Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989.
Fréttir
ölduselsskóli: Enn er deilt um
hver eigi að stjórna skólanum.
Ölduselsskóli:
Enn deilt
um skóla-
stjórastöðu
Deilur um stööu skólastjóra við
Ölduselsskóla í Reykjavík virðast
ekki afstaðnar. Fræðsluráð
klofnaði í afstöðu sinni til um-
sækjenda um stöðuna og greiddi
meirihluti ráösins Valgerði
Selmu Guönadóttur atkvæði sitt
en minnihluti Reyni Daníel
Gunnarssyni
Atkvæði sitt fékk Reynir Daníel
frá Þorbirai Broddasyni lektor.
„Ég rainnist þess að þegar Val-
gerður Selma sótti um stöðu
skólastjóra Ártúnsskóla taldi
Þorbjörn Broddason það vald-
niðslu af hálfu annarra fræðslu-
ráðsmanna aö greiða henni ekki
atkvæði," sagði Ragnar Júlíusson
skólastjóri í viðtali við DV en
Ragnar er einn þeirra fræðslu-
ráðsmanna sem greiddu Valgerði
Selmu atkvæði nú. „Ég veit ekki
af hverju afstaða Þorbjarnar hef-
ur breyst nú,“ sagöi Ragnar enn-
fremur.
Þorbjöra Broddason segir hér
um tvö óskyld mál aö ræða. „Af-
staða min til Valgerðar Selmu
hefur ekkert breyst,“ sagði hann
í viötali viö DV. „í bókun minni
kemur fram að ég tel alla um-
sækjenduma hæfa til starfsins.
Hins vegar þrautþekkir Reynir
Daníel Ölduselsskóla, eítir starf
sitt sem yOrkennari þar, og nýtur
slíkrar hylli þar meðal kennara
og foreldra nemenda að fágætt
hlýtur að teijast. Ég teldi það því
fásinnu að hafna þessum manni
úr því hann gefúr kost á sér.
Þetta hefur ekkert með álit mitt
á Valgerði Selmu aö gera enda tel
ég hana hina hæfustu mann-
eskju.“
Svavar Gestsson menntamála-
ráðherra, sem endanlega mun
skipa í stööu skólastjóra Öldu-
selsskóla, vildi í gær ekki tjá sig
um málið.
Veð fyrir 24
milljónum
í hugbúnaði
í skýrslu ríkisendurskoðunar
um kaup fjármálaráðherra á
skuldabréfi Svarts á hvítu til
lúkningar skattaskuldum fyrir-
tækisins kemur fram aö stofnun-
in treystir sér ekki til að meta
verðmæti þeirra trygginga sem
eru að baki bréfinu. Tryggingam-
ar eru upplýsingabanki og hug-
búnaðarkerfi sem ætlunin er að
selja afnot af. í skýrslu ríkisend-
urskoðunar kemur fram aö enn
þarf að leggja fram vinnu áður
en þessi banki getur farið að skila
tekjum.
Skuldabréf Svarts á hvítu hJjóö-
ar upp á 24 milljónir króna og er
til 8 ára. Upplýsingabankinn og
hugbúnaöurinn eru trygging rík-
issjóös fyrir greiðslu þessa bréfs.
Það var gefiö út til aö greiða upp
söluskatts- og launaskattsvanskil
fýrirtækisins frá árinu 1985 til
1988.
Bandalag háskólamanna hjá ríkinu:
Fékk rúmar 5 milljónir
króna í verkfallssjóð
- Hið íslenska kennarafélag hefur fengið styrki frá öllum Norðurlöndunum
Bandalag háskólamanna hjá rík-
inu fékk 100 þúsund dollara, eða
rúmar 5 milljónir króna, í verkfalls-
sjóð frá danska háskólasambandinu
í fyrradag. Þessu fé er dreift til félag-
anna, sem eru í verkfalli, eftir félaga-
fjölda.
Þá hefur Hið íslenska kennarafélag
fengið styrki í verkfallssjóð frá öllum
Norðurlöndunum. Auk þess veitti
Kennarasamband íslands því í byrj-
un verkfalls eina milljón króna en
síðan 2 milljói -óna á viku. Þá
hafa grunnskóla... .marar, sem eru
að störfum, verið með safnanir í
hverjum skóla fyrir sig og hafa bor-
ist 10 til 60 þúsund krónur á viku frá
skólunum í verkfallssjóð. Frá kenn-
arasamböndum í Noregi, Svíþjóð,
Finnlandi og Færeyjum hafa Hinu
íslenska kennarafélagi borist rúm-
lega 7 milljónir króna í verkfallssjóð.
Verkfallssjóðir hinna ýmsu félaga
háskólamanna, sem eru 1 verkfalli,
Þorsteinn (t.h.) og Eirikur að lokinni vel heppnaðri veislu.
Tveir íslenskir námsmenn:
Sáu um veislu fyrir
Bandaríkjaforseta
Tveir íslenskir námsmenn, þeir
Þorsteinn Kragh og Eiríkur Valdi-
■ mar Friðriksson, sáu nýlega um eitt
þúsund manna veislu í Bandaríkjun-
um þar sem George Bush, forseti
Bandaríiyanna, var meöal gesta. Þeir
Þorsteinn og Eiríkur eru við nám í
Florida International University þar
sem þeir leggja stund á hótelrekstur.
„Þetta kom til vegna þess að við
höfum starfað aðeins fyrir veislu-
þjónustu sem heitir Joy Wallace Cat-
ering Service," sagöi Þorsteinn þegar
DV forvitnaðist um aðdraganda
málsins hjá honum.
„Þegar við vorum fyrst beönir að
sjá um þetta héldum við að um grín
væri að ræða. Fljótlega varð þó ljóst
að málið var alvara, að við áttum að
elda fyrir Bandaríkjaforseta þann 27.
apríl.
Þetta var eitt þúsund manna veisla
þannig að við urðum að elda fyrir
um tólf hundruö. Það tók okkur þrjá
eru misöflugir. Náttúrufræðingar
standa sennilega einna best að vígi.
Sum litlu félögin eiga enga verkfalls-
sjóði, nema þá styrki sem nú berast.
Greiöslur úr verkfallssjóðum fara
eftir heimilisástæðum fólks. Hið ís-
lenska kennarafélag hefur úthlutað
tvisvar úr sínum sjóði. Einstæðir for-
eldrar með fleiri en 3 böm hafa feng-
ið 60 þúsund krónur. Einhleypir fé-
lagar geta verið búnir að fá 36 þúsund
krónur. Kvæntir félagar, sem eru
eina fyrirvinna heimilis, geta verið
búnir að fá 52 þúsund krónur.
Greiðslur úr verkfallssjóði Félags
náttúrufræðinga eru með svipuðum
hætti.
Um næstu mánaðamót fara kenn-
arar aftur á laun þótt verkfallið
standi þá enn. Þar er um að ræða
laun sem þeir ávinna sér yfir allt
kennslutímabilið. í júlí er svo orlof
greitt út.
S.dór
daga að setja upp kalt, skreytt borð
fyrir þann fjölda. Við vorum þrír, það
er viö tveir og einn bandarískur fé-
lagi okkar, og svo höfðum við átta
stúlkur til aðstoðar.
Tilefni veislunnar var opnun nýrr-
ar ratsjárstöðvar strandgæslunnar í
Flórída en þar á aö fylgjast með öll-
um feröum skipa og flugvéla inn á
Flórídaskaga, meðal annars til að
hefta innflutning á eiturlyfjum.“
Þeir Þorsteinn og Eiríkur urðu að
sjálfsögðu aö ganga í gegnum mikið
öryggiseftirlit. Að sögn Þorsteins tók
upphafleg rannsókn á þeim hálfan
dag. Þegar á veislustað kom, um
klukkan þrjú aðfaranótt veisludags,
gengu þeir félagar í gegnum vopnale-
it, auk þess aö sprengjuleit var fram-
kvæmd á veislusvæöinu. Um hádeg-
isbilið, skömmu áður en forsetinn
kom á svæðið, var það rýmt og
sprengju- og vopnaleit framkvæmd
að nýju.
George Bush, forseti Bandarikjanna, ávarpar veislugesti í Flórída.
ísfisksölur í Bretlandi
fyrstu fjóra mánuöi hvers árs
Samtals [~| Þorskur [|| Ýsa
25
20
10
1986 1987 1988
A Magn í þúsundum tonna
1989
Minna af ísfiski til
Englands en í fyrra
Heldur minna hefur verið sent
af ísfiski til Bretlands fyrstu fjóra
mánuöi þessa árs en var á sama
tíma í fyrra. Þá voru seldar í Bret-
landi 22.647 lestir en í ár 19.848 lest-
ir. Aftur á móti var heldur meira
selt til Þýskalands eða 13.034 lestir
í ár á móti 10.905 lestura í fyrra.
Við samanburð á því verði sem
fengist hefur fyrir ísfisk síöustu
flögur árin kemur í ljós að fis-
kverð, hvort heldur er í Bretlandi
eða Þýskalandi, hefúr sama og ekk-
ert hækkað. Meðalverð fyrir ísfisk
í Englandi fyrstu 4 mánuðina áriö
1986 var 89 penný, árið 1987 var það
95 penný, árið 1988 var þaö 93
penný og í ár er þaö 92 penný fyrir
kílóið.
í Þýskaiandi var þar 2,49 mörk
áriö 1986. Áriö 1987 var það 2,39
mörk, árið 1988 var þaö 2,43 mörk
og í ár 2,60 mörk fyrir kílóið.
i ár voru seldar 10.046 lestir af
þorski til Bretlands, 5194 lestir af
ýsu og 2.003 lestir af kola.
Til Þýskalands hafa verið seldar
9.379 lestir af karfa og 1.503 lestir
af ufsa.
S.dór
ísfisksölur í Þýskalandi
fyrstu fjóra mánuöi hvers árs
|Samtals Karfi Bj ufsi
25
20
10 -
Verö í ísl.kr. á
kg.
77,47
60,80
1986 1987 1988
Magn í þúsundum tonna
1989
Skáru hjólbarða á fjórum greiðabílum
Fimm bílstjórar á greiðabílum
hafa kært skemmdarverk, sem
unnin voru á bílum þeirrra, til lög-
reglunnar.
Bílarnir, sem allir voru skemmd-
ir að næturlagi, voru á nokkrum
stöðum í Breiðholtinu, flestir viö
Þórufell og Æsufell.
Á íjórum bílanna voru hjólbarðar
skornir og á fimmta bílnum var
lakk skemmt.
-sme