Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Blaðsíða 1
t DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 119. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 85 Hundruð milljóna heimildalaus fjárútlát gert í trausti þess að Alþingi veiti heimild síðar, segir Gunnar G. Schram - sjá bls. 2 og 6 Sölufélagið tapaði 60 milljónum -sjábls.7 Eiga leigu- göturnar? -sjábls. 13 Sfjarna Tott- enham, Paul Gascoigne, íeinka- viðtali DV -sjábls.29 Fagnað með Þráni -sjábls. 41 Kynslóða- skipti hjá Fáksmönnum -sjábls.26 Skauttófur meðlugtá byssunni -sjábls.4 Námsmenn aðgefaeftir íPeking -sjábls. 11 Natófundar -sjábls. 10 Ekki eru allir hrifnir af tónlist. Það kom berlega í Ijós á Þorláksvöku í Þorlákshöfn um helgina þegar lúörasveit staðarins stóð fyrir tólf tíma tónlistardag- skrá. Þeir sem ekki þoldu tónlistina gátu skeytt skapi sínu á pianói, tekið sér sleggju í hönd og fengið útrás með því að láta höggin dynja á píanóinu. Eins og sjá má á myndinni verða ekki leiknar fleiri nótur á þetta pianó. DV-mynd S Kunnur kjötiönaöarmaöur: fglaðnautakjötfla inn í landið í verkf allinu -sjábls.43 Ríkisstjómin: sjábls.6 Stórbættaf- koma skipa- deildarSam- bandsins -sjábls.8 Slegist um myndbönd á uppboðum tollstjóra -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.