Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1989, Blaðsíða 6
22 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989. Þriðjudagur 30. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Veistu hver Tung er? Ann- ar þáttur. Tung er víet- namskur strákur sem býr í Noregi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Elfa Björk Ellertsdóttir (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið). 18.15 Freddi og félagar (12). Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leik- raddir Sigrún Waage. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman). Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fljúgandi gáfnaljós (Bird Brain of Britain). Bresk heimildarmynd um tilraun, sem gerð var á ýmsum fuglategundum, til að kanna hvort þær gætu leyst erfiðar þrautir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Launráð (Act of Betrayal). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þátt- um. Aðalhlutverk Elliot Gould, Lisa Harrow, Patrick Bergen og Bryan Marshall. Meðlimur írska lýðveldis- hersins (IRA) gerist lið- hlaupi og Ijóstrar upp um fyrrum félaga sína sem eru handteknir og dæmdir. 22.05 Eitt stykki tiiraun. Svip- myndir af nokkrum íslensk- um listamönnum, ungum og öldnum. Umsjón Halldór Bragason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.15 Bylmingur. Þungarokks- sveitin Judas Priest. 18.45 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Hobo lendir í ótrúleg- um ævintýrum. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum inns- lögum. 20.00 AH á Melmac. Alf Ani- mated. Frábært teikni- myndasafn fyrir alla fjöl- skylduna. 20.30 Visa-sporL Blandaður íþróttaþáttur. Umsjón Heim- ir Karlsson. 21.25 Páfinn á íslandi. Fjallað um kaþólskuna, Vatíkanið og Jóhannes Pál páfa II. Um- sjón og dagskrágerð: Sigur- veig Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson. 21.55 Blái kádiljákinn. Blue de Ville. Gus er létt á bárunni og henni tekst að leiða öllu jarðbundnari vinkonu sína inn á hálar brautir. Gus ætlar að leita föður sins sem hún hefur aldrei séð og saman takast vinkonurnar ferð á hendur. Á fyrsta viðkomu- staðnum vinna þær bláan kádilják og sigursælar taka þær hressan puttaferðlang upp í. Ævintýranna er ekki langt að bíða. Aðalhlutverk: Jennifer Runyon, Kimberly Pistoneog MarkTh. Miller. 23.35 Herbergi með útsýni. A Room with a View. Myndin fjallar um unga enska stúiku af góðum ættum sem ferð- ast um Flórens í fylgd frænku sinnar. í leit sinni að herbergi með fallegu útsýni kynnist unga stúlkan ástinni í fyrsta sinn. 1.30 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stína Gísladóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Rand- veri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHii bamatíminn - Á Skipa- lóni eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les fjórt- ánda, lestur. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - frá Suður- nesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. ■ Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Heilög Barbara. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: Vatnsmel- ónusykur eftir Richard Brautigan. Gyrðir Eliasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (4.) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætisiögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Öddu Örnólfsdóttur sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. (Endurtekinn lokaþáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðalann- ars verður fjallað um manna- nöfn. Hvað þau þýða og hver uppruni þeirra er. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Véðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Shakespeare i London. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig út- varpað nk. föstudagsmorg- un kl. 9.30.) 20.00 Litiibamatiminn-ÁSkipa- lóni eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les fjórt- ánda lestur. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 KirkjutónlisL 21.00 Kveðja aö norðan. Ún/al svæðisútvarpsins á Norður- landi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 21.25 Utvarpssagan: Kristrún i Hamravík eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les. (5.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónlist. 22.30 Leikrit vikunnar Drauma- ströndin eftir Andrés Ind- riðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fimmti og loka- þáttur: Sólanrtegin í lífinu. Leikendur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Baltasar Samper. 23.15 Tónskáldatímí. Guðmund- ur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist, í þetta sinn verk eftir Misti Þorkelsdótt- ur. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekið frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rás- um til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leið- arar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.03. Afmæliskveðjur kl. 10.30 Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnús- son á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút- varp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsál- in, þjóðfundur í beinni út- sendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétars- son kynnir djass og blús. 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróð- leik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Vald- ís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00- Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróð- leik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kem-' ur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmti- lega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress við- töl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 'lslenskir tónar. Þessi geysi- vinsæli dagskrárliður hefur verið endun/akinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN“. Tónlistar- þáttur E. 12.30 Rótartónar. 14.00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslrf. 17.00 Laust. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævars- son leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Kalli og Kalli. 21 .OOMagnamín Ágúst Magnús- son leikur tónlist. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistar- þáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jóhanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALFA FM1Q2.9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 4.30 Viöskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat show. Barna- þáttur. 7.30 Panel Pot Pourri.Spurn- ingaþáttur. 9.00 The Sullivans. Framhalds- þáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðsluþáttur. 11.00 Another World. Sápuóp- era. 12.00 General Hospltal. . 13.00 As the Worlds Turns. Sápuópera. 14.00 Loving. 14.30 Family Affair. Gamanþátt- ur. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. . 16.30 Three’s Is a Company. Gamanþáttur. • 17.00 Sky Star Search. Skemmti- þáttur. 18.30 Veröld Frank Bough’s. 19.30 Framhaldsþáttur. • 21.30 Jameson Tonight. 22.30 Matt Helm. EUROSPÓRT •k, ★ 16.00 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurosport - What a Week! Litið á helstu viðburði sið- astiiðinnar viku. 18.00 Tennis. Opna franska meistaramótið. 20.00 Golf.Valin atriði frá PGA meistaramótinu. 21.00 Kappakstur. Valin atriði frá Formúla 1 keppni í Mexíkó. 22.00 Körfuboiti. Opna evrópska meistaramótið. 23.00 íþróttakynning Eurosport. Rás 1 kl. 2230: Draumaströndin - leikrit vikimnar í kvöid veröur fluttur og skömmu seinna birtíst fimmtí og síðasti þáttur leik- rútan með bjargvættinum rits Andrésar Indriðasonar Lilla sem ekki taldi eftír sér og nefnist hann Sólarmegin aö rétta vini sínum bjálpar- í lífinu. í fjórða þættí fannst hönd þrátt fyrir annir við Önnu sem eiginmaður sinn söngstjóm og aðra skemmt- væri íarinn að draga dám an. afsprelligosanura Lilla, sem Leikendur í fimmta þætti alls staðar birtirst þar sem eru: Arnar Jónsson, Krist- þau fóru. Hún ákvaö þvi að björg Kjeld, Hjalti Rögn- þau hjónin skyldu taka bíia- valdsson,TinnaGunnlaugs- leigubö í stað þess aö fara í dóttir, Steinunn Jóhannes- hópferð dagsins þar sem dóttir og Baltasar Samper. Löli yrði Örugglega innan- Leikstjóri er Stefán Bald- borös. Margt fer þó Öðruvisi ursson. en ætíað er. Bíllinn bilaði McCurt ákveður að flytja með fjölskyldu sína til Ástralíu þar sem þau hyggjast hefja nýtt líf. Sjónvarp kl. 21.05: Launráð -framhaldsmynd í fjórum þáttum í þáttunum er sögö saga IRA mannsins Michael McCurk, sem er orðinn langþreyttur á ofbeldi og ákveður því að bera vitni gegn félögum sínum í IRA, en þeir eru ákærðir fyrir margs konar glæpi. Á grundvelli vitnisburðar McCurk eru þeir sendir í lífstíðar fangelsi. Þegar réttarhöldin eru af- staðin er McCurt og fjöl- skylda hans send til Astral- íu þar sem þau hyggjast hefja nýtt líf. Með þeim fer sérstakur fulltrúi stjórnvalda Kennedy að nafni sem á að hjálpa þeim að koma sér fyrir í nýjum heimkynnum. En IRA hyggur á hefnd og þegar Kennedy kemur aftur til írlands komast samtökin á snoðir um að fjölskyldan sé flutt til Ástralíu og nú hefst mikill eltingaleikur sem endar á óvæntan þátt. Alls eru þaö íjórir þættir sem sýndir verða um McCurk og fjölskyldu og það er annar hlutinn sem sýndur verður í kvöld. Stöð 2 kl. 21.55: 1 r i kadil . r i • Hin léttlynda Gus hefur ávallt verið iöin við að leiða vinkonu sína, J.C. ut á hálan ís með skrýtnum uppátæKj- um en í þetta sinn er það J.C. sem tekur afdrifarika ákvörðun upp á eigin spýt- ur. J.C. er trúlofuð og á að ganga inn í fyrirtæki fóður síns en stingur óvænt af Innan skamms verður á vegi þeirra forríkur táning- ur sem skorar á Gus í ein- vigi í tölvuleik. Hún sigrar og fær í verðlaun bláan Ca- dillac DeVille árgerö 1959. Jennifer Runyon og Kim- berley Pistone leika vinkon- umar tvær en Mark Thom- as Miller leikur puttaferða- lang sem slæst í fór með -Pó með Gus. Saraan þeysa þær þeim. út á þjóðveginn á vélhjóli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.