 37,75 37.50 38,50
Keila 2,118 14.01 14,00 14,50
Skata 0,115 64,70 61.00 78,00
Lax 0,042 80,00 80,00 80,00
.il1j í, i.K'LLF ) :