Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Síða 2
18
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Alex
Laugavegi 45, sími 21255
Adlon
Laugavegi 126, sími 16566
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf„ simi 651693.
American Style
Skipholti 70, sími 686838.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sími 38550
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Ármúla 21, sími 686022.
Bangkok
Síðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway
Álfabakka 8, sími 77500.
Café Hressó
Austurstræti 18, sími 14353.
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sími 622631.
FJaran
Strandgötu 55, simi 651890.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, sími 1 6323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Gullni haninn
Laugavegi 1 78, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, slmi 689888.
Hjá Kim
Ármúla 34, sími 31 381.
Holiday Inn
Teigur oa Lundur
Sigtúni 38, sími 689000.
Hornið
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, simi 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavíkurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Jónatan Livingston mávur.
Tryggvagötu 4^-6, sími 15520
Kabarett
Austurstræti 4, sími 10292.
Kaffi Strætó
Lækjargötu 2, sími 624045
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kinahofið
Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Kína-Húsiö
Lækjargötu 8, símí 11014.
Kringlukráin
Kringlunni 4, sími 680878.
La bella Napoli
Skipholti 37, sími 685670
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, sími 29499.
Peking
Hverfisgötu 56, sími 12770
Pizzahúsiö
Grensásvegi 10, sími 39933.
Rauða Ijónið
Eiðistorgi, sími 611414.
Samlokur og fiskur
Hafnarstræti 5, sími 18484.
Sjanghæ
Laugavegi 28, sfmi 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, sími 11633.
Taj Mahal, Tandori og Sushi bar.
Laugavegi 34a, sími 13088.
Var-úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, slmi 688311
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sími 13628.
Vetrarbrautin
Brautarholti 20, s. 29098 og 23333
Viðeyjarstofa
Viðey, sími 681045.
Við Tiörnina
Templarasundi 3, sími 18666.
ölkeldan
Laugavegi 22, sími 621036.
Þrír Frakkar hjá Úlfari
Baldursgötu 14, sími 23939.
ölkjallarinn
Pósthússtræti 17, sími 13344.
Ölver
v/Alfheima, sími 686220.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Hótel Stefanía.
Hafnarstræti 83-85, sími 26366
Salarkynni Grillsins eru glæsileg og ekki spillir stórkostlegt útsýni matarlystinni.
Veitingahús vikunnar:
Grillið
•Grillið á Hótel Sögu er einn af
bestu veitingastöðum landsins.
Hann telst til fínna veitingastaða
og er allt gert til að gestir standi
ánægðir upp frá borði.
Grillið var opnað 1962. Þá var
ekki mikið um góö veitingahús í
Reykjavík. Naustið og Hótel Borg
voru einu staðirnir sem buðu upp
á mat og voru með vínveitingar.
Grillið þótti strax glæsilegur veit-
ingastaður og kom þar margt til.
Ákaflega vandað var til húsgagna
og salarkynna og svo fengu gestir
stórfenglegt útsýni yfir Reykjavík.
Útsýnið er enn jafnstórfenglegt en
umhverfið hefur breyst og Hótel
Saga stækkað. Grillið hefur aftur á
móti veriö eins öll árin. Skipt hefur
verið um teppi á gólfum, stóla og
dúka, en heÚdarmyndin er eins og
verður það, enda sérstaklega vel
heppnuð innrétting.
Grilhð er opiö fimm daga vikunn-
ar, þriðjudaga til laugardaga, frá
klukkan 19.00-11.30. í hádeginu er
lokaö en hægt er að fá salinn leigð-
an fyrir veislur fyrri hluta dagsins.
Salurinn tekur 106 manns í sæti og
er vissara fyrir gesti að panta borð
fyrirfram.
Matseðill Grillsins er sérréttar-
seðill (a la carte). Um helgar er svo
einnig boðiö upp á sérstakan helg-
arseðil. Jöfn skipting á honum er
milli fiskrétta og kjötrétta. Forrétti
er hægt að fá heita og kalda. Kaldur
forréttur er til dæmis fylltur
smokkfiskur með kryddlöguðu
grænmeti. Gljáðir sniglar á tóm-
atkurli er aftur á móti heitur for-
réttur. Verð á forréttum er frá
670-970 kr.
Boðið er upp á sex fisk- og skel-
fiskrétti. Ber þar fyrst að nefna
Saga Gratin sem er blandaður fisk-
og skelfiskréttur. Þessi réttur hefur
verið á matseðli Grillsins frá opnun
staðarins og alltaf notiö mikilla
vinsælda. Má geta þess að prófað
hefur verið að taka hann út af seðl-
inum en hefur um leið verið settur
á seðilinn aftur vegna þess að gest-
ir voru fljótir að kvarta. Af öðrum
fiskréttum má nefna humar og
hunangsmelónu með vermútsósu
og laxa- og lúðurétti með engifers-
ósu og gúrkettum. Verð á fiskrétt-
um er frá 1340-2230 kr.
Eins og gefur að skilja gista marg-
ir útlendingar á hótelinu. Hafa þeir
lokið lofsorði á íslenska lambakjö-
tið sem boðið er upp á. í kjötréttum
er boðið upp á sjö rétti og þar af tvo
lambarétti, lambahrygg með gljáð-
um lauk og lambarifjur með svínaf-
leski og sveppamauki. Þá er boðið
upp á meðal annars Chateaubriand
með nautamerg sem er ætlað
tveimur, piparsteik sem kveikt er
í með koníaki við borð gestsins og
svartfuglsbringu í smjördeigsum-
slagi. Verð á kjötréttum er frá
1670-2150 kr. Fjölbreytt úrval ábæt-
isrétta er einnig að finna á matseðl-
inum.
Vínseðill Grillsins er tvímæla-
laust sá glæsilegasti sem nokkurt
veitingahús býður hér á landi. Úr-
val gæðavína er mikið og má þar
nefna að á rauðvínslistanum eru
þrjár tegundir af fimm sem falla
undir Premier Grand Cru, Chateau
Mouton Rothschild (þrjár árgerð-
ir), Chateou Latour og Chateau
Margaux. Þá eru árgangsvín í
miklu úrvah. Má þar nefna Chate-
au La Tour Haut Moulin 1945 sem
gestir geta fengið fyrir litlar 37.245
kr. Að sjálfsögöu eru góð vín dýr.
Verðið er aftur mismunandi og
ættu allir að geta fundið rauðvín
við sitt hæfi.
Úrval hvítvína er einnig mjög
gott. Má þar nefna Chablis, bæöi
Premier Cru og Grand Cru, og tvær
árgerðir af Charddonnay. Fleira
mætti telja upp af þessum glæsilega
vínlista sem hlýtur að gleðja augu
allra áhugamanna um vín.
Skipt er um matseðil á Grillinu
aö jafnaði þrisvar á ári. Yfirþjónn
í Grillinu er Halldór Sigdórsson og
yfirmatreiöslumaöur er Ragnar
Wessman. -HK
Réttir helgarinnar:
Snöggbakaður lax og
heilsteiktar grísalundir
Matreiðslumaður vikunnar er
Ragnar Wessman, yfirmatreiðslu-
maður í Grillinu á Hótel Sögu.
Hann býður lesendum DV upp á
tvo rétti; snöggbakaðan lax og heil-
steyktar grísalundir
Snöggbakaður lax
Snöggbakaður lax, vættur í gini,
framreiddur í rifssósu með eini-
berjum og smjördeigstíglum.
(Saumon passé au four, mouillé de
gin et servi avec sauce aux groseil-
les, baies de geniévre et bouchées
de pate feuilletée.)
Aðferð:
Flakið og beinhreinsið laxinn,
skeriö hann í örþunnar sneiðar og
setjið á smurðan disk. Penshð með
gini.
Stráið yfir muldum einiberjum,
salti og pipar. Bakið í 30 sek. í vel
heitum ofni.
Sjóöið niður kampavín og rjóma.
Þykkið örlítið með maisenamjöli
og bætið 200 g af smjöri í hvem lítra
af'vökva.
Hitið rifsber í örhtlu hunangi.
Dreypið kampavínssósu yfir laxinn
og stráið yfir hann berjum.
Ragnar Wessman, yfirmatreiðslu-
maður í Grillinum, býður lesend-
um upp á tvo rétti um helgina.
Borið fram meö sítrónu og smjör-
deigstíglum.
Heilsteiktar grísalundir
Heilsteiktar grísalundir, fylltar
með sveskjum og steinselju, fram-
reiddar með múskatsósu (fyrir 4).
(Filet de porc roti fourré aux
pruneaux et au persil, servi avec
sauce muscade.)
Aðferð:
Hreinsið sinar af 3 grísalundum
og stingið sleif í gegnum þær endi-
langar, fylliö með steinselju og
sveskjum.
Kryddið með salti, pipar og
múskati.
Brúnið á pönnu og bakið í ofni í
ca 10 mín. við 180 C.
Múskatsósa:
2 laukar, smátt saxaðir
60 g ósaltað smjör
6 dl hvítvín
1 Zi dl edik
6 dl rjómi
múskat
hnetur
Saxið laukinn og látið hann malla
svohtla stund í smjörinu, bætið
ediki og hvítvíni í, sjóðið niður.
Bætið rjómanum í og sjóðið niöur.
Rífið múskat með hnetum út í.
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Sjaliinn
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiöján
Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Uppinn
Ráðhústorgi 9, sími 241 99
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, simi 11422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, sími 12577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, sími 11420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 14040.
Glóöin
Hafnargötu 62, sími 11777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, simi. 12020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Hótel Örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., sími 21 356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 98-34414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
Á næstu grösum
Laugavegi 26, simi 28410.
Bigga-bar - pizza
Tryggvágötu 18, sími 28060. .
Blásteinn
Hraunbæ 102, sími 673311.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, sími 32005
Hringbraut 119, sími 19280, Brautar-
holti 4, simi 623670, Hamraborg 14,
sími 41024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Chick King
Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 38890.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, sími 54424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, sími 696075.
Ingóifsbrunnur
Aoalstræti 9, sími 13620.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, simi 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27-29, simi 621 988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, sími 22610.
Mokka-Expresso-Kaffi
Skólavörðustig 3a, sími 21174
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, simi 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið
Öldugötu 29, simi 623833.
Pizzaofninn
Gerðubergi, sími 79011
Pítan
Skipholti 50 C, sími 6881 50.
Pítuhúsið
Íðnbúð 8, simi 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, sími 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, simi 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, simi 13480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sprengisandur
Bústaðavegi 1 53, sími 33679.
Sundakaffi
Sundahöfn, simi 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tíu dropar
Laugavegi 27, sími 1 9380.
Toppurinn
Bildshöfða 1 2, sími 672025
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, sími 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, sími 1 2277
Reykjavíkurvegi 68, sími 54999
Uxinn
Álfheimum 74, sími 685660.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustíg 11, sími 1 2950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, sími 13977
Langbest, pizzustaður
Hafnargötu 62, simi 14777