Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989. NEW YORK 1. (1 ) FOREVER YOUR GIRL Paula Abdul 2. (2) REAL LOVE Jody Watley 3. (5) ROCK ON Michael Damian 4. {4) SOLDIER OF LOVE Donny Osmond 5. (6) PATIENCE Guns N'Roses 6. (7) WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler 7. (12) l'LL BE LOVING YOU New Kids on the Bloc 8. ( 9 ) EVERY LITTLE STEP Bobby Brown 9. (3) l'LL BE THERE FOR YOU Bon Jovi 10. (15) CLOSE MY EYES FOREVER Lita Ford & Ozzy Osbourne LONDON 1. (1 ) FERRY 'CROSSTHE MERS- EY Hinir & þessir 2. (2) HAND ON YOUR HEART Kylie Minogue 3. ( 3 ) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 4. (4) REQUIEM London Boys 5. (6) BRING ME EDELWEISS Edelweiss 6. (20) EVERY LITTLE STEP Bobby Brown 7. (10) THE LOOK Roxette 8. (26) MANCHILD Neneh Cherry 9. ( 5 ) I WANT IT ALL Queen 10. (8) l'M EVERY WOMAN Chaka Khan Bette Midler - ein á ströndunum. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) UKEAPRAYER....................Madonna 2. (3) THERAWANDTHEC00KED FineYoungCannibals 3. (4) GNRUES...................GunsN'Roses 4. (6) BEACHES...................Úrkvikmynd 5. (2) LOC-EDAFTERDARK..............ToneLoc 6. (5) DONT BE CRUEL..............Bobby Brown 7. (7) HANGIN' TOUGH........New Kids on the Block 8. (9) FOREVERYOURGIRL...........PaulaAbdul 9. (8) VIVID...................LivíngColour 10.(12) S0NICTEMPLE..................TheCult Island (LP-plötur 1. (3) APPETITEF0RDESTRUCTI0N....GunsN'Roses 2. (4) ANEWFLAME...................SimplyRed 3. (1) LIKEAPRAYER...................Madonna 4. (2) L00KSHARP!....................Roxette 5. (6) STREETFIGHTINGYEARS.......SimpleMinds 6. (5) THE RAW ANDTHE C00KED Fine Young Cannibals 7. (-) BLAST....................HollyJohnson 8. (9) CL0SE........................KimWilde 9. (-) THEWAYY0UL0VEME............KaiynWhite 10. (Al) N0W14.....................Hinir & þessir The The - hugarsprengjan flýgur inn. Bretland (LP-plötur 1. (1) TEN G00D REAS0NS...........Jason Donovan 2. (2) STREETFIGHTINGYEARS.........SimpleMinds 3. (3) PARADISE.....................InnerCity 4. (-) MINDB0MB.........................TheTbe 5. (8) PASTPRESENT.....................Clannad 6. (7) WHEN THE W0RLD KN0WS Y0UR NAME ............................Deacon Blue 7. (4) THE RAW AND THE C00KED .Fine Young Cannibals 8. (15) DON'T BE CRUEL..............BobbyBrown 9. (5) ANEWFLAME.....................SimplyRed 10. (6) BLAST.....................HollyJohnson Sænski dúettinn Roxette virðist hafa heillað hlustendur rásar tvö heldur betur því þessa vikuna leysir dúettinn sjálfan sig af í toppsætinu og hafa ekki margir leikið þetta áður. Og miðað við stöðuna á Ustanum að öðru leyti verður ekki annað séð en að Rox- ette eigi margar vikur fyrir hönd- um í efsta sætinu. Næsta lag, sem er á uppleið, er alla leið niðri í áttimda sætinu og spuming hvort það lag fer mikið hærra. í New York er htið að gerast nema hvað New Kids on the Bloc taka sprett- inn upp á við og sömuleiðis Lita Ford og Ozzy kaliinn Osboume. Efri hluti Lundúnalistans ein- kennist af stöðugu ástandi en þeim mun meiri sveiflur em í neðri hlutanum. Þar fara fremst í flokki Bobby Brown og Neneh Cherry. Engu að síður verður að gera ráð fyrir því að góðgerðar- lagið Ferry ’Cross the Mersey dvelji enn um sinn á toppi listans. -SþS- 1. (8) PAINT Roxette 2. ( 2 ) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 3. (1 ) THE LOOK Roxette 4. (4) IF WENEVER MEETAGAIN Tommy Conwell 5. ( 5 ) IF I COULD 1927 6. ( 3 ) ETERNAL FLAME Bangles 7. ( 7) LIKE A PRAYER Madonna 8. (12) GOOD THING Fine Young Cannibals 9. ( 6 ) LET THE RIVER RUN Carly Simon 10. (15) WAY TO YOUR HEART Soul Sister 11. (11) IKO IKO Belle Starr 12. (9) THE WORLD OUTSIDE YOUR WINDOW Tanita Tikaram 13. (13) VERONICA Elvis Costello 14. (28) MY BRAVE FACE Paul McCartney 15. (16) CHERISH Madonna 16. (27) VIÐ EIGUM SAMLEIÐ Stjórnin 17. (18) AMERICANOS Holly Johnson 18. (29) I WANT IT ALL Queen 19. (20) DOWNTOWN One 2 Many 20. (26) BROTNAR MYNDIR Rúnar Þór Roxette - skarpir Svíar. Löglegar ofsóknir Ofsóknir þykja ekki til fyrirmyndar og era reyndar for- dæmdar í hvaða formi sem þær birtast. En eins furðulegt og það er virðast ofsóknir vera viðurkenndar ef hópurinn, sem ofsóttur er, er nógu stór. Þannig hafa bifreiðaeigendur á íslandi; því sem næst annar hver íslendingur, mátt búa við ofsóknir af hálfu ríkisvaldsins, tryggingafélaga og ohufé- laga um árabU án þess að geta borið hönd fyrir höfuð sér. Undanfarin ár hefur oUuverð í heiminum staðið í stað eða lækkað. En hér á landi hefur verð á bensíni stigið jafnt og þétt, ýmist vegna hækkana oUufélaganna eða þá að ríkið hefur vantað „aur“ og þá era bifreiðaeigendur ákjósanlegt fómarlamb. Aðferðir oUufélaganna era síst skárri. Ef þau era spurð hvenær lækkun á oUu erlendis komi bifreiðaeig- endum á íslandi til góða er svarið ávaUt á þá leið að félögin eigi alitaf þriggja mánaða birgðir og því ekki lækkunar að vænta á næstunni. Ef hins vegar oUuverð fer hækkandi erlendis líður varla svo dagurinn að ekki sé komin hækkun- arheiðni frá oUufélögunum. Þá fer lítið fyrir þriggja mánaða birgðunum. Og nú á að hækka skattinn á bensíninu vegna þess að bifreiðir þurfa vegi til að aka eftir og vegimir sUtna. Næst verða líklega skattar á skótaui hækkaðir stórlega vegna gangstéttasUts. Eftir margra vikna vaidaferil Madonnu á toppi DV-Ustans verður hún að láta undan síga fyrir ásókn bandarísku rokk- aranna í Guns N’ Roses, sem ekki ætla að verða minna vin- sæUr hérlendis en annars staðar. Simply Red sigla aftur . upp á við og tvær nýjar plötur skjótast inn á listann; plata HoUy Johnson og plata Karenar White. -SþS- Guns N’ Roses - hafa lyst á toppsætinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.