Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989.
Nauðungaruppboð
Að kröfu Gústafs Þórs Tryggvasonar hdl., f.h. Isvéla hf., verður ísvél af
gerðinni ísmark s.f. 10.000, talin eign Benedikts Jónssonar seld á nauðung-
aruppboði að Iðngörðum 3, Garði, föstudaginn 19. þ.m. kl. 15. Að kröfu
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl. verður seldur Steinbock rafmagnslyftari,
talinn eign Möskva hf. að Miðgarði 2, Grindavík, föstudaginn 19. þ.m. kl.
14. SCM þykktarhefill, frassari, hjólsög og afréttari, talin eign Sveins og
Þórhalls sf. að Grófinni 5, Keflavík, föstudaginn 19. þ.m. kl. 16., 2 Laitram
rækjupillunarvélar, taldar eign Gerðarastár hf. að verksmiðjuhúsi Gerðarast-
ar hf. við Gerðaveg í Garði föstudaginn 19. þ.m. kl. 15.30.
Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavik
og Guilbringusýslu.
Sveinn Sigurkarlsson
RAFVIRKJAR - RAFVERKTAKAR
Próf í þeim áföngum, sem kenndir hafa verið á nám-
skeiðum Rafiðnaðarskólans til löggildingar í rafvirkj-
un, verður haldið í Tækniskóla íslands fimmtudaginn
25. maí 1989 kl. 13.00-14.30.
Þátttaka óskast staðfest fyrir 20. maí.
Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um að þeir
hafi lokið námskeiðunum eða sambærilegu námi.
BER
RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS
FÉLAGSSTARF ALDRAÐRA í REYKJAVÍK
ORLOFSDVÖL
Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmálastofnun
Reykjavíkur í samstarfi við íslensku þjóðkirkjuna til
orlofsdvalar að Löngumýri í Skagafirði.
í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveðin:
29. maí til 9. júní
26. júní // 7. júlí
10. júli // 21. júlí
7. ágúst // 18. ágúst
21. ágúst 1. sept.
Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í Hvassaleiti
56-58 og í síma 689670 og 689671
frá kl. 9 til 12.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Nauðungaruppboð
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, banka og lögmanna fer fram opin-
bert uppboð á neðangreindu lausafé og hefst það í dómsal borgarfógeta-
embættisins að Skógarhlíð 6 föstudaginn 19. maí 1989, kl. 10.30, og verð-
ur fram haldið þar sem lausaféð er sem selja skal: Tvær bílalyftur, tal. eign
Ásgeirs Ásgeirssonar, trésmíðavél, tal. eign Axels Júel Einarssonar, diska-
hitaborð, Garland, og vatnsböð, 3 stk. Garland, kæliborð, vacuum pökkunar-
vél af gerðinni Super-Vac, Zanussi blástursofn, frystitæki, tal. eign Arnar-
hóls sf., rennibekkur, tal. eign Bílarafs hf„ höggpressur, tal. eign Breiðfjörðs-
blikksmiðjunnar hf„ 3 vinnuskúrar, tal. eign Byggungs, dráttarbraut, tal.
eign Daníels Þorsteinssonar og Co hf„ rennibekkur, tal. eign Drifrásar sf„
pökkunarvél, F.M.C., tal. eign Erlings hf„ vinnuskúr að Keldulandi 57 og
59, tal. eign Eðalverks hf„ höggpressa fyrir silfursmíði, tal. eign Ernu hf„
Hobaut kartöfluflysjari og 3 plastjen og Ishida vog, tal. eign Eyfirsku kart-
öflusölunnar hf„ 2 stk. Union Sepcial iðnaðarsaumavélar, tal. eign Fasa,
Minca bandsög, fiskrúllusamstæða, pökkunarsamstæða til að pakka fiskrúll-
um í öskjur, tal. eign Fiskgæða hf„ framköllunarvél, tal. eign Framköllunar
sf„ lakkblöndunarvél og búðarkassi, tal. eign G.T. Búðarinnar hf„ eikar-
stigi, tal. eign Gása sf„ leirpressur og leirbrennsluofn, tal. eign Glits hf„
rennibekkur, TOS:ZN 40, tal. eign Vélsmiðju Guðjórls Ólafssonar, Zanussi
eldunarsamstæða í 4 einingum, Zanussi blástursofn og Zanussi sala-
mandra, tal. eign Gunnlaugs Ragnarssonar, Cleveland brotvél, Tempo papp-
írsskurðarhnífur, Polygraph offsetprentvél, Maxina Front prentvél, prentvél,
Grapho, tal. eign Heimis B. Jóhannssonar, barborð, borð og stólar, peninga-
skápur, eldavél, ísvél, Taylor, expresso-kaffivél, Ferma, tvöfaldur kæliskáp-
ur, Joppas, bakarofn, Joppas, gaseldavél, Joppas, rafmagnseldavél, Joni,
grill, Electrolux, greiðslukassar, Omrom, afgreíðsluskenkur, Insinger upp-
þvottavél, Samsung örþylgjuofn, tal. eign Hressingarskálans hf„ eldavél,
tal. eign Hótel Borgar hf„ Volvo dísillyftari, rafmagnslyftari, frystikistur, frysti-
skápur, 6 kælar og kjötborð, Reich Unigar reykofn, tal. eign J.L.-hússins
hf„ þurrkofn f. timþur og gagnvarnartæki f. timbur, tal. eign J.L. Völundar
hf„ djúpfrystiborð, kjötsög og blástursofn, tal. eign Kjötbúðar Hraunbæjar
hf„ djúpfrystir, kæliborð, kjötsög, búðarkassar, tal. eign Kjötbúðar Suður-
vers hf„ Atlas loftpressa, tal. eign Kristins 0. Kristinssonar, billjarðborð, tal.
eign í Kvosinni, DI-ACRO press nr. 20-72, serial nr. 1-1011, tal. eign
Lampa sf„ offsetprentvél, tal. eign Litbrár hf„ 2 stk. ofnar, peningaskápur,
tal. eign Lúdents hf„ frystiklefi, tal. eign Matkerans hf„ sorppressa með
sambyggðu járni og lyftari, tal. eign Miklagarðs sf„ frystiklefi, tal. eign Mí-
lós hf„ blakkir og spil, tal. eign Netagerðar Grandaskála hf„ prentvél og
pappírsskurðarhnífar, tal. eign Offsetmynda sf„ prentvélar, tal. eign Pás
Prentsmiðju sf„ prjónavél, tal. eign Peysunnar hf„ 11 stk. hárgreiðslustólar,
tal. eign Saloon Ritz sf„ pússivél, combin. trésmíðavél, fimmföld, hjólsög,
slípivél, Ellma, tal. eign Sedruss sf„ kilvél, 79 Haller Jun nr. 3007, tal. eign
Smiðs hf„ Kempi 250 tyggsuðuvél, tal. eign Sigurðar Kristinssonar, brota-
járnspressa, tal. eign Sindra-Stál hf„ 2 Union Special strengvélar, Union
Special samans vél, strauborð ásamt fylgihlutum, Pfaff beinsaumsvél, 24
iðnaðarvélar, tal. eign Skyggnis hf„ rennibekkur og hefill, tal. eign Stálvinnsl-
unnar hf„ vörugámur, 20 feta, tal. eign Stáltaks, háþrýstipottar, tal. eign
Stjörnugrills hf„ kælir og frystisamstæða, tal. eign ýeitingahússins Álfa-
öakka 8 hf„ borð, stólar og frystiklefi, tal. eign Veitingahallarinnar, Lancer
Boch lyftari, árg. 1981, Lectra tölvusamstæða, tal. eign Þjónustumiðstöðv-
ar fataiðnaðarins hf„ prentvél og brotvél, tal. eign Þórlaugar Guðmunds-
dóttur, þrískeri, Polygraph, tal. eign Arkarinnar hf.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs-
haldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarinn i Reykjavík
Útlönd
x>v
Hafnar forseta-
embættinu
Masayoshi Ito hafnaði í gær tilboði
Noboru Takeshita, forsætisráðherra
Japans, um að taka við embætti for-
sætisráðherra í lok þessa mánaðar
samkvæmt fré m japanskra fjöl-
miðla. Ito var ta. n langlíklegastur
til að taka við af Takeshita en forsæt-
isráðherrann sagði af sér nýverið
vegna aðildar sinnar að Recruit-
hneykslinu.
Hvorki Ito né Takeshita hafa gefið
nokkur viðbrögð við þessum fréttum
fjölmiðla þar í landi. Tveir flölmiðla
sögðu einnig að Shintaro Abe, fram-
kvæmdastjóri Frjálslynda flokksins,
myndi segja af sér embætti.
Takeshita tilkynnti um afsögn sína
í síðasta mánuði og kvaðst munu láta
stjórnartaumana í hendur annars
Takeshita, forsætisráðherra Japans,
gengur erfiðlega að finna eftirmann
sem almenningur getur sætt sig við.
Teikning Lurie
manns í lok maimánaðar. Flestir
fréttaskýrendur töldu líklegt að Ito
myndi taka við þrátt fyrir slæmt
heilsufar. Ito, sem er fyrrum utanrík-
isráðherra, er einn fárra stjórn-
málamanna í Japan sem ekki hefur
verið viðriðinn Recruit-hneykslið og
er talinn eiga traust almennings.
Takeshita og Ito funduðu í gær en
forsætisráðherranum tókst ekki að
fá Ito til að skipta um skoðun. í dag
mun Takeshita ræða viö Abe.
Vinsældir Frjálslynda flokksins í
Japan hafa hrunið í kjölfar upplýs-
inga um Recruit-hneykslið en fyrir-
tækið Recruit greiddi m.a. vænar
fúlgur í kosningasjóði fjölda stjórn-
málamanna.
Reuter
Of þungir farþegar
í aftursætum
Flugvélin, sem fórst við Oskars- þyngd farþeganna sé mikið yfir Báðir aðilar vísa því á bug.
hamn í Svíþjóð á mánudaginn, var meðallagiogefsvoerþarfaðdreifa í upptöku á fjarskiptum flug-
að öllum líkindum vitlaust hlaðin, þeim með tilliti til þyngdarinnar, mannsins fyrir slysið kemur fram
að því er segir í skýrslu nefndar Sennilegast þykir að flugstjórinn að fimm til tíu mínútum fyrir slys-
þeirrar er rannsakarslysið. Sextán hafi gengið út frá því að meðal- íð tilkynnti hann að vélin væri of
manns fórust í flugslysinu og voru þungi hvers farþega væri 75 kíló þung að aftan og að hann óskaði
flestir þeirra þingmenn. að meðtöldum handfarangri. strax eftir lendingu að fá eitthvað
Þungamiðjan er sögð hafa verið Formaður nefndar þeirrar er til að styðja við stél vélarinnar.
of aftarlega í flugvélinni. Hefur rannsakar slysið vildi þó ekki saka Rannsóknáslysinuhelduráfram
rannsókn leitt í ijós að meðalþungi flugstjórann um mistök og sagði og er ekki útilokað að slysið hafi
farþeganna aftan til í vélinrn var aðum geti veriðaðræðaófullnægj- orðið af tæknilegum ástæðum.
töluvert yfir 75 kílóum. Það er andi upplýsingar af hálfu flugfé- tt
skyldaflugstjóransaðkannahvort lagsins eða flugumferðarstjómar.
Lítil stúlka stendur við hlið bróður síns sem fékk í sig skotflísar í einni af árásum hinna stríðandi fylkinga i Beirút.
Simamynd Reuter
Vopnahléið rofið
Móðir og fimm ára gömul dóttir
hennar létust á heimih sínu í Beirút
í gær þar sem þær voru að horfa á
sjónvarp. Þær urðu fómarlömb á-
takanna milli kristinna og múham-
eðstrúarmanna sem hófust á ný eftir
aðeins nokkra klukkustunda vopna-
hlé.
Byssumenn í vesturhluta borgar-
innar, sem er á valdi Sýrlendinga,
skutu fjörutíu flugskeytum yfir á
umráöasvæði kristinna. Eru tvö
flugskeytanna sögð hafa lent á húsi
á hæð fyrir ofan Jounieh höfnina.
Mæðgumar fyrmefndu létust en eig-
inmaðurinn og tveir synir særöust
ásamt öðrum ættingjum. í útvarpi
kristinna vora Sýrlendingar sakaðir
um árásina.'
Leiðtogar múhameðstrúarmanna
og kristinna höfðu um hádegisbilið í
gær falhst á að fara eftir tilmælum
sendinefndar arababandalagsins og
hætta bardögunum. íbúar Beirút-
borgar voru þó varkárir er þeir viðr-
uðu sig utandyra eftir hádegið og
ekki leið á löngu áður en þeir þurftu
að flýja aftur niður í loftvarnabyrgi
sín.
Reuter