Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 8
24 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989. Fimmtudagur 1. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Heiða (49). Teiknimynda- flokkur, byggður á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. Þýð- andi Rannveig Tryggvadótt- ir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Þytur í laufi (Wind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmáisfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasilískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiöar, 6. þáttur. Litið inn á Þjóðminja- safnið. 20.45 Matlock. Bandariskur myndaflokkur um lögfraeð- ing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa * flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.35 íþróttir. Stiklað á stóru i heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.00 Frá Póllandi til páfadóms (Papa Wojtyla). Annar hluti. Breskur heimildarflokkur um Jóhannes Pál páfa II. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutn- ingur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráðfyndin teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Það kemur i ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Páfinn á íslandi. Fjallað um kaþólskuna, Vatíkanið og Jóhannes Pál páfa II. Um- sjón og dagskrárgerð: Sigur- veig Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson. 21.25 Flugraunir. No Highway in the Sky. Sérlundaður vís- indamaður sem vinnur við flugvélasmíði uppgötvar galla í nýjumfarþegaflugvél- um. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að gallinn komi fram eftir ákveðinn flugtíma á vélunum. 23.00 Jassþáttur. 23.25 Spilling innan iögreglunn- ar. Prince of the City. Danny Ciello er yfirmaður fíkniefna- deildar í New York sem starfar á heldur ófyrirleitinn máta. Þar eru framkvæmdar ólöglegar símahleranir, seld eiturlyf og staðið í alls kyns braski undir því yfirskini að klekkja á glæpamönnum. 2.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stína Gísladóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Rand- veri Þorlákssyni. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli bamatíminn - Á Skipa- lóni eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sext- ánda lestur. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Verðbólgu- menning. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.30 Miðdegissagan: Vatnsmel- ónusykur eftir Richard 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á fjallastigum Mæjorku. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá 23. mars sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjónar- maður: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig út- varpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Litli barnatíminn - Á Skipa- lóni eftir Jón Sveinsson. 20.15 Tónlistarkvöld Utvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtek- inn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Faðmlag dauðans. Smá- sagnadagskrá byggð á verk- um Halldóru B. Björnsson. Lesari og umsjónarmaður: Gyða Ragnarsdóttir. 23.00 Gestaspjall - Heiman ég fór. Umsjón: Steinunn Jó- hannesdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. (Endurtek- inn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leið- arar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.03. Af- mæliskveðjur kl. 10.30. Sér- þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnús- son á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút- varp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsál- in, þjóðfundur í beinni út- sendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga- rokk á ellefta tímanum. 1.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Næturútvarplð 1.00 Blítt og létt . . Gyða DröfnTryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á þriðja timanum. Halldór Halldórsson fjallar í tali og tónumum tónlistarmennina Mikael Wiehe, Björn Afzel- ius og hljómsveitina Hoola Bandoola. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. < 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt. . . Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróð- leik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Vald- is er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guömunds- son. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þáttd umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klaeddir þá stundina. 19.00- Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróð- leik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kem- ur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmti- lega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress við- töl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskirtónar. Þessigeysi- vinsæli dagskrárliður hefur verið endurvakinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Rótartónar. 11.00 Hausaskak. Þungarokks- þáttur E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga hei- lögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfið. Dag- skrárhópur um umhverfis- mál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasamtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsælda- listi. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýs- syni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánsson- ar. 23.30 Rótardraugar. Lesnai draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALrA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvislegum tónum. 21.00 Biblíulestur. Frá Krossin- um. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur 5.00 The DJ Kat Show. Barna- efni. 7.30 Panel Pot Pourri.Spur.n- ingaþáttur. 9.00 The Sullivans. Framhalds- þáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðsluþáttur. 11.00 Another World. Sápuóp- era. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuópera. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gaman- þáttur. 14.45 The Littles. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Ýoung Doctors. 16.30 Three’s Is a Company. Gamanþáttur. 17.00 SkyStarSearch. Skemmti- þáttur. 18.00 Sale Of The Cent- ury.Spurningaþáttur. 18.30 Beyond 2000. Vísindaþátt- ur. 19.30 The Streets Of San Fran- cisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. 21.30 Jameson Tonight.Viðtals- þáttur. 22.30 Police Story.Sakamála- þáttur. EUROSPORT ★ ★ 9.30 Trans World Sport. Fréttir og úrslit. 10.30 Tennis. Opna franska meistaramótið. 12.30 Knattspyrna. Undan- keppni Heimsmeistara- keppninnar. 14.30 Rugby.Ástralska deildin. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakst- urkeppnum. 17.30 Surfer magazine. Brim- brettakeppni á Hawaii. 18.00 Tennis. Opna franska meistaramótið. 20.00 Frjálsar íþróttir. Frá stór- móti í San Jose 21.00 Ástralski fótboltinn. Þátturinn GestaspjaU hef- ur aö undanfornu verið á dagskrá rásar 1 á sunnudög- um kl. 15.10. Rítósútvarpiö hefúr fengið góða gesti sem spjaliaö hafa um allt milli himins og jarðar frá eigin Nú hafa þessir þættir ver- iö færðir yfir á fimmtudags- kvöld og munu hefjast klukkan 23.10. Þessi þáttur nefhist Heiraan eg fór og er í urasjá Steinunnar Jóhann- esdóttur. Fyrir þremur árum flutti hún ásamt fjölskyldu sinni til Sviþjóöar. í þættinum ætlar hún aö segja frá ver- unni i Svíþjóð og fjalla um byijunaröröugleikana sem fylgja þvi að fara frá landinu sínu til að búa erlendis. Steinunn ber sterkar til- finningar til íslands og var veik af heimþrá. Því fylgdu blendnar tilflnningar aö flytja, bæöi tilhlökkun og tregi. Þá mun Steinunn segja frá þvi hvernig er aö flytja með böm milli landa og hvemig þau bregðast viö breyttum kringumstæðum -Pá Steinunn leikkona. Jóhannesdottir Sveitalögfræðingurinn Matlock á miklum vinsældum að fagna. Sjónvarp kl. 20.45: James Stewart fer á kostum í hlutverki vísindamannsins. Stöð 2 kl. 21.25: Flugraunir Sérvitur vísindamaður, sem starfar við flugvélaverk- smiðju, kemst á snoðir um leynda galla í nýrri gerð flug- véla sem fyrirtætóð hefur sett á markaðinn. Kenning hans byggist á því að eftir 1400 stundir á lofti brotni stél flugvél- anna af. Fyrirtætóð sendir hann til Labrador til þess að rannsaka orsakir flugslyss en þar hefur ein nýju vélanna hrapað. Þangað verður hann samferða þekktri kvikmyndastjörnu. Á miðri leið uppgötvar hann að hann er staddur um borð í einni af óhappavélunum sem óðum fyllir 1400 flugstundir. Henry Koster leikstýrði þessari mynd árið 1951 með þeim James Stewart í hlutvertó vísindamannsins glöggskyggna og Marlene Dietrich í hlutvertó stjömunnar. Kvikmyndahandbækur bera lof á myndina og segja hana góða skemmtun og spennandi. Halliwell gefur henni tvær stjörnur og segir að þrátt fyrir gaUa í handriti stóni fag- mennskan í gegn. -Pá Matlock Skoðanakannanir hafa sýnt svo ekki verður um villst að þættirnir um ævintýri og uppátætó Matlock lögfræðings í Atlanta eru meðal þess sjónvarpsefnis sem mestra vinsælda nýtur. Matlock er ef til vill ekki klæddur samkvæmt nýjustu tísku og framkoma hans minnir oft frekar á forðagæslu- mann í afskekktri sveit á íslandi en lögfræðing í amerískri stórborg. Kannstó er það einmitt þess vegna sem íslenskir áhorfendur hrífast af heimóttarlegi framkomu hans. Það er helst þegar Matlock dregur fram banjóið og kyrjar nokkra létta sveitasöngva sem hrifning okkar dvínar ögn. Það er bandaríski leikarinn Andy Griffith sem leikur kappann af sannri innlifun og í samvinnu við einkaspæjar- ann Tyler og fjallmyndarlega dóttur sína leysir hann hveija þrautina á fætur annarri. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.