Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989.
13
Lesendur
Gróöureyöingm á Islandi:
Girðum veðurfarið af
P.S. skrifar:
Fyrir skömmu var sýnd í sjón-
varpinu mynd sem Landgræðsla
ríkisins hefur látiö gera um upp-
blástur og gróöureyöingu hér á
landi. Var hér um lofsvert framtak
aö ræða og sýndi svart á hvítu þaö
sem fram kom hjá þulinum, Áma
Gunnarssyni, aö ekkert land í víðri
veröld er jaíhila farið sökum of-
beitar og áníðslu.
Umræðurnar sem á eftir fóm
voru ekki jafhmerkilegar og mynd-
in og raunar sýnikennsla í því
hvernig hægt er að kæfa brýn mál-
eíhi með kurteisishjali.
Um myndina þarf ekki að hafa
mörg orð. Á síðustu árum hafa
augu almennings í þessu landi ver-
ið að opnast fyrir því að landið er
ekki jafnfagurt og frítt og okkur
hefur verið kennt í skóla - þvert á
móti.
Hér er varla unnt lengur að finna
óspillta náttúru eða land sem bú-
fénaðurinn hefur ekki nagað niður
í rót. Það er því ekki að undra þótt
almenningur vilji spoma viö fótum
og reyna að snúa vöm í sókn. Gróð-
ur- og landvemdarmenn hér á
landi eiga hins vegar við ramman
reip að draga þar sem eru hagsmu-
nagæslumenn landbúnaðarins í
landinu, einkum sauðfjárræktar-
innar.
í umræðuþættinmn vöktu helst
athygli kjánaleg ummæli Jónasar
Jónssonar búnaðarmálastjóra.
Sagði hann m.a. aö ósnortin nátt-
úra væri ekki fógur og til að full-
komna myndina yrðu grasbítamir
aö vera þar á ferð! Gaf hann í skyn
Frá Hornströndum. Fossinn Drífandi t.h. á myndinni.
að helsta ástæða uppblástursins
væru jöklamir og framburður
þeirra. Er svona rugl samboðiö
manni í opinberri þjónustu?
Þá hafa vakið athygh og raunar
nokkra kátinu líka þær greinar
sera að undanfómu hafa verið að'
birtast í nokkrum dagblaðanna eft-
ir suma talsmenn ofbeitarinnar.
Þar er því haldiö fram - þvert ofan
í allt sem staðfest er hér á landi og
annars staðar - að veðuifarið sé
sökudólgurinn! Er oft langt seilst í
röksemdafærshumi. En það vill
hins vegar gleymast að það er hæg-
ur vandi að „girða veðurfarið af‘,
þótt undarlegt sé.
Innan girðinga, þar sem gras-
bítamir fá ekki aö leika lausum
hala, sprettur upp birki- og víðikj-
Laxveiði á íslandi alltof dýr:
Ódýrt í Skotlandi
Ragnar skrifar:
Það er flestra manna mál að við
íslendingar séum nú komnir langt
út yfir öll takmörk í verölagningu
fyrir laxveiði í ám okkar. Það skiptir
ekki nokkru máh þótt verið sé að
ræða um einhverjar „heimsþekktar"
ár hér innanlands. Þegar verðið er
komið upp í þetta 140 til 160 þúsund
krónur fyrir daginn hlýtur hugarfar-
ið að vera orðið „sjúkt“ einhvers
staðar!
Ég var að lesa í DV fyrir nokkru
grein um veiðimál undir yfirskrift-
inni „Veiðieyrað". Þar var eins og
oft áður margt fróðlegt, bæði innlent
og erlent. - En nú var það hið er-
lenda efni sem fékk mig til að opna
augun að fullu. Þess var getið að. svo
virtist sem veiöiferðir út fyrir land-
steinana væru farnar að færast í
aukana. Ein slík ferð væri t.d. til
arr og alls kyns blómjurtir dafna.
Gaman væriefþessirveðurfarssér-
fræöingar efndu til hópferðar á
Hornstrandir þar sem sumrin eru
styst og veðráttan hvað höröust.
Síðan gætu þeir reynt að finna
skýringu á gróskunni sem þar er
orðin.
ð 7304 '88
BMW 730i ’88, tjósblár, metailic, ekinn 11.000, vökva-
stýri, 4ra þrepa sjálfskipting, ABS hemlakerfi, sól-
lúga, rafdrifnar rúður, útvarp og segulband, þjófa-
varnarkerfi, aksturs- og viðvörunartölva, auk fjölda
annarra aukahluta. Til sýnis og sölu hjá Bílaumboð-
inu hf.
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1, 110 Reykjavík
sími 686633
Hljóöfæri
Skotlands nú á næstunni eða hinn
20.-27. maí.
í þessari ferð sem kostaði ekki
nema kr. 62.500 fyrir manninn var
innifaliö - og takið nú eftir: flugfarið,
hótelgisting á mjög góðu hóteli, mál-
tíðir allar og veiðileyfi. Auk þessa
voru innifaldar leiðbeiningar í
flugukasti hjá hinum þekkta lax-
veiðimanni og flugukastkennara,
Arthur Oglesby. - Ég segi nú bara
eins og sagði í fréttinni; ótrúlegt.
Þetta stenst samt allt saman.
Hverjum dettur svo í hug að kaupa
einn veiöidag hér á landi í misjöfnum
veðrum og öllu sem því fylgir fyrir
hátt á annað hundraö þúsund krón-
ur? Ekki mér. Kannski þér, lesandi
góður, en þú hefur þá bara dottið í
lukkupottinn peningalega séð - eða
á höfuðið!
"Spilaðu músik
sem aldrei hefur
veriö skrifuð og
aldrei hefur heyrst
- sem betur fer !
SMÁAUGLÝSINGAR
SÍIVII 27022
Stundvísi, þœgindi, þjónusta
- alla dago vikunnar til Evrópu