Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 4
20 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989. Surmudagur 28. maí SJÓNVARP1Ð 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson dóm- kirkjuprestur flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne), bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi, fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Fjarkinn, dregið úr inns- endum miðum í happa- drætti Fjarkans. 20.35 Vínartónleikar, frá Vínar- tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í mars sl. Fluttur verður Radetzky- mars eftir Jóhann Strauss eldri. Stjórnandi Peter Guth. 20.40 Vatnsleysuveldió (Dirt- water Dynasty), annar þátt- ur, ástralskur myndaflokkur í tíu þáttum. Leikstjóri Mic- hael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. í þessum myndaflokki er rakin saga Eastwick-ættarinnar í þrjá ættliði sem hefst er Ric- hard Eastwick kemur blá- snauður til Ástralíu. Hann er ákveðinn í að byrja nýtt líf og eignast sitt eigið land. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.30 Inn og út um franskan glugga, siðari þáttur Viðars Víkingssonar um samskipti islendinga og Frakka. 22.00 Belize - land á tímamót- um (Belize - The Turning Point), bresk heimildarmynd um smáríkiö Belize í Mið- Ameríku sem áður hét Breska Hondúras. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. 9.00 Högni hrekkvísi. Teikni- mynd. 9.20 Alli og ikornarnir. Teikni- mynd. 9.45 Smygl. Smuggler. Breskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 9. hluti. 10.15 Lafði Lokkaprúö. Lady Lo- vely Locks. Falleg teikni- mynd. 10.25 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 MorgunandakL Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiöabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttlr. ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AB VERA ÚSKEMMD og þau þart aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferöinni. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni meö Áma Bergmann ritstjóra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Lúkas 16, 19-31 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistásunnudagsmorgni. - 10.00 Fréttlr. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartimaritum - R-M, Ritlist myndlist. Umsjón: Þor- geir Ölafsson. 11.00 Hátíðarmessa í Akureyrar- kirkju á kirkjulistarviku. Séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyr- ir altari. Séra Þórhallur Hösk- uldsson prédikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 10.40 Dotta og smyglararnir. Dotta og vinir hennar eru alltaf að lenda í spennandi ævintýrum. Núna ætla þau að koma upp um stóran glæpahring sem rekur sirkus til þess að hylma yfir ólög- lega starfsemi sína að versla með villtar og friðaðar dýra- tegundir. Teiknimynd með íslensku tali. 11.55 Óháða rokkið. Fjölbreyttur tónlistarþáttur. 13.10 Mannslíkaminn. Living Body. Vegna fjölda áskor- ana tökum við nú aftur til sýningar þessa einstaklega vönduðu þætti um manns- líkamann. 13.50 Rauðar rósir. Roses are for the Rich. Endurtekin fram- haldsmynd í tveim hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Bruce Dern, Howard Duff og Betty Buc- kley. 15.10 Leyndardómar undirdjú- panna. Discoveries Under- water. Stórkostlegir þættir þar sem leyndardómar und- irdjúpanna eru leitaðir uppi. Týndar borgir, menjar gam- alla herskipa og margt fleira er skoðað. 16.10 Golf. Sýnt verður frá glæsi- legum erlendum stórmótum. Umsjón: Björgúlfur Lúð- víksson. 17.10 Listamannaskálinn. South Bank Show. Fylgst með æfingum og uppfærslu á leikritinu Lér konungur eftir Shakespeare. 18.05 NBA-körfuboltinn. NBA- deildin og leikir vikunnar. . 19.19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþrótta- fréttum. 20.00 Svaðilfarir í suöurhöfum Tales of the Gold Monkey. Spennandi og ævintýraleg- ur framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðal- hlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. 20.55 Þetta er þitt lif. This is Your Life. Hinn víðfrægi Michael Aspel tekur á móti frægu fólki. 21.25 Lagakrókar. L.A. Law. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 22.15 Veröir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlut- verk: Michael Conrad, Dani- el Travanti og Veronica Ha- mel. 23.05 Ókindin IV. Jaws - The Revenge. Þrettán ár eru liðin síðan brellumeistarinn Ste- ven Spielberg gerði fyrstu hákarlamyndina sem sló öll aðsóknarmet. Fjórði kapítul- inn hefst á gömlum sögu- slóðum og lögreglustjórinn, hinn forni fjandi ókindarinn- ar, missir annan sona sinna í gin skepnunnar. Kona hans ásamt eftirlifandi syni forðar sér til Bahamaeyja. En ók- indin gefst ekki upp... Aðal- hlutverk: Michael Caine og Lorraine Gary. Alls ekki við hæfi barna. 0.30 Dagskrárlok. SMÁAUGLÝSINGAR 12.55 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. Frá tónlistarhátiðinni i Salzburg i Austurríki í ágúst sl. -fyrri hluti. - Sónata í G-dúr op. 78 fyrir fiðlu og planó eftir Johannes Brahms. Gidon Kremer og Val- ery Afanassiev leika. (Siðari hluta verður útvarpað í dag kl. 17.00) 13.30 íslenskir dýrlingar. Dagskrá um Jón Ögmundsson, Guð- mund góða og Þorlák helga. Umsjón: Gunnlaugur Ástgeirs- son. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Halla Guðmundsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. Frá tónIistarhátíðinni í Salzburg í Austurriki í ágúst sl. - síðari hluti. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu, ORF.) 18.00 „Eins og gerst hafi i gær“ Við- talsþáttur í umsjá Ragnhelðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarp- aö morguninn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandl létt. Ölafur Gaukur spilar plötur og rabbar um þekkt tónlistarfólk, í þetta sinn Toots Thielemans. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Islensk tónlist. - Pianókonsert í fjórum þáttum eftir Askel Más- son. Roger Woodward leikur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands: Diego Masson stjórnar. (Hljóðritun útvarpsins.) 21110 Ekki er allt sem sýnist - Þætt- ir um náttúruna. Tíundi þáttur: Orðin. Umsjón: Bjarni Guðleifs- spn. (Frá Ákureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Kristrún í Hamravík" eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (3.) 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Hugleiölngar á vorkvöldi. Séra Hannes Örn Blandon flytur er- indi. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - „Pygmalion" eftir Berhard Shaw. Meðal flytj- enda er Michael Redgrave. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 03.05 Vökulögln. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests. Sigild daegur- lög, fróðleiksmolar, spurninga- leikir og leitað fanga I segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vlkunnar. Urval úrdæg- urmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 Á fimmta tímanum. Halldór Halldórsson fjallar um tónlistar- mennina Mikael Wiehl, Björn Atzeliusog hljómsveitina Hoola Bandoola i tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vern- harður Linnet er við hljóðnem- ann. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir i helgarlok. 01.10 Vökulögln.Tónlistafýmsutagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,8.00,9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Haraldur Gislason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morgunglaði dagskrárgerð- armaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með Harðsnúna Halla! 13.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helgarstemningunni og Ólafur Már kann sittfag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir framundan. Góðog þægileg tónlist i helgarlokin. Ómiss- andi við útigrillið! 24.00 Næturdagskrá. 9.00 Siguröur Helgi Hlöðvers- son. Fjör við fóninn. Skín- andi góð morgunlög sem koma öllum hlustendum í gott skap og fram úr rúminu. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlustendum í biltúr, kík- ir í ísbúðirnar og leikur góða tónlist. Margrét sér okkur fyrir skemmtilegri sunnu- dagsdagskrá með ýmsum óvæntum uppákomum. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir framundan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. 24.00 Næturstjörnur. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leik- in klassísk tónlist. 12.0G Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálf- um. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíal- istar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasamtök. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Laust. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Um- sjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í um- sjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá Árna Kristinssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtudegi. 22.00 Blessandi boðskapur i margvislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SkC/ C H A N N E L 4.30 Fugl Baileys. 5.00 The Hour Of Power. 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 íþróttaþáttur. .11.30 Tískuþáttur. 12.00 Kvikmynd. 14.00 Beyond 2000. Vísindaþátt- ur. 15.00 Poppþáttur. 15.30 Eight Is Enough. Gaman- þáttur. 16.00 Dolly. Gamanþáttur. 16.30 FamilyTies. Gamanþáttur. 17.30 Kvikmynd. 21.30 EntertainmentThis Week. 22.30 Poppþáttur. * ★ * EUROSPORT ***** 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurosport - What a Weekl Litið á helstu viöburöi síð- astliöinnar viku. 18.00 Mótorhjólakappakstur. The German Grand Prix. 19.00 Golf. PGA meistaramót í Wentworth. 21.00 Kappakstur. Formula 1 keppni í Mexikó. 23.00 íjiróttakynning Eurosport. DV Kvikmyndin My Fair Lady var geysivinsæl. Hér eru Rex Harrison og Audrey Hepburn í hlutverkum sinum í kvik- myndinni. Rás 1 kl. 0.10: Ómur að utan - Pygmalion Söngleikinn „My Fair Lady“, sem byggður er á Pygmalion, þekkja flestir íslendingar enda var hann sýndur við metaðsókn í Þjóðleikhúsinu 1962 og á Akureyri 1983. Höfundur Pýgmalion er George Bern- hard Shaw og var verkið fyrst á fjölum í Bretlandi árið 1913. Þá heyrðu áhorfendur í fyrsta sinn mergjað málfar lágstéttanna á sviði og varð mörgum skemmt með kjarnyrtum svörum blóma- sölustúlkunnar Elísu og Dolittle öskukarls, fóður hennar. Verkið samdi Shaw í því skyni að"deila á hirðu- leysi samlanda sinn í með- ferö móðurmálsins. Hann gat þó ekki stillt sig um að beina spjótum sínum að ýmsu öðru sem miður fór í samtíma hans, svo sem hræsni og yfirdrepsskap að- alsins. í þessari uppfærslu fara nokkrir þekktir breskir leikarar með aðalhlutverk- in en leikstjóm er í höndum Peter Wood. Blómasölu- stúlkuna Elísu leikur Lynn Redgrave en faðir hennar, Michael Redgrave, leikur prófessor Henry Higgins. Óskukarhnn Dohttle er leikinn af Donald Pleasance og Peckering er í höndum Michael Horden. Sjónvarp kl. 20.15: Belize - land á tímamótum í fræðsluþættinum Belize - land á tímamótum kynn- umst við stórfelldum vanda sem steöjar að þessu mikla lífríki í Mið-Ameríku. Mengunarvandinn er að verða mikill í Behze og get- ur það haft alvarlegar af- leiðingar á dýralíf, sem og menningu og,arfleifð íbúa landsins. Allri gæslu í sambandi við mengunina er ábótavant og er það sérstaklega áberandi við strendurnar þar sem mikil fækkun hefur orðiö vegna ástandsins. Þetta vandamál og fleiri sem steðja að þessu gróður- sæla landi er viðfangsefni þáttarins í kvöld en hann er breskur. -HK Stöð 2 kl. 20.55: Þetta er þittlíf - Engilbert Humperdinck Breski sjónvarpsmaöur- inn Michael Aspel tekur að þessu sinni á móti sönv- aranum Engilbert Hura- perdinck og rekur lífsferil hans. Þættir þessir eru með allsérstöku sniði því jafn- framt því að rekja lífshlaup þekktra manna er vinum og vandaraönnnm gestsins boðið í salinn. Gestur Aspel veit ekki fyrirfrara hverjir munu mæta og því kemur ýraislegt honum á óvart. Aspel grípur oftast niður í viðburðaríka tíma og sýnd- ar eru Ijósmyndir eða kvik- myndir frá þeim. Að því loknu gengur inn í salinn sú persóna sem tengdist gestinum á því tímabili. Við- brögö gestsins eru rajög mi- sjöfn, hann brosir af gleöi, flissar af taugaóstyrk eða Líf Engelberts Humperd- inck verður rlfjað upp af Michael Aspel. brestur í grát af geöshrær- ingu. Gesturinn hittir oft löngu gleymda vini eða ætt- ingja sem búa í öðrum heimshlutum. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.