Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989. Föstudagur 26. SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosl (22) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Litll sægarpurinn (Jack Hol- born). Annar þáttur. Nýsjá- lenskur myndaflokkur í tólf þátt- um. Aðalhlutverk Monte Mark- ham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Jack Holborn er munaðarlaus piltur sem strýkur að heiman og felur sig I skipi er liggur við festar I höfninni. Þegar út á rúmsjó er komið kemst hann að raun um að þetta er sjóræningjaskip. Þýðandi Sigurgeir Steingrims- son. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Inn og út um franskan glugga. Nýr sjónvarpsþáttur þar sem lýst er samskiptum Frakka og Islendinga. Fyrri hluti. Umsjón Viðar Víkingsson. 21.05 Derrick, þýskur sakamálaflokk- ur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Kúrekar I klipu (Concrete Cowboys). Bandarís bíómynd frá 1979. Leikstjóri Burt Kennedy. Aðalhlutverk Jerry Reed, Tom Selleck, Morgan Fairchild og Claude Akins. Tveir kúrekar halda til Nashville í aevintýraleit og eru fyrr en varir komnir á kaf i allóvenjulegt sakamál. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kærleikshjal. Smooth Talk. Þrjár unglingsstúlkur bíða full- orðinsáranna með óþreyju. Ein joeirra kemst að raun um þann vanda sem fylgir því að verða fullorðin. Aðalhlutverk: Treat Williams, Laura Dern. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknimynd. Skemmtileg teiknimynd fyrir alla. 20.10 Ljáðu mér eyra. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 20.40 Bemskubrek. The Wonder Years. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Framleiðandi: Jeff Silver. 21.10 Fjandvinir. Reluctant Partners. Hirslubrjóturinn Kant er fluttur á sjúkrahús af völdum skotsárs sem vitorðsmaður hans hafði veitt honum: Þar heyrir hann dauðvona mann segja frá digr- um fjársjóði sem geymdur er í peningaskáp. Kant heyrir að- eins tölur talnalæsingarinnar á skápnum en ekki hvar skápur- inn er staðsettur. Ekki við hæfi barna. 22.50 Bjartasta vonin. The New Stat- esman. Breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efnilegan þingmann. 23.05 Kjamorkuslysiö. Chain Reac- tion. Það verður slys I kjarn- orkuveri í Ástralíu sem geymir kjarnorkuúrgang. Yfirmenn versins gera allt til þess að koma i veg fyrir að slysið spyrjist út á meðal almennings. Vísinda- maðurinn Heinrich varð fyrir geislavirkni og er fluttur á spít- ala en strauk þaðan með það markmið fyrir augum að vekja athygli á hættunni og hugsan- lega víðtækum afleiðingum slyssins. Aðalhlutverk: Steve Bisley, Anna-Maria Winchester og Ross Thompson. Alls ekki við hæfi barna. 0.30 Gloria. Þessi mynd skarar án efa langt fram úr öðrum mynd- um hins fræga leikstjóra John Cassavetes. „Persónur mínar eru ekki ofbeldishneigðar eða auvirðilegar. Þetta er hvers- dagslegt fólk, með fé handa á milli, en er óhamingjusamt, ein- mana og leiðist tilbreytingar- og tilgangsleysi lífsins." Aðal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og Julie Carmen. Leik- stjóri: John Cassavetes. Alls ekki við hæfi barna. 2.25 Dagskrárlok. mai Rás I FM 9Z4/93.5 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, sr. Stina Gísladóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Í morgunsárið meö Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Á Skipa- lóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les ellefta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kvlksjá - Á aldarafmæli lýð- háskólans I Borgá í Finnlandi. Umsjón: Borgjaór Kærnested. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgar- fulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlist- armaður vikunnar: Gunnar Kvaran sellóleikari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 Í dagsins önn. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Einnig útvarp- að nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30.) 13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmel- ónusykur" eftir Richard Brand- igan. Gyrðir Elíasson þýddi. Andrés Sigun/insson les (2.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindin efla alla dáð“. Þriðji þáttur af sex um háskólamennt- un á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Barnaútvarpið. I Barnaútvarp- inu verður meðal annars dregið í tónlistargetrauninni, leikin óskalög og spjallað við unga hlustendur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist eftir Kurt Weill. - Söng- leikurinn „Mahagonny". - Tveir kabarettsöngvar. - Svita úrTú- skildingsóperunni. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorglð. Þáttur um um- ferðarmál. Umsjón: Sigurður Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn: „Á Skipa- lóni" effir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les ellefta lestur. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Norðlensk vaka. Fimmti þáttur af sex um menningu I dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar, í þættin- um ræðir hann við Valgerði Tryggvadóttur í Laufási við Laufásveg. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónllstarmaður vikunnar - Gunnar Kvaran, sellóleikari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtek- inn Samhljómsþáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnlr. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, spyrja tfðinda viða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Asrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Spaugstofumenn líta við á rá- sinni kl. 9.25 - Afmæliskveðjur kl. 10.30. - Sérþarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur upp úr klukkan ellefu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðln. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála. Úskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkk- ið upp úr kl. 14 og Arthúr Björg- vin Bollason talar frá Bæjaral- andi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður Einars- dóttir og Guðrún Gunnarsdótt- ir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur I beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn. 19.00 Kvöldtréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúnlngur. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokkognýbylg|a.SkúliHelga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögln.Tónlistafýmsutagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttirkl. 2.00,4.00,7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðlsútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðlsútvarp Aust- urlands. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróð- leik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Vald- ís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síödegis. Hvaö finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umraeðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klaeddir þá stundina. 19.00- Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemn- ingunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helg- artökin" á tónlistinni. Óska- lög og kveðjur í símum 68 19 00 og 61 11 11. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00,14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00,15.00 og 17.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróð- leik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell > j :: me$,þ|y§tgpqijjrry Jón Axel. leikur nýjustu lögin og kem- ur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmti- lega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress við- töl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 ÓlafurMárBjömsson. Kynt undir helgarstemningunni í vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helg- artökin" á tónlistinni. Óska- lög og kveðjur í símum 68 19 00 og 61 11 11. 2.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 09.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 13.00 Geösveiflan. Tónlistarþátt- ur í umsjá Aifreðs Jóhanns- sonar og Hilmars V. Guð- mundssonar. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur fjölbreytta tónlist og fjallar um iþróttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í um- sjá Gullu. 21.00 Gott bít Tónlistarþáttur í umsjá Kidda kanínu og Þor- steins Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt ALFA FM-102,9 17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þáttur frá Trú og lífi með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr Órðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Um- sjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Ath. endurtekið á mánudags- kvöldum.) 19.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SKy C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.05 Denni dæmalausi. 5.30 The Lucy Show. 8.00 Poppþáttur. 9.00 The Sullivans. Framhalds- þáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðsluþáttur. 11.00 Another World. Sápuóp- era. 12.00 General Hospital. 13.00 As the Worlds Turns. Sápuópera. 14.00 Loving.' 14.30 Family Affair. Gamanþátt- ur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gamanþáttur. 17.00 SkyStarSearch. Skemmti- þáttur. 18.00 Sale Of The Century. 18.30 Bring ’Em Back Alive. 17.30 Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Police Story. CUROSPORT ★ , ★ 16.00 íróttakynning Eurosport. 17.00 Rugby. 18.00 Hornabolti. Leikur í amer- ísku deiidinni. 19.00 Golf. PGA meistaramót í Wentworth. 21.00 Kappakstur. Formula 1 keppni i Mexíkó. 22.00 Körfubolti. Opna evrópska meistaramótið. 23.00 iþróttákynnlnq Eurosport. Steve Bisley og Anna-Maria Winchester leika ung hjón sem verða aðalpersónur í miklum átökum í Kjarnorkuslys- inu. Stöð 2 kl. 23.05: Kjarnorkuslysið Kjaraorkuslysið (The Chain Reaction) er áströlsk kvik- mynd sem fjallar um aivarlegt slys í stöö sem geymir kjar- naúrgang. Aðalpersónur myndarinnar eru þrjár. Heinrich er próf- essor sem lendir í kjamorkuslysinu og verður fyrir geisla- virkni. Honum tekst að stijúka af sjúkrahúsi sem hann er á. Ætlun hans er að að vara íbúa í nágrenni kjarnorkustöðv- arinnar við geislavirkni sem komin er út í andrúmsloftið en slysinu hefur verið haldið leyndu. Á flótta sínum hittir hann hjón á ferðlagi sem trúa honum og sameinast þau þrjú gegn eftirleitarflokknum. Þótt Kjamorkuslysið gerist í Ástralíu á þema myndarinn- ar jafnniikið erindi við aðra heimshluta þar sem kjamorku- ver eru notuð til rafmagnsframleiðslu og engin veit hvað verður um úrganginn. Þegar horft er á myndina rifjast nýlegt kjarnorkuslys í Chemobyl í Sovétríkjunum örugg- lega upp. Aðalhiutverkin leika Steve Bisley, Anna Maria Winchester og Ross Thompson. Art therapy hefur stundum veriö kölluð listmeöferðar- íræði eða listþjálfun, en það hefur verið erfitt að frnna ís- lenskt heiti sem allir hafa verið sáttir við. Art therapy er ung starfs- og fræðigrein sem er í ört vaxandi þróun. í stómm dráttum má segja aö art therapy sé list og önnur sjónræn gögn notuö í lækningar eða meðferðarlegum til- gangi. Skilin milli listar annars vegar og art theraphy hins vegar em að þegar listaverk verður til hjá lærðum og viöur- kenndum listamanni er verkið sjálft, afurðin, miðpunktur- inn og gildi þess fyrir listneytendur og þjóðfélag. í art therapy er miðpunkturinn hins vegar þau tilfinningalegu áhrif sem það hefur á einstaklinginn að skapa. í þættinum í dag verður meöal annars rætt við Sigríði Bjömsdóttur sem var fyrst íslendinga til að læra art therap- hy og hefur starfað sem art therapisti um árabil. Umsjónar- maöur þáttarins er Sigríðyur Pétursdóttir. Jerry Reed og Tom Selleck leika tvo léttlynda kúreka i Kúrekum I klípu. Claude Akins er með þeim á myndinni. Sjónvarp kl. 22.10: Kúrekar í klípu Það þekkja sjálfsagt flestir Tom Selleck fyrir leik hans í sjónvarpsmyndaflokknum Magnum P.I. Þetta hlutverk hef- ur gert hann heimsfrægan. Áöur en hann lenti í þessu hlutverki lék hann í nokkrum kvikmyndum, þar á meðal sjónvarpsmyndinni Kúrekar í khpu (Concrete Cowboys) sem gerð er 1979. Þar eru Selleck og Jerry Reed í hlutverkum tveggja léttlyndra kúreka sem halda frá Montana til Nashville í ævintýraleit en lenda fljótt í hinu mesta ævintýri þegar falleg stúlka heldur þá einka- spæjara og býöur þeim 1000 dollara fyrir að leita uppi syst- ur sína. Hin glæsilega Morgan Fairchild leikur aðalhlutverkið á móti Selleck og Reed. Þá koma við sögu þekktir sveitasöngv- arar með Barböm Mandrell, Ray Stevens og Roy Acuff í broddi fylkingar. Sjálfsagt tekur Jerry Reed einnig lagið en hann er meðal þekktari sveitasöngvara vestanhafs. -HK -----.’ ---I-----**-----------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.